Þjóðólfur - 23.05.1900, Side 4

Þjóðólfur - 23.05.1900, Side 4
g6 © Lítill ágóði! || o # « YERZLUNIN Fljót skill !♦! !♦: m EDINBORG Verzlunin er nú vel birg af allskonar vörum, sem komið hafa með ýmsum skipum und- anfarandi daga. Af hinum mörgu tegundum, sem komið hafa skal hér telja surnt af því heizta. 1 Vefnaðarvörudeildina: Gardínutau hv. Muslín hv. Flanelette hV. og misl. Flonel — — — Flanel Silkiflauel. Plyss. Höfuðsjö). Jerseyliv. Ullarbolir. Silkiborðar. Repstau. Plushette. Ital Cloth. Slöratau hv. — sv. Lérept bl. og óbl. margar teg. Lakalérept tvíbreitt bl. og óbl. Handklæðatau. Borðdúkar. Twist margskonar. Svört kjólatau. Mislit kjólatau. Silkistumpar. Silki m. teg. Rúmteppi úr ull og bómull. Vaxdúkur á gólf og borð. Vasaklútar hv. og misl. Borðdúkar hv. og misl. Kommóðudúkar. Sængurdúkur. Astrachan Pique fl. teg. FATAEFNI margar teg. mjög góðar og fallegar Svart klæði. Lasting. Stráhattar. Flibbar. Manchettur. Slips. Axlabönd. Parfume m. teg. og mjög margt fleira, sem oflangt yrði upp að telja. í Nýlenduvörudeildina, Kaflfl — Export — Kandís — Melis höggv. og óhöggv. — Púðursykur — Strausykur — Melroseteið góða — Ostur fl. teg. — Skinke — Tekex margar teg. —- Cocoa — Choco- lade — Brjóstsykur — Macaroni — Niðursoðið kjöt margar teg. — Niðursoðnir ávextir marg. teg. — Niðursoðin mjólk — Fíkjur — Sveskjur — Döðlur — Lax — Humar — Sardínur — Reyktar sardínur — Sago stór og smá — Allskonar kryddvara — Gerpúlver Eggjapúlver — Skósverta — Kjötextract — Sólsskinssápa — Sultutau margsk. — Salatolía — Tomato og aðrar sósur — og rhargt fleira. 1 Pakkhúsdeildina. Cement — Þakpappi — Þakjárnið þekkta, allar lengdir 5 —10 fet — Margarine í r/i og V* dunkum — Grænsápa í dunkum. — Haframjöl — B bygg — Overheads — Flour — Klofnar baunir — Hænsnabygg — Manilla og margt fleira. / Asgeir Sigurðsson. Ullartau í kjóla. Pilsatau. Lífstykki. Karlm. hattar harðir. do. linir. Búahattar. Enskar húfur. Sirts ótal teg. dökk og ljósleit. Oxford Shirting. Harvard. — Denims. Galatea. Rúmteppihv.ogmisl. Handklæði m. teg. Baðhandklæði. Ullargarn. Shetlandsgarn. Zephyrgarn. Tvisttau. Millifóður. Fóður margar teg. Milliverk. Heklugarn. sumarföt. Skozk kjólatau. Alpacca. Kvennbelti. Kvennsokkar. Sokkabönd. Ullarskyrtur karlm. — buxur — Tvinni margsk. Munið eptir að bezt er gefið fyrir sundmaga hjá Th. Thorsteinsson. Verzlun Friðriks Jonssonar 4 Vallarstræti 4 hefur nú fengið alls konar kramvöru svo sem: Kjólatau, fl. teg. Tvisttau. Léreft, bl. og óbl. margar teg. ennfremur hið alþekkta lakalérept. Flonnel. Flonnelet, margar teg. Hálfklæði, mjög ódýrt. Vergarn. Allskonar hálstau. Silki. Silkiflauel. Bómullarflauel. Slipsi og Slipsisbönd. Zephyrgarn. Prjónagarn. Heklugarn Brodergarn. Fiskergarn. * * * Ennfremur: Perur. Ananas. Apricots. Sardiner Lax. Roast. Beef. Corned Beef. Syltetau. Sinnep. Mjólk. Brisling. Tomatoes. Sardiner í Tomatoes. Ham m. Tongue. Grænár Ertur. Pikles Corn flour. Peper. S kinke. Og margt, margt fleirra. Allskonar matvara. Saltfislcur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir þeninga við verzlunina „EDINBORG" í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson. BLÓMSTURPOTTAR m teg. mjög Ódýrir í verzlun Friðriks Jónssonar, Til sðlu er ágæt snemmbæra, sem á að bera 2 vikum fyrir vetur. Tímalaus kýr, helzt ung, verður keypt. Semja má við Rafn Sigurdsson. VOTTORÐ. Eg undirrituð hef mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartslætti og þar af leiðandi taugaveikiun. Hef eg leitað margra lækna, en árangurslaust. Loksins kom mér til hug- ar að reyna Kína-lífs-elixír frá Waldemar Petersen í Frederikshavn, og er ég hafði brúk- að úr 2 flöskum, fann eg stóran bata. Þúfu í Ölfusi. Ólafía Guðmundsdóttir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V P eptir því, að-þA standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Gott fiður fæst keypt fyrir peninga. Rit- stj. vísar á. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.