Þjóðólfur - 27.07.1900, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.07.1900, Blaðsíða 4
140 dag með »Lauru« til Vestmannaeyja og dvelur þar nokkra hríð til að mála. Hefur hann verið á Þingvöllum og gert þar ýmsa myndafrumdrætti (skitser) til undirbúnings stærri málverka. Eru smámyndir þessar mjög haglega gerðar, og hljóta að verða alltilkomumiklar, þá er stækkaðar verða og fullgerðar. Þótti hr. Bachmann landslag mjög einkennilegt á Þingvöllum og lét vel yfir dvöl sinni þar. Var þó sjaldan bjartviðri, meðan hann var þar. Hlýtur það að vekja eptirtekt á nátt- úrufegurð lands vors í öðrum löndum, ef það fer að tíðkast, að góðir, eriendir málarar festi á lérept fegurstu staði lands vors. H ÉR með leyfum við okkur að tilkynna heiðr- uðum almenningi,að ept- ir nákvæma yfirvegun höfum við komizt að þeirri niðurstöðu, að það mundi ekki borgasigfyr- ir okkur, að kaupa lifandi fé á íslandi, og að við munum því ekki halda markaði í haust. Parker & Fraser, LIVERPOOL. Reiðbeizli tapaðist hjá Thomsens-búð 14. þ. m. Finnandi skiii á skrifstofu Þjóðólfs. Með því að lögregrlustjörinn i Reykjavik hefur eptir tillögu hér- aðslæknis bannað að halda hina fyrirhuguðu þjöðhátíðarsamkomu hér i bænum 2. ágúst næstk., þá auglýsist hér með, að hátíð þess- ari verður frestað fyrst um sinn. Verður síðar auglýst með nægum fyrirvara, hvenær hátíðin verður haldin, ef annars verður ákveðið að halda hana í þetta sinn. R.vík 26. júll 1900. Þjóðhátiðarnefndin. Heiðruðum neytendum hins ekta Kína-Iífs-elixirs frá Waldemar Petersen IFriðrikshöfn erhér með gert viðvart um að elixírinn fæst hvar- vetna á Islandi dn nokkurrar toUhækkunar svo að verðið er eins og áður, að eins kr. 1,50 flaskan og er afhent frá aðalforðabúrinu á Fáskrúðsfirði, ef menn snúa sér til aðal- umboðsmanns míns, hr. Thor E. Tulinius, Kjöbenhavn K. Til þess að sneiða hjá fölsunum eru menn vandlega beðnir að athuga, að á flösku- seðlinum standi vörumerki mitt: Kínverji með glas í hendi og þar fyrir neðan firma- nafnið Waldemar Petersen Frederikshavn, Danmark, og í tappanum WFI' í grænu lakki. Öllu, sem ekki er auðkennt á þennan hátt, erum menn beðnir að vísa á bug, svo sem óvönduðum eptirstælingum. Vandað 'eegr danskt margarine i MARGARINE staðinn fyrir smjör n Merkt Bedste íí I litlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega, með 10 og 20 pd. í hverri, hæfilegt handa heim- ili. Betra og ódýrara en annað margarine. Fæst von bráðar alstaðar. H, Steensen’s Margarinefabrik, Vejle, TannlækniR Kúmen fest í verzlun Sturlu Jónssonar. Nýjar tennur tilbúnar og innsettar með með mjög vægum kjörum. Ó, St. Stefánsson, Glasgow, Reykjavík. Er að hitta frá kl. n. f. m. til kl. 2. e. m. Lærði skólinn. Fjárhaldsmenn þeirra nísveina, sem stóðust inntökupróf við lærða skólann 29. f. m., eru beðnir að senda undirskrifuðum sem first bónarbréf um inntöku í skólann og gjaf- kennslu og, ef þarf, um aldursleifi fyrir þessa pilta. Bónarbrjef um heimavist í skólanum næsta skólaár verða að vera komin til undirskrifaðs firir 25. sept. næstkomandi. Þeir piltar, sem vilja sækja um námsstirk næsta skólaár, verða að senda undirskrifuð- um fjárhagsvottorð, útfillt og undirskrifað af rjettum hlutaðeigendum, firir /. okt. næstkom- andi. Fjárhagsvottorðið gildir sem bónarbrjef um námsstirk. Þeir, sem vilja sækja um Stundakenslu f við skólann næsta skólaár, verða að senda mér beiðni um það firir 15. seþt. næstkom- andi. Öll bónarbrjef skulu stíluð til stiftsifir- valda íslands, enn sendist mér. Reikjavíkur lærða skóla 19. júlí 1900. Björn M. Ólsen. Fuglafræ fæst í verzlun STURLU JÓNSSONAR. SUNDMAGAR vel verkaðir verða keyptir fyrir þeninga við verzl. „EDINBORG" í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. ÁSGEIR SIG URÐSSON. ijjiiMirjBr iiTiiiiiTriT.;r.tÉj. r.i n». j Yín, vindlar og reyktóbak frá Kj ær & Sammerfcldt fæst hjá Steingrími Johnsen. I Ætíð nægar birgðír. y' ■ •........ •••••• 1.1 ................, ,■. ,11.1 Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir þeninga við verzlunina „EDINBORG" í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson, Kaupi ð Þyrilskilvindurnar, sem almennt eru taldar þær allra beztu og ódjr- ustu; fást hjá allflestum kaupm. á íslandi, sbr. þar að lútandi auglýsingu í »ísafold« í júlí og ágúst þ. á. KONGOTE fæst í verzlun STURLU JÓNSSONAR. Umboðsmenn á íslandi fyrir lifsábyrgðarfélagiO Thule: Hr. Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavík » Otto Tulinius, kaupm., Hornafirði » Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog » Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði » Stefán Steiánsson, kaupm, Seyðisfirði » Ólafur Metúsalemsson, verzlunarm., Vopnafirði Séra Páll Jónsson, Svalbarði í Þistilfirði Hr. Jón Einarsson, kau-pm., Raufarhöfn » Bjarni Benediktsson, verzlunarm., Húsavík. Séra Árni Jóhannesson Grenivík. Hr. Baldvin Jónsson, verzlunarm., Akureyri » Guðmundur S. Th. Guðmundsson kaupm. Siglufirði » Jóhannes St. Stefánsson kaupm. ' Sauðárkrók » Halldór Árnason, sýsluskrifari Blönduósi » Búi Asgeirsson, póstafgr.m. Stað í Hrútafirði » Jón Finnsson, verzlunarstjóri Stein- grímsfirði » Björn Pálsson, myndasm. ísafirði » Jóhannes Ólafsson, póstafgr.m. Dýrafirði Séra Jósep Hjörleifsson Breiðabólstað, Skóg- arströnd. Hr. Oddgeir Ottesen, kaupm. Akranesi. Aðalumboðsmaður fyrir „THULE“. Bernharð Laxdal. Patreksfirði. Smáar blikkdósir kaupir Rafn Sigurdsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.