Þjóðólfur - 07.09.1900, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.09.1900, Blaðsíða 4
164 Fjárkaup í haust, Sveitamenn og aðrir fjáreigendur. Takið eptir! Undirskrifaðir kaupa sauðfé, bæði á fæti og eptir niðurlagi, fyrir peninga. Port fyrir féð er látið í té ókeypis. Hvergi áreiðanlegri víðskipti né fljótari afgreiðsla fyrir alla. Reykjavík 4. sept. 1900. W, Ó. Breiðfjörð. Magnús Th. S. Blöndal. Sauðakjöt úr Borgarfirði fæst í næstu viku í verzlun Gísla Þorbjarnarsonar. Nærfatnaður úr alull ódýrastur í verzlun Gísla Þorbjarnarsonar. Takið eptir! Undirskrifaður^ sem nú er fluttur hingað til bæjarins, tekur að sér allskonar skrifstörf og reikningsstörf, fyrir mjög sanngjarna borgun. Reykjavík 4. sept. 1900. Macjnús Th. S. Blðndal. HábcCf 1 Holtamannahreppi í Rangár- yallasýsiu 5 hundr. að dýrl. er til sölu. Lysthaf- endur snúi sér til Klemens Egilssonar í Minni- Vogum. Verzlunarmaður vanur verzlunarstörfum óskar atvinnu frá X. október. Ritstj. vísar á. Ekta anilinlitir m ?; r+ PJ 5. E 5 ! fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verzlun 8TURLU J ÓNSSONAR Aðalstræti Nr. 14. •uinu^ sp13 \ s » X. tu SVUNTUTAU úr SILKI og ULL nýkomin í verzlun Gísla Þorbjarnarsonar. Álnavöruna er langbezt að kaupa í verzlun Gisla Þorbjarnarsonar, Kúmen fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Þ EIR sem verzla mikið, fá 5°/o afslátt við verzlun Gisla Þorbjarnarsonar, HÚS og jarðir ganga bæði kaup- um og sölum eptir umboði við verzlun Gísla Þorbjarnarsonar. Þakpappinn, sem allir hrósa, kemur með næsta skipi í verzlun Gísla Þorbjarnarsonar. Fugrlafræ íæst í verzlun STURLU JÓNSSONAR. Vandað H.St |eeEpr danskt margarine) MARGARINE erallid staðinn fyrir smjör Merkt Bedste“, í litlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega, með 10 og 20 pd. í hverri, hæfilegt handa heim- ili. Betra og ódýrara en annað margarine. Fæst von bráðar alstaðar. H, Steensen's Margarinefabrik, Vejle. Rammalistar hvergi eins fallegir og í verzlun Friðriks Jónssonar. Allskonar sultutau nýkomið í verzlun Friðriks Jónssonar. Umboðsmenn á Islandi fyrir lífsáfoyrgðarfélagið Thule: Hr. Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavík » Otto Tulinius, kaupm., Hornafirði » Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog » Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði » Stefán Steiánsson, kaupm, Seyðisfirði » Ólafur Metúsalemsson, verzluna'-m., Vopnafirði Séra Páll Jónsson, Svalbarði í Þistilfirði Hr. Jón Einarsson, kaupm., Raufarhöfn » Bjarni Benediktsson, verzlunarm., Húsavík. Séra Arni Jóhannesson Grenivík. Hr. Baldvin Jónsson, verzlunarm., Akureyri » Guðmundur S. Th. Guðihundsson kaupm. Siglufirði » Jóhannes St. Stefánsson kaupm. Sauðárkrók » Halldór Arnason, sýsluskrifari Blönduósi » Búi Asgeirsson, póstafgr.m. Stað í Hrútafirði » Jón Finnsson, verzlunarstjóri Stein- grímsfirði » Björn Pálsson, myndasm. ísafirði » Jóhannes Ólafsson, póstafgr.m. Dýrafirði Séra Jósep Hjörleifsson Breiðabólstað, Skóg- arströnd. Hr. Oddgeir Ottesen, kaupm. Akranesi. Aðalumboðsmaður fyrir „T H U L E“. Bernharð Laxdal. Patreksfirði. TEINOLÍ A (Royal Daylight) fæst í v e r z 1 u n Sturlu Jónssonar Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og bjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. En HaandforhandleF eller en energisk og dygtig Agent söges af et större Ostefirma í Danmark. Billet mrk. 5 1 48 tilstilles Jac. Christensen Annonce- bureau i Randers, Danmark. Hvað er Gramophon? Gramophon er vél sem syngur, spilar, talar og yfir höfuð getur haft allt mögulegt eptir, alveg eins og Fonograf, en Gramophon er miktð fullkomnari vél og heyrist alit í hon- um miklu greinilegra en í Fonograf. Með Gramophon eru brúkaðar pldtur en ekki valsar. Gramophon kostar 100 kr. og hver plata 2,25 aura, sem er sama útsöluverð og hann kostar alstaðar um allan heim. Einkaútsölu fyrir ísland hefur Leonh Tangs verzlun á ísafirði. VOTTORÐ. Undirritaður hefur í 2 síðastliðin ár not- að Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens, sem hefur verið til sölu hjá herra kaupm. H. Jóns- syni og herra kaupm. M. Th. Blöndal og þekki eg engan magabitter jafngóðan áðurnefndum Kína- bitter hr. Petersens, og ræð eg því löndum mín- um af eigin reynslu og sannfæringu að kaupa og nota bitter þennan við öllum magasjúk- dómum og allskonar ólagi i meltingarfærun- um (dispepsi), því að það er sannleikur, að „hamingja bæði ungra og gamalla er komin undir góðri meltingu". Eg hef reynt marga aðra magabittera (arkana) og tek þennan bitter fram yfir alla aðra, Sjónarhól L. Pálsson. prakt. læknir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum ka»p- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V.P. eptir því, að —p— standi á fiöskunum 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas i hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.