Þjóðólfur - 12.10.1900, Blaðsíða 4
178
Vilhelm Bernhöft
tannlæknir
er fluttur í hús Jóns Sveinssonar (fyrir sunn-
an kirkjuna) og er þar að hitta á hverjum
rúmhelgum degi frá kl. 11— 2.
Inngangur um norðurdyrnar upp á fyrsta
lopt' —
Hvítt gimbrarlamb meðmínu marki: and-
fjaðrað aptan bæði er í óskilum hjá mér og getur
réttur eigandi vitjað andvirðis þess hjá mér um leið
og hann verður að semja við mig um markið og
borga auglýsingu þessa.
Saurbæ í Ölfusi 6/io 1900.
Gísli Porvardsson.
Heimstns v'óndudustu og bdýrustu
Orgel Fortepiano
fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven
Piano & Organ C_i og frá Cornish & Cit, Was-
hington, N. J. U. S. A.
/ Orge! úr hnottré með 5 áttundum (i2 2Íjöðr-
um), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönd-
uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca.
125 krónur. (Orgel með sama hljóðmagni
kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup
minnst ca. 340 krónur og lítið eitt minna
hjá öðrum orgelsölum á Norðurlöndum). Flutn-
ingskostnaður frá Ameríku til Kaupmannahafnar
er frá 26—40 krónur eptir verði og þyngd org-
elsins. Öll fullkomnari orgel og fortepiano til-
tölulega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð.
Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa
sér til undirritaðs. Einkafulltrúi félaganna hér
á landi:
Þorsteinn Arnljótsson.
Sauðanesi.
VOTTORÐ.
Undirritaður hefur í 2 síðastliðin ár not-
að Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens, sem
hefur verið til sölu hjá herra kaupm. H. Jóns-
syniog herrakaupm. M. Th.Blöndal ogþekki eg
engan magabitter jafngóðan áðurnefndum Kína-
bitter hr. Petersens, og ræð eg því löndum mín-
um af eigin reynslu og sannfæringu að kaupa
og nota bitter þennan við öllum magasjúk-
dómum og allskonar ólagi í meltingarfærun-
um (dispepsi), því að það ar sannleikur,
að „hamingja bæði ungra og gamalla er
komin undir góðri meltingu". Eg hef reynt
marga aðra magabittera (arkana) og tek
þennan bitter fram yfir alla aðra,
Sjónarhól
L. Pálsson.
prakt. læknir.
KÍNA-LIF8-EL1XÍRINN fæsthjá flestum kaup-
mönnum á Islandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðDÍr að líta vel
v p
eptir því, að-þ-1 standi á flöskunum 1 grænu lakki,
og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma-
nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn.
«!»
Lítill ágóðil |
^ r
; YERZLUNIN
Fljót skill
EDINBORG
í Keflavík
er nú vel birg af
alls konar nauðsynjavöru
til haustsins og vetrarins.
Yörur seldar með Iægsta peningaverði.
Hvergi ábatameira fyrir kaupanda að verzla í Kefiavík.
Ólafur V. Ófeigsson.
Biðjið ætíðum
OTTO MÖNSTEDS
danska smjörlíki
sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör.
Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru
og ódýrustu í samanburði við gæðin.
Fæst hjá k a u p m ö n n u n u m .
Baðmeðul
hvergi betri né ódýrari en í verzl. Edinborg á Stokkseyri, Akranesi og Reykjavik.
Edinborg.
Með Vestu hafa komið miklar birgðir af alls konar vörum t. d.
í vefnaðardeildina
Enskar húfur — Tvistgarn — Tvinni — Flanel margar teg. — Sirz — Svuntutau — Sjöl
— Fataefni — Hvít lérept bl. og óbl. Album og myndarammar — Kjólatau — Rúmteppi
margs konar o. fl. o. fl.
í nýlenduvörudeildina
Rúsínur — Sveskjur — Tekex margar teg. — Sultutau fl. teg. — Laukur — Sago —
Perur — Ananas — Osturinn góði — Melroseteið góða — Borðlampar — Skinke o. fl. o. fl.
í pakkhúsdeildina
Cement — Bankabygg — Baunir -- Hrísgrjón — Hveiti — Overhead — Hænsnabygg —
Hafrar — Kandís — Melís — Púðursykur — Maísmjöl — o. fl. o. fl.
ÁSGEIR SIGURÐSSON.
Til kaups eða leigu
er föl hálf jörðin Eyvindarholt í Vestur-Eyjafjalla-
hreppi (14.47 hr.) frá næstu fardögum, 1901.
Semja ber við undirskrifaðan eiganda jarðar-
innar.
Eyvindarholti 14. sept. 1900
Sighv. Árnason.
Hinn 20. septbr. tapaðist frá Hafurbjarnarstöð-
um á Miðnesi grá hryssa glaseygð á báðum augum
með hvíta hófa, mark: blaðstýft fr. h., sýlt v. biti
framan. Hver sá, sem hitta kynni hryssu þessa er
beðinn að koma henni til mín eða gera mér aðvart.
Hafurbjarnarstöðum 6. okt. 1900.
Jón Sigurdsson.
Aitken Brothers, Grangemouth,
Seotland.
járnvörukaupmenn selja járnplötur,
ofnpípur, stengur, látúnssteypu, gufuvéla*
útbunað, galvaniserað þakjárn, járnfestar, at-
keri, skipaskápa, og annað til skipaútbúnað-
ar innanborðs. Verðlisti er sendur. Fyrir-
spurnir óskast. Fullmektugir umboðsmenn
fyrir verksmiðjueigendur. Hlutirnir sendir á
skip beina leið.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan