Þjóðólfur - 15.02.1901, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.02.1901, Blaðsíða 3
3i fraeg. þar á meðal söngleikurinn »Falstaff«, er Verdi samdi áttræður. Taflfélag Reykjavílcur. í haust hinn 6. október stofnuðu þeir félag hér í bænum Pétur Zóphoníasson, Sigurður Jóns- son og Sturla Jónsson. .Félag þetta heitir Tafl- félag Reykjavíkur, og er tilgangur þess að auka og efla útbreiðslu taflsins hér á landi. Stofnend- ur voru alls 29, en nú eru meðlimir alls 40. Meðal meðlima þess er hinn alkunni Islands- vinur prófessor Willard Fiske, sem er skákmaður góður. Hefir hann sent félaginu mikið af gjöfum: Bækur fyrir hérumbil 300 kr, 90 kr í peningum, ' 7 ágættöfl, 5 vasatöfl, 2 verðlaun (12 kr. hver), önnur fyrir hina fyrstu skák, er birtist í Deutsche Schachzeitung, en hin fyrir hina fyrstu »uppgáfu«, er birtist þar, 6 ágætar »scrap« bækur, og fleira. Er það mjög höfðinglega gefið. Fundir eru haldnir á hverju laugardagskvöldi og byrja kl 8 síðdegis. Nú í síðasta mánuði höfðu þeir veðtöfl (Turnering) um önnur verðlaun prófessors Fiske og var sú skák, er þótti bezt send út nú með skipinu. Atta tóku þátt í veð- töflunum nfl. 1. Björn Pálsson skólap. 2. Einar Benediktsson málafærslum. 3. Friðrik Jónsson kaupm. 4. Pétur Pétursson gjaldkeri. 5. Pétur Zóphoníasson verslm. 6. Sigurður Jónsson fanga- vörður. 7. Sig. Thoroddsen vegfræð. 8. Sturla Jónsson kaupm., og kom P. Zóphoníasson inn sem nr. 1 með unnin töfl. Skák þá, er var álitin bezt, tefldu þeir Pét- ur Zophoníasson og Sigurður Thoroddsen. Skákin er þannig: Sikileyj artafl. Hvítt Sigurður Thoroddsen. Hvítt. Svart. 1. e 2—e4 c7—c 5 2. d 2—d 4 c 5Xd 4 3. DdlXd4 Rb8—c6 4. Dd4—03 e7—e6 5. a 2—a 3 a 7—a6 6. R g 1— f 3 b 7—b 5 7. B c 1—d 2 B c 8—b 7 8. B f 1—d3 Rg8—f 6 9. o— o D d8—c 7 10. Hfi-ei Ha 8—ci 11. b2—b4 Rf6—g4 12. Dc3—b2 Bf8—d6 13- g 2—g3 R c 6—e 5 Svart Pétur Zophoníasson. Hvítt. Svart. 14. B d 3—e 2 f 7—f 5 15. R f 3Xe 5 B d 6Xe 5 16. c 2—c 3 o— o 17. e4Xf 5 R g4Xf 2 18. Kg 1—f 2 H f8Xf 5 + 19. B e 2—f 3 B b 7Xg 3 20. Bd2—e3 Hc8—f 8 21. Kf 2—gi B e 5Xg 3 22. Db2—d2 H f8—f 6 23. h 2Xg3 Dc7Xg3+ 24. Kgi-^f 1 B f 3—g 4+ 25. B e3-f 2 Hf5Xf 2-j- 26. Uppgefin, Árni Pálsson Axfjörð um þrítugt, mjög ötull sjómaður, átti eptir ekkju og 4 börn á ungra aldri. Hásetarnir, er með honum drukknuðu voru Árni Magnússon úr Vestmannaeyjum, Loptur Hallgrímsson ættaður að norðan og Wilhelm Jó- hannsson Heilmann (son J. Heilmanns í Rvík), allt dugnaðarmenn á bezta aldri. Hinn 6. þ. m. drukknaði Bergþór Berg- þ ó r s s o n bóndi í Straumfirði, rúmlega sjötugur að aldri, dugnaðar- og atorkumaður og sjósókn- ari mikill. Fór hann með 3 monnum öðrum (Sigurði Brandssyni í Straumfirði og sonum hans Guðbrandi og Guðjóni) á báti til seladráps við Hrafngrímssker þar úti á firðinum, en ósjór var allmikill við skerið og hvolfdi bátnum, skolaðist Guðjón þá fyrst upp á flúð, en hinir 3 komust á kjöl. Komust þeir Sigurður og Guðbrandur svo á siglutrénu til land, en Bergþór ekki og gátu þeir ekki náð til hans; héldu þeir, að hann hefði undir eins misst meðvitundina, enda maðurinn gamall orðinn og hrumur. Tjón af ofviðri urðu allvíða á Vestur- landi 6. f. m. (þrettánda). Fuku víða hús og hey, en skip brotnuðu. Mest kvað að skemmd- unum í Hnífsdal ogáBíldudal. I Hnítsdal brotn- uðu 12 skip, sum í spón. Hjá Eggert bónda Reginbaldssyni á Kleifum í Seyðisfirði brotnuðu 2 fjögramannaför, en þakið rauf af baðstofunni að nokkru og lá nærri, að hún færi alveg. Ekki er getið um, að manntjón hafi orðið í veðri þessu, er var eitt hið snarpasta, er elztu menn muna þar vestra. Skriða féll 13. f. m. rétt við bæinn; á Brunnum 1 Suðursveit og tók af mest allt túnið, ogallmiklaengjaspildu; lánærri að skriðanfæri yfir bæjarhúsin, sópaði hún með sér 5 útihúsum og voru 2 hestar í einu; hafði verið ljótt að sjá þá veltast í aur- og vatnsöldunum. Sumt fólkið flýði af bænum og komst í kirkjuna á Kálfafellsstað. Bóndinn á Brunnum, Jón Þorsteinsson, verður að flytja burt af jörðinni, sakir skemmda á henni. Trjáreki. Hinn 16. f. m. rak á Sléttu- leitisfjöru í Suðursveit, eign Kálfafellsstaðakirkju, hinn stærsta bjálka, er menn þar eystra muna eptir að þar hafi rekið. Var hann 16 álna lang- ur og 1 ^/2 alin á »kant«. Fástúr honum 648 borð o: 432, 6 álna og 216, 4 álna, Embsettispróf í læknaskólanum tóku í stjórn félagsins eru: Pétur Zoph., Sturla og Sig. Jónson. Ársfjórðunginn x/i° 1900—Vi !901 voru tefld alls 482 töfl í félaginu, en nú er búið að að tefla annað eins síðan á nýári. Taflið, eða manntaflið, er gamalt hjá oss Islend- ingum, og er vonandi, að við látum það ekki deyja, því það er fögur list. Nú í janúarm. stofnaði Þorv. Jónsson læknir á ísafirði taflfélag þar, með 12 meðlimum, þar af 2 kvennmenn. ____________ JV. Prestkosning er um garð gengin á Prestbakka í Strandasýslu. Kosinn var séra Ei- ríkur Gíslason á Staðastað með 29 atkv.; kand. Böðvar Bjarnason fékk 19 atkv., en hinn 3., sem í kjöri var, ekkert. Barn brann nýlega til bana í Folafætií ísafjarðarsýslu; datt ofan í sjóðandi pott, sem stóð á gólfinu. 11. þ. m. 1. Jónas Kristjánsson með 1. eink. 193 st. 2. Andrjes Fjeldsteð — 1. — 191V3— 3. Ingólfur Gíslason — 1. — 182'/3 — 4. Þorbjörn Þórðarson — 1. — 160V3 — Einn stóðst ekki prófið. Seint í. f. m. tók Þórður Pálsson fyrri hluta lækna- prófsins með 1. einkunn. Skálholt < (skipstj. Gottfredsen) kom loks frá útlöndum að kveldi 9. þ. m. Haf ði teppzt hálfan mánuð í Færeyjum sakirveðurs. Sýnir þetta, sem optar, hversu Færeyjar eru óhafandi millistöð millum Skotlands og Islands í ferðaáætlun hins sameinaða gufuskipafélags og verður þingið í sumar að taka þetta atriði til alvarlegrar íhug- unar, um leið og samningamir verða endurnýj- aðir. — »Skálholt« fór héðan beina leið til Liv- erpool 12. þ. m. Með því fór Magnús S. Th. Blöndal kaupm. „Laura" kom hingað af Vestfjörðum að kveldi 7. þ. m., og með henni Arni Sveinsson son málari, Jes Zimsen verzlunarm., Guðjón Sig- urðsson úrsmiður, Pétur Hjaltesteð úrsmiður, Gunn- laugur Pétursson; læknaskólakandídatarnir fjórir, sem nú tóku próf og um 30 sjómenn til að sækja fiskiskip Ásgeirs Sigurðssonar til Englands, þar á meðal skipstj. Guðm. Kristjánsson. Stígvélaáburður fæst beztur í verzlun Sturlu Jónssonar. ísgeymslufélag Dýrfirðinga hefur til sölu frysta síld og ís. Með því að félagið hefur nú fullkominn nótaútveg og æfðan síldarveiðaformann, býst það við, að hafa næga síld á komanda vori. ís og síld hvergi eins ódýrt á Vesturlandi. Afgreiðsla fljót, hvort heldur er á nóttu eða degi. Haukadal í Dýrafirði 2°/i 1901. Matthías Olafsson. Segldúkur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar, 100 kr? Nei, aðeins 13 kr. Amerísk gulll-plaque-akkerisúr, 3 lok, undin upp á höldunni, 15 rúbís, ábyrgzt, að úrið gangi rétt, óbreytilegt gull-plaque 13 kr. Gull-plaque-kvennúr 12 kr. 10 kar. gull, rem. Sav,- úr með 3 gulllokum, 60 m m. að stærð, 20 ekta steinar, skrifleg trygging fyrir öruggum gangi. Varanlegt, óbreytilegt gull, samskonar eins og í úrum á 400 kr. Fásthjá mér fyrir að eins 25 kr. Kvennúr úr gulli'23 kr. Fínustu silfur-akkerisúr, dregin upp á höldunni, nákvæmlega sett, 3 silfurlok, kosta annars 60 kr., seljast nú fyrir 15 kr. Kvennúr 15 kr. Ekta silfur-akkeris-rem.-úr „Billodes" 15 rúbís með tvöfoldu loki, sett upp á sek- úndu með 5 ára tryggingu 23 kr. Nikkel-rem.-úrið „La Vigilant" 7 kr. Systeme Rosskopf 11 kr. Við þetta hæfilegar keðjur af ljómandi fallegri gerð á 2 kr. 50 a. Sent burðargjaldsfrítt gegn eptirkröfu. Verðlisti með myndum ókeypis. Utanáskripl : M. Rundbakin IX. Berggasse 3. Wien. Á næstliðnu hausti var mér dregin hvít gimbur veturgömul, rneð mínu marki, sem er sneiðrifað apt. h. fjöður fr. blaðstýft apt. v. biti fr. og hornamark: gagnfjaðrað h. biti fr. v. og með ólæsilegu brenni- marki. Réttur eigandi vitji hennar til mín, og borgi auglýsingu þessa og annan áfallinn kostnað. Hóli í Lundarreykjadal. 15. jan. 1901. Jóhannes Jónsson. Jördin Gilstreymi (með Vörðufelli) í Lund- arreykjadal fæst til ábúðar í næstu fardögum, og keypt ef um semur. Má geta þess, að land jarðar- innar er stórt og ágœtt uþprekstrar la?id. Semja má við Bjarna Björnsson á Vatnshorni eða Björn Bjarnarson alþm. í Gröf. HARÐFISKUR fæst í verzlun V. Þorvaldssonar á Akranesi. Bær á Grímsstaðaholti með túni og matjurta- görðum samtals 2 dagsláttur er til sölu með lágu verði. Borgunarskilmálar góðir. — Semja má við Finnboga Árnason í Reykjavík (áð- ur á Reykjum). Till de Dðve. En rig Dame, som er blev- et helbredet for Dövhed og Öresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skánk- et hans Institut 20,000 kr. for at fattige Döve, som ikke kunde kjöbe disse Trommehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Long- cott", Gunnersbury, London W. Eng- land. Mannalát. Nýdánir ern bændurnir: J ó n Jónsson á Rannveigarstöðum 1 Álptafirði, son- ur Jóns heit. eldra í Papey, Sigurður Bene- diktsson í Flatey á Mýrum (eystra), hálfbróðir (sammæðra) Ara Hálfdanarsonará Fagurhólsmýri, 56 ára gamall og Jón Pétursson á Rauða- bergi í Fljótshverfi, bróðir Sigurðar pósts á Hörgs- landi, 49 ára gamall, allir í betri bændaröð þar eystra. _____________ Slysfarir. Hinn 21. des. f. á. fórst bát- ur af Seyðisfirði með 4 mönnum. Formaður kaupm. frá ísafirði og Páll Torfasonfrá Flateyri, báðir áleiðis til útlanda. Ennfremur kom með henni frá ísafirði Guðjón Guðlaugsson alþm. frá Ljúfustöðum, og fór hann landveg héðan norður Imorgun—Með »Laura« sigldu héðan til útlanda 12. þ. m. Sigtús Eymundsson, kaupmennirnir Friðrik Jónsson, B. H. Bjarnason, W. Ó. Breið- fjörð, Björn Guðmundsson og Jón Þórðarson héðan úr bænum, J. G. Halberg veitingam., Sigurður Thoroddsen verkfræðingur, Þórarinn B. Þorláks- Yfirlýsing. Eg undirritaður apturkalla hér með orð þau og ummæli, sem eg hefi haft við Svein Hannes- son í Sogni, um Gísla Brynjólfsson á Þjótanda, og eru þau dauð og marklaus. Starkarhúsum 5. febr. 1901. Kristmundur Guðmuvdsson. Kol og Steinolía fæst í verzlun Sturlu Jónssonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.