Þjóðólfur - 08.03.1901, Side 4

Þjóðólfur - 08.03.1901, Side 4
44 yrða, þó Jón ekki stæði í neinum stórmálum fyrir þjóð sína og land, að hann var ótrauður föðurlands- vinur. — Hann hafði rækilega kynnt sjer rit Jóns Sigurðssonar og fl. föðurlandsvina, og var gegntekinn af áhuga fyrir frelsi og réttindum Islands. — Apt- ur á móti bar hann þunga þykkju til stjórnarinnar í Danmörku, og var opt góð skemmtun að viðræðum hans um þessi efni, enda þess vert að halda þeim saman. — I búskapnum sýndi hann dugnað og ár- vekni og þrátt fyrir það, að hann var um of hneigð- ui til áfengra drykkja, vann hann verk sinnar köll- unar með elju og atorku. — Bæ sinn flutti hann, þaðan sem gamli bærinn stóð í Pétursey og byggði hann upp á bentugri og fegri stað austar við fjallið, ræktaði þar að nokkru leyti nýtt tún og girti í kring; allt þetta byggði hann úr klofnu grjóti og vann að því einn. Margt fleira mætti telja, sem sýnir glögg- lega starfsemi og dugnað hans. - En það, að hann ásamt öllum þessum byggingarkostnaði, færði sóm- asamlega fram fjölskyldu sína og jók nær árlega efni sín, sýnir bezt, að fósturjörðin launar í fullum mæli þeim, sem sýna henni rækt í orði og verki og nenna að nota sér kosti hennar. — Skömmu fyrir andlát sitt, skipti Jón eigum sínum rneðal erfinga sinna, ekki eptir þeim almennu skiptalögum, heldur eftir því, sem hann áleitþörfina vera fyrir, og gerði ráðstöfun fyrir útför sinni. Minning Jóns Olafssonar mun því jafnan í heiðri höfð hjá þeim, sem hann þekktu, og óska framar öllu eins og hann, að anda að sér hreinu- íslenzku lofitt. E. G. WT TAKIÐ EPTIR, Eins og að undanförnu heldur skÓfatnaðarverzl- un og vinnustofa Rafns sái. Sigurðssonar áfram, og verður hún nú rekin undir nafninu: Stefán Gunnarsson & Co, Mikið af innlendum og útlendum skófatn- aði úr að velja, Pantanir á nýjum og viðgerðir á slitn- um skófatnaði fljótt og vel af hendi leystar. Smáar blikkdósir kaupir Stefán Gunnarsson & Co. Botnfarfi » til seglskipa, frá verksmiðjunni „Norden1', sem er orðinn vel þekktur hér víð Faxaflóa, fæst að eins hjá undirrituðum, sem hefur einka- ÚtSÖlu á honum frá verksmiðjunni. Þilskipa- eigendur eru beðnir að „panta“ farfann nógu snemma, helzt áður „Laura" fer héðan 23. marz, svo að nægar birgðir séu til um lokin. Nordens koparbotnfarfi er áreidanlegast- ur og beztur. Reykjavík 16. janúar 1901. Tli. Thopsteinsson. Vottorð. Við undirritaðir skipstjórar, sem höfum notað „Norden Kobber-stoJff' á skipsbotna, á skipum þeim, sem við höfum stjórnað, viðurkennum hér með, að það ersá bezti botnfarfi, sem við þekkjum; hefur þá kosti fram yfir annan botnfarfa, að skip, ,sem eru smurð með honum, halda sér mjöglengi hál Og hrein, — sem þar af leiðandi léttir mjög fyrir siglingunni — er auk þess haldbetri en aðr- ar tegundir, sem við höfum reynt. Reykjavík 15. janúar 1901. Kristinn Magnússon. Einnur Finnsson. Þorsteinn Þorsteinsson. Jóhannes Hjartarson. Gunnsteinn Einarsson. Aug. Flygenrmg. Sigurdur Jónsson. Runólfur Ólafsson. Eitt herbergi með öllum húsbúnaði og inngangi um forstofu fæst til leigu frá 14. maí í Veltusundi 3. Inntölcupróf til 1. bekkjar hins lœrða skóla verður haldið föstud. 28. dag júnímánaðar næst- komandi. Um inntökuskilirðin vísast til reglu- gjörðar skólans 12. júlí 1877, 3, gr., og til síð- ustu skólaskírslu. Þeir nísveinar, sem vilja setj- ast ofar enn í neðsta bekk verða að vera komn- ir til Reikjavíkur í birjun júnímánaðar, til þess að þeir geti gengið undir próf með lærisveinum skólans. Reikjavíkur lærða skóla 6. marz 1901. Björn M. Ólsen. F----* ÓDÝRASTA SAUMASTOFAN í REYKJAVÍK 14 BAN KASTRÆTI 14, hefur nú tdluvert af FA TAEFNUM. Tilbúnum fötum og efni í Prengjaföt. Fleiri tegundir Allt selst afarlágu verði gegn peni ngum. Emailleraðir pottar, katlar, mjólkur- fötur og skálar komu nú með Laura í verzlun Sturlu Jónssonar. Hér með auglýsist, að samkvæmt lög- um um stofnun veðdeildar í Landsbankanum í Reykjavík 12. jan. 1900 12. gr., og reglu- gerð fyrir veðdeildina 15. júní s. á. 16. gr. fór fram í dag útdráttur til innlausnar á bankavaxtabréfum þeim, er veð- deildin hafði gefið út til 1. október síðastlið- ins, og voru þá dregin út vaxtabréf þessi: Litr. A Nr. 6 — B Nr. 40 — C Nr. 42 Upphæð þessara bankavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í afgreiðslustofu Landsbank- ans 2. janúar 1902. Reykjavík 14. febrúar 1901. Tryggvi Gunnarsson. KONGOTHE fæst mjög gott og ódýrt í verzlun Sturlu Jónssonar. Selt óskilafé í Þingvallahreppi 1900. 1. Hvítur sauður 2 v. m.: vaglrifa a. standfj. fr. h. sýlt standfj. fr. v. 2. Hv. sauður 3 v. m.: stýfður, helm. fr. biti a. h., sýlt lögg a. v.; hornm.: sýlt hófbiti a. st.fj. fr, h., st.fj. fr. v.; brm.: A. G. 3. Svart geldingsl. m.: hálftaf a. st.fj.fr. h., sýlt st,- fj. a. v. 4. Sv. hrútl. m.: tvístýft fr. st.fj. a. h., stúfrif. gagn- fjaðrað v. 5. Sv. hrútl. m.: tvíst. a. st.fj. fr. h., sýlt hófb. fr. v. ö. Hv. hrútl. m.: hvatr. h., sneiðr. a. biti fr. v. 7. Hv. gimbrarl. m.: sneitt fr. biti a. h., vagir. fr. stig a. v. 8. Hv. gimbrarl. m.: biti a. h., blaðstýft a. v. 9. Sv. geldingsl. m.: sýlt biti fr. h., sýlt st.fj. a. v. 10. Sv. geldingsl. m.: blaðst. a. st.fj. fr. h., hálftaf fr. biti a. v. 11. Sv.bíldótt geldingsl. m.: 2 stig a. h., hvatt v. 12. Hv gimbrarl. m.: st.fj. fr. v. Andvirði greiðist eigendum til septemb.loka næst. Hrauntúni 20. febr. 1901. Jónas Halldórsson. Týnzt hefur cabinettsmynd; á stendur nafn- ið: Magdalena. Finnandi skili á afgr.st. Þjóðólfs. SALTFISKUR fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. ATVINNA. Þeir, sem vilja taka að sér að byggja stein- garð fyrir Bakka landareign hér í Reykjavík, til varnar sjávar-ágangi, komi með tilboð sín til Árna Nikulássonar innan 14 daga. Segldúkur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Leikfélag Reykjavíkur. S u n n u d. 10. marz Heimkoman. JjjlQF Vegna forfalla verdur ekki hœgi að leika Þrumtmedrið. Stígvélaáburdur fæst beztur í verzlun Sturlu Jónssonar. 8ULTUTAU fæst í verzlun Sturlu JÓNSSONAR. 100 kr? Nei, aðeins 13 kr. Amerísk gulll-plaque-akkerisúr, 3 lok, undin upp á höldunni, 15 rúbís, ábyrgzt, að úrið gangi rétt, óbreytilegt guli-plaque 13 kr. Gull-plaque-kvennúr 12 kr. mr 10 kar. gull, rem. Sav,- úr með 3 gulllokum, 60 m m. að stærð, 20 ekta steinar, skrifleg trygging fyrir öruggum gangi. Varanlegt, óbreytilegt gull, samskonar eins og í úrum á 400 kr. Fásthjá mér fyrir að eins 25 kr. Kvennúr úr gulli 23 kr. Fínustu silfur-akkerisúr, dregin upp á höldunni, nákvæmlega sett, 3 silfurlok, kosta annars 60 kr., seljast nú fyrir 15 kr. Kvennúr 15 kr. Ekta silfur-akkeris-rem.-úr „Billodes" 15 rúbís með tvöföldu loki, sett upp á sek- úndu með 5 ára tryggingu 23 kr. Nikkel-rem.-úrið „La Vigilant" 7 kr. Systeme Rosskopf 11 kr. Við þetta hæfilegar keðjur af ljómandi fallegri gerð á 2 kr. 50 a. Sent burðargjaldsfrítt gegn eptirkröfu. Verðlisti með myndum ókeypis. Utanáskripl: M. Rundbakin IX. Berggasse 3. Wien. Úrvalseignir. Hús með stórum túnum í Reykjavík og góðar jarðir í grenndinni fást nú hjá Gísla Þorbj arn a r syni. Undertegnede aabner i April Maaned en Barber & Frisörforret- ning her i Byen. Ved 1. Klasses Be- handling haaber undertegnede at vinde et æret Publikum. Ærbödigst. Wilhelm Balsehmidt. VOTTORÐ. Full 8 ár hefur kona mín þjáðst af brjóst- veiki, taugaveiki og illri meltingu, og reyndi þess vegna ýms meðul, en árangurslaust. Eg tók þá að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs- elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, keypti nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefolii á Eyrarbakka. Þá er konan mín hafði eytt úr 2 flöskum fór henni að batna, meltingin var betri og taugarnar styrktust. Eg get þess vegna af eigin reynslu mælt með bitter þess- um, og er viss um, að hún verður með tím- anum albata, ef hún heldur áfram að neyta þessa ágæta meðals. Kollabæ í Fljótshlíð 26. júní 1897. Loptur Lofitsson. * * * Við undirritaðir. sein höfum þekkt konu Lopts Loptssonar mörg ár og séð hana þjást af áðurgreindum veikindum, getum upp á æru og samvizku vottað, að það sem sagt er í ofangreindu vottorði um hin góðu áhrif þessa heimsfræga Kína-lífs-elixírs, er fullkomlega samkvæmt sannleikanum. Bárður Sigurðsson, Þorgeir Guðnason, fyrv. bóndi í Kollabæ. bóndi í Stöðlakoti. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaup- mönnum á fslandi, án nokkurrar tollhækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-llfs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V.P. eptir því, að F ' standi á fiöskununi i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas I hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.