Þjóðólfur - 31.05.1901, Blaðsíða 4
104
ir farþegar, þar á meðal frá Kaupmannahöfn Jón
Vídalín konsúll, frá Akureyri: amtmannsfrú Alf-
heiður Briem með 2 börn sfn, konsúlsfrú Hav-
steen með son sinn, frá Isafirði Skúli Thorodd-
sen o. fl. Ennfremur kom Sigfús Eymundsson úr
hringferð kringum land.
Kaflar úr bréfifrá Manitobaíapr. 1901.
Arið, sem leið, er það aumasta ár, sem eg
man eptir. Fyrst spratt ekkert, svo þegar að
haustaði, komu hitarigningar og allt fúnaði og
skemmdist. Eg fékk 5 tunnur af hveiti, sem varla
er til útsæðis. Þó höfðu sumir verra, en nokkr-
ir betra, en allir skemmt. — —------ — —
Nú er Sigurður Kristófersson að leggja ástað
til Islands til mannaveiða, og vildi eg, að hann
veiddi miður nú, en í fyrra, því að hingað er
ekki orðið gott að koma. Land er allt búið, sem
hvítum mönnum er lifandi á, því að það, sem
Winnipegblöðin segja um landrými og landgæði
eru tóm ósannindi. Sigurður verður að fara
þessa ferð, því að honum brást árið, sem leið
eins og fleirum, svo að hann þarf að hafa atvinnu,
því að hann hefuraldrei framfleitt fjölskyldu sinni
af landbúnaði einum. — — — — — —-----------
Það er ekki til neins að fara að lýsa ástandi
fólks hér. Skuldir manna fara ekki minnkandi,
heldur vaxandi, því að alltaf er treyst á hveitið,
svo að lánið fæst.
a«~ Þjóðólfur kemur tvis-
var í næstu viku, þriðjudag
og föstudag.
undmaga borgar enginn
1— BETUR EN
ÁSGEIR SIGURÐSSON.
= Gotu =
kaupir HÆSTA verði
Ásgeir Sigurðsson.
Tapazt hefur á veginum frá Reykjavík upp
á Kolviðarhól, dálítill pakki af kramvöru í pappírs-
nmbúðum. — Finnandinn er vinsamlega beðinn að
skila þessu til undirskrifaðs, er borgar við móttöku
fyrirhöfnina.
Tryggva-Skála 2Vs 1901.
Þorfinnur Jónsson.
Selt óskllalamb í Þingvallahreppi 28. apr.
1901, hvítt gimbrarlamb m.: tvírifað í stúf bæði.
Andvirðis má vitja til undirskrifaðs fyrir 30. septemb.
næstkomandi.
Hrauntúni 10. maí 1901.
Jónas Halldórsson.
Bæjarstjórnin i Reykjavik
lætur byggja þvottahús við Laugarnar 20 al.
langt 10 al. breitt. Smíðinu á að vera lokið fyr-
ir 1. des. þ. á. Trésmiðir hér í Reykjavík, sem
vilja taka að sér bygginguna, geta fengið upplýs-
ingar og gert tilboð sín hjá
Tryggva Gunnarssyni.
Til Jónsmeasu læt eg brenna þará til
“þangösku,,. Þeir sem vilja læraþetta verk,
og um leið fá atvinnu, geta snúið sér til undir-
skrifaðs. Menn úr efnalitlu sveitunum suður með
Faxaflóa, þar sem mikið er af þara, ganga fyrir
öðrum. Margt af fátæku fólki á vesturströnd
Noregs lifir af þangbrennslu.—
Tryggvi Gunnarsson
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. thcol.
Glasgow-prentsmiðjan.
Samskot
til A u s t u r-Ey f e 11 i n ga,
afhent d skrifstofu Þjódólfs.
Magnús Stephensen landsh. 25,00; J. Havsteen
amtm. 10,00; Guðm. Magnússon læknir 10,00; D.
Bernhöft bakari 5,00; Guðm. Sigurðss. klæðskeri
3,00; P. Hjaltested úrsmiður 3,00; Ben. S. Þórarinss.
kaupm. 2,00; Björn Kristjánsson kaupm. 10,00;
Hallgr. Sveinsson bislcup 10,00; Borgþór Jósepsson
verzl.m. 2,00; Björn Þórðarson kaupm. 2,00; C.
Hertervig 2,00; Joh. P. Bjarnasen 3,00; D. Thomsen
konsúll 10,00; Matth. Matthíasson verzl.stj. 5,00; C.
Zimsen konsúll 10,00; C. Zimsen yngri 2,00; K.
Zimsen verkfræðingur 5,00; Th. A. Matthiesen verzl.-
m. 2,oo; Halldór Jónsson bankagjaldkeri 3,00; Sig.
Briem póstmeistari 6,00; E. Þorkelss. úrsmiður 2,00;
Ol. Runólfss. bókh. 2,00; R.A. 2,00; M. Benjamínss.
úrsmiður 5,00; Þorleifur Bjarnason adj. 5,00; Kr.
Ó. Þorgrímss. kaupm. 5,00; Árni Nikuláss. 0,50; Jón
G. Sigurðss. skrifari 0,50; Þorkell Gíslason snikkari
2,00; Páll Melsteð sagnfræðingur 5,00; Á Thorsteins-
son landfógeti 8,00; P. Pétursson bæjargjaldk. 2,00;
N. N. 5,00; Björnjensson adj. 5,00; Ágústa Svend-
sen ekkjufrú 5,00; J. Jónassen landlæknir 10,00;
Magnús Ólafsson ljósmyndari 1,00; Morten Hansen
skólastj. 5,00; Þórh. Bjarnarson lelctor 5,00; Jón
Jensson yfirdómari 5,00; N. N. 3,00; Þorst. Tómas-
son járnsm. 2,00; B. Símonarson gullsm. 2,00;
Hannes Þorsteinss. ritstj. 20,00; Michael Lund apó-
tekari 10,00; Helgi Péturss. cand. 1,00; L. Hansen
kaupm. 2,00; Þorleifur Jónss, póstfullm. 3,00; Vil-
hjálmur Jónsson póstafgr.m. 2,00; Guðni Eyjólfss.
1,00; Páll Steingrímsson 1,00; E. J. 2,00; N. N.
2,00; Ól. Oddsson ljósmyndari 2,00; Snæbj. Þor-
valdss. f. kaupm. 1,00; Árni Björnsson 1,00; M. A.
Mathiesen skósm. 2,00; N. N. 2,00; L. E. Svein-
björnsson háyfird. 10,00 ; Bjarni Sæmundss. adj. 5,00;
Jón Þorkelsson f. rektor 10,00; Halldór Þórðarson bók-
b. 5,oo;Jónas Helgason organisti 5,00; Bergur Þor-
leifsson söðlasmiður 2,00; Sturla Jónsson kaupm. 10,00;
Gunnar Þorbjörnsson kaupm. 5,00; N. N. 2,00; N. N.
2,00; Jón Magnússon landritari 10,00; Sveinn Jónsson
snikkari (frá Leirum) 10,00 ; Kristján Einarsson snikk-
ari (frá Stóru-Mörk) 5,00; Guðm. Ólsen kaupm. 3,00;
Stgr. Thorsteinsson yfirkennari 5,00; N. N. 3,00;
Þórður Jónsson útvegsb. Ráðagerði 5,00; Hannes
Thorarensen verzl.m. 2,00; Wilh. Bernhöft tannlækn-
ir 5,00; Þórunn A. Björnsd. yfirsetukona 5,00; Eirík-
ur Briem docent 5,00; Óddfellóafélagið 300,00.
Guðm. Einarsson Nesi 5,00. Samtals 690 kr.
Þingmálafundip
Bopgfirðinga:
1. Akranesi, ij. júní (1901), kl. 4 c. hdd.
2. Mannamótsflöt, 22. júni, kl. 12 d hád.
3. Sauríce (Hvalfjstr.), 2j. júní kl. 2 e. hád.
B. B.
VerðlækkuN
Heiðruðum almenningi gefst til vitundar, að
járnsmiðafélag Reykjavíkur hefur sett niður verð
á ýmsum járnsmíðum, svo sem öngla í stærri
kaupum (0,30 st.), og margt til þilskipa, ennfremur
hestajárn og grjótverkfæri o. fl.
Félagsstjórnin.
Undippitaðup óskar að fá sem
fljótast upplýsingar um, hvar herra Þorsteinn
E. Jósepsson, f. 4. oktbr. 1874, síðastliðið
haust háseti á gufuskipinu „Skjold" frá Stav-
anger, er fæddlir.
Reykjavík 15. maí 1901.
Hannes Thorsteinsson.
Til sölu
erhúsið „Laugaland" með tilheyrandi erfðafestulandi,
sem að mestu leyti er ræktað í tún og matjurta-
garða. Húsið stendurfast við Laugarnar og örstutt
frá Reykjavík, svo stórhagur er við keyrslu á þvott-
um Reyjavíkurbúa til Lauganna og frá þeim. Verð-
ið er sanngjarnt og góðir borgunarskilmálar. —
Lysthafendur snúi sér til
Tryggva Gunnarssonar.
SALT^SKUR
vel verkaður, stór smár, og ýsa verður
keyptur hæsta verði við verzl. EDINBORG
í Reykjavík, Keflavík, Stokkseyri og Akra-
nesi, sömuleiðis á öllum viðkomustöðum
strandferðabátanna.
ÁSGEIR SIGURÐSSON.
IVERZLUN
FRIÐRIKS JÓN880NAR
f æ s t:
Fatatau margar teg.
Kjólatau m. teg.
Svuntutau m. teg,
Slipsi og Slipsisborðar m. teg.
Tvisttau fl. teg.
Sirz marg. teg frá 0,15—0,35
Brjóstnælur
Hárkambar
Krúnkambar
Sólhlífar
Regnhlífar fyrir dömur og herra
Regnslár.
Flannellette
Sjöl og sjalklútar
m ? k i 9 ú r v a 1.
Barnakápur, Drengjaföt og Blússur, Prjónapeysur. Ullarnærfatnaður
og allskonar Höfuðföt, Sessuyfirborð, RuIIugardínur afpassaðar og í álnum, Gardfnutau
hv, og misl. Lífstykki og Lífstykkisteinar. Allsk. Hálslín.
Silkitau af öllum Iitum, 0. m m n.
Einnig allskonar matvörur.
Allar þessar vörur seljast með mjög Iágu verði
mót peningum.
Jfjölbreytt og ódýr nýkomin í verzlun
Friðriks Jónssonar.