Þjóðólfur - 27.09.1901, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.09.1901, Blaðsíða 4
184 KMF"* De forenede Bryggerier ‘^pfl Köbenhavn. mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. | ALLIANCE PORTER (Double brown stout) hefur náð meiri fullkomnun I en nokkurn tíma áður. | | ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt f meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner. fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. | útsvar í Grímsneshreppi. Árlega hjálpaði hún nauð- stöddum bæði um mat og hey, þó sérstaklega harða vorið 1882, mest af öllum í sinni sveit. Hún hlaut heiðursverðlaun af gjafasjóði Kristjáns 9. fyrir fram- úrskarandi dugnað í búnaði. 1892 hætti hún bú- skap og fór þá til sonar síns Jóhannesar, er þá tók Eyvíkina til ábúðar, og fluttist svo með honum að Ormsstöðum næstl. ár. ~ Guðrún sál. var kona trú- rækin, hreinskilin, glaðlynd, hjálpfús, starfsöm, gest- risin og nákvæm bæði við menn og skepnur, yfir höfuð kappkostaði hún að láta sem mest gott og eptirbreytnisvert af sér leiða bæði í orði og verki. Eiga vinir hennar og vandamenn og sveitarfélagið í heild sinni, hér á bak að sjá göfugri sómakonu og munu með þakklætistilfinningum geyma minn- ingu hennar í hjörtum sér. X. Mig undirritaðan er að hitta í húsi Jóns Magnússonar landritara (uppi á lopti) kl. 2—3 hvern dag. SKÍURDUR MAONÚSSON læknir. Gulrófur fást í v e r z 1 u n STURLU JÓNSSONAR. = Takið eptir! = Hjá undirskrifuðuðum geta menn fengið þá beztu Skemmti- og Siglinga- FARFI, FERNIS,TERPENTÍNOLÍA, KÍTTI, RÚÐUGLER fæst í VERZLUN Sturlu Jónssonar. Verzlunin ^ „Godthaab hefur birgðir af ýmsum matvælum, kaffi — sykri — tei — Margarine, — Waterproofkápur fást t verzlun Friðriks Jónssonar. SYEITAMENN geta fengið góðan og ódýran saltf isk í VERZLUNINNI „CODTHAAB11. Heimsins v'ónduðustu og ódýrustu báta, sem hægt er að fá hér á landi. Bát- arnir eru með svo góðu lagi, að það stendur fleiri tegundir Ennfremur flest allt, er til bygginga þarf. Orgel Fortepiano ekki á baki hinum beztu útlendu bátum; smíðið svo fagurt og vel frá gengið, að hér á landi fæst ekki eins gott. — Einnig gefst kaupmönnum og öðrum, sem þess við þurfa, til kynna, að eg sel Flutninga- og Upp- Skipunarskip með mjög heppilegu lagi og með þeim burðarkrapti, sem óskað er eptir. Einnig fást hjá mér „Modell" til þess að smíða flutningaskip. Einungis verður að skýra mér frá, hvað mörg „Ton“ skipin eiga að geta borið. pt. Reykjavík 21. septbr. 1901. Bjarni Þorkelsson frá Ólafsvík. Allt sérlega ódýrt. Regnhlífar fyrir karlmenn ogkvenn- menn fást í VERZLUN FRIÐRIKS JÓNSSONAR. 0^- I Pósthússtræti Nr. 16 verður selt fseðl í vetur. Kostar 85 a. á dag fyrir karlmenn og75au. ádag fyrir kvennmenn. Líka fæst kaffi og sérstakar máltíðir. Takið eptir! Með „Ceres" 3. október og „Laura" 9. októ- ber koma margar og fjölbreytar vörur til verzlunarinnar fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ C£. og frá Cornish & C_2_, Was- hington, N. J. U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 íjöðr- um), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönd- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur. (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 260 krónur og lítið eitt minna hjá öðrum orgelsölum á Norðurlöndum). Flutn- ingskostnaður frá Ameríku til Kaupmannahafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og þyngd org- elsins. Öll fullkomnari orgel og fortepiano til- tölulega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einkafulltrúi félaganna hér á 1 andi: Þorsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Meðan eg dvel erlendis, frá 24. sept. og fram 1 marzmánuð í vetur, gegnir SIGIURÐUR læknir MARNÚSSON læknisstörfum fyrir mína hönd og verður hann til heimilis í húsi Jóns landritara Magnússonar. Kona mín tekur móti innborgunum til mín og annast útborganir. Guðm. Magnússon iæknir. Gjafir til minnisvarða Jónasar Hallgrímssonar: Guðrún Magnúsdóttir Hjallalandi í Vatnsdal 2 kr., Jórunn Jósepsdóttir s.st. 2 kr. 2s/9 1901. Bjarni Jónsson frá Vogi. Leiðarvisir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Frá 1. september þ. á. veiti eg ekki sjúklingum áheyrn á hverjum degi, eins og að undanförnu, með því að undirbúningsstörf- in við geðveikrastofnun mína leyfa, mér ekki tíma til þess. Framvegis veiti eg að eins áheyrn: Miðvikudaga kl. 2—4 fyrir borgun og Laugardaga kl, 2—4 ókeypis. CHR. SCHIERBECK læknir. Reykjavík 29. ágúst 1901. — ,GODTHAAB‘ —— sem allar verða að venju seldar svo ódýrt, sem frekast er unnt- HinQóðu Ffni í Ulstera(Vetrarkápur)-Reiðjakka DREN G J AFRAKKA — BARNAKÁPUR — BUXUR o. 11. eru nú nýkomin til Saumastofunnar í BANKASTRÆTI 14. Öll ÓDÝRARI en venjulega gerist hér í bœnwn. Guðm. Sigurðsson. klæðskeri. í október næstkomandi flytur verzlunin „Godthaab“ birgðir af segldiik, ligtoug, stálvír o. fl. handa þilskipum og til aðgerða á þeim, einnig nauðsynjavðrur til neta- og bátaútgerðar allt af beztu tegund 'ww'vr wwwwr og selst með mjög vægu verði. Skipman nsgarn fæst í VERZLUNINNI __________,GODTHAAB(, Eins og áður hefur verið auglýst, á öðrum stað, eiga allir kaupendur »Plógs« að greiða andvirði þessa yfirstandandi 3. árgangs til mín,sömuleiðis þeir, sem skulda fyrir x. og 2. árg. blaðsins. Gjalddagi fyrir miðjan júlí. Allar pantanir á blaðinu og annað útsendingu þess áhrærandi á að sendast til mín. Af því að ýmsir hafa viljað fá 1. og 2. árg. blaðsins keypta, auglýsist hér með, að borgun fyrir þessa árganga verður að fylgja þöntuninni: 1 kr. 25 a, fyrir 1. árg. og 1 króna fyrir 2. árgang. Annars verður pöntunum þessum ekki sinnt, með því upp- lag þessara árganga er nær þrotið. — Þeir sem selja S eintök eða fleiri af 3. árg. fá 20°/o. í sölulaun, en af 4 eint. eða færri reiknast engin sölulaun. Reykjavík 20. sept. 1901. Hannes Þorsteinsson. Gaddavír fæst nú í YERZLUNINNI „GODTHAAB" Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.