Þjóðólfur - 12.10.1901, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.10.1901, Blaðsíða 4
sæll Tveði". Nú fara þeir austur 1 Breiðdal og voru nótt hjá Eiríki Sigurðarsyni á Skjöldólfsstöð- um, næsta bæ við Eyjar. Um kveldið, er kom- ið er fram á vöku, tók að hvessa og drífa úti. Ámi hafði lagt blýpokann á bæjargarðinn, og bauð Eiríkur þeim feðgum að láta hann inn; hann lætur sfðan pokann inn og hefur hann sjálfur sagt, að blýið 1 pokanum muni hafa verið 60 til 70 pund og bar Árni þetta nokkrar þingmannaleiðir á annari öxlinni. Meira). EptirmsBli. Hinn 13. júní þ. á. andaðist á heimili sínu Svarf- hóli í Miðdölum, merkismaðurinn Baldvin Sce- mundsson, 81 árs að aldri. Foreldrar hans, Sæmundur og Þórunn bjuggu fyrst á Hofstöðum í Miklholts- hreppi og þar fæddist Baldvin heitinn árið 1820. Með þeim hjónum, foreldrum sínum, fluttist Baldvin 5 ára að Miðskógi í Miðdölum, en fór frá þeim 12 ára að Svalbarða í sömu sveit og sfðan að Odds- stöðum í sama hreppi og var þar 14 ár. Þar gipt- ist hann árið 1852 Guðfinnu Þórarinsdóttur bónda sama staðar og lifði með henni í hjónabandi um um 47 ár, þangað til hún dó 28. janúar 1899. Frá Oddsstöðum fluttust þau hjón árið 1853 að Svarfhóli og bjuggu þar allan sinn búskap yfir 40 ár. Bald- vin eignaðist 16 börn og þar af lifa nú 11, og eru þau öll hin mannvænlegustu. Það eru Hólmfríður kona Snorra bónda á Erpsstöðum, Guðvina kona Vig- fúsar bónda á Þórólfsstöðum, Þórarinn bóndi á Svarf- hóli, Sigurfríð konar Gísla bónda á Kambsnesi, Krist- ín lrona Hildiþórs bónda á Harastöðum, Anná og Ástríður ógiptar stúlkur í Reykjavík, Elín og Hjört- ur bæði ógipt á Þórólfsstöðum, Þórunn ógipt f Kvíum í Þverárhlíð og Guðmundur ógiptur á Harastöðum. — Baldvin sálugi var hinn mesti búmaður í öllu, enda var Guðfinna kona hans honum samvalin í sérhverju. Það er í frásögur fært, að þau hjón fluttu á einum hesti farangur frá Oddsstöðum og höfðu barnsrugguna ofan á milli., En á litlu koti, Svarf- hóli, efnuðust þau svo vel, að þau komu af eigin ramleik ágætlega til manns hinum mörgu börnum sínum og áttu allgóð efni, er þau hættu búskap. Baldvin heitinn var samvizkusamur og réttsýnn mað- ur. Hann var einkar áreiðanlegur í öllum viðskipt- um, enda heimtaði hann sama af öðrum. Heimili hans var sönn fyrirmynd allrar regiusemi og mað- urinn var fastheldinn ( lund og laus við allan flysj- ungshátt þann, sem nú er f ráðalagi sumra hinna yngri mánna. Það er haft eptir Jóni gamla ríka á Breiðabólstað, að einu sinni þegarrætt var um, hversu mikið hann græddi árlega á búskapnum, hafi hann átt að segja, að allur gróðinn hjá sér barnlausum, væri helber hégómi á móti gróðanum hans Baldvins á Svarfhóli, ef rétt væri að gáð, og auðvitað voru þetta hrein sannindi. — Jarðarför Baldvins fór fram 25. júní síðast liðinn og var margt fólk við. Jóh. KAUP og SALA á hiísnm og lóðum fer fram alla vlrka daga kl. 8—9 e. m. 84. Laugaveg 84. Þeir sem fengu tau frá Klæðaverksmiðju Chr. Jiinchers í Randers eru beðnir að vitja þeirra á LAUUAVEU 17. GÍSLI ÞORBJARNARSON. Þeir sem vilja senda með næstu ferð „Laura" ull og tuskur til klæðaverksmiðjunnar Chr. Junchers í Randers geta snúið sér á 17. Laugaveg 17. Lítið efni! fín vinna! ódýr vinna! Gísli Þorbjarnarson. Undirskpifaður hefur áformað að halda fund í IÐNAÐARMANNAHÚSINU • í kveld (laugardaginn 12. þ. m.) kl. 8V4 ©• h. til þess að minnast á nokkur helztu landsmál, sem rædd voru á alþingi í sumarog för mína til útlanda í næstliðnum mánuði. Allír kjósendur til alþingis velkomnir. Húsíð er opið kl. 8. Reykjavík n. okt. 1901. TRYGOVI GUNNARSSON. ^KOÐIÐ fallegu og ódýru GíIPTINfíARKORTIN Þingholtsstræti 1«. 196 # 4** <► i <► # 1 ■ ■■ n *.»! jö «w1 u ■ i n i i.'.ii ti.4j.iii; .1' IIIIIIHWU lllllf'LHIIll1'! f* te«u ** BÆKUR BLÖÐ og SMÁRl TLINGA, ERFILJÓÐ, GRAFSKRIPTIR, MARKASKRÁR, KVITTANA-EYÐUBLÖÐ, REIKNINGA- og BRÉFHAUSA og allskonar smávegis mjÖéT/ást^erd i Letur fallegt, skýrt og fjölbreytllegt. Prentun smekklega af hendi Ieyst. X < o líl a o-l -5 _ 0) l I“0 o 3 r+ c 3 bJO cö B o £ cö 00 Q. CD O >■ co CD £_ <*—> Ct3 H H“' o S_ cð c c c io £ cn +-> c (9 s_ a ccS T3 C ccS cö I- 'O U ca ES 0 IZ) 0) -H ® u 0 A u « c 0 ® ® +» X o fi o n ÖD ® - m cn c cö -o V) sz !_ 1_ <9 CÖ > í CÖ O cö s_ -<9 cn 3 c cn C c <9 U 03 ® O fi fl 03 CO <9 !_ a u 8) fH rH cd a -3 L- C 1_ <9 > C c 3 ro £ cn ■*-> c <9 cö eo cö 1- <9 £ <9 cn I I I I I I I I I ■ ^ bfi fe CÖ É •o | c & | - I <9 R ■= | I I I Í ---l Sérlega fijót afgreiðsla við hvað eina sem prentað er. | SAUMASTOFA Guðm. Sigurðssonar, BANKASTRÆTI 14 e r birg af öllu, sem til fata þarf. Mj'óg fínt CHEVIOT í sparifót. Verð. og gæði frá kr. 1 ,35—6,00 pr al. Efni í ULSTERA — VETRARKÍPUR - FERÐAJAKKA — BARNAKÍPUR — DRENGJAFÖT (mjög ódýrt). BUXUR einstakar — HVERSDAGíSFÖT — KAMOARN o. fl. Ný efni væntanleg með s[s Laura. í PÓSTHÚSSTRÆTI JV2 16 verður selt fseöi í vetur. Kostar 85 a. á dag fyrir karl- menn og 75 a. á dag fyrir kvennmenn. Líka fæst kaffi og sérstakar máltíðir. r • Atei knað • í klæði — Angola og fleira á Skólavörðustíg 5. Gaddavír fæst nú í VERZLUNINNI „GODTHAAB" =K.t.í!i5,l!1!Ð= (Dresdener-system) kenni eg eins og að nndanförnu og að taka MÁL. GUÐM. SIGtURDSSON klæðskeri. Waterproofkápur fást í yerzlun Friðriks Jónssonar. SYEITAMENN geta fengið góðan og ódýran sal tf isk í VERZLUNINNI ________,,G0DTHAAB“. ENSKA. Þeir sem vilja læra ensku í vetur snúi sér sem fyrst til mín. Mig er að hitta i Vinaminni. M. MAGNÚSS0N (frá Cambridge). Leiðarvisir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Regnhlífar fyrir karlmenn og kvenn- menn fást í V E R Z L U N FRIÐRIKS JÓNSSONAR. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.