Þjóðólfur - 10.01.1902, Page 4
8
STÆKKUN ÞJOÐOLFS.
Eins og menn sjá kemur Þjóðólfur nú fram í nýju gerfi,
svo að hann er nú í stærra broti en nokkurt annað blað hér
á landi. Kemur út í hverri viku, og þar að auki viðaukablöð að minnsta
kosti 10—12 þetta árið, eða eptir því sem þörf krefur.
Að vér höfum ráðizt í þessa stækkun nn, stafar bæði af því, að stórmál þau, sem
nú eru á dagskrá hjá þjóð vorri þarfuast ítarlegrar umræðu og svo af því, að blaðið
getur þá eptirleiðis flutt meira en hingað til af skemmtandi efui fyrir almenning, bæði
íslenzknm sagnnþáttum, neðanmálssögiim o. fl.
Með tilliti til þess, að vænzt er eptir mjög verulegri kaupendafjölgun við þessa
aukningu á blaðinu, helzt verð þess óbreytt (4 kr. árg. liér á landi), þrátt fyrir
þessa miklu stækkun blaðsins.
Ank þess fá nyir kaupendur að þessnm árgangi blaðsins, sem nú hefst (54. árg.) í
kaupbæti
tvenn sögusöfn sérprentuð —
(11. og 12. hepti nm 150 bls.) með ágætlegn góðum skemmtisögum. I*ó verða sögusöfn
þessi ekki send óþekktum mönnum, nemn borgun fyrir 54. árg. blnðsins fylgi pöntnninni.
En útsölunienn, sem útgefanda eru kuiinir getn fengið þau fyrirfram án þess borgun fylgi.
Ennfremur fá þeir, er útvega 8—10 nýja kaupendur og standa skil á
borgun frá þeim í gjalddaga
eitt eintak sérprentað af íslenzkum sagnaþáttum,
er birzt liafa í blaðinu næstl. 4 ár (nm 140 bls.).
Þjóðólfur liefur ávallt átt góðri hylli að fagna meðal alþýðu, og ekki látið á sinn
hlut ganga í því, er hann hefur talið landinii fyrir beztu, og svo mun enn verða.
Yér þykjumst þess því fullvissir, að þessi aukning blaðsins mnni mælast vel fyrir
hjá öllum þjóðræknum mönnum og að landsmenn styðji sem bezt að útbreiðslu þcss með
því að gerast kaupendur, ef þeir liafa ekki verið það áður og standa góð skil á borguniuni.
Áreiðanlegir kaupendur — Óháð ritstjórn.
Það tvennt fer samaii og ern einkunnarorð Þjóðólfs.
Sýnið það nú í verkinu, lanilar góðir, að þér unnið Þjóðólfl.
Nýip kaupendur gefi sig fram sem fyrst.
Reykjavík 1. jauúar 1002.
Hannes Þorsteinsson.
VlN og VINDLAR.
0
aS
-o
OQ
CÚ
-cö
’S
Cf>
d
'<x>
ro
cö
cn
æ
Vínin frá Kjær & Sommerfeldt
eru, þótt ekki séu seld úr líjallaradeild, aetíð viðurkennd
að vera hin beztu, bæði hér og erlendis.
Enn eru vínin seld með sama verði. þrátt fyrir tollhækkunina.
Miklar birgdir af vindlum og tóbaki.
Verðlisti látinn i té þegar œskt er.
Einkasölu hefur
J. F. T. Brydes-verzlun
í Reykjavík.
0
£8
co
Qi
ra
co
DO
CL
CP
Alþýðufræðsla stúdentafélagsins.
Bjarni Sæmundsson: Um hafið og lífið í þv(.
5 fyrirlestrap.
1. fyrirlestur: Hafið.
2. —„— Hafið kringum ísland. — Jurtalífið.
3. —„— Dýralífið við strendurnar.
4. — „— Dýralífið á botni úthafsins.
5. —„— Dýralífið við yfirborð hafsins.
Askriptalisti hjá Sigf. Eymundssyni 10.—14. og aðgöngumiðar á sama stað
þann 15. þ. m. — Fyrirlestrarnir byrja miðvikudagskveld 15. þ. m. kl. 8. e. h.
í barnaskólanum.
um gatið, með fleiri fróðlegum skýr-
ingum um þetta furðuverk nátlúrunnar,
Dyrhóla»gatið«. En bafskip hafa að minnsta
kosti aldrei siglt í gegnum þetta Sunnan-
anfaragat, sem Björn gamli er að sýna þarna.
Hver heilskyggn maður, sem lítur á mynd-
ina, sér undir eins, að ómögulegt eða lítt
mögulegt er að komast á smábátum gegnum
gatið, hvað þá heldur frekar, því að þar er
urð ein og klettar, sem brimið skellur á,
og standa klettarnir upp úr. Gallinn er,
að myndin er »óvart« ekki af Dyrhólaey
— ekkert lík því, sem hún er — heldur
af svonefndum Gatkletti hjá Arnar-
stapa á Sn æfe 11 snesi (!!) Sýnir þetta
skemmtilegaSunnanfara»gat«. að ritstjóri hans
er bæði vandvirkur, skarpvitur og glögg-
skyggn, veit svo sem hvað hann syngur, ekki
að tala um fróðleikinn og þekkinguna.
Hann ætti að birta fleiri slíkar fræðigrein-
ar fyrir fólkið, flytja t. d. ef unnt væri, mynd-
ir í »Sunnanfara« af frægustu »götunum«
úr Isafold t. d. af reikningshöfði Indriða,
átveizlu svertingjanna,er þeir borðuðu Scheel-
Vandel upp til agna o. m. fl. Þetta gæti
tekizt, að því er sögulegu »götin« snertir,
en síður um hin pólitisku. sem erti svo mörg
og margbreytileg, að stryka mætti út helm-
inginn af »ísafo!d« og láta þar vera eina
stóra eyðu, eitt stórt gat eptir, er kalla
mætti »H a f n a r s t j ór na rga t i ð «.
Óhæfilegur ósiður.
Hvenær skyldi sá timi koma. er menn
almennt hættu þeim sið — ósið — að
standa a kirkjugarðinum — einkum á vetr-
um — meðan verið er að fylla gröfina.
Nýiega sá eg allmargt fólk í norðan-nepju
standa þar, er ungbarn var jarðað. Hve-
nær ætli hætt verði að syngja, meðan verið
er að fylla gröfina? Þetta er og annar ó-
siður við greptrun, sem mörgum hefur og
orðið að heilsutjóni. — Vonandi að menn
taki upp sið annara þjóða að hverfa þegar
frá gröfinni, þegar presturinn hefur lokið
sínu starfi.
f. Jónassen dr.
* * *
Þessi aðvörun landlæknis vors er á fyllstu
rökum byggð, og vonandi, að menn taki
hana til greina. Ritst.
Veðuráttnfar í Rvik í desember 1901.
Medalhiti á hádegi. ~ 2.5 C.fífyrra-r-o.z)
—„ nóttu . -i- 3.7 „ (ífyrra-r-2.1)
Mestur hiti „ hádegi . -f- 7 „ (h. 3.).
—kuldi „ —. -hi2 „ (h. 25.).
Mestur hiti „ nóttu . + 1 „ (h. 3.).
—„— kuldi „ „ . 17 „ (aðfn.h.25.)
Desember hefur verið með kaldara móti
og mikill snjór féll hér eptir miðjan mán-
uðinn, en veður hefur verið stillt og optast
vel bjart.
31/™ ’oi J. Jónassen.
QC' Þessu blaði fylgir viðaukablað
nr. 2. með áframbalði af ítarlegri grein
nm bankamálið, er byrjað var á í síð-
asta viðaukablaði.
Nýtt Skákbréfkort Nýtt
Margar nýjar sortir ! Þægileg og fall-
eg ! Kaupið þau ! Stykkið að eins 15
aura. — í Rvík til sölu hjá :
Sigfúsi Eymundssyni bóksala,
Jóni Helgasyni kaupm., Laugaveg,
Pétri Zóphóníassyni Lækjargötu 6,
sem er aðal-útsöiumaður þeirra. —
Útsölumenn gefi sig fram sem fyrst.
Mér undirrituðum voru dregnar 2 kindur
síðastliðið haust, með mínu marki, sem er
stýft h. og sneiðrifað aptan v. Réttur eigandi
getur vitjað andvirðis þeirra til mín.
Vesturkoti á Skeiðum 20. des. 1901.
Björn Gudmundsson.
T rypographinn
er hið bezta og handhægastaáhald
til að taka mörg endurrit af sama skjali.
Fæst í tveim stærðum, kvarto og folio
í bókaverzlun
SI6FÚSAR EYMUNDSS0NAR.
Þar fást einnig:
Vasapennar úr gulli
(Pelican pennar); bezta tegund vasa-
penna að dómi þeirra, sem hafa notað þá.
Gullblek, rautt blek, óaf-
máanlegt merkiblek til að
merkja lín, og merkiblek til að
merkja kassa. Mikið af
RITFÖNGUM. HÖEUDRÆKUR,
KASSABiEKUR og KLADDAR,
og inargt fleira.
Allt mjög ódýrt eptir gæðum.
Nýprentuð eru :
SKÓLALJÓÐ
Kvæðasafn handa unglingum
til að lesa og nema.
Valið hefur og búið til prentunar:
Þórhallur Bjarnarson.
Kostar f bandi kr. 1 .OO. Aðal-útsala
í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Fæst einnig hjá öðrum bóksölum í
Reykjavík.
Ski lagrei n
fyrir samskotum til líkneskis Jónasar
Ha llgrímssonar.
1900. 28/2 Frá stúdentafélaginu í Rvík 8,25
I2/3 Innkomið fyrir kveld-
skemmtun .......175.72
2I/, Frá stúdentafélaginuí Rvík 2,50
i8/7 Send samskot frá Möðru.
völlum f Hörgárdal... 13 «
Vextir í sparisjóði 1900 2,48
1901. 5/i frá stúdentafélaginu í Rvík 2,95
IO/5 Innkomið fyrir kveld-
skemmtun.................210,65
2/7 Sömuleiðis ..............154,80
6/s Sömuleiðis (Ari Johnsen) 200,83
25/9 Frá stúdentafélaginu íRvík 4 «
29/io Gjafir frá 2 mönnum . . 8 «
Vextir í sparisjóði 1901 17,90
801,08
I sparisjóði landsbankans
Reykjavík 1. janúar 1902.
Halldór Jónsson.
Járnsmiðafélag Reykjavikur.
Frá 1. janítar 1902 selur járnsmíða-
félag Reykjavíkur, smíðar sínar fyrir mjög
lágt verð. Og sömuleiðis útvegar félagið
allskonar óunnið járn.
VOTTORÐ
í mörg ár hef eg þjáðst mjög af tauga-
veiklun. og af slæmri meltingu, og hafá
hin ýmis konar meðul, sem eg hef reynt,
ekki orðið að neinu liði.
En eptir að eg hef nú í eitt ár brúk-
aðhinn heimsfræga Kína-lífs-elixír, sem
hr. Valdemar Petersen í Frederikshöfn
býr til, þá er mér anægja að geta vott-
að, að Kína-lífs-elixírinn erhið bezta og
öruggasta meðal gegn hvers konar tauga-
veiklun, eins og líka gegn slæmri melt-
ingu.
Framvegis mun eg því taka þennan
ágæta bitter fram yflr alla aðra bittera.
Reykjum.
Rósa Stefánsdótti r.
KÍNA-LIFS-FLIXIKINN fæst hjá flestum
kauptnönnum á fslandi, án nokkúrrar toll-
hækkunar, svo að verðið er öldungis sama
sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kína-lífs-elixír, erit kaupendur beðnir
V P
að líta vel eptir því, að -jp standi á flösk-
unutn 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrá-
setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji
með glas í hendi, og firmanafnið Walde-
mar Petersen.
Ath. Nokkrir hafa eignað mér tvær smá-
greinar í „Þjóðólfi" nýlega, undirskr. „Björn";
en það er ekki rétt.
Björn Biarnarson, Gröf.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.
í haust kom hér svart gimburlamb, sem eg
ekki á, með mínu marki; tvístýft apt. gagn-
bitað hægra, stýft, gagnbitað vinstra. Eig-
andinn vitji sem fyrst andvirðisins, og semji
við mig um markið.
Kaðalsstöðum 4. des. 1901.
Jón Ólafsson.