Þjóðólfur - 24.01.1902, Page 4

Þjóðólfur - 24.01.1902, Page 4
i6 MT“ Nýir kaupendur að þess- um árgangi Þjóðólfs ættu að hraða sér að panta hann, áður en upp- lagið af fyrstu tölublöðunum þrýtur. Lesið augl. í 1. og 2. tölublaði um vildarkjör þau, sem í boði eru fyrir nýja kaupendur. Hið alþekkta góða C E M E N T — Dania — fæst ávallt í verzl. GODTHAAB og hvergi eins ódýrt. Verzlun Sturlu Jónssonar verður eptirleiðis í nýja husinu í Austurstræti vest- an við bankann. Ymsar vörur, er komu með ,Laura‘ síðast, ný- teknar upp. Nánari auglýsing síðar. A síðastliðnu hausti var mér dregið hvítt gimburlamb með mínu marki: lögg aptan h., sýlt v., er eg ekki á. Sá er getur sannað eignarrétt sinn að téðu lambi gefi sig fram. Hraunkoti í Grímsnesi 12. jan. 1902. Arni Eyjólfsson. Alþýðulestrarfélag Reykjavíkur. Lestrarstofa fyrir alþýðu var opnuð 14. þ. m. Verður hún framvegis op- in hvern virkan dag, kl. 7—10 e. h., en á sunnudögum kl. 4—6 e. h. Utlán á bókum hefst, þegar félagið hefur eignast meira en eitt eintak af hverri bók. Nýir félagar gefi sig fram sem fyrst við Þorleif H. Bjarnason kennara, eða við bókavörð félagsins, Jósafat Jónasson, sem er að hitta á lestrarsalnum í austurendanum á húsi Jóns trésmiðs Sveinssonnr. Ailir velkomnir í félagið. Félagsstjórnin. Nýprentuð eru : SKÓLALJÓÐ Kvæðasafn handa unglingum til að lesa og nema. Valið hefur og búið ti! prentunar: Þórhallur Bjarnarson. Kostar í bandi kr. 1,00. Aðal-útsala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Fæst einnig hjá öðrum bóksölum í Reykjavík. T rypographinn er hið bezta og handhægastaáhald til að taka mörg endurrit af sama slcjali. Fæst í tveim stærðum, kvarto og folio í bókaverzlun SIGFÚSAR EFMUNDSSONAR. Þar fást einnig: Vasapennar úr gulli (Pelican pennar); bezta tegund vasa- penna að dómi þeirra, sem hafa notað þá. Gullblek, rautt blek, óaf- máanlegt merkiblek til að merkja lín, og merkiblek til að merkja kassa. Wtkid af RITFÖNGUM. HÖFUDBÆKUR. KASSABÆKUR og KLADDAR, og- inargrt fleira. Allt mjög ödýrt eptir gæðum. Heimsins vöndufliistii ódýrnstn Orgel Fortepiano fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co og frá Corn- ish & Co, VVashington, N. J. U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum, 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduð- um orgelstól og skóia, kostar í umbúðum ca. 125 krónnr. (Orgel með sama hljóð- magni og Kkri gerð kostar í hnottréskassa minnst 244 krónur í umbúðum hjá Peter- sen & Steenstrup). Flutningskostnaður frá Amerlku til Kaupmannahafnar er frá 26— 40 krónur eptir verði og stærð orgelsins. Öll fullkomnari orgel og fortepiano til tölulega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einkafulltrúi fé- laganna hér á landi: Þorsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Þess ber að geta sem gert er. Á síðastl. sumri fór kona mín, Guðlaug Sig- valdadóttir til Reykjavíknr til þess að leita sér lækninga á erfiðum sjúkdómi, bilun, sem hún hefur þjáðst af nokkur undanfarin ár, og sneri sér í því skyni til herra Schierbecks læknis.— Tók hann henni svo inannúðlega, að hann ekki að eins gaf ómak sitt við lækningatil- raun sína, heldur einnig 20 kr. [ fæðispeninga. Ennfremur bauð hann henni að koma aptur í haust og skyldi hún fá ókeypis lækningu. Þetta hefur hann fullkomlega efnt, og fyrir það allt er okkur hjónum skylt að færa hon- um, svo og frú hans, okkar beztu þakkir, jafn- framt sem við óskum, að álit hans aukist æ meir og meir sem læknis og hins mesta mann- kærleiksmanns, og að þau hjón njóti jafnan gæfu og gengis á þeirra óförnu lífsleið. Reykjanesi í Grímsnesi 13. jan. 1902. Guðjón Finnsson. Guðlaug Sigvaldadóttir. | AllÍP þeir, sem hafa haft bæk- ur að láni frá föður mínum sáluga, Jóhann- esi Jónssyni frá Bakka, geri svo vel og skili þeim hið fyrsta til herra verzlunarm. Borg- þórs Jósepssonar í Reykjavík. Sauðárkrók 3. jan. 1902. Jóliaun Jóhannesson. (skósmiður). Vottorð. Fyrir 2 árum veiktist eg. Veikin byrj- aði á lystarleysi og eins varð mér illt af öllu,sem eg borðaði, og fylgdi því svefn- leysi, magnleysi og taugaveiklun. Eg fór því að brúka Kína-lífs-elixír þann, er hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn hef- ur búið til. Eg brúkaði 3 glös og fann undir eins bata. Er eg hefi nú reynt hvorttveggja, bæði að brúka hann og vera án hans annað veifið, þá er það full sannfæring mín, að eg megi ekki án hans vera, að minnsta kosti í bráðina. Sandlækjarkoti. Jón Bjarnason. KÍNA-LIES-EUXIRINN fæst hjá flestum kauptnönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr,' 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Klna-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir V P að Kta vel eptir þv(, að F - standi á flösk- ununi [ grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og lirmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theoi. Glasgow-prentsmiðjan. 10 harkaði af sér og gekk hægt á eptir honum. Að vörmu spori missti hún sjónar á honum, er hann hvarf á bak við leiti. Leirdalur gengur upp frá Sogni innanverðum og skerst inn í Fillefjöll; hann er mjór og þröngur með bröttum hlíðum og eptir því sem ofar dregur mjókkar hann og hækkar, þar til óbyggðir taka við. Neðst í dalnum, þar sem hann er breiðastur og frjósamastur er Haugasókn og því næst Tönjumsókn; gagnvart Seltúnaásnum, þar sem dalurinn er orðinn mjórri og ófrjórri liggur Borgund, sem merkust er vegna stafkirkj- unnar, sem þar er; hún var þá sex hundruð ára gömul og stóð nú einungis sem forngripur við hliðina á nýju kirkjunni. Fjórða sóknin í prestakallinu, Aurdalur, liggur útaf fyrir sig við vog einn, sem skerst inn úr Sogni. Hinn ákveðni útboðsdagur rann upp. Utboðsmennirnir lentu við Leir- dalseyri og héldu upp að Hryggjum, sem var stærsta jörðin í sveitinni. Túnið var fullt af fólki; allir bændur í Hauga-Tönjum, og Borgundar- sókn voru viðstaddir og einnig flestir úr Atirdal. Hingað og þangað á bak við öll hús og girðingar í nánd, stóðu hópar af konum og börn- um og töluðu saman lágt, en í mesta ákafa. Ungu mennirnir einir, sem allt þetta uppnám var sprottið út af, sátu kyrrir heima. Undirforingi á rauðum frakka kom fram í dyrnar og horfði valds- mannslega yfir mannfjöldann; allir litu þangað sem hann var. „Ér Andrés Olason frá Rjóðri hérna?“ kallaði undirforinginn út yfir mannþyrpinguna. „Hérna er eg", svaraði Andrés rétt hjá dyrunum. „Nú, en Andrés frá Velli, hvar er hann?“ „Hann er heima", kölluðu einhverjir út hópnum og fóru að hlæja. „Komdu með mér!“ sagði undirforinginn við Rjóðurbóndann. „Eg skal gera það“, svaraði Andrés, „fyrSt þú biður svona vel“. Andrés gekk með undirforingjanum inn í stofuna; í kring um stórt borð á miðju gólfi sátu margir menn í einkennisbúningum og meðal þeirra yfirforinginn, Haxthausen. n „Þú ert þá sá“, tók hann þegar til iviáls, „sem við annan mann hef- ur rænt nafnaskrám vorum og hótað prestinum yðar bana til þess að geta ónýtt skipun hans hátignar konungsins. Eru þið annars með öllum mjalla, góðir hálsar?" „Hversegir, að eg hafi hótað prestinum mínum bana" ?, spurði And- rés ósmeikur. „Eitt vil eg iáta þig vita, vinur minn!“ sagði yfirforinginn og stóð upp og hann var fullar þrjár álnir á hæð. „Ef þú kemur með nokkrar vífiliengjur eða ætlar að þræta fyrir það, sem er á allra vitorði, þá spill- ir þú einungis fyrir sjálfum þér. Eg skal gefa þér gott ráð, láttu skrárn- ar þegar af hendi og brýndu fyrir sveitungum þinum að sýna lögunum og konunginum hlýðni, þá skuluð þið sleppa í þetta í sinn við refsingu". „Þær eru brenndar". „Eru þið alveg búnir að missa vitið!" kallaði stóri maðurinn upp yfir sig hissa. „Eg vona, vegna tímanlegrar og eilífrar velferðar ykkar, að þetta sé lygi, sem þú segir og að þér snúist bráðlega hugur. Eða langar ykkur til að missa lífið ?“ „Hver ert þú eiginlega?" spurði Rjóðurbóndinn og horfði beint frarnan í rurninn, sem hann stóð frammi fyrir, og reiðin sauð niðri í hon- um. „Att þú íáð á lífi norskra bænda? Láttu oss sjá skjöl þín og skilríki! “ „Já, eg skal sýna þér skjöl", sagði yfirforinginn og þreifaði um borð- ið með báðum höndum. „Ef ekki er annað til fyrirstöðu, skaltu gjarn- an fá að sjá þau", sagði hann með reiðisvip og hélt skipun sinni rétt fyrir framan nefið á Rjóðurbóndanum. „Lestu þetta, ef þú kannt að lesa!" Rjóðurbóndinn tók blaðið, ias það gaumgæfilega hvert orð og !agði það síðan frá sér. „Eg sé ekki nafn konungsins á þessu blaði", sagði bóndinn og dró- um leið upp úr barmi sér dálítinn böggul aí gömlum skjölum, sem voru vandlega vafin innan í rauðan klút. „En nú ætla eg að spyrja þig, hvort þú kunnir að lesa", sagði hann því næst og breiddi út á borðið sex göm-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.