Þjóðólfur - 07.02.1902, Qupperneq 1
54. árg
Reykjavík, föstudaginn 7. febrúar
1902.
M 6
J
I
i
J
Lífsábyrgðarfélagið
TRYG
Tryg'gring'ar h « f u ð s t« 11
1 miljón kr.
Sjúkleika- og slysa-ábyrgðarfélagið
TRYG
Tryggingnrhöfnðs♦«11
100.000 kr.
Það tilkynnist hér með, að hr. cand, phil. Einar GunnarSSOn p
í Reykjavík er skipaður aðalumboðsmaður vor fyrir suð-vesturhluta íslands. ^
Kaupmannahöfn i. janúar 1901. ►
Virðingarfyllst. ^
\ Félagsstjórnin, ^
Hafnarstjórnarliðið
á hrakningi.
Mótsagnir og markleysur.
Fimmenningarnir frægu frá 6. des.
eru nú komnir aptur a stúfana í ísa-
fold með eitt bréfið enn stílað til »flokks-
biæðra« þeirra. Þykjast þeir nú ekki
sja annað rað vænna en að »venda«
enn einu sinni og hafna loks valtýsk-
unni, er þeir héldu fastast við í sendi-
bréfinutil ráðherrans. Að þeir nú neyð-
ast til að fallast á konungsboðskapinn
- rííðherrabúsetu hér á landi — ætti
oss heimastjórnarmönnum að þykja
gleðilegt, því ag
nú mætti vænta, að
alhr gætu orðið sammála. En sá er
hængur á þessu, að snúningur fimm-
menninganna er svo mjög á huldu, með
ýmsum smugum og vafningum, er sýna,
að þetta er að eins neyðarúrræði fyr-
ir þá til að afla sér kosningafylgis í
vor, halda að kjósendur glæpist á því
að trúa nú enn einu sinni þeim mönn-
uni, sein hvað eptir annað hafa brugð-
jzt trausti kjósenda sinna og jetið of- |
an í sig annan daginn það sem þeir
hafo hrækt frá sér hinn. allt eptir at-
vikum og vindstöðu. Geta menn bor-
ið nokkuð traust til yfirlýsinga slíkra
nianna? Nej t þvf fer fjarri.
Það kemur annars dálítið undarlega
fytir að heyra þetta Hafnarstjórnarlið
fylgifiska Valtýs, vera nú að tönnl- ]
ast á þeirri heimskulegu fjarstæðu, að
allt sé þeim að þakka, í hversu gott
h°rf n’álið sé komið, þar sem það er
ölhtm mönnum vitanlegt, að þessi flokk-
ur hefur verið svo Htilþægur, að hann
vildi sætta sig vj0 frumvarpsómynd
Valtýs frá 1897. Það seni hann hef-
ur dragnazt burt frá því frúmvarpi er
eingöngu Qg engum öðrum að þakka
en heimastjórnarflokknum, er fyrst lag-
færði frv. 1897, svo að það var naun
skárra ^99^ 0g þag fi-umv. lagaðist
n.ikið 190^ þgtt grundvallaratriðið —
Hafnarbúseta ráðgjafans — væri hið
sama. Hafnarstjórnarflokkurinn
hefur ávallt hrópað,-þá er hann hefur
neyðzt til að sinna kröfum heimastjórn-
arflokksins: „Þetta er Valtý og okkur
að þakka, þetta höfum vér alltaf vilj-
að. Þetta skal ni^ heita valtýska, því
að meðan nokkur okkar stendur uppi
og hvernig sem allt veltist, skulum við
aldrei kannast við, að valtýskan sé
dauð“. En ]okf. hafa þeir þó samt
neyðzt til að sálga henni sjálfir í orði
kveðnu eða um stundarsakir nú í ísa-
fold I. þ. m.
AHt hjal Hafnarstjórnarliðsins um
afrek þess 0g Valtýs getur oss heima-
stjórnarmönnum legið í léttu rúmi, af
pví að vér höfum tiú borið svo mik-
inn sigur úr býtum, sem vér gátum
frekast vænzt eptir. Vér getum verið
harla ve) ánægðir með árangurinn af
sendiför Hannesar Hafsteins, er Hafn-
arstjórnarflokkurinn fólskaðist mest út
af af því að hann sá, aðhúngatorð-
ið hættuleg fyrir gengi Vaitýs og fram-
gang valtýska frumvarpsins. Stjórnin
atti ekki að fá að vita neitt um hinn
sanna vilja þjóðarinnar, nema þetta lít-
ilræði, sem að því var vikið í ávarpi
efri deildar, er eingöngn var sett inn
til að fá ávarpið samþykkt einnig í
neðri deild, en alls ekki af því, að
Hafnarstjórnarflokkurinn vildi nokkuð
á það minnast. Valtýr átti að vera einn
urn hituna að fræða stjórnina, eins og
fyrri. En í þetta skipti brást sú boga-
listin.
„H égómamálið“.
Það er annars nógu gaman að heyra,
hvað aðalstólpi valtýskunnar í sunlar
og formaður(?) 5 mannaráðsins, lögfræð-
ingurinn Kristján Jónsson, sagði í sum-
ar um ráðherrabúsetu hér á landi. Hann
segir svo (Alþt. 1901 A bls. 90):
»—— Búseta ráðgjafa hér er ómógu-
leg, nema því að eins að jarl eða ann-
arumboðsmaður konungs, ábyrgðarlaus
fyrir öðrum en konungi, vetði þá hér
á landi líka og standi í broddi fyrir
stjórn landsins. Búseta ráðgjafa hér er
því að eins möguleg, að skipaður sé
um leið landstjóri (eða vísikonungur)
hér á landi —------. Eg held að það
sé hreint og bemt hégómamál ad vera
að berjast fyrir búsetu ráðgjafans hér
á landi o. s. frv«.
Það er því gleðilegt, a > þessi lög-
vitringur hefur nú fengið betri þekk-
ingu síðan í sumar.
H r i 11 g: s 11 n 11 i n g 11 r I s a f 01 <1 a r.
Það er naumast ómaksins vert að
minnast á það, sem ísafold sjálf eða
ritstjóri. hennar hefur lagt til þessara
mála síðan í sumar, því að það er svo
mikillhaugavaðall, byggður á fullkomnu
skilningsleysi í pólitík, sem ritstj. henn-
ar er svo orðlagður fyrir, að það er
hreinasti óþarfi að færa sönnur fyrir
því. En örfá dæmi virðist þó rétt að
taka:
Þá er ritstj. komst á snoðir um, að
stjórnin mundi vilja sinna 10 manna-
frumvarpinu eða aðalatriði þess — ráð-
herrabúsetu hér á landi,— eins og nú
er komið á daginn, brást hann mjög
reiðurvið, kallaðiþetta »uppsuðu« úr 10
mannafrumvarpinu »aflagaða útgáfu«
af því »annað og verra en það, enn
verra og óaðgengilegra fyrir oss« (sbr.
ísafold 19. okt. f. á.), Og svo held-
ur ritstjórinn áfram í þessu sama blaði
1. bls. 2. dálki:
»Þeir vilja lofa oss að'hafa svonefnd-
an Islandsráðgjafa búsettan hér, og
lofa oss að laitna homnn og gjalda
honum eptirlaun og reisa handa hon-
um veglegan bústað hér og kosta skrif-
stofuhald handa konum hcr. Þetta
vilja þeir allt lofa oss og Lyfa — leyfa
oss að lctta þeim kostnaði 'öllum af sér,
af ríkissjóði, þótt tekið hafi hann að
sér með stöcful'ögunum«.
Og þetta er nú maðurinn, sem nú
er að telja fólki trú um, að honumog
flokksmönnum hans sé full alvara að
fá ráðherra búsettan hér.
Svo kemur sendibréfið þeirra 5 menn-
inganna til ráðherrans 6. des., þar sem
þeir halda öðrum þræði í valtýskuna,
er sé »oss hagfelldust eptir atvikum«.
Ráðgjafabúsetu hér fordæma þeir. Hún
getur ekki komið til greina, kostnað-
ar vegna Og annara annmarka, og þó
þykjast þeir vera að biðja um land
stjóra, sem aðalkröfu(l).
» Vér þekkjum enga tiltcekilega milli-
leið milli þessarar tvennskonar tilhög-
unar á stjórnarýyrirkomulagivm (þ. e.
landstjóra eða valtýsku), segja menn-
irnir í þessu merka bréfi. Og2i.des.
hnykkir ritstj. sjálfur á naglanum á
þessa leið (ísafold 80. tölubl. 1. bls.
3. dálki efst):
»Nú höldum vér merkinu svo hátt,
sem það hefur nokkurntíma komizt í
allri stjórnarbaráttu íslendinga fullan
helming aldar. En hÖIdlim jöfnum
höndum fast fram frumvarpi þingsins
frá í sumar, ef hitt fæst ekki, þ. e.
skýlaus heimastjórn, svo sem því
fyrirkomulagi, er hennigengur næst[!!J
en andæfum kákinu eptir mætti, tíu-
mannafrumvarpinu og allri uppsuðu
úr þvi« [nfl. ráðherrabúsetu hérj.
Og svo bætir ritstj. við, svo feiki-
lega hróðugur yfir allri frammistöðu
sinni í þarfir valtýskunnar:
„ Mundi nú ekki þurfa frámunalegan
aulaskap til að hrópa þá að valtýskan
sé dauð — eða þá dæmafáa tröllatrú
á aulaskap lesenda sinna".
Þetta er skörulega og fallega mælt
allt saman, talað frá hjarta mannsins
með innilegri sannfæringu. Geta menn
nú haft mikla trú á því, að þessi sami
herra mánuði síðar sé í alvöru að jarð-
syngjn hina elskulegu valtýsku sína,
eins og hann þykist gera f bréfinu til
flokksbræðra sinna 1. þ. m. Það má
vera mikill einfeldningur sem trúir því.
Nei, valtýskan á að sofa hjá þeim fram
yfir næstu kosningar, og svo ætla þeir
að reyna að vekja hana til lífsins, ei
unnt er. Til þess eru refarnir skornir.
Eða lítum á Skúla, er tekur konungs-
boðskapnum með mestu ólund og kall-
ar hann „mikil vonbrigði" m. fl. í blaði
sínu 28. f. m. en skrifar þó scima dag-
inn(i) undir bréfið í Kafold, þar sem
hann fellst á stjórnartilboðið — ráð-
herrabúsetu hér á landi — en hafnar
valtýskunni. Er það ekki ágætt?
Smug'au.
En allt er nú samt með ráðum gert.
Þessum herrum hefur ,þótt vissara að
orða bréfið svo, að þeir gætu smogið
frá loforðinu, er á þing kæmi, og ef
þeir sæju sér það fært. Það er auð-
séð, með hve mikilli ólund og ólyst
þeir fallast á „prógram" vor heima-
stjórnarmanna. Þeir segja meðal ann-
ars, að „ verði búsetu ráðgjafans hér
svo fyrir komið, eptir hinu væntanlega
frumvarpi stjórnarinnar, að hagsmun-
um vorum í Kaupmannahöfn verði
fyllilega borgið, viljum vér, sem ritum
undir brcf fiXX-A fremur hallast að þessu
frumvarpi« o. s. frv. með ýmsum ef-
um, sem eru svo handhæg til að smjúga
gegnum síðar meir, því að ávallt má
sundra öllu með því að segja, að frum-
varp stjórnarinnar sé svo og svo gall-
að, að valtýskan sé miklu betri. Og
þá er tækifæri til að halda gjundroð-
anum og illdeilunum áfram, og ef til vill
að smella valtýskunni gegnum þingið,
hafandi fyrirheit um staðfestingu frá
stjórninni.
Þess vegna ríður kjósendum á því
nú í vor öllu framar að hafa vaðið
fyrir neðan sig og hafna undantekn-
ingarlaust 'ól/um, sem samþykktu Val-
týsfrumvarþið næstl. sumar, jafnvel
þott þeir lofi öllu fögru, því að það
er vissara sem vissara er og engu spillt,
þótt þeir séu látnir sitja heima nú.
Þlnginu er bezt farið svo, að sem allra
fæstir þessara manna komi þangað
aptur. Þetta verða kjósendur að hafa
hugfast, og velja eingöngu þá menn
er til heimastjórnarflokksins heyra, og
eindregið fylgja þvf »prógrammi«, að fá
ráðhcrrann búsettan hér á landi, fa
þannig æztu stjórnina inn í landið —
menn, sem aldrei hafa flækzt í neti
Valtýs eða verið bendlaðir við hina
óhappasælu „pólitík" hans.
En það er ekki eingöngu stjórnar-
skrármálið, sem taka verður tillit til
við kosningarnar í vor, heldur einnig
bankamálið. Þar eru Valtýingar sjálf-
um sér samkvæmir að vilja leggja niður
þá peningastofnun, er landið á, en
selja oss útlendu auðvaldi f hendur.
Það er allt á sömu bókina lært hjá
þeim. Þess vegna er lífs nauðsynlegt
að kjósendum skiljist, hvílíkt voðamál
bankamálið er, og hversu áríðandi er
að kjósa þá menn eina, er ekki vilja
drepa landsbankann heldur efla hann.
Vetður nánar vikið að þessu alvarlega
máli síðar. Opt er þörf en nú er nauð-
syn. Það hefur aldrei reynt meir á