Þjóðólfur


Þjóðólfur - 14.02.1902, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 14.02.1902, Qupperneq 2
26 heiði, og heitir Grænumýrartunga, afbýli frá Melum. I’ar hefur búið sfðastliðin 7 ár fátækur barnamaður, og er furða, hve miklu hann hefur getað afkastað, en verj- ast þó skuldum. — Þegar maðtir kemttr sunnan af Holtavörðuheiði, blasir við manni í Græntimyrartungu nýlega ttmgirt tún og stór túnauki Þar að attki hefur bóndi þessi bætt túnið eptir föngtim, og byggt upp flest bæjar- og peningshús; þareröll umgengni f bezta lagi. Það munu færri bændur með sómu kringumstæðum og í harðindaplássi, gera það betur. Eg skal ei fjölyrða tneira hér um. en þess vil eg að endingu óska, að herra S. S. ferðaðist hér um, og hefði tækifæri til að rannsaka ástandið hér, og gefa mönn- um sínar míkilsverðu og góðu leiðbeining- ar, er margur mttndi vilja færa sér í nyt, eptir því sem kringumstæður leyfðu; þá vona eg líka, að hr. S. S. fengi nokkttð betra álit á Hrútfirðinjtum, en hann hlýt- ur að hafa nú; og óánægjan, er tilfærð ummæli hans hafa vakið hér um slóðir, mundi þá einnig hverfa. Að athugasemd þessi kemur svo seint, stafar af því, að búnaðarritið kont ekki til mín fyr en að síðasti póstur var farinn hjá. Reyndar var eg búinn löngu áður að frétta uni þessa ,Hrútafjarðarklausu, og vonaði, að einhver af hinum yngri mönnum hér mundi mótmælá henni, en enginn hefttr gert það enn, svo tnér sé kunnugt. Kjörseyri 18. de«. 1901. Finnttr Jónsson. Hvað þjóðin vill. Þjóðin vill fá alinnlenda stjórn í öllum sérmálum Islands. Hún vill afnema lands- höfðingjaembættið og bæði amtmanna- embættin. Hún vill fá fjármagn landsins aukið, þó með því móti, að vissa sé fyr- ir, að af því geti engin hætta staðið og full vissa sé fyrir, að landið sjálft geti notið þeirra peninga. Þjóðin vill ekki, að mikið fé sé lagt fram til ritsínia, en tel- ur æskilegt, að fá hahn tneð litlum til- kostnaði. Þjóðin vill afdráttarlaust láta afnerna öll eptirlaun, en telur hyggilegt að einstökum framúrskarandi dugnaðar- mönnum sé veittur ellistyrkur, ef þeir með þurfa, eins og t. d. Torfa í Ólafsdal. Hún vill fá duglega og framkvæmdarsama þing- menn, sem ósparir séu á fjárframlögtim til eflingar landbúnaðinum, þv{ allir vita, að hér eptir er óhjákvæmilegt, að þing og þjóð leggi meiri rækt við land vort, en hingað til hefttr verið. Þinginu iná hér eptir alls ekkilfðast, að hafa landbtín- aðinn út tindan, því á landbúnaðimim byggist framtíð lands og þjóðar. Búskap- urinn er máttarstólpinn. til hans má því ekkert spara. Meirafé! Meiri þekkingu! Meiri vinnu! Menn Og öfl náttúrunnar verða algerlega, að hætta við, að blása upp landið. Og ekki nóg með það, held- ur verður nú, að byrja fyrir alvöru á, að græða það upp aptur. Hvernig þá? Jú, rækta skóg < byggð og óbyggð. Gras- rækt og garðrækt verðttr að aukast. Hag- nýting áburðarins að batna. Notkun vatnsins bæði sem aflsauka og til gróð- urs, að aukast. Verkfæri verða að atik- ast og endurbætast. — Húsdýraræk'tin verður að taka fljóttim og niikltim breyt- ingum til bóta. Sérstaklega er fóðrun, uppeldi og kynbætnr í miklu ólagi og þart lagfæringar. Eins Og Kka fjarkláða, bráðapest, miltisbrandi o. fl. sjúkdómum verður alveg að útrýma það allra bráð- asta. Öllttm afur(''um húsdýranna verð- um vér að láta oss verða meira úr. Vér verðum að verka smjör, ull, kjöt, fisk o. fl. svo vel, að það þoli samanburð við vörur annara landa á heimsmarkaðinum. Til fæðis handa oss sjálfum verðum vér að flytja inn það minnsta, sem hægt er að komast af með og af innlendu og út- lendu þurfttm vér að velja þær hollustu, næringarbezttt og ódýrustu fæðutegund- ir. sem unnt er. j ifnframt því, að mat- reiða og blanda fæðutegundunum til beztu afnota og sparnaðar. Til alls þessa þarf nteira fé. Og til þess \ill þjóðin, að þingið sé ós|>art á fjárframlögttnum. 7. jan. 1902. Jóhannes Gvdmundsson. Eitt skjaliö enn kvað Hafnarstjórnarliðið hafa samið nú og sent Skúla með, sjálfsagt til birtingar f dönskum blöðum. Sátu þeir Skúli, Björn Isafoldar og Garðaklerkurinn með sveitt- an skallann yfir þeim samsetningi, daginn áður en póstskip fór. Efnið á þá leið að þakka stjórninni fyrir boðskapinn, og lýsa gleði sinni yfir honum, með tilhlýði- leguni gorgeir og blekkingaryki yfir þvf, að þettahefðu þeir(!) áunnið, að þettá hefði jafnan verið hjartans má! þeirra(!!)— ráð- herrabúsetan hér á landi — attðvitað að ógleymdu skjalli tim átrúnaðargoð sitt Valtý, fyrir ágæta frammistöðu og leið- sögu í þessu rnáli m. fl. Þeir eru svo sem ekki búnir að snúa bakinu við dýrð- lingnum enn þá. Svona skýra kunnugir rnenn fra aðalefni skjals þessa; en sé eiit- hvað ofhermt í þesstt getur hintt pólitiski leiksoppitr Valtýs hér eða skopparakringl- an hans skýrt nanar frá því. En óneit- anlega er það nokkuð skrítið, að senda mann rakleiðis til Haínarí hvert skipti, sem Hnfnarstjórnaibðinu hér verðttr mál, eða þá er það þarf að »stramma upp« sam- vizkuna. Hinir smætu menn« Isafoldar, Arntzen og VViirburg eru vísir til að taka þessnm valtýsku legátum með kostum og kynjuin, og f æta þeirra svo, að þeir steyti ekki fót sinn við steini. f Vilhjálmur Jónsson ctind. phil., póstafgreiðslumaður hér í bæn- tun, andaðist eptir þunga og langa legu 8. þ. m. á 32. iildursári. Hann var fædd- ur hér í Reykjavík 30. ágúst 1870, ogvar eins og kunntigt er sonur Jóns Borgfirð- ings lögregluþjóns (nú á Akttreyrijog bróð- ir elr Finrfs prófessors í Kaupmh. ogþeirra bræðra. Hann var útskrifaður úr skóla rneð 1. einkttnn 1889, sigldi þá samsum- ars til háskólans, og tók þar heimspekis- próf vorið eptir (1890) með bezta vitnis- bttrði, lagði einktun stund á málfræði og fagurfræði, en varð að hætta við nám sak- ir fjárskorts, hafði síðan kennsltt á hendi á Seyðisfirði og Akttreyri og sfðan í Rvík, en var skipaður 2. póstafgréiðslumaðitr hér viðpósthúsið með 1000 kr. árslattntiin 1899. — Hann var nokktir ár formaður Stúdenta- félagsins hér f bænttm og fórst það starf mjög vel úr hendi, eins og annað, er hann fékkst við, því að hann var áhtigamaður mikill ttm allt, er hann trúði, að orðið gæti til að lífga, glæða og styrkja sannar framfarir þjóðar vorrar. Og trú hans á framtfð þjóðar sinnar og alvara hans í því að vinna henni sem mest gagn, varsterk- ari og einlægari en flestra annara ungra manna, er vér höftim þekkt. En hann fann, að hann gat minnu áorkað, en hann vildi, og að hann gat ekki notið hæfileika sinna á þann hátt, er hann hefði helzt óskað og mun honttm hafa fallið það all- þungt, þótt lltið bæri á. Hann var góð- ttr smekkmaður bæði um skáldskap o. fl. og vel ritfær, eins og nokkrar ritgerðir hans og blaðagreinar bera vott um. Geta má þess, að hann vakti fyrstur manna máls á því í Þjóðólfi haustið 1897, að 100 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar árið 1907 yrði sæmdarlega minnst, og varð það til þess að Stúdentafélagið hér og í Kaupm.- höfn kaus nefnd manna til að gangast fyr- ir því, að þjóðskáldi þessu yrði reistur minnisvarði, og hefur þessari nefnd orðið allmikið ágengt bæði í samskotaloforðum og á annan hátt með því að gangast fyr- ir fyrirlestrum ogskemmtunmn til agóða fyr- ir þetta fyrirtæki, er Vilhjálmur heit. lét sér jafnan mjög annt um. Þykir rétt að geta þessa hér, ef einhver kynni að muna ept- tr því á Jónasarafmælinu að 5 árum liðnum. Að þessum ttnga, frámgjarna tnanni var því mikill mannskaði fyrir marga hluta sakir. Vér eigum svo lítið af æsku í réttuin skiln- ingi, æskunni nteð eldfjörga áhtigann, ein- læga frelsisþrá og fastan vilja. Hann er svo veill og veikur í meginþorra hins menntaða æskulýðs vors nteð vængbrotnu vonirnar. Jarðarför Vilhjálms heit. fórframn.þ. m. að viðstciddum allmiklttm mannfjölda, embættismönnum, stúdentum o. fl. Kist- an var prýdd mörgum fögrum sveigum, þar á meðal frá stúdentafélaginu, sambekk- ingum hans hér í bænurn og einstökum öðrum kunningjum hans. I stað húskveðju söng Jón Jónsson sagnfræðingttr kvæði það, sem hér fer á eptir ort af Guðm. Guð- mundssyni : Heilsast þögul við Ránar rönd í rökkrinu nótt og dagur; hún sveipar harmblæjum haf og strönd, — hann hvetfur svo bljúgur og fagur. En blástjarnan skær þó bjarma slær á blæjurnar dökku. Svo er nú, þar sem hrítn og húm þig hylur oss sjónum ungan, — vonin drúpir við dánar-rúm svo döpur og stynur svo þungan, — hún syngur um fagurt sólarlag og sofnar við barni þinn. Einatt btást þér þín bjarta von, því brigðlynd hún reynist stundum, — en þú varst árroðans einka-son með æskuna' og þróttinn í mundum; og um þig er bjart, þótt hjarnið hart nú hylji þig dáinn. Vinir gráta hér góðan dreng með göfugu, tryggu hjarta, viðkvæm léku þar lög um streng og lifandi þrá til hins bjarta; þú stefndir svo hátt, og í aðra átt en almennt er snúið. Aldrei rnáttir þú auman sjá svo ekki þú vildir bæta; glaður undir þú glöðum hjá, þig gladdi að hugga og kæta, — sem þakklætis gjöf fær þú nú gröf, já, þetta’ eru launin I ----Aldrei skil eg vorn skapadóm né skiptin á nótt og degi; dapur í herrans) helgidóm, eg höfuð mitt beygi og þegi geymi minn harm við guðs míns barm og gáturnar myrku,— —- Vef þú, fósturjörð, fast að þér í faðminum soninn kæra; — hjá hér, móðir, hann beinin ber, ó, búðu honum hvíldina væra! Sú döfin mun blíð eptir dauðans strfð, hið dapra og langa. Kveðjast aptur við röðuls rönd í rósgliti nótt og dagur; hún deyr. — Hann brosir nieð blys í hönd svo bjartur og ijúfur og fagur; þá vaknar hvert blóm við hörpuhljóm frá himneskum sölum. I kirkjunni hélt dómkirkjuprestur ræðu, en við gröfina var sungið eptirfarandi kvæði: Þig kvökuðu flugléttar vonirnar við, nú vængir þeirra magnlausir falla að hlið. Á höndum sér bar hún þig hugsjónin ung, f hennar stað kom dauðinn og vanheilsan þung. Og ættjörðin frjáls var þér sárþráðust sjón, nú syrgir útför þína vort hrfmklædda Frón. Þú þekktir ei fegra en frjálslyndi' í sál. nú fækkar þeim um einn, sem er hugstætt það mál. Það góða’, er þú vildir, þó gera samt þarf, við geymum þinna vona og hugsjóna arf. Og auðnist því nokkrum af okkur að ná, þá er þín minning starfandi bræðrunum hjá. Nú þökkum við samvinnu’ og þökkum þér allt, er þögull dauðinn bíður þér hvílurúm svalt. En hlýrra þú átt þér í hug okkur bú, þar hafa fáir ljúfara sæti en þú. Þess skal getið, að kvæði þessi, er hér eru birt, var bannað að syngja í kirkj- unni(!). og mæltist það bann hvarvetna illa fyrir, þvf að eins og menn sja er ekkert ý kvæðunum þess eðlis, að slfkt bann verði réttlætt. Eri þetta er dálítið sýnishorn ttf frjálslyndi andlega valdsins hér, er htorki mun aukast að aliti né vinsældnin með svona lögttðtim tiktúrum. Árnessýslu sunnanverðri 26. jan. Héðan er fátt tlðinda ttm þessar miind- ir. — Tfðin köld, og harðindi í meira lagi sfðan fyrir jól. Vonandi verða þó hey- birgðir víðast nægar, þótt bart verði um sinn. Menn mttnu búa talsvert að fyrn- ingum frá undanförnum vetfnm. sem hafa verið einkar rnildir. — Einhver hin helztu tíðindi hér f sýslunni og sem talsvert er umrætt, er hin fyrirhugaða tóvinnustofn- un í Ölfusinti við Varmá. — Flestir góðir menn munu líta til þess fyrirtækis með hlýjum httga og árna því allra heilla. Og víst ber það vott um óvanalega rnikinn dug og áræði þeirra manna, sem hafa ráð- izt í að koma þessu fyrirtæki á stofn, og það þvf fremur, sem þeir eru engir auð- menn. — Má telja sjálfsagt, að sýslunefnd- irnar hét eystra, setn þeir leita auðvitað aðstoðar hjá, veiti þeim allt það liðsinni, sern þær geta. Það er sannarlega gleði- legt á þessum víls- og volæðistfmum, að sjá þó innan unt allt koma fram hja ó- breyttum alþýðumönnuin jaín sterka og örugga trú á fraintíðina. Yfirleitt mun hagur rnanna hér í sý«l- unni vera fremur þröngur. — Kaupstað- arskuldir fara sffellt vaxandi; á aflaleys- ið við sjóinn ttm ntörg undanfarin ár drjúgan þátt í því; kennir þnð auðvit.-ið harðast niður á þeim hreppunum, sem næst sjónunt liggja og mest eiga heill sína undir honum, eins og t. d. Eyrarbakka- hreppur og Stokkseyri. — Er sagt að þó nokkrir betri bændur ;tf BakKamim hafi í hyggju, að flytja til Reykjavfkttr á næsta vori; þangað hneigist hitgur margra á seinni árum, og þó virðist lífið þar hafa sínar skuggahltðar, eins og víðar; og vfst er um það, að ekki gefst sumum lattsa- mönnunum hér að austan vistin vel í Reykjavlk. — Hafa þeir komið þaðan hver á fætur öðrum á seinni árum, eptir að hafa svallað þar út sumarkattpinu, og sezt síðan upp á hreppana að vetrinum. Er það í meira lagi sorglegt, að duglegir menn á bezta aldri skuli geta farið þannig að ráði sínu. Og hart er það fyrir sveitar- stjórnirnar að þurfa að setja slfka náunga við satna borð og munaðarlatts börn og ellihrum gamaltnenni. Og harðast er það þó af þvf, að það er ekkert annað en voðavald ofdrykkjttnnar, sem skapar þetta ástand. Það er enginn efi á því, að það er mál til komið, að löggjafarvaldið taki hér í taumana. — Það þarf hreint og beint að lögbanna allan aðflutning áfengra drykkja til landsins. Islendingar ertt bæði svo fá- tækir og fámennir, að þeir hafa engin ráð á því að fórna jafnmiklum kröptum í þjón- ustu drykkjuskaparins árlega og þeir gera nú. Þrátt fyrir baráttu margra góðra manna er ástandið í þessu efni hreint ó- brúklegt. — Að þessu ættu allir kristnir ntenn að vinna fúslega, og þá allir prest- arnir fyrst og fremst. Um stjórnmál heyrist því nær ekkert talað enn þá. — Allir vænta góðs afkon- uugsboðskapnum; er vonandi að hann verði nú þannig, að allir megi á eitt mál sáttir verða og geti unnið saman í bróð- erni. — Og vonandi þarf ekki að gera ráð fyrir því, að sumir heldri rnenn héraðanna beiti sömu brellum og meðulum við kosning- arnar í vor og beitt var sfðast - enda er hætt við að ofan af því yrði flett. — Menn ertt einlægt að ná meiri og sjálf- stæðari þroska í þeitn efnum, sem betur fer. Það er lfklega óhætt að segja, að það sé það eina gott, sem hefur leitt af flokka- drætti þeim, sem hefur verið meðal okkar síðan 1897.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.