Þjóðólfur - 21.02.1902, Side 4

Þjóðólfur - 21.02.1902, Side 4
32 ÞJÓÐÓLFUR Stærsta og útbreiddasta blað landsins, ætti að komast ,inn á hvert einasta heimili,■ Vinir hans ern heðnir að greiða götu hnns og útvega honnm sem flesta nýja kaupendur. það mun enginn sjá eptir þcim kanpnm. Eða hvaða íslenzkt blað mundi hollara að kaupa? Áuk þess er blaðið afar ódýrt í samanburði við stærð og leturmergð. Eitt blað í hverri viku ogþarað auki viðaukablöð. Fimm þeirra komin síðan á nýári. Allt fyrir að elns 4 krónur. Enn freinur ijómandi kanpbætir fyrir nýja kaupendur: tvenn ágæt sögusöfn, sérprentun úr Þjóðólfi (yflr 200 bls.). Hvar bjóðast slik kjör? KAUPIl) Því þjÓÐÓLF, LESII) HANN og IIORtíIÐ. -*| 9C Sakir útbreiðsln sinnar er þjÓÐÓLFUR langbeppilegasta og áhrifa- mesta auglýsingablaö landsins. Er ekki sendur í hrúgum til örfárra manna ráðstöfnnarlaust, eins og sumir auglýsingablaðasneplar, er nlmenningur vill hvorki sjá né heyra. D" C' 5’ 3 31 r*t* 3 5» Q) C -i Z a » m » N X » < Ot 0 p. c 0) s 3 D (D 3 3 5S J SS m a. c S 3 f r 3 - -J > o= 3 a §>* 'V N . I. * “n —3 >■ m i » <0 BP 0* * 3- 0 CD n ► % ► ® H W b H 05 > c > 05 H O > 2 Móðir Kristjáns heit. var Jóhanna Gunnars- dóttir bónda, Þorsteinssonar prests á Skinna- stað, alsystir Gunnars föður séra Sigurðar heit. Gunnarssonar á Hallormstað. En móð- ir Jóhönnu var Vilborg Þorvarðardóttir bónda á Sandhólum á Tjörnesi. Kristján heit. var fæddur, að Garði í Kelduhverfi hinn 22. febr. árið 1826. Ólst hann upp hjá foreldrum sínum, sem lengi bjuggu í Arnanesi i sömu sveit, þar til árið 1846, að hann fór að Ærlækjarseli í Axar- firði, og sama ár hinn 18. sept. giptist hann, nú eptirlifandi ekkju sinni, ungfrú Sigurveigu Guðmundsdóttur Arnasonar, bónda í Ær- lækjarseli. Attu þau saman 8 börn. Eru 4 þeirra á lífi, sem öll eru gipt, — og búa í Kelduhverfi: — 1. Árni amtsráðsmaður í Lóni, giptur Önnu Hjörleifsdóttur prests Guttormssonar. 2. Kristján bóndi á Vík- ingavatni, á Jónínu Þórarinsdóttur bónda á Víkingavatni. 3. Óli bóndi á Bakka giptur Hólmfríði Þórarinsdóttur bónda á Grásíðu. 4. Kristjana, gipt Grími Þórarinssyni Vík- ingi bónda á Garði. En 4 börn misstu þau, öll hin efnilegustu. Eitt þeirra Guðmundur hreppstjóri í Lóni, átti Björgu Hjörleifsdótt- ur prests Guttormssonar. Var hann hið mesta valmenni. Þau hjónin bjuggu ! Ærlækjarseli 28 ár og fluttust þau þaðan að Víkingavatni árið 1875, og bjuggu þar til vorsins 1893. Brugðu þau þá búi, og fóru að Lóni til Árna son- ar síns, og þar voru þau síðan þar til Krist- ján lézt. — Margt var Kristjáni heit. vel gefið. Smiður var hann ágætur, sjómaður laglegur og margt fleira. En hitt er roeira um vert, hve hamingjusamlega honum fóru öll verk úr hendi, og gerði það hans mikla vandvirkni og skyldurækt. — Bjuggu þau hjónin snilldarbúi, og komust í góð efni. Var þó hús þeirra jafnan opið hverjum þeim, sem að garði þeirra bar, enda var Kristján allra manna hjálpfúsastur og bónbeztur. Naut hann þar og fylgis sinnar ágætu konu, sem með ráðum og dáð var honum allt, — og hann henni líka hinn ástúðlegasti. Börn- um sínum var hann hinn bezti og umhyggju- samasti faðir, og menntaði þau vel. — Hreppstjóri var hann um mörg ár í Axar- iirði, og fór honum það eins og annað vel úr hendi. — Haustið 1896, höfðu þau hjón- in lifað saman í ástúðlegasta hjónabandi í 50 ár. Héldu þau þá gullbrúðkaup sitt að Lóni, að fjölda manns viðstöddum, þar á meðal börnum og barnabörnum. Var þar gleðibragur á öllum, því hér var að Iíta eitt hið farsælasta og bezta hjónaband, sem hugsast getur „barnalánoglífsfögnuð",o.s. frv. ____________ (-5.). Skákdálkur Þjóðólfs. Eptirleiðis ætlar Þjóðólfur að færa les- endum sínum nokkur tefld töfl og tafl- þrautir, ásamt helztu skáknýjungum, minnst einu sinni í mánuði, og vonar hann að margir af lesendum hans hagnýti sér dálk þann, og verði hann til ánægju. 1. Tafl. Teflt á kappskákarþingi í London 1851. Hvítt. S vart: A. Andersen. L. Kieseritsky. 1. e2—e4, e7—e5 2. f2—f4, e5—U 3- Bfi—C4, Dd8—h4-f- 4- Kei—fi, b7—bs 5- Bc4Xb5, Rg8—f6 6. Rgi—f3. Dh4—h6 7- dz—d3, Rf6—hs 8. Rf3—h4, Dh6—gs 9- Rh4—f5, cj—c6 10. ga—g4, Rhs—f6 11. Hhi—gi!, cóXbs 12. h2—h4, DgS—g6 i3- h4—h5, Dg6—gs 14. Ddi— f3. Rf6—g8 i5- Bci Xf4, Dgs—f6 16. Rbi—C3, Bf8—cs i7- Rc3—05!, Df6Xb2 18. Bf4—d6!! Bc^Xgi 19. e4—es!! Db2Xai + 20. Kfi—e2 Rb8—a6 21. Rf5Xg7 + Ke8—d8 22. Df3—f6+! Rg8Xf6. 23- Bd6—e7 (mát). Skák þessi hefur opt verið kölluð hin »ódauðlega skák«, svo vel tefld er hún. 18. og 19. leikur hjá Andersen eru alveg gullfallegir; eptir 20. leik hjá Hvít hefur Svartur óumflýjanlega tapað skákinni. (Merkin þýða X drepur, + skák, ! fall- egur leikur, !! afbragðsleikur, ? slæmur leikur?, ?? afleitur leikur). 1. Taflþraut, eptir 14. F. Pierse. Hvítt: Kb2, Dh5, Hdi,3 Re5, gó, Bc5, Paó, b4, dó = alls 9 menn. Svart: Kd5, Bd3, Pf5, d7, f5, alls 5 menn. Hvítt mátar í 2. leik 2. Taflþraut, eptir T. H. Billington. H vftt: Kh4, Dd8, Hf7, Bh7, Pd2 = 5 menn. Svart: Ke5, Ra7. d3, Ba8. b8, Pb5. eó = 7 menn. Hvítt mátar í 2. leik. Fréttir: Taflfélag var stofnað á Akur- eyri í nóv. síðastl., eru meðlimir um 30 að tölu. Skákfélag Islendinga í Kaupmannahöfn var stofnað nú í vetur1 meðl. 20—30. For- niaður Edvvald Möller stud. med. Taflfélag Reykjavíkur hefur nú komið á fót kennsludeild, þar sem yfir 40 drengir eru að læra skák. Ráðningar á taflþrautunum, og annað við- víkjandi skákdálki Þjóðólfs sendist til Pét- urs Zóphóníassonar Box 32 A. Reykjavík. HéR með auglýsist, að samkvæmt lögum um stofnun veðdeildar í Lands- bankanum í Reykjavík 12. jan. 1900 12. gr. og reglugerð fyrir veðdeildina 15. júní s. á. 16. gr. fór fram dráttur hinn 10. þ. m. til innlausnar á banka- vaxtabréfum þeim, er veðdeildin hefur gefið út, og voru þádregin úr vaxta- brét þessi: Litr A (ÍOOO kr.). 45 101 219 267 386 95 185 230 289 Litr B (500 kr.). 5 i75 327 443 567 19 199- 355 49i 104 200 365 542 Litr C (100 kr.). 22 783 1086 1586 1832 345 805 1166 1644 1840 445 819 1222 1724 1877 501 854 1384 1759 1920 553 880 1445 1764 1930 627 975 1486 1767 1955 645 1013 1515 1790 1984 722 1084 1581 1802 2003 Upphæð þessara bankavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í af- greiðslustofu Landsbankans 2. jan. 1903- Landsbankinn í Rvík, 13. febr. 1902. Tryggvi Gnnnarsson. í verzluninnl EDINBORG í Reykjavík fæst með bezta verði flest allt, er að útgerð lýtur, svo sem Línur, Önglar, Kaðlar allskonar. Segldúkur margskonar, Olíuföt o. fl. o. fl. Einnig nægar birgðir af góðri og billegri matvöru. Ásgeir Sigurðsson, Ný bók, Skákdæmi og Tafllok. II. hepti Kom nú með Laura. Verð 50 aurar. Fæst hjá Sigfúsi Eymundssyni bóksala og Pétri Zóphóníassyni Lækjargötu 6. Klæðaverksmiðja i Danmörku. óskar að fá duglegan umboðsmann á íslandi ti! að taka á móti ull til vefn- aðar. — Beztu vörur, fljót skil. — Menn sendi blaði þessu skriflegar upplýsing- ar, með merki: „klæðaverksmiðja", um meðmæli og kröfur um þóknun fyrir að taka þetta starf að sér. Nýprentuð eru : SKÓLALJÓÐ Kvæðasafn handa unglingum til að lesa og nema. Valið hefur og búið ti! prentunar: bórhallur Bjarnarson. Kostar í bandi kr. 1,00. Aðal-útsala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Fæst einnig hjá öðrum bóksölum í Reykjavík. Blómsveigar. á líkkistur o. fl.. marg- B L Ó IVI - ar tegUndír, ljómandi S V E I G A R fallegir, nálægt 300 stykki um að velja, þar ámeðal mjög stórir og fínir blóm- sveigar, hentugir, þegar félög vilja heiðra framliðna vini sína eða meðlimi. Sömuleiðis blómsveigaborðar, áprentaðir ef óskað er, margar mjög fallegar gerðir. Blóm og puntur í blómsturvasa, ákaflega margarog marg- breyttar tegundir um að velja. Pálma- greinar af öllum stærðum, vaxrós- ir, grályng og margskonar tilbúin blóm (um 90 tegundir), bæði til þess að búa til úr blómsveiga og annað skraut. Ennfremur mjögj mikið úrval af heillaóskakortum, mjög ódýrum og eptir nýjustu tízku. Þeita og fleiri tilbúnir skrautmunir, t. d. áteiknað angóla og klæði með tilheyrandi, íæst á Skólavörðustíg 5. Svanl. Benediktsdóttir. T rypographinn er hið bezta og handhægasta áhald til að taka mörg endurrit af sama skjali. Fæst í tveim stærðum, kvarto og folio í bókaverzlun SIGFÚSAR EVMUNHSSONAR. Þar fást einnig: Vasapennar úr gulli (Pelican pennar); bezta tegund vasa- pennaaðdómi þeirra.sem hafa notað þá. GuIIblek, rautt blek, óa f- máanlegt merkiblek til að merkja lín, og mer kiblek til að merkja kassa. Mikiö nf RITFÖNGUM. HÖFUÐBÆKUR, KASSABÆKUR og KLADDAR, og margt fleira. Allt mjög ödýrt eptir gæðum. Lelðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýs- ingar. Vel skotna fálka káupir Júlíns Jörgensen. V o 11 o r ð. Eg undirrituð hef mörg ár þjáðst af móður sýki, hjartaveiklun og þar af leiðandi taugabilun. Eghefileitaðmargra lækna, en allt árangurslaust. Loksins kom mér til hugar að reyna Kína-lífs- elixírinn frá Waldemar Petersen í Fred- erikshöfn og þegar eg hafði lokið að eins úr 2 glösum, fann eg bráðan bata. Þúfu í Ölfusi. Ólafía Guðmundsdóttir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðiðer öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixfr, eru kaupendur beðnir v.p. aö títa ve! eptirþví, að standi á flösk- ! unum 1 græmt lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vöruinerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.