Þjóðólfur - 29.03.1902, Síða 4
46
Til páskanna.
Syltetöj, Niðursoðnir ávextir,
Brauðtegundir. —
Gerpúlver. —
Rúsínur. —
Gráfíkjur. —
Vanille. —
Döðlur. —
Chocolade. —
Citronolía. —
Sveskjur. —
Cardemommer. —
Appelsínur. —
Möndlur. —
Brjóstsykur.—
Hveiti. —
Kartöflumjöl. —
Haframjöl.—
Kanel. —
Laukur.
K a r t ö f 1 ii r o n, fl
Nýkomið í verz'.un
Sturlu Jónssonar
Skilvindan
— Verzlun —
9 ___________
-® W. Fischer’s ®=
Nýkomnar vörur:
Mikið af alls konar
, « *
N A^V Ö
Hvít léreft — Sirs — Stumpasirs — Angola, hv. og gult — Klæði o.s.frv.
-=f S J Ö L : |=-
Vetrarsjöl — Sumarsjöl (Cachemir) — Herðasjöl— Hálsklútar —
Barnahúfur — Barnakjólar — Lífstykki.
Höfuðföt: .
Hattar — Stormhúfur — Oturskinnshúfur — Enskar húfur.
—B L Á A R ULLARPEYSUR.
^ ^ ^ amVOI*U1* (Isenkram). ^ ^ ^
Meðal annars mikið af emailleruðum áhöldum og sérlega fínir og góðir
------ V ASAHNÍFAR. -------------
ii»nnni«n'nnnnnm«nni»i«ni*nniÉi*iáiIiliiniiiiiiinnniin:»nnniinnnnni>!
0 0 0 Saumavélar — Skilvindur. 0 0 0
Handsápan góða á 25 aura stykkið, og margt fleira.
Agæt ofnkol.
,, A L F A“,
sem notuð er mest allra skilvinda í Evrópu
kostar!
ALFA L. aðskilur 04 potta á kl.t. og kostar 95, kr.
ALFA KOLIBRI —»-^ 175 — » — — — 150,
ALFA D. —200 — » — — — 225,
ALFA BOBY —»— 250 — > — — — 290,
ALFA BOBY H —»— 300 — » — — — 325,
ALFA B. —450 — » — — — 500,
Skilvindan „ALFA“ hefur fengið yfir 500 fyrstu verð-
laun, og 250,000 af þeim eru nú notaðar í Evropu.
y^T* Nánari upplýsingar
fást síðar.
Menn snúi sér til hr. verzlunarstj Árna
Einarssonar í Reykjavík, eða aðalumboðs-
manns Flóvents Jóhannssonar á Hólum í
Hjaltadal.
Sakir útbreiðslu sinnar
er ÞJÓÐÓLFUR langheppilegasta
og áhrifamesta auglýsingablað
iandsins.
Vottorð.
Kona mín hefur árum saman þjáðst
af taugaveiklun og illrimeltingn.og hefur
árangurslaust leitað ýmsra lækna. Eg
réð því af, að reyna hinn fræg a Kína-
lífs-elixír frá hr. Valdemar Petersen í
Frederikshavn, og þá er hún hafði brúk-
að úr 5 flöskum, fann hún mikinn bata
á sér. Nú hefur hún brúkað úr / flösk-
um og er orðin öll önnur en áður, en
þó er eg viss um, að hún getur ekki
verið án hans fyrst um sinn.
Þetta get eg vitnað af beztu sann-
færingu og mæli eg því með heilsubitter
þessum við alla, sem þjást af svipuðum
sjúkdómum.
Norðurgarði á Skeiðum.
Einar Árnason.
KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll-
hækkunar, svo að verðiðeröldungis sama
sem fyr, i kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kína-lífs-elixír, ertt kaupendur beÖDÍr
■ V P
að líta vel eptirþví, að -þý- standi á flösk-
unura í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá-
setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínveiji
með glas í hendi, og firmanafnið Walde-
mar Petersen.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.
Hinn jarðfræðislegi uppdráttur
íslands
með 14 litum eptir
dr. Þorvald Thoroddsen
er nú kominn út og kostar ÍO kr. Þeir, sem kaupa 5 eintök af honum og
borga um leið, fá hann fyrir 8 kr. eintakið. Uppdráttur þessi er að eins til
sölu hjá
SIGFÚSI EYMUNDSSYNI
og verður ekki sendur út til bóksala eða annara nema gegn borgun út í hönd.
S^igfús hivmundsson.
♦ H j á ♦
Moritz W. Biering
5 Laugaveg 5
fæst tilbúinn SKÓFATNAÐUR svo sem:
Karlmannsskór og Stígvél,
Dömuskór fl. teg., sem selzt
mjög ódýrt.
Ennfremur eru aðgerðir á brúkuðum
SKÓFATNAÐI
hvergi ódýrari eptir gæðum
og frá VERKSTOFU minni.
Komið og reynið! Það mun borga sig!
Fræsala.
Þrándheimska gulrófufræið, svo og
allt annað matjurtafræ og blómfræ sel-
ur og afhendir fröken Ragnheiður Jens-
dóttir í Þingholtsstræti nr. 23 (í næsta
húsi norðan við spítalann).
Gulrófnafræið kostar nú pundið 5
krónur og lóðið 20 aura; annað fræ
með svipuðu verði og verið hefur.
Pöntunum er alls eigi sinnt nema
borgun fylgi.
Reykjavík 26. marz 1902.
Þórh. Bjarnarson.
Eldfastur leir. Múrsteinn
fæst í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Sápur
allskonar ágætar í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Jörð til sölu og ábúðar.
Heimajörðin Stóru-Vogar í Gull-
bringusýslu með hjáleigunni Garðhús-
u m ertil sölu nú þegar, og fæst til ábúðar í
fardögum 1902. Vænt steinhús fylgir jörð-
inni, 14 ál. langt og io ál. breitt. I með-
alári fást 3 kýrfóður af töðu; útheysslægj-
ur eru litlar, en landkostir góðir, og út-
beit fyrir sauðfé er í bezta lagi, bæði í
fjöru og heiðarlandi. Flesta veturgengur
sauðfé þar af gjafarlaust. Við Vogastapa
var árlega til skamms tíma bezta veiði-
stöð við Faxaflóa, og við Vogavík er lög-
giltur verzlunarstaður. Verðið er lágt og
borgunarskilmálar mjög góðir.
Lysthafendur snúi sér til stjórnar Lands-
bankans.
Tryggvi Gunnarsson.
Galv. Þvottabalar, Vatnsfötur
og emaill. Pottar
af ýmsum stærðuin, nýkomnir í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Allskonar prjónanærfatnaður
fæst í verzlun
Sturlu Jónssonar.