Þjóðólfur - 04.04.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.04.1902, Blaðsíða 4
56 Syltetöj, Niðursoðnir ávextir. Brauðtegundir. — Gerpúlver. — Rúsínur. — Gráfíkjur. •— Vanille. — Döðlur. Chocolade. — Brjóstsykur.— Citronolía. — Hveiti. — Sveskjur. — Kartöflumjöl. - Cardemommer.— Haframjöl.— Appelsínur. — Kanel. — Möndlur. — Laukur. Kartöflup-»« Nýkomið í verzlun Sturlu Jonssonar 03 > z > 03 H 33 fo H o ,—t- QJ <T> ce> CO < co Cf<? =3 SB 5; —« QJ QJ m 5’ w oq fl> OQ D ■o fl> 3 5’ oq c 3 > - H O > I H Oi olo d 3 3 O: CTQ 3 rt> OQ 3 3 CL 3 3 cr C' 3 C "T] o= H C 01 •Ö SKILVINDAN A L F A‘ 175_ , _ _ — 150, 200 — » — — — 225, 250 — — 290, 300 — » — — — 325, 450 — » — — — 500, sem notuð er mest allra skilvinda í Evrópu kostar: ALFA L. aðskilur 40 potta á kl.t. og kostar 95. kr. ALFA KOLIBRI —»— ALFA D. —»— ALFA BOBY —»— ALFA BOBY H. —»— ALFA B. —» — Skilvindan ,ALFA‘ hefur fengið yfir 500 fyrstu verðlaun og 250,000 af þeim eru nú notaðar í Evrópu. OC Nánari upplýsingar fást síöar. Menn snúi sér til hr. verzlunarstj. Arna Einarssonar i Reykjavík, eða aðalumboðsmanns. Flóvents Jóhannssonar á Hólum í Hjaltadal. Hinn jarðfræðislegi uppdráttur íslands með 14 litum eptir dr. Þorvald Thoroddsen er nú kominn út og kostar ÍO kr. Þeir, sem kaupa 5 eintök af honum og borga um Ieið, fá hann fyrir 8 kr. eintakið. Uppdráttur þessi er að eins til sölu hjá SIGFÚSI EYMUNDSSYNI og verður ekki sendur út til bóksala eða annara neraa gegn borgun út í hönd. Sðigfús Eymundsson. Tóuskinn Sápur allskonar ágætar í verzlun Sturiu Jónssonar. Lýsing á áskilaféiiftði seldum f Hiinayíitnssýslu haustid 1!>01. í Vindhœlishreppr. 1. Hv. ær 2 v., m.: sneitt fr. h.. sýlt biti fr. v. 2. Hv. gimbrarlamb með sama marki. 3. Hv. hrútlamb m.: sýlt hangfj. a. h., sýlt hangfj. fr. v. 4. Hv.gimbrarlamb m.: geirstýft h.,gagnb. v. 5. Svartleistótt hrútlamb m.: líkist sneið- rif. og biti fr. h., fj- og biti fr. v. 6. Hv. gimbrarlamb m.: hálftaf fr. h. I EngihliParhreppi'. 1. Sv. gimbrarlamb m.: stýft h., blaðst. fr. og gat v. I Bólstadarhlíðarhreppi'. 1. Hv. koll. ær m.: stýft gagnb. h., stýft hálftaf a. biti fr. v. 2. Hv. geldingslamb m.: hvatt biti fr. h., sneitt fr. fj. a. v. 3. Hv. gimbrarlamb m.: hálftaf a. biti fr. h., sneitt a. biti fr. v. 4. Hv. hrútlamb m.. sýlt h., heilrif. v. 5. Hv. sauður i v. m.: sneitt fr. biti a. h., tvírif. í stúf biti a. v. Hornam.: sneitt fr. h., tvírif. í stúf v. 6. Sv. ær m.: heilrif. biti fr. h., sýlt bitar 2 a. v. 7. Hv. geldingslamb m.: stúfrif. biti fr. h., blaðstýft fr. biti a. v. 8. Hv. koll. ær 2 v. m.: sýlt h.', heilrif. v. 9. Hv. koll. gimbrarlamb m.: tvístýft fr. fj. a. h., stúfrif. biti fr. v. 10. Hv. gimbrarlamb m.: hamrað h., tvístýft a. biti fr. v. 11. Hv. geldingslamb m.: vaglsk. fr. h., þrí- stýft a. v. 12. Hv. koll. gimbrarlamb m.: stúfrif. h. 13. Hv. koll. gimbur 1 v. m.. tvíst. a. biti neðar, bragð fr. h., stýft hálftaf a. bili fr. og gat v. 14. Hv. ær 2 v. m.: tvíst. fr. gagnb. h., tví- st. a. biti fr. v. 15. Hv. koll. ær m.: blaðst. fr. lögg a. h., sneitt a. gagnb. v. 16. Mórauð ær 3 v. m.: geirst. h., hvatrif. v. 17. Hv. hrútlamb m.: sneitt fr. gat h., hvatt v. 18. Hv. hrútlamb m.: sneitt og fj. a. h., sneitt a. gat v. 19. Hv. geldingslamb m.: heilrif. h., sneitt fr. v. 20. Hv. hrútur 1 v. m.: sneitt fr. gagnb. h., sýlt gagnb. v. I Svínavatnshreppi: 1. Hv. gimbrarlamb m.: blaðst. a. biti fr. h., tvíst. fr. fj. a. v. 2. Rauð meri 2 v. m.: vaglskora fr. h., biti eða bragð fr. v. I Torfalœkjarhreppi'. 1. Hv. gimbrarlamb m.: tvíst. fr. h., stýftv. 2. Sv. hrútlamb m.: blaðst. fr. h., stýft hálft- af a. biti fr. v. í Asshreppi'. 1. Hv. hrút. 1 v. m.: sneiðrif. fr. gagnfj. h., sneiðrif. a. fj- fr. v. 2. Hv. hrút. 3 v. m.: tvíst. fr. biti a. h., lík- ast tvíst. fr. biti a. v., sagað fr. á h. horni auðkenni, sem líkist boðbfld. Brm.: ólæsilegt nema 12 á h. horni. Gat fyrir ól í v. horni. 3. Hv. gimbrarlamb m.: geirsýlt h., hvat- rif. gagnb. v. 4. Hv. ær 4—5 v. með sama marki, hornam: óglöggt, sneitt fr. og 2 bitar. Brm: Konráð. 5. Hv. gimbrarlamb m.: stúfrif. gagnb. h., stúfrif. biti a. v. 6. Hv. gimbrarlamb m.: vaglsk. fr. h., sýlt biti fr. v. 7. Sv. gimbrarlamb m.: tvfst. fr. fj. a. h., fj. a. v. 8. Sv. geldingsl. m.: geirst. h., fj. fr. v. 9. Sv. geldingsl. m.: sýlt biti fr. h. sneitt fr. biti a. v. 10. Hv. geldlngsl. m.. sýlt í hamarh., blað st. a. v. 11. Hv. hrútlamb m.: stúfrif. h., fj. fr. vaglsk. a. v. 12. Hv. gimbrarlamb m.: fj. 2 a. h., sýlt í hálftaf a. v. 13. Hv. gimbrarlamb m.; heilrif. gagnb. h., sneitt a. biti fr. v. 14. Hv. gimbrarlamb m.: stýft gagnb. h., stúfrif. fj. fr. v. 15. Hv. gimbrarlamb m.: sneiðrif. a. h., sneitt a. fj. fr. v. 16. Hv. gimbrarlamb m.: sýlth.,stýftgagnb.v. 17. Hv. gimbrarlamb m.: hálftaf fr. h., blað- st. a. gagnb. v. 18. Hv. gimbrarlamb m.: sneitt fr. fj. a. h., sýlt, biti og bragð a. v. í Þorkehhólshreppi: t. Hv. hrútlamb m.: fj. fr. h., líkast vaglsk. og bita a. v. 2. Hv. koll. gimbrarlamb m.: biti a. h., hvatt biti a. v. 3. Hv. geldingslamb m.: sneítt fr. h., sneitt fr. gagnb. v. 4. Hv. hrútlamb m.: stúfrif. biti a. h., sýlt í blaðst. a. v. 5. Hv. gimbrarlamb m.: blaðst. a. vaglsk. fr. h., miðhl. v. 6. Sv.botn. gimbrarlamb m.: geirst. h., fj. fr. v. 7. Hv. gimbur 1 v. m.: blaðst. fr. h., sneitt a. biti fr. v. 8. Hv. hnýfl. sauður 1 v. m.: hálftaf fr. h., hálftaf a. v. I Fremri- Torftistaðahreppi'. 1. Hv. sauð. 1 v. m.: sýlt bragð a. h., eins v. 2. Hv. ær 2 v. m.: blaðst. a., biti fr. h., sneitt og fj. a. v. 3. Hv. lamb m.: tvíst. fr. biti a. h., stýft hálftaf a. biti fr. v. 4. Hv. lamb m.: tvíst. fr. h., sneitt fr. v. 5. Hv. lamb m.: stýft gagnb. h., stýft v. I Staðat hreppi. 1. Hv. gimbur 1 v. m.: sýlt í hálftaf a., fj. fr. h., sýlt í hálftaf fr. biti a. v. 2. Sv. lamb m.: biti fr., gat h., blaðst. a. v. Höfðahólum 20. marz 1902. I umboði sýslunefndarinnar Arni Arnason. Galv. Þvottabalar, Vatnsfötur og emaill. Pottar af ýmsum stærðum, nýkomnir í verzlun Sturlu Jónssonar. Allskonar prjónanærfatnaður fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Gólf- og borðvaxdúkur ýmsar teg. fást í verzlun Sturlu Jónssonar. ♦ Skóverzlun ♦ M. A. Mathiesen 5 Bröttugötu 5 hefitr ávallt nægar hirgðir af útlenzkiim og innlenzkum SKÓFATNAÐI: Karlniannsskór Kvennskór margar teg. Barnaskór af mörgum teg. Flókaskór, Morgunskór, Dansskór, injög ódýrir, Skóábnrðnr FINI), Skósverta, Vatnsstígvélaáburður, 2 teg. Keimar fl. teg. Sjóstígvél og Landstígvél, Sömuleiðis fæ eg mikið af SKÓ- FATNAÐI með ,Lanru‘ 23. apríl. (jiliim hinnm mörgn, er hafa sýnt mér hluttekningn og velvild í bana- iegu nmnnsins míns sáluga, H. Kr. F r i ð r i k sso 11 a r jflrkennara, og heiðruðu ntför lians á jmsau hátt, votta egímínu nafni og harna minna innilegasta þakklæti. Reykjavík 2. ápríl 1902. Leopoldine Friðriksson. Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Ritstj. vísar á. Héraðslœknirinn í Kjósirmi ósk- ar eptir góðum og duglegum vinnumanni í ársvist frá 14. maí næstkomandi. Kattp gott. VINDLAR, REYKTÓBAK, RULLA, RJÓL. ágætar tegundir. í verzlun Sturln Jónssonar. eru keypt háu verði í verzlun Sturlu Jónssonar. Leiðarvísir til lífsáhjrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýs- ingar. V o 11 o r ð . Lengur en heilt ár hef eg þjáðst af kvalafullrióhægðfyrirbrjóstinu ogtauga- veiklun og á þessum tíma hef eg stöð- ugt neytt margra læknislyfja, án þess að öðlazt nokkurn bata; þessvegna fór eg að reyna Kína-lífs-elixír hr. Valde- mars Petersens; hef eg nú neytt úr hálfri annari flösku af honum, og finn þegar mikinn létti, er eg áeingöngu elixírnum að þakka. Guðbjörg Jónsdóttir. Arnarholti á Islandi. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum katipmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðiðeröldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Tii þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixfr, eru kaupendur beðnir v.p að líta veleptirþví, að -þ-1 standi A flösk- unum I grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Ktnverji með gias I liendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.