Þjóðólfur - 30.05.1902, Blaðsíða 1
r
54. árg.
Reykjavík, föstudaginn 30. maí
1902.
Jú 22.
Skrifstofa og afgreiðsla
ÞJÓÐÓLFS
e r f I u 11 í
Biðjiðætíð u m
OTTO M0NSTED’S
” DANSKA SMJÖRLÍKI "*
sem er alveg eins bragðgott og notadrjúgt og smjör.
Yerksmiðjan er liin elzta ogr stærsta í Danmörku, og býr til óefað liina beztn
vöru og- óilýrnstu f samanbnrði við gæðin.
Fæst hjá kaupmönnum. ^
Austurstræti Æ 3.
,Baráttan um heimastjórn4.
„Afrek Valtýsliða“.
(Niðurl.).
Yonir Valtýinga hresstust þó aptur
skömmu síðar, af þvé að enn var ekkert svar
komið beint frá stjórninni og þá segir „Isa-
fold“ 30. nóv. (tbl. 75);
„Vér vonum, að hið nýja ráðaneyti láti ekki
flekast fyrir heimskra manna fortölur eða
hrekkvísra til að ímynda sér, að það verði
við hjartans óskum vorum og þörfum með
því að eins, að veita hét búsettum manni
rdðgjafanafnbót og hafa hann fyrir hlaupa-
sendil milli Reykjavíkur og Kaupmannahafn-
ar, hvenær sem konungur þarf að gefa út em-
bættisveitingarbréf eður annað því um lfkt“.—-
„Yér vontim, að ráðaneytið látiekki freist-
ast til að smeygja fram af sér eða ríkissjóðn-
um hinni lögbundnu skyldukvöð að bera hinn
œzta stjórnarkostnað votn, og demba honum
á oss fyrir það eitt, að íslandsráðgjafinn
heiti hér búsettnr, án þess að því fylgi í
raun og sannleika nokkur hin minnsta færsla
stjórnarvaldsins inn í landið". —
jo. nóv. — sama daginn sem Valtýr talaði
fegurst um Island og Islendinga á stúdenta-
fundinum í Höfn, vonar Isafold fastlega,
að stjórnin láti ekki flekast til pess að veita
oss r áðgjafa búsettan i Reykjavík.— En von-
arstjarnan er stundum fljót að hrapa, og
svo var enn, því að viku seinna skrifar
„fitnmið" undir flokksbréfið til ráðgjafans,
— og stafar það „skrif“ samkvæmt orðum
„Isafoldar"
„nánast af nokkrum grun*— — um að
kákið alrosmda [frv. heimastj.m.], eða eitt-
hvað því líkt kunni að hafa nokkurn byr
hjá ráðaneytinu". —
Vonirnar 30. nóv. voru tóm látalæti, ekk-
ert annað en örvcenting. Nú sá Hafnarstjórn-
arliðið, að mjög líklegt var, að stjórnin ætl-
aði að veita ísl. heimastjórn. ráðherra búsett-
an í Reykjavík, satnkvæmt óskum heima-
stjórnarflokksins. — Nú voru góð ráð dýr.
Eitthvað þurfti að gera til þess að hnekkja
ráðgjafabúsetunni, með öllu því ólagi, ann-
mörkum og kostnaði, sem henni hlaut að
verða samfara®. — Þá var gripið til þess
snjallræðis að skrifa ráðgjafanum, 6. des. f. á.
Þar fer „fimmið" þess á leit við stjórnina,
að húb veiti íslandi annað livort landstjóra
með ráðgjöfum (þ. e. endurskoðunarfyrir-
komulagið,- - Jandstjórafrumvarpsúrpvœttið
garnla", sem Isafold kallaði) eða valtýska
frumvarpið ftá síðasta pinfi óbreytt.
,,Yér þekkjtun enga tiltækilega milli-
leið milli þessarar tvennskonar tilliögnnar
á stjórnarfyrirkomulagrinu“,segir „fimmið".
Hér óska Valtýsliðar eins af tvennu:
Landstjórafyrirkomul. eða Hafnarstjórnar-
frumvarpsins frá síðasta þingi. Enginn
millivegur er par á tnilli.
Kynlegt hlýtur það að virðast, að Valtýing-
ar óskalandstjórafyrirkomulags. Þeirhöfðu
í mörg ár hamazt móti endurskoðuninni,
landstjórafrumvarpinu, valið því hæðileg-
ustu orð og ofsótt flutningsmenn þess lífs
ogliðnaog nítt þá á allar lundir. — „ísa-
fold" hafði síðast næstliðið sumar og til
þess tíma haldið fram, að pað riði 1 bága
við „alrfkistengslin", „eining „ríkisins“,sem
hún segir að bæpi hægri og vinstri menn
líti eins á. —
Það virðistnokkuðkynlegtað biðja stjórn-
ina um „úrpvœtti", „skrifstofubákn", sem
er „dýrt" og „ófáantegt"!
En það er ekki kynlegt, pegar pess er
gœtt, að þessi ósk er að eins látalœti, til
þess að þykjast halda „merkinu svo hátt, sem
það hefur nokkurn tíma komizt í allri stjórn-
arbaráttu Islendinga", eins og „Isaf." segir
21. des. f. á. — „Isafold" kannast sjálf við
það 28. jan. þ. á., eptir að boðskapur stjótn-
arinnar kom hingað, að þeir hafi beðið um
landstjórann, án þess að geta búizt við, að
það fengist, í taun og veru einungistilþess
að fá skýlaust afsvar stjórnarinnar um það,
svo að enginn skyldi fara fram á slíkt"!
*
* *
Þeir bjuggust við að landstjórafyrirkomul.
fengist ekki. Þeir þekkja enga tiltækilega
millileíð milli þess og frv. síðasta þings.
Það er pvi bersýnilegt, að allur leikurinn er
einungis getður til pess, að fá stjórnina til að
veita ekkert aniiað, en frumvarpið frá pví t
sumar óbreytt.
„Fimmið“ segir llka í bréfinu 6. des.:
„En sé svo, að yðar excell. sjáið yður ekki
fært að taka þessa — — málaleitun vora til
greina [um landstjórafyrirkomul.],-------þá
leyfum vér oss allravirðingarfyllst að láta uppi
við yðar excell. pá eindregna og vandlega
íhngsidasannfœringvora.nd þau nrslit stjórn-
arbótarmálsins, seni felast í stjórnarskrár-
frumvarpinu ftá siðasta pingi, verði oss
hagfeldust eptir atviluim, og að meiri hluti
pjóðar vorrar vilji að pau hafi framgang,
ef eigi er hins kostur, sem að frarnan er á
vikið". •
Þetta var öllum Valtýsflokknum mjög
hugstætt mál á þessum tíma, enda skrifar
dr. Valtýr sjálfur höfuðpaurinn f Nation-
altíðindi 2. des. f. á., að Islendingar muni
einatt keppa að fullkominni* sjálfstjórn
[hann hefur líka gert það!!], „þóttþeir um
stundarsakir muni láta sér nœgja ekkieins við-
unardi fyrirkomulag [valtýskuna], sem þeim
er einnig' vissulega fyrir beztu, eius og 1111
stanila sakir".
Einna hraustlegust voru þó orð dr. Valtýs
í „Studentersamfundet" 30. nóv. fyrra árs.
— Þar átti nú ráðgjafabúsetan ekki upp á
pallborðið. Hann kvað svo að orði:
„Eg held því föstu, að ráðgjafinn
sé búsettur hér en ekki lieima". — K vaðst
hann skyldi sjá svo um, að aldrei yrði
ráðgjaílnn búsettur á íslandi, „að minnsta
kosti get eg og niínir menn(!!) liindrað,
að það verði samþykkt reglulega".
Svona útreið fengu „fínni tilraunirnar" til
að hnekkja heimastjórn hjá stjórninni.
Þó hefur þetta amtmannsfrv. líklega haft
lítilsháttar óbein áhrif á konungsboðskap-
inn, líkt og kýrin hans Djúnka á liðsafnað
Frakka til Heljarslóðar. — Það er mælt,
að ráðherrann hafi heldur yfýf/svarinu fyr-
ir bragðið, til þess að þessi eða þvílíkur
„samsetningur" skyldi ekki verða til þess að
auka nýjan tvístring í landinu. —
Eptir allt sem á hafði dunið kemur
svo loks konungsboðskapurinn dags. 10.
jan. þ. á.
Ekki hefur hann að neinu frumvarp amt-
mannsins, né skipun sérstaks ráðherra fyr-
irfram, eins og e. d. vildi. Ekki heldur
„5-mannabréfið“, með annaðhvoit landstjóra
eða Hafnarráðgjafa,— nei, nei; „fimmið"
fann „enga millileið“ milli þessa tvenns,
en stjórnin var það fremri, að hún fann
millileiðina „kákið alræmda eða eitthvaðpvt
líkt" hún býður Islendingum „ráðgjafa bú-
settan í Reykjavík“!
Ekki var kyn, þótt „Þjóðviljanum" þætti
þetta „mikil vonbrigði“, eptirallar skript-
irnar og andróðurinn.
Þrátt fyrir alla mótspyrnu Valtýsliða, „rík-
istengsli", „hvað oss sé fyrir beztu", amt-
mannsáreynslu o. fl.— þá býður nú stjórnin
„ráðgjafa búsettan í Reykjavík",
launaðan affé landsins, alveg hið sama,
sem heimastjórnartnenn höfðu bar-
izt fyrir.—Þetta ávannst fyrir sendiförina
og aðgerðir heimastjórnarmanna.
Nú var tími til kominn tyrir Valtýsliða,
að söðla urn — í orði. Það var óhugsandi,
að nokkur Valtýingur næði kosningu, ef
hann segðist vera móti heimastjórn, úr því,
að hún var boðin. Þess vegnapurfti að hafa
fataskipti, skipta hatnnum, og það skyndi-
lega! —
— „Petta [„þennan óhugsandi milliveg",
„uppsuðu úr kákinu alræmda"] höfum við
einatt viljað! Fyrir þessu höfum vér bar-
izt", segir „Isafold" og aðrir þegnar Valtýs.
Stjórnin hefur fullkomlega — „öllum vonum
framar“ orðið við tillögum 5-mannabréfs-
ins(!!l) — o. s. frv.
„Oss er boðið frumvarpið frá síðasta þingi,
með þeirri einu viðbót [þ. e. liöfnðatrið-
inn, aðal-deiluefninu] að ráðherrann sé
búsettur í Reykjavík".—
Fimleg eru hamskiptin. Möndullinn er
orðinn liðugur við alla snúningana.
En það var ekki vtst, að fyrverandi flokks-
menn þeirra hefði eins „hjólliðuga sann-
færing", og nú var „fimtninu" „slegið út“ i
annað sinn.
Það er ávarpið til „flokksbræðranna",
dags. 28. jan. þ. á. — Þar segir svo:
„ Verði búsetu ráðgjafans hér svo fyrir kom-
ið, eptir hinu væntanlega frumvarpi stjórn-
arinnar, að hagsmun um vorum í Kaupmanna-
höfn verði fyllilega borgið, viljum vér--
fremur hallast að þessu frumvarpi".
„Eptir pessu frv. verður ráðgjafinn einn
milliliður milli konungs og alþingis; — —
ráðgjafinn hefur engan umboðsmann í Kaup-
mannahöfn". — —
„ Þykir oss þá réttast að taka því, sé ann-
ars um allt tryggilega búið".------ „Og vér
viljum hér með leggja til, að allir flokksmenn
vorir taki þessa sömu stefnu". —
Þeir vilja „hallast að“ frv.: 1. ef hagsmun-
um vorum í Höfn er fyllilega borgið. —
2. ef ráðgjafinn er einn milliliður milli alþ.
og konungs og hefur engan umboðsmann
í Höfn — og 3. r/„annars er um allt tryggi-
lega búið". — En er nú eptir þeirra hyggju
„um allt tryggilegabúið" og hagsmunanna
í Höfn fyllilega borgið — ef enginn um-
boðsmaður er í Höfn, enginn til að gæta
hagsmunanna þar? — Eða ef þeir ætla að
hafa einhvern til að sjá hagsmununum fylli-
lega borgið, kemur þá ekki þessi skaðlegi
„umboðsmaður", „milliliður", sem þeim
er mestur þyrnir 1 augum?!!
I þessum mótsagnagraut og vafningum
sýnir „fimmið", í ávarpinu sjálfu, að það
ætlar að vera á móti frv. stjórnarinnar, á
móti búsetu ráðgjafans, eins og áður. —
Eptir orðum þeirra þarf mann í Höfn
til þess að „hagsmunum vorum sé fyllilega
borgið" — og ráðgjafinn á að vera eini
„milliliðurinn". — Það er lítt skiljanlegt,
hversu þeir vilja koma þessu saman öðru
vfsi, en ráðgjafinn sé búsettur f
Kaupmannahöfn.
Með því er hagsmunanna gætt og enginn
umboðsmaður. — Hvað þarf nú ljósara en
þetta, til þess að sjá, hvert piltarfara? —
Kostnaðinum ota þeir einnig óspart fram,
en láta sem það sé þó ekki tnikið atriði.—
Hvenær hafa óheilindin og látalætin til
blekkingar við kjósendur gengið svo fram
úr hófi ? — Hvenær hefur verið leikið svo
tveim skjöldum í baráttu Islendinga og
kröfur þeirra hafðar svo að leiksoppi?—
„Loks er þess að geta, að „fimrnið" skrif-
aði ráðgjafanum þakklætisbréf 11. febr. þ. á.
og segir þar, að tilboð stjórnarinnar muni
hafa „öflugt fylgi flokksins" og muni þeir
af fremsta megni styðja þau úrslit stjórn-
arskrármálstns". —
Þarna þóttust þeir ryðja sig — og segir
„Norðurland" 15. marz, að með því hafi
þeir „tekið af skarið". Það er óbein viður-
kenning þess, að þeir hafi þó ekki „tekið
af skarið til þess tíma — og var sízt að
búast við slíkri játning hreinskilnislegri úr
þeirri átt. — Þótt því verði ekki neitað, að
þessir 5 hafi „neglt" sig dálítið með þessu
ráðgjafabréfi, þá er þó ekki full vissa, að
þeir hafi skrifað ráðgjafanum hreinan sann-
leikann. — Þeir hafa skrifað ráðgjafanum
ósatt áður:
„Nánasta tilefni til þessarar málaleitunar
við yðar excell., er umtal það, er orðið
hefur um stj.skr.mál vort í fólksþing-
inn", segja þeir 1 biéfinu 6. des.— en á ept-
ir bréfinu flytur „Isafold" í sama blaði:
„Bréf það til ráðgjafans, erhér birtist, staf-
ar nánast af nokkrum grun, eptir síðustu
póstskipskomu um að kákið alræmda —
— eða eitthvað því líkt kunni að hafa
nokkurn byr hjá ráðaneytinn".
Það nægir engart veginn til að sýna sann-
leiksgildi einhverrar setningar, að hún hafi
Það væri synd að segja, að Hafnarstjórn-
armenn hefðu legið á liði sínu að hafa fram
Hafnarstjórnina og girða fyrir heimastjórn.
A alþingi og áfundum utanlands og innan,
í blöðum og ráðgjafabréfum höfðu þeir gert
hið ítrasta tilaðhnekkjabúseturáðgjafans.—
Hér eru ótalin nokkur „fínni" brögð
móti ráðgjafabúsetunni, t. d. tilmæli Valtý
inga íe. d. að þegar á næsta vori yrði
skipaður sérstakur ráðgjafi, — það
sem kallað er í konungsboðskapnum „að
kveða fyrirfram áum atriði þess fyrirkomu-
lags, setn venð er að rœða um að koma d“.—
Af sama toga er spunnin sú uppsuða úr
„io-mannafrumvarpinu“, sem amtmaðurinn
á Akureyri samdi og lét sér umhugað um,
að kæmist fyrirauglit stjórnarinnar. — Þetta
frumvarp fekk að vísu góðan byr í liði
Flafnarstjórnarmanna og blöðum þeirra,
sem vonlegt var, því að Hafnarráðgjafinn
átti þar að tmnnsta kosti, að hafa jafnmikil
völd og hinn [1 reyndinni miklu meiri]
— en ráðgjafinn segir svo um það frv. í
„Dannebrog": .
„Sumir vilja---hafa tvo sérstaka íslenzka
ráðherra, annan búsettan í R.vík, en hinn í
Höfn, þannig að hinn fyrnefndi skyldi sérstak-
lega hafa á hendi umboðsstjórnina innanlands
og eiga við alþingi, og eingöngn fyrirmilli-
göngti hitis ráðherrans geta snúið sér til kon-
ungsins. Þannig löguð tvískipting mundi —
— hafa svo mikla og augljósa annmarka, að
telja verður það fyrirfram óaðgengilegt".
$