Þjóðólfur - 27.06.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.06.1902, Blaðsíða 4
104 : Stórkaupaverðið — ,EDINBORG‘ Hveiti nr. I (126; með poka). 13,00 Bankabygg ..............................v . 11,00 Overheadsmjöl „ .............................. 10,00 Hrísgrjón (200) „ .............................. 19,75 Kandís (100 pd. seld minnst)..........20 au. Púðursykur (203 „ „ ).................16V2- Skipskex (100 „ „ )..................13 Miklar birgðir af þakjárni hvergi betra né ódýrara. Steinkol ágæt (Whitehall Coals) 3,40 skippd. Leirtau mjög ódýrt. f Asgeir Sigurðsson. maðurinn, sem þvoði hendur sínar. Jón virð- ist vita það öllum öðrum betur, að hann er heilagur og syndlaus. Hann ber ekkert til baka af því, er H. P. hefur sagt — hann þarf þess ekki — Hann lætur nægja að segja, að það sé „hætt við að menn syndgi á slíkum ritdeilum" og leggur þess vegna ekki út í það, vill ekki kasta sér út í „rit- deilu við persónulega hatursmenn" sína. Það er fögur og háleit hugsun, sem kemur fram í þessum ræðum og auðheyrt, að hér talar ekki vesturfara-agent, eins og sumir fáfróðir menn hafa haldið að Jón væri. Það var að eins leiðara, en líklega þó óviljandi tal- að, að hann hati H. P., því að eflaust álít- ur þessi saklausi maður það synd, að hata mótstöðumenu sína engu síður en að mót- mæla þeim, mótmæla — „ofurmagni ósann- inda“, er H. P. á að hafa „látið út frá sér ganga" um þennan syndarinnar óvin og sak- leysing. Eg hafði áður þá skoðun, að Jón væri ekki alsyndlaus og mundi hlífast við að mót- mæla því, er H. P. sagði af þeirri ástæðu að hann gæti það ekki eða vissi af ein- hverju hárugu í pokahorninu sínu — en sú skoðun hvarf þegar eg las yfirlýsinguna. Jón segir að hann eða fylgifiskar hans hafi feng- ið þá „sannfæringu" eða „hugboð" eptir að H. P. var orðinn mótstöðumaður þeirra, að hann væri „bilaður á geðsmununum" og sá eg þá strax, að Jón mundi saklaus af öllu. Mér sýnist það svo óvenjulega fagurt og ólíkt íslenzk-amerikönskum vindbelg í hempu, að mótmæla engu, er mótstöðumenn segja, heldur að eins hvísla því að náunganum, að mótstöðumaðurinn sé samkvæmt „hugboði" bilaður á geðsmunum". Petta eru ekki stór- yrði; svona ættu íslendingar að tala um ó- vini sína og ekki öðruvísi. Þeir ættu að læra af manni þessum hógværð og stillingu og láta nægja að gefa það í skyn um óvini sína, að þeir séu vitlausir eða eitthvað enn nú „fínna" t. d. „bilaðir á geðsmunum" — það er engin synd, Eg ann Ameriku og þeim dyggðamönn- um, er þar búa, og vildi því óska, að eg hefði ástæðu til að senda þangað nokkra réttláta og syndlausa Jóna þessum eina, sem þar er til styrktar og aðstoðar. Vitanlega má ísland ekki missa þá, en það dugar ekki að horfa í það. Jón hefur sagt, að ís- land væri að blása upp, og rengi eg það ekki, en eg er hræddur um, að hann muni líka blása upp í Ameriku, nema því að eins að hann fái þangað nokkra nafna, og því langar mig til að hjálpa honum, ef eg gæti. Það þótti mér leiðast, að Jóni skyidi verða það á, að segja að honum hefði „skjátlazt". Það var óþarfi. Hver ætli trúi því? Eg hélt honum gaeti aldrei „skjátlazt". Og það veit hann sjálfur að satt er. Það var sorglegt, og mér liggur við að segja synd, að fara að biðja fyrirgefningar á yfir- sjónum og jafnvel lofa að þegja. — Það átti hann ekki að gera. — Eg og aðrir vinir hans vitum svo vel, að hann getur ekki þagað, hversu nauðsynlegt, sem það er fyrir hann, og því vildi eg óska, að hann skrifaði eina bók um skinhelgi og hræsni — Eg skyldi kaupa hana — því að fáir munu til þess færari en einmitt hann Jón. Egill. Burtfararpróf úr lærða skólanum hafa tekiö: Eink. stig. 1. Þorsteinn Þorsteinsson . I ág. 107. 2. Magnús Guðmundsson . I - 106. 3- Sturla Guðmundsson . . I 103. 4- Pétur Bogason .... I IOO. 5- Bjarni Jónsson .... I 99. 6. Olafur Björnsson . . . I 98. 7- Björn Þórðarson . . . I 96. 8. Jón Magnússson . . . . I 95- 9- Valdimar Etlendsson* I 95- 10. Sigurður Sigtryggsson. . I 93- II. Jakob R. V. Möller* . . I 93- 12. Sigurður Guðmundsson . I 91. x3- Björn Stefánsson* . . . I 90. 14. Halldór Jónasson . . . I 89. i5- Brynjólfur Björnsson . . I 89. IÓ. Halldór G. Stefánsson . I 84. i7- Eiríkur Stefánsson* . . II 73- 18. Sigvaldi Stefánsson . . II 69. 19. Vilhjálmur Finsen . . . II 66. 20. Jón Benedikts Jónsson . III 48. Hinir stjörnumerktu eru sveinar. utanskóla- Sundmaga og Gotu kaupir enginn hærra verði fyrir pen~ inga út í hönd. en Ásgeir Sigurðsson. O s t u r af ýmsum tegundum frá 0,25—1,00 fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Hér með flytjum við okknr innilegt þakk- læti öllnm þeim, er lieiðruðu jnrðarför forehlrn okkar, Onðmunðar Pálssonar og Önnu Huðnadóttur, systur okkar Kat- rínar og móðursystur Elínar Guðnadóttur. Ennfremur þökkum vér hjartanlega þeim nágrönnum okkar, er sýndn skyidfólki voru ástúð og liðsinni á ýmsan hátt í hanalegu þess; sérstaklega viljum vér nefna hjónin á (íýgjarhóli og Kjarnholtum, Einliolti og Kjóastöðum, er hafa tekið svo mikla hliitdeild I iiinni þungu sorg okkar. Helludal og Gýgjarhólskoti 24. júní 1902. Tómas (íuðmundsson. Olafnr Onðmundss. Margrét Guðmundsdóttir. Hálslín, Slipsi og Slaufur fyrir karlmenn, nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. ] I Fallegustu |> 1 ---------- 1 ■' Brúðapkortin ]: :» j •* ! |: Lukkuóskakort i! c h ]: fást á !j 5 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5. || Tapazt hefur i karlmanns-reima- skór (hægri fótar skór), á leið frá Reykja- vík upp fyrir Korpúlfsstaðaá. Finnandi skili í búð Sturlu Jónssonar. Búnaðarfélag jslands. Hr. J. Grönfeldt kennari við mjólk- urskólann í Hvanneyri ferðast um á milli mjólkurbúanna í Arnes-og Rang- árvallasýslum fyrstu io dagana í ágúst- mánuði næstk.; síðari hluta mánaðar- ins verður hann í Dalasýslu (mest á Sauðafelli) og fer þaðan undir mán- aðamótin norður til mjóikurbúanna í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. Ferð þessi er einkum gerð vegna mjólkurbúanna, en jafnframt leiðbein- ir kennarinn almenningi í öllu því, sem að grein hans lýtur og sérstak- lega óskar hann að eiga kost á að kenna sem flestum rétta aðferð við mjaltir kúa. Reykjavík 20. júní 1902. Þórh. Bjarnarson. Kramvara alls konar, þar á meðal góðu og ódýru Kjöla- og Svuntutauin, Gardínutauin alþekktu, Sirzin og Tvisttauin, sem aldrei hafa kom- ið eins falleg og ódýr eptir gæðum, Flonelette hvítt og mislitt, Flauel af mörgum litum, Sessuborð úr rósóttu flaueli, Silki af ýmsum litum, Yfirstykkjatau, fallegir Barna- kjólar, Sjöl og Herðaklútar, SÓl- og Regnhlifar og m. fl. nýkom- ið með „Laura" og „Ceres" í verzlun Sturlu Jónssonar. Ekta Ljáblöðin MEÐ FÍLSMYND komin í „Edinborgu. 20 þml. löng 70 aura stykkið 22 — — 75 — — minna þegar tylft er keypt í einu. Asgeir Sigurdssoú. Til þeirra sem neyta liins okta Kína-lifs-eiixírs. Með því að eg hef komizt að raun um, að þeir eru margir, sem efast um, að Kína-lífs-elixírinn sé jafnáhrifamik- ill sem fyr, vil eg hér með leiða at- hygli manna að því, að elixírinn er öldungis samskonar sem fyr, og selst með sama verði sem áður nfl. 1 kr. 50 a. flaskan, og fæst hann alstaðar á íslandi hjá hinum háttvirtu kaup- mönnum. Astæðan fyrir því, að hann er seldur svona ódýrt, er, að það voru fluttar til íslands allmiklar birgðir af honum, áður en tollhækkunin gekk í gildi. Neytendur elixírsins eru alvarlega beðnir um sjálfs síns vegna, að gæta þess, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs- elixír með hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldemar Pet- ersen Frederikshavn, ennfremur að á flöskustútnum standi -.þ í grænu lakki. Fáist elixírinn ekki hjá kaup- manni yðar eða heimtað sé hærra verð en 1 kr. 50 a. fyrir hverja flösku eru menn beðnir um, að skrifa mér um það á skrifstofu mína Nyvej 16, Kjöbenhavn. Wíildeiniir Peterseu Fiederikshavn. Fundizt hefur peningabudda með nokkrum peningum í frá Stokkseyri austur að Baugsstaðaá. Eigandi vitji hennar til Hafliða Jónssonar á Haugi í Flóa. ,Imperial‘- ÞAKPAPPINN HEIMSFRÆGI meðsaum og á b u r ð i fæst ávallt hjá Gísla Þorbjarnarsyni f Rvík. I’antid f tíina, því eptirspurnin vex. Varizt eptirlíkingar. Tapazt hefur frá Hlíð í Selvogi um hvítasunnu gráskjótt hryssa, vetrarafrök- itð, aljdrnuð mr.ð sexboruðutn skeifum, vel vökur, mark, að mig minnir, biti apt. vinstra. Hver sá, sem hitta kynni hryssu þessa er vinsamlega beðinn að gera mér aðvart sem fyrst, eða Þorkeli Jónsssyni í Hafnar- firði gegn ómakslaunum. Hlíð í Selvogi 23. júní 1902. Nikulás Erlendsson. Eigandi og ábyrgðarmaður; Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan. Enn þá meiri sparnaður. Klæðaverksmiðja ein í Danmörku býður mönnum að skipta við sig. Hún tekur að eins 5 ® í alklæðnaðinn: 3‘2 ® ullartuskur og 1V2 ull. Qdýr vinnulaun og Vönduð viðskipti. Einnig vinnur hún allskonar KJÓlatau, Sjöl og Drengja- fataefni — Nokkur fataefni unnin úr ull og tuskum liggja til sýnis hjá undirrituðum, sem er umboðsmaður fyrir verksmiðjuna og veitir allar nauð- synlegar upplýsingar. =| Gerið svo vel og líta á sýnishornin. |=j= V irðingarfyllst. Guðm. Sigurðsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.