Þjóðólfur


Þjóðólfur - 19.07.1902, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 19.07.1902, Qupperneq 3
U5 þeiro sjálfir hér eptir ekki síður en hingað til. Eyrarbakka 7. júní 1902. Ásbjörn Ásbjarnarson. Ásgeir Blöndal læknir. Kiríkur Jónsson. Erlendnr Jónsson. G. Bjarnason Litlahr. Gndm. Gnðmundsson. Oudni Jónsson. (iuðmnndur Jónsson. Guðm. Snorrason. Jóliann Onðmundsson. Jóbanues Sveinsson. Jón Einarsson. Jón Onðbrandsson. Jón Hannesson. Jón Jónsson. Jón Jónsson. Jón Jónsson Norðurkoti. Jón Pálsson. Jón Vilhjálmsson. Jónns Einnrsson. Ólafnr Ólafsson. Páll Pálsson. Sigurðnr Árnason. Sigfurðnr Ólafsson. Símon Símonnrson. Steinn Grnðinundsson. Sveinn I’órðarson. Toril Sigurðsson. Eg get með góðu geði sagt það, sem satt er, að við mig nefndi enginn að kjósa til alþingis 2. júní 1902 á Selfossi, þá sem væru heimastjórninni samþykkir, en úr Valtýsflokknumvartvisvarfarið fram á það, samt ekki af þingmannaefnunum sjálfum, en eg vildi fyrst heyra frambjóðendur halda sínar ræður kosningardaginn, svo eg heyrði betur, hvernig í öllu lægi, áður en eg greiddi atkvæði. Stóru-Háeyri 7. júní 1902. Gtnðm. Isleifsson. Guðjón Guðlaugsson á þ i n g\. í umræðunum í efri deild alþingis hinn 6. ág. s. 1. „Um greiðslú verkkaups", hefur alþingismaður Guðjón Guðlaugsson á Ljúfu- stöðum notað tækifærið til að ófrægja verzl- anir fiski- og verzlunarfélagsins við Breiða- fjörð; en með þvf að hann tilgreinir Skarðs- stöð sem — líklega — sérstaka fyrirmynd í framkomu þeirri, er hann segir, að eigi sér stað hjá nefndu félagi, þá vil eg fara fáum orðum um innihald ræðu hans. Hann getur þess, að mönnum sé lánað gengdarlaust. En sem betur fer, eru það til- hæfulaus ósar.nindi, því öll lán, sem eiga sér stað við þá verzlun, eru mjög takmörk- uð, og að eins veitt þeim mönnum, sem vegna ýmsra ástæðna ekki hafa tækifæri til að verzla þannig, að hönd selji hendi; en lánin hvorki eru, né hafa verið meiri en svo, að hlutaðeigendur hafa bæði getað og geta borgað þau án sérstakra óþæginda. Hann segir, að því næst fari fram veð- setningar, og að kýrnar séu seldar úr fjós- unum — auðvitað auk annara skepna, — en þeirri frásögn er þannig varið, að enginn af viðskiptamönnum Skarðsstaðarverzlunar — að undanteknum 2—3, hafa þurft að selja veð fyrir lánum eða skuldum sínum við verzlunina, og að engin skepna, hverju nafni sem nefnist, hefur verið seld viðskiptamönn- um að nauðugu, að tilhlutun Skarðsstöðvar- verzlunar, hvorki eptir dómi eða samning- um frá því að ofangetið félag eignaðist verzl- unina, né áður en það eignaðist hana, svo lýsing hans í þá átt er blátt áfram sagt uppspuni. Hann talar um það, að fé sé tekið löngu eptir að fjárflutningar til útlanda séu gengnir um garð (sem er um miðjan okt). Þetta er satt, en ætti ekki að vera neinum til áfellis, þar sem Guðjón hefur aldrei, þrátt fyrir hundslega tryggð við Zöllner, komið því til leiðar, að hann tæki mylkar ær til útflutn- ings eða sölu. Þar sem öflugasti okrari landsins ekki álítur þær gjaldgengar, því skyldi þá bændum vera láð það að láta og kaupmönnum að taka þá vörutegund, sem eins og ofar er tilfært er óútflytjanleg und- ir öllum kringumstæðum til húsbónda Guð- jóns. Bændum ætti heldur ekki að vera lá- andi, þótt þeir láti ær sínar batna, eða hafi sem fyllstu not af þeim, því það er alþekkt yfir allt land, að mylkar ær taka talsverðum haustbata, löngu eptir að allir fjárflutningar eru um garð gengnir Skarðsstöðvarverzlun ■er því lagt það til lasts, sem allir heiðarlegir menn mundu telja henni til gildis, sem ,sé, að hún tekur fyllilega tillit til þarfa við- skiptamanna sinna, og styður að því, að þeir hafi sem bezt upp úr skepnum sínum, enda eru afleiðingarnar svo auðsæjar, að jafnvel ósanngjörnustu menn verða að samþykkja, að það sé í gegnum heppileg viðskipti, að verzlunin aukist árs árlega, svo að fá dæmi munu til, sem óefað stafar af því, að menn hafa getað fjölgað talsvert skepnum sínum, þrátt fyrir það þótt Guðjón kippi einstaka hesti að vetrardegi til frá þeim, sem hann álítur áð séu ekki áreiðanlegir, en því þegir hann yfir, lætur sannleikann um harðýðgi sjálfs sín liggja óátalaðan, en skrökvar sakar- giptum upp á aðra. Annars verður G. að láta sér lynda, þó Skarðsstöðvarverzlun taki skepnur á hvaða tíma sem er. Það er hlægilegt að heyra Guðjón tala um gegndarlaus útlán á vörum, því hægt er að sanna, að maður, sem skuldaði Skarðs- stöðvarverzlun mörg hundruð krónur frá fyrri ára viðskiptum, flýði til hennar síð- astliðinn vetur, til að fá peningalán til borg- unar á skuld, sem hann var í við pöntunar- félag Guðjóns. Hann gat þess, að ef hann ekki fengi um kr. 50.00, sem sig vanhagaði til pöntunarfélagsins,: yrði sér tafarlaust stefnt. A þessu sést átakanlega mismunur harðýðgi og velvildar. Skarðsstöðvarverzlun líður manninn um skuld hans til hennar þann dag í dag, af því hún þekkir manninn sem duglegan og vandaðan mann, sem á sínum tíma borgi óefað skuldina, og standi eptir sem áður óþjakaður til viðskipta við hana eða aðrar verzlanir í framtíðinni, og til styrktar sveitarfélagi sínu. En Guðjón eða umboðsmaður hans hótar tafarlausri lögsókn, sem eðlilega hefði þær afleiðingar, að manninum yrði það stórtjón, að verða að selja skepnur sínar um hávetur með hálfvirði eða neðan það, bæði til borgunar skuldinni og auðvitað kostnaði við innköll- un hennar — ef hann ekki gæti fengið pen- inga. Þetta talar Guðjón ekki um, sem og heldur ekki það, að menn hafa'verið þræl- bundnir síðastliðin ár, til að borga talsverð- ar sektir, hafi þeir elcki borgað í ákveðinni vöru til pöntunarfélaganna. Það er alþekkt vestur í Dalasýslu og víðar, að pöntunar- félagsstjórnendur hafa samið og beitt þeirri reglu, að láta menn, o: hræða menn til að borga stórsektir, hafi þeir breytt borgunar- mátanum þannig, að borga með affallalaus- um peningum viðskipti sín, í staðinn fyrir að uppfylla laust ákveðin loforð, með því að láta skepnur eða vörur. Forstöðumönnun- um nægir ekki að vita, að peningaborgun sé heppileg fyrir bændur, og að óákveðið vöruverð geti verið til stórtjóns fyrir þá. Nei, þeir verða að borga með vörum þrátt fyrir ef til vill margra tuga og hundraða króna tjóns, sem hægt er að sanna, að menn hafa liðið við viðskipti sín við þesskonar félög Zöllners síðastliðið ár, þar sem t. d. fé hefur selzt stórum mun lægra en við verzlanir vestanlands. Auk óskammfeilni f því, að bera rangar lýsingar af verzlunarástandi o: við Breiða- fjörð, gefur Guðjón héraðsbúum þar beinlínis eða óbeinlínis þá fögru lýsingu í ræðu sinni, að þeir séu fátækir fáráðlingar, sem ekki kunni sér hóf við úttektir, því það er víst, að sá sem bæði getur og vill borga, verður ekki fyrir því að veðsetja og láta selja skepnur sfnar; en sem betur fer, hefur þess eins og er framan skrifað, aldrei þurft, þvf allflestir borga skuldir sínar umtalslaust eptir samkomulagi. Jafnvel hefur Guðjón sjálfur skuldlaus viðskipti við verzlunina. Því eptir því sem eg man bezt, borgaði hann lánsúttekt sfna síðastliðið ár kr. 0,85, með vinnulaunum þurfalings í Skarðsstrandar- hreppi, sem jafnframt innborgun til G. borg- aði eitthvað af skuld sinni; hvort G. hafi átt það hjá honum, eða hinn lánað honum það, skal látið ósagt og óviðkomandi. Með því að eg ekki fékk að sjá eða vita um ræðu G. fyr en eptir að alþingis- tíðindin komu til mín í febr., hef eg ekki getað svarað ræðu hans fyrri, vissi satt að segja ekki til þess að eg eða Skarðsstöðvar- verzlun hefði gert það á hluta G., að hann þyrfti að nota tfma sinn á þingi, til að bera óhróður út af mér eða félagi því, er eg er fyrir, en „sér hvað eðli sínu hlýðir", og svo er með þetta, ekki síður en annað gott frá þeirri hendi. p. t. Reykjavík 4/4 1902. Gudtn. Jónasson. Enn um stóra bankann. Nú hefur konungur allra mildilegast stað- fest bankalögin frá sfðasta alþingi. I inngangsgrein laganna stendur: „Ráðaneytinu fyrir ísland heimilast að veita hlutafélagi því, sem þeir hæstaréttar- málafærslumaður Ludvig Arntzen R. af D. og stórkaupmaður Alexander Warburg báð- ir í Kaupmannahöfn, standa fyrir leyfi til að stofna hlutafélagsbanka á íslandi, er nefnist Islandsbanki og hafi einkarétt um 30 ára tímabil til að gefa út seðla á íslandi". íslendingar fagna misjafnkga lögum þess- um, einkum fyrir þá sök, að nú á bankinn vfst nægilegt fé til að auka starfsfé sitt, en þykir óhæfu næst að reyna til að fella lögin vegna einkaleyfisins til seðlaútgáfunnar. Einka- leyfi verða heldur ekki upphafin móti vilja þess eða þeirra, sem þau eru til hagsmuna. En nú skal vera tilgangurinn með þetta einkaleyfi, „að efla og greiða fyrir framför-' um íslands í verzlun, búnaði, fiskiveiðum og iðnaði, og yfir höfuð að bæta úr peninga- högum landsins". Samkvæmt þessu er eng- um vilnað í með einkaleyfinu nema íslend- ingum. Það er síður en svo drepið á það í lögunum eða umræðunum, að það sé stofn- endunum til hags; þingræður vildarmanna bankans lutu allar að þvf eins og lögin, að einkaleyfið væri hinn brýnasti nauðsynja- kaupskapur fyrir Island, og það mundi eyð- ast og hrörna, gæti það ekki náð þessum happakaupum, bankinn væri eingöngu stofn- aður til að bjarga Islendingttm, stofnendurn- ir bera ekki annað frá borði en virðinguna og heiðurinn af manngæzku sinni og vand- ann af því, að útvega hlutina. Ekki hafa þeir neinn skilyrðislausan rétt á þvf að eiga nokkurn hlut í bankanum, ef fslendingar og landssjóður tækju þá alla, og þá heldur engin Umráð yfir honum, þegar hann væri kominn á stofn, ef svo færi samkvæmt lög- unum, stofnskránni og þingræðum. I allri raun og veru og %fni málsins, eru það fslendingar, sem einkaleyfið þiggja sum- part beinlínis, surnpart óbeinlínis. Það eru þeir, sem næstir standa eptir lögunum að vera hluthafar, og að þeim hlynna lögin. Að standa fyrir stofnun bankans eru lítil hlunnindi, og á ekkert skylt við einkaleyfi. Auðsætt er það, að öllum er heimilt að af- sala sér réttindum og hagsmunum, svo ekki er það öldungis óhugsanlegt, að fslendingar geti numið þessi lög úr gildi, einkum þegar þeim verða þau til ómetanlegs óhags í sam- anburði við það, að auka og efla lands- bankann, þvert á móti þeim vonum, sem þau hafa gefið. En af þvf það mun ekki þykja nægilega tryggilegt, að losna við böl það og tjón með þessu móti, sem af stóra bankanum getur hlotizt, hugsa íslendingar sér annað viss- ara ráð. En áður en eg segi yður frá því, kunn- ingjar, ætla eg fyrst að geta þess, að eng- inn hlutur er óhugsanlegri en sá, að Arntzen og Warburg sé alvara, að ganga að bank.a- lögum síðasta þings með breytingu efri deild- ar; eg tek hana því hvergi til greina. Bank- inn þeirra á fullerfitt uppdráttar, þótt lands- bankinn standi ekki við hliðina á honum. Það hafa menn lfka fyrir satt, að þeir herr- ar, Arntzen og Warburg, hafi ekki viljað líta við lögunum eins og þau eru, en þjóðhollir íslendingar, með miðlungs áliti fyrir vits- muni, hafi hert þá upp og heitið þeim því, að lögunum skyldi verða breytt að þeirra vild, því þeir hefðu þingið í sinni hendi. Það verður naumast tekið hart á þeim fyrir þetta sjálfstraust, þegar litið er til meðferð- ar þingsins á þessu máli; flestallir gleyptu við því í fyrsta sinni, þegar seðlaútgáfurétt- urinn átti að missast f 90 ár, og þá var lfka til að styrkja vonina, hve yfirgnæfanlegan at- kvæðafjölda að málið hafði á síðasta þingi, svo það er aldrei að vita, hvers örvænt er f þessu máli. Svo segir sagan, að fslenzkir dánumenn og fjölvitringar hafi lagt að vor- um frjálslynda og þjóðrækna ráðgjafa, að hann legði til, að lögin yrðú staðfest ein- ungis til að fá þeim breytt að stofnendanna vild. Ráðið, sem þeir Islendingar vilja nú nota, sem finna til fyr en holdið er rifið allt af beinunum með vélum, undirhyggju eða heimsku er það, að nota nú sem mest má verða forgangsrétt sinn, landssjóður taki svo marga hluti sem honum 'er leyft í lög- unum, en einstakir menn svo marga hluti af 3/s sem framast er unnt. Til tryggingar fyrir þvf, að nógu margir sæktu aðalfundi til að hafa alltaf afl atkvæða móti útlend- ingum væri vissast, að um 400,000 kr. væri ekki fleiri en 20 menn og hver af þeim legði til 20,000 kr., þeir mundu verða áreiðanlegir að sækja aðalfundi. Vér efumst ekki um, að 20—40 manns á landinu væru færir um það, og svo smærri upphæðir eptir efnum. Þótt vér þykjumst fátækir væri þetta öld- ungis ekki ókleyft, ef skynsemi og lifandi þjóðrækni létti undir. Allur, eða því nær allur arður af seðlaútgáfu, ætti að lenda hjá íslendingum; að kasta honum frá sér, er sama og kasta peningum f sjóinn. Enginn getur látið peninga sfna á betri vaxtastaði; sjálf- sagt fengi hver hluthafi auk bankakostnaðar 8—10%. Utlánskostirnir mundu verða 5—6°,o; af 200,000 kr. yrðu vextirnir 1600—2000 kr., og eptir þvf minni sem upphæðin væri minni. Þótt peningarnir væru teknir til láns skerti það ekkert þessa vexti, því afgjaldið af veð- inu borgaði eflaust vextina af láninu, en vextirnir 4% af 200,000 kr. skertu afgjaldið af veðinu þau árin, sem vextirnir af seðlun- um væri að borga 200,000 kr., en það eru hér um bil 61/* ár til 8 ár. Á þeim tíma eru 200,000 kr. græddar og eptir það vext- irnir af seðlunum hreinar tekjur. Sama er það líka, hvort sem upphæðirnir eru meiri eða minni en 200,000 kr. En töluverðan meiri hluta hljóta íslend- ingar að eiga f bankanum eigi hann ekki að gera út af við þá. Þeir hljóta að ráða stofnskránni íneð nægu afli atkvæða. Banka- ráðið hlýtur allt að vera búsett í Reykjavík og halda þar f heilu lagi alla fundi sfna, en hafa engar milliferðir til fundarhalda milli íslands og útlanda, þá verður kostnaðurinn ekki ókleyfur. f stofnskránni verður að taka það skýlaust fram, að enginn fái nokkra borgun fyrir það að sækja aðalfundi, aðra en þann hag, sem hann hefur af vöxtunum, eptir því sem meiri hlutinn ákveður þá. Með þessu einu móti fylgir honum enginn ókljúf- andi kostnaður, og þá verður hann ekki miklum mun dýrari en landsbankinn en samt yrðu þeir báðir miklu dýrari en landsbank- inn einn, ef hann væri aukinn og efldur. En nú eru það einkaréttindi Arntzens og Warburgs að stofna bankann; enginn annar hefur rétt til þess fyr en ár er liðið frá stað- festingu laganna. En fari þeir nú ekki að ávarpa íslendinga, sem hafa forgangsrétt í 6 mánuði, og sýna þeim, hvernig þeir eigi að löghelga sig (legitimera) sem hluthafa í í stóra bankanum gera þeir hið mesta lög- brot, og jafnvel rffa lögin með því niður til grunna. Komi ekki þesskonar framkvæmd von bráðar frá þeim, hlýtur þingið eða lands- höfðinginn að skora á ráðgjafann að skera úr því, hvernig landssjóður og landsmenn eigi að löghelga sig sem hlutaeigendur í stóra bankanum, nægilega löngum tíma áð- ur en fresturinn er útrunninn. En hvað á svo að dæma um það, að þeir sem eiga að sitja á hakanum, útlending- arnir, hafa ársfrest, en þeir sem forgangs- réttinn hafa, hafa ekki nema 6 mánaða frest? Hvað getur af því leitt, og hve nýtileg laga- smíð er annað eins ? J. B. Lagasynjun Stjórnin hefur 7. maí síðastl. synjað stað- festingar lagafrumvarpi frá síðasta alþingi um viðauka við lög 6. apríl 1898 um b'ann gegn botnvörpuveiðum. Var frumvarp þetta 1 upphafi stjómarfruinvarp, en þingið breytti því og herti á sektarákvæðunum fyrir lið- sinni við botnvörpuveiðar í landhelgi með- al annars á þann hátt, að hérlendur mað- ur, er leggur það í vana sinn, að dvelja á útlendum botnvörpuskipum við veiðar þeirra, eða er í botnvörpuskipi eða á báti við skipshliðina, þegar það er að veiðum í landhelgi, skuli sæta sektum, sé hann ekki lögskráður skipverji á skipinu o. s. frv. Með því að þingið takmarkaði nokkuð þessi sektarákvæði skipverja, þótti stjóm- inni ákvæðið óljóst og örðugt að fram- kvæma, auk þess, sem það væri óráðlegt

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.