Þjóðólfur - 26.09.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.09.1902, Blaðsíða 4
156 og t i 1 b ú n i r karlmanns- f a t n a ð i r; Buxur 2,95 og Jakkar 2,95. Einn- ig Nærfatnaður í verzlun STURLU JÓNSSONAR. TOMBÓLÁ 1ÐNAÐARMANNAFÉLAGS1N8 yerður haldin H. og 12. október næstk. í IÐNAÐARMANNAHÚSINU. VATRYGGINGARFÉLAGIÐ ,SUN‘ í Lundúnum (stofnað 1710) tekur að sér með sanngjörnum kjörum ábyrgð á húsum, allskonar áhöldum og inn- anstokksmunum, fénaði, er inni brenn- ur og skipum, sem í höfn eru eða á land eru sett. Aðalnmboðsmaður á íslamli Dr. Jón Þorkelsson yngri i Reykjayík. Lífsábyrgðarstofnun ríkisins. (Havnegade 23. Kjöbenhavn K.) jBonus^-útborgun fyrir fimm ára tímabilið 1896—1900 til skiptavina stofnunarinnar, samkv. lög- um 26. maí 1898 byrjar mánudaginn 16. febr. 1903 hjá umboðsmanni stofn- unarinnar í Reykjavík. Útborgunin er greidd þeim, sem álítast hafa rétt til ,,Bónus“-(uppbótar) eptir ákvæðum laganna, nema einhver annar hafi fyrir 20. desember þ. á. tilkynnt stjórn stofnunarinnar skriflega kröfu um útborgun til sín. rjcuvv Heiðruðum almenningi gefst til vitundar, að eg nú í sambandi við fataverzlun mína hef fengið miklar birgðir með s/s „VESTA" af: Flibbum — Brjóstum — Manehettum — alskonur Slaufum og Humbug — Kragahnðppum — Brjósthnðppum — Mane- hetthnöppum — Ekta Oturskinnshúfum - Sjómanna- húfum — Axlabönd — Vetrarhönzkum — Slipsprjónum — Drengjakrögum — Manehettskyrtum inislilum 0. 11. o. il. Allt þetta sel eg eins og annað mjög ódýpt. (íjörið syo vel og láta mig njótn viðskiptn yðnr frnmvegis. Með virðingu. ÖUÐM. SIGURÐSSON, ^klæðskeri. / / / / / / / / // // // // // // // // // / / Samkvæmt fengnu leyfi lar.dshöfðingja, hefur Frí- kirkjusöfnuðurinn í Reykjavík áformað, að halda tombólu í næsta mánuði til styrktar kirkjubyggingu safnaðarins, og eru heiðraðir bæjarbúar beðnir að styrkja hana með gjöfum; þær má afhenda til einhvers af oss undirskrifuðum. Reykjavík 25. sept. 1902. Arinbj. Svcinbjarnnrson. Iinníel Daníelsson. Friðrik öíslnson. Gnðjón Gnmalíelsson. Guðm. Guðinuudsson. Gísli Finnsson. Gísli Helgason. snikkari. verzlunarm. Guðm. Sigurðsson. Gnðiaugur Torfason. Guðm. Hallsson. Halldór Ólafsson. skraddari. snikkari. snikkari snikkari. Hjalti Jónsson skipstj. Jón Brynjólfsson. Kristján Teitsson. Óiafur Runóifsson. Sigurður Haildórsson. Sigurður Árnason. Yilhj. Kr. Jakobsson. I’órður Narfason. snikkari snikkari. Fyrirspurnum um stærð „Bónus“-upphæðar mega menn ekki búast við að fá svarað fyrst um sinn. Stjórn framangreindrar stofnunar. 1. sept 1902. C. A. Rothe. J. C. Hansen. Mustads norska smj örlíki er nú að nýju komið með „VESTU" og fæst aptur til kaups hjá flestum kaupmönnum. Reynið það og þér munuð ekkert annað smjörlíki borða. ■if!«i«i«i*!i;«iri!iiriiiii:iiiia!iii'iiri;iiiiiiiiii«ii;aiaiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiii!|laiiiliiiiiii(iiiiiiiaiiiaiiiiili(iiiiiiiiiiii!aiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiii!iiiiiiaiiiiia'itliiiiiiiliiiiiiiiii<(iiiii irriiiirrrrrrrrrrrrrrr«iiirrrriirrrrrrrrrrrrriiriirriiiiiiiiii(iiitiiiiiiiiiriiriiiiiiiiiiiiai«iiiaiiiiiairrrrrrriirriirrr*iriirrrrrrrrrriirrrrrrrrrm = Ú RSMIÐ U R = Pétur Sighvatsson á DÝRAFIRÐI, gerir við og selur Úr og Klukkur, Baro- metra, Kíkira, Gleraugu, (hita og kulda)- Mælira, Kapsel, Hringi, Brjóstnálar, margskonar Úrfestar úr Silfri, Gullpl. og Nikkel m. m. Allt mjög vandað og ódýrt. Eg hef árum saman dvalið erlendis og get því boðið betri kjör. en nokkur annar. FERMINGARKORT og fleiri sortir, falieg og ódýr í 16 í’inglioltsstræti 16. Brúkaður lítill ofn eða eldavél óskast í skiptum við smíðisgrip úr tré (Möbler). S. Eiríksson, Bræðraborgarsttg. Aðalfundur SKÁLAFÉLAGSINS verður haldinn á „Hotel ísland" mánu- daginn 29. sept. kl. 5 e. h. Fél agsstjórnin. 38 urð hans. — Karlinn var svo hugfanginn af skipinu, að hann gat um lítið annað hugsað og nú ryfjaðist upp fyrir honum ýmislegt, er á daga hans hafði drifið á sjónum. „Eigi fýsir mig út á sjóinn aptur", kallaði hann með skjálfandi röddu, „en þó elska eg lífið á sjónum, — já, eg elska það“. Ungfrú Minnie kaus sér rúmklefa á stjórborða ; eg spurði hana, hvort hún vildi eigi hafa þjónustustúlku hjá sér. „Nei, hún getur verið án hennar", sagði Mills skipstjóri. „Ef eg get verið án þjónustustúlku á landi, get eg einnig verið án hennar á sjónum", sagði ungfrú Minnie með hryggðarsvip. „Þjónustustúlkan mundi verða sjóveik, löt og gagnslaus alla leið að Góðrar\onarhöfða“, sagði Mills skipstjóri, „og þar að auki mundi hún, þann tíma, er ^iún eigi væri veik, reyna að koma sér í mjúkinn hjá brytanum, svo að hún mundi koma þér að litlum notum". Þegar við gengum fram hjá stýrimanninum, er vék mjög kurteislega til hliðar fyrir okkur, tók eg eptir því, að ungfrú Minnie leit aptur til hans, og var þá sem nýtt fjör færðist í hana. Mér gramdist þetta mjög vegna prestsins Jóseps Moxon, en dáðist þó jafnframt að vexti, limaburði og allri fegurð hinnar ungu stúlku. Eg hugsaði mér Moxon eigi ósvipaðan föðu.r hennar, þar sem hann gekk hokinn við hlið hennar, og það kom mér til þess, að hugsa um unga, fagra og vel uppalda herforingja, sem hún að líkindum mundi hitta við komu sína til stöðvar Moxons, þar sem ástarlífið var í blóma sínum. Við lögðum af stað til Gravesend og komum þangað seint um kveld. Morguninn eptir komu farþegarnir út í skjpið og á meðal hinna fyrstu var Mills skipstjóri og dóttir hans. Egtók á móti þeim og fylgdi þeim inn í káetuna; gerði eg allt, sem í mínu valdi stóð til þess að hugga gamla manninn, er var mjög örvæntingarfullur yfir því, að nú átti hann að sjá á bak dóttur sinni, en það var árangurslaust. Hann stundi og andvarpaði og faðmaði hana hvað eptir annað, en hún var náföl og grét sem barn. Einu sinni, er faðir hennar lét vel að henni, sagði hún: „Pabbi, eg vil ekki fara burtu ; eg ann honum eigi svo, að eggeti 39 yfirgefið þig. Lofaðu mér að vera með þér og við skulum fara heim bæði. Það er ekki um seinan, því Cleaver skipstjóri mun senda farang- urinn minn í land". Eg hygg að þessi orð hafi hjálpað gamla karlinum til að ná sér dá- lítið aptur eptir mestu geðshræringuna, því með skjálfandi röddu bað hann dóttur sína að minnast þess, að maðurinn, sem hún ferðast til, elsk- aði hana og væri verður ástar hennar. „Eg er nú farinn að eldast", sagði hann, „og munu hinnstu æfidag- ar mínir verða mér þungbærir, er eg hugsa til þess, að þú átt engan, er getur annazt þig ; eitt ár líður skjótt og þú munt brátt koma til Eng- lands og heimsækja mig, eða hver veit nema eg komi með næstu ferð, ásamt vini mínuin Cleaver, ef hann þá verður skipstjóri á „Hekla““. Þegar hann var farinn, kallaði eg á brytann og bað hann að ann- ast allt það, er ungfrú Minnie þarfnaðist á sjóferðinni. Allir farþegarnir frá Gravesend voru nú komnir út í skipið; eg man eigi, hvað margir þeir voru, en eg hygg, að allir klefarnir hafi verið alskipaðir allskonar fólki. Við hrepptum slæmt veður í Ermarsundi og á leiðinni þangað hafði eg enn þá ekki séð ungfrú Minnie, enda þótt eg grennslaðist eptir henni. Brytinn sagði mér, að hún he0i matarlyst, og væri eigi mjög veik, en að hún væri ávallt undir þiljum. Einn morgun kom hún upp á þilfarið mjög vel búin, og virtist tnér hún þá fegurri, en nokkru sinni áður og sagði eg henni, að sjóferðin hefði gert hana hraustlegri útlits. Upp frá þessu kom hún ávallt á réttum tíma til máltíða og var á- vallt uppi á þilfarinu. Mér fannst það vera mjög heppilegt fyrir séra Jósep Moxon, að allir karlmennirnir, er ferðuðust sem farþegar með skip- inu, voru án undantekningar kvæntir og voru konur þeirra með þeim. Reyndar voru tveir eða þrír menn einir síns liðs, en þeir komu annað- hvort frá konum sínum eða voru á leiðinni heim til þeirra. Þeir voru ætíð nálægt ungfrú Minnie, hlupu erindi hennar og voru eins stimamjúkir við hana og þeir gátu. En það gat aldrei orðið neitt meira úr þessu. Konurnar störðu á hana og voru góðar og kurteisar við hana, en eg hygg að hún hafi verið of fögur og augu hennar of töfrandi til þess að falla /

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.