Þjóðólfur - 05.12.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.12.1902, Blaðsíða 4
ig6 Aktietændstikfabriken „Glödefri Heimdalsgade. Kobenhavn L. Anbefaler sine glodefri Tændstikker. 44 Disse Tændstikker slukkes uden at glode og ere derfor absolut farefri. j L. G. Lúðvígssonar ◄ ◄ i hefur fengið með „Laura“ mjög miklar birgðir af allskonar út- ^ lendum SKÓFATNAÐI skóverzlun ► ► ► ► i i i i i i i i i i i i i i KVENN- fjaðra-, reima-, hneppta- og ristarskó. KVENN- Boxcalfstigvél reimuð. KVENN- bandaskó-, morgunskó-, brúnel- og flókaskó. KVENN- ballskó-, Boxcalf hneppta skó og lakskó. UNGLINGA- fjaðra-, reima- og ristarskó. UNGLINGA- bandaskó-, reimuð stígvél. BARNASKÓ og stígvél af peiri tegundum. KARLMANNA- Boxcalfstígvél reimuð og með spennum. KARLMANNA- reima og fjaðraskó, o. m. fl. Allur skófatnaður verður seldur með mjög lágu verði tii jóla. —l| Komið og kaupið meðan nóg er til að velja um | jmn. Ódýrasta og bezta skóverzlunin í bænum. STORT URVAL af FATAEFNUM kom nú með „LAURU" til R. Anderson's, Aðalstrœti 9. Svo sem: KAMGARN, KLÆÐI, BÚKSKINN, EFNI í YFIRFRAKKA (Úlstera), VE TRAKKÁPUR og BUXUR, er selst óvenjyilega ódýrt gegn borguu út í h'ónd. Fataefni þessi eru keypt beint frá verksmiðjunni, og eru þau þessvegna nokkru ódýrari en fyr, svo að nu geta menn fengið góðan klæðn- að fyrir gott verð. Jl 3 as Útgerð- armenn þeir, sem vilja nota mig til þess að búa til reiðaogstagi á skip sín verða að gera mér aðvart um það ekki seinna en um nýár. Reykjavík 4. des. 1902. K. P. B jarnason. (skipstjóri). Haustull borguð í verzlun Jóns Heigasonar, Aðalstræti 14. PaÖKÚn FRlMERKI frá íslandi eru keypt háu verði. Verð- listi ókeypis. N. S. NED ERGAARD. Skive — Danmark. Mustads norska margarine komið aptur með „Laura“ til Sturlu Jónssonar. Til ncytenda hins ekta KtNA-LÍFS-ELIXÍRS. Með því að eg hefi komizt að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs- elixírinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elix- írinn er algerlega eins og hann hefur verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Ástæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til ís- lands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs síns vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á miðanum: Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Valde- mar Petersen, Friderikshavn, grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafizt hærra verðs fyrir hann en 1 króna 50 aurar, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á Nyvej 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen Frederikshavn. Talvélar. The Columbia Phonograph Com- pagni býr til beztu talvélar heimsins. Á alheimssýningunni í París 1900 hlutu þessar vélar hæstu verðlaun. Vélar, sem tala, syngja og spila. Ágæt skemmtun fyrir heimilið. Kosta frá 22 kr. 50 a. til 500 kr. Asgeir Sigurðsson. VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ ,SUN‘ í Lundúnum (stofnað 1710) tekur að sér með sanngjörnum kjörum ábyrgð á húsum, allskonar áhöldum og inn- anstokksmunum, fénaði, er inni brenn- ur og skipum, sem í höfn eru eða á land eru sett. Adalninbodsinadur á íslandi Dr. Jón Þorkelsson yngri f Reykjavík. Prima leður og skinn býð eg skósmiðum og söðlasmiðum með lægsta verði gegn kontant borgttn eða gegn ept- irkröfu. 2% Rabat. Leðursali hinna stærri kaupenda á Islandi og í Danmörku. CARL FLACH. Með s/s „Laura" er komið apt- ur hið n o rs k a Mustads margarín, er óhætt má mæla með. G. Zoéga. Vegna glundroða, sem allopt hefur orð- ið á bréfasendingum til okkar sakir skakkr- ar utanáskriptar, viljum við áminna við- skiptamenn okkar um, að gæta þess vel, að greina nöfn okkar sundur á réttan hátt. Reykjavík 15. nóv. 1902. Ilannes Þorsteinsson. Hannes Thorsteinson. ritstjóri. cand. jur. Eigandi og ábyrgðarntaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs. ZH Fataefn i ZZ falleg, haldgóð og ödýr, fá menn frá Yarde-klæðaverksmiðju. Allir, sem þekkja til, koma þangað með sínar ullarsendingar. Og öllunt líkar tauin mæta vel. Komið því sem fyrst að skoða sýnis- hornin hja umboðsm. Jón Helgason. Aðalstræti 14. eldfastur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Aarhus. Danmörku. Nýkomið með ,,Laura“ í verzlun Sturlu Jónssonar Album, Bréfamöppur, Bréfaveski, Vasabækur, Myndabækur, Mynda- rammar, Brúður, Handhringir, Hálsfestar, Urfestar. Margar tegundir af Sápum og Ilmvötnum. Peningabuddur, Munnhörpur. Margar tegundir af Burstum, Körfum og Eldhúsáhöldum. Pánnig álnavara og m. fl. Með aukaskipinu kemur mikið af áinavöru og aiiskonar vörum. 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.