Þjóðólfur - 06.02.1903, Blaðsíða 4
24
Heiðraðir útgerðarmenn
og
aðrir viðskiptavinir!
Eg held að ykkur flestum sé kunnugt, að verzluninni ,,God.thaal}‘ til
þessa tíma hefur tekizt að standast alla eðlilega samkeppni, og svo mun enn
verða framvegis. Verzlunin hefur nú með s/s „ArnO“ fengið afarmikið af
öllum þeim vörum, sem með þarf til
útgerðar, húsabygginga og heimilisþarfa,
Hún flytur að eins vandaða vöru, og selur hana með því lægsta verði, sem
frekast er unnt. Vona eg því, að menn sinni þessari góðu viðleitni verzlun-
arinnar engu síður en áður, og tali við mig, áður en þeir fullgera kaup
annarstaðar.
Virðiugarfyllst.
Th. J
^P^VER ZLu^
12 BANKASTRÆTI 12,
Fékk með s/s »ARNO« ÚRVAL af MARGSKONAR
FATAEFNUM — HALSLÍN margar tegundir, þar á meðal hina
eptirspurðu W ienerflibba.
Nærfatnað úr ull — Enskar húfur o m. fl.
UTGERÐARMENN!
EDINBORG
EDINBORG
EDINBORG
EDINRORG
EDINBORG
hefur flest af því sem ykkur vantar.
hefur vandaðar og vel valdar vörur.
selur mjög ódýrt gegn peningum.
selur gott Margarine mjög ódýrt.
getur sökum sérstaks samnings selt ódýrari línuP,
manilla og segldúk en nokkur önnur verzlun
hér á landi, en þó allt af beztu tegund.
Komið og lítið á vörurnar og berið
saman verð og gæðil
r
Asgeir Sigurðsson.
V erzlu nin
„GODTHAA B“
fékk nú með s/s »ArnO« miklar birgðir af niðursoðnum matvælum og
aldinum, allt af beztu tegundum fyrir tiltölulega lágt verð.
Ennfremur: Epli, Vínber, Kokoshnetur og
ágætar Appelsínur.
KAFFI, brennt og malað, hvergi ódýrara né betra.
TEIÐ góða komið aptur.
LAUKUR selst með gjafverði.
Nú er verið að sauma á vinnustofitnm um ÍOO alklæðnaði af
jlestum stœrðum, sniðnir eptir máli, sem seljast með lágu verði.
KARTÖFLUR
vita allir, setn reynt hafa, að bezt er að kaupa í verzluninni
Munið eptir, að eg hef ÓD ÝR A og um leið B E Z T U vöru.
Virðingarfyllst.
GUÐM. SIGU RÐSSON .
FLIBBAR, BRJÓST og því tilheyrandi jafn ódýrt og i *Den
hvide Flik« í Kaupmannahófn.
,GODTHAAB‘
í SKÓV
ERZLUN
M. A. MATTHIESEN’S
VOTTORÐ.
Full 8 ár hefur kona mín þjáðst af
brjóstveiki, taugaveiki og illri meltingu,
og reyndi þess vegna ýms meðul, en
árangurslaust. Eg tók þá að reyna
hinn heimsfræga Kína-lífs elixír frá
Waldemar Petersen, Frederikshavn, og
keypti nokkrar flöskur hjá J. R. B.
Lefolii á Eyrarbakka. Þá er konan
mín hafði eytt úr 2 flöskum fór henni
að batna, meltingin var betri og taug-
arnar styrktust. Eg get þess vegna af
eigin reynslu mælt með bitter þessum
og er viss um, að hún verður með
tímanum albata, ef hún heldur áfram
að neyta þessa ágæta meðals.
Kollabæ í Fljótshlíð 26. júní 1897.
Loptur Loptsson.
*
* *
Við undirritaðir, sem höfum þekkt
konu Lopts Loptssonar mörg ár, og
séð hana þjást af áðurgreindum veik-
indum, getum upp á æru og samvizku
votlað, að það sem sagt er í ofan-
greindu vottorði um hin góðu áhrif
þessa heimsfræga Kína lífs-elixírs, er
fullkomlega samkvæmt sannleikanum.
Bhrður Sigurðsson, Þorgeir Guðnason
fyrv. bóndi í Kollabæ. bóndi í Stöðiakoti.
KÍNA-LÍFS-EI.IXÍRINN fæst hjá Hestuin
katipmönnum á íslandi, án nokkurrar toll-
hækkunar, svo að verðiðeröldungis sama
sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kína-llfs-elixír, eru kaupendur beðnir
v p
að lfta vel eptirþví, að —pr- standi á flösk-
unum ( grænu lakki, og eins eptir binu skrá
setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji
með glas í hendi, og firmanafnið Walde-
mar Petersen.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum oghjá dr J.
Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja
tryggja líf sitt, allar nattðsynlegar upplýs-
ingar.
llciiMsins vöndiiðnstu og ódýrnstu
Orgel og Piano
fást fyrir milligöngu undirritaðs frá:
Mason & Wamlin Co, Vocalion Organ
Co, W. W. Kimball Co, Cable Co, Beet-
hoven Piano & Organ Co. og Messrs. Corn-
ish & Co.
Orgel úr hnottré með 5 áttundum, tvö-
földu hljóði (122 fjöðrum). o. s. f. kostar í
umbúðum á „Transit" í Kaupmannahöfn
150 krónur. Enn vandaðra orgel úr hnot-
tré með 5 áttundum. þreföldu hljóði (177
fjöðrum. þar af 28 Contrabassafjaðrir) o. s.
f. kostar í umbúðum í K.höfn 230 krónur.
Þetta samn orgel kostar hjá Petersen &
Steenstrup í umbúðum 347 krónur og 50
aura. Önnur enn þá fullkomnari orgel
tiltölulega jafn ódýr.
Orgelin eru í minni ábyrgð frá Ameríku
til Kaupmannahafnar, og verða að borgast
í peningum fyrirfram, að undanteknu flutn-
ingsgjaldi frá Kaupm.höfn hingað til lands.
Verðlistar með myndum, ásamt nákvæm-
um upplýsingum, sendast þeim sem óska.
Einka-umboðsmaður á íslandt.
I’orsteinn Arnljótsson.
Sauðanesi.
5 BRÖTTUGÖTU 5,
fást nú vel v ö n d u ð
SJOSTÍGVÉL
- og Ódýr eptir gæðum.
Ættu því sjómer.n og útgerðarmenn að koma og slcoða stígvélin, áð-
ur en þeir festa kaup annarsstaðar. Allt er gert til þess, að þau séu sem
bezt vönduð.
Yönduð og góð vara fjölgar góðum viðskiptavinum.
,Bonus‘-útborgun
lífsábyrgðarfélags ríkisins
fyrir árin 1896—1900 byrjar á skrifstofu minni
mánudaginn 16. febr. næstk. kl. 4 e. m.
°g gegni eg upp frá því bonus-útborgunum á hverjum degi kl. 4—5 e.
m. Þeir, sem eiga að fá Bónus, verða sjálfir að kvitta fyrir hann hjá mér
eða gefa öðrum skriflegt umboð til þess og um leið leggja fram lífsá-
byrgðarskírteinið til áskriptar.
J. Jónassen,
umboðsmaður s t o f n u n a r i n n a r .