Þjóðólfur - 13.02.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.02.1903, Blaðsíða 4
28 ,Bonus‘-útborgun lífsábyrgðarfélags ríkisins fyrir árin 1896—1900 byrjar á skrifstofu minni mánudaginn 16. febr. næstk. kl. 4 e. m. °g gegni eg upp frá því bonus-útborgunum á hverjum degi kl. 4—5 e. m. Þeir, sem eiga að fá Bónus, verða sjálfir að kvitta fyrir hann hjá mér eða gefa öðrum skriflegt umboð til þess og um leið leggja fram lífsá- by r gða rskí rte i n i ð til áskriptar. J. Jónassen, umboðsmaður s t o f n u n a r i n n a r . Gouda-osturinn frægi er nú aptar kominn til verzlun- arinnar ,,G 0 D T H A A B“ og selst með sama lága verði og áður. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 20 þ- m. kl. 11 f. hád., verður opinbert uppboð haldið á verzl- unarlóð kaupm. Chr. Zimsens og þar selt, eptir beiðni kaupm. Þ. Egilsons, allt að 200 skpd. af sjóvotum saltfiski úr skipinu „ísafold". Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 12. febr. 1902. Halldór Daníelsson. Sjóvetlingar eru keyptir hæzta verði í verzluninni ,GODTHAAB‘ Með þv( að eg fer erlendis nú með >Laura«, þá læt egalmenning vita, að eg hef beðið söðlasmið Samúel Ólatsson að leigja út hús rnitt við Vitastíg, og sömu- leiðis að veita móttöku leigu fyrirtéðhús í fjarveru minni. Bjarni Jónsson. * * * I sambandi við ofanskrifaða auglýsingu leyfi eg mér, að benda á fjöldamörg góð herbergi í hmu nýja húsi við Vitastfg, eign Bjarna trésmiðs Jónssonar. Samúel Ólafsson. YNDARAMMAR af öllum stærðum og Cartons utan um myndir af ýmsum tegundum og stærðum, fæst hvergi eins ódýrt og á Ijósmynda- verkstofu 1». BRYNJÓLFSSONAR, Bankastræti 14. Með sfðustu ferð »Laura« komu nýjar birgðir af hinu alkunna góða Mustads norska margaríni, sem óhætt má mæla með. Sturla Jónsson. Mjög göður Saltfiskur Off H arðfiskur fæst með vægu verði í verzluninni GODTHAAB. K O M I Ð ullarsendingum ykkar til Egils Eyjólfs- sonar fyrir hverja póstskipsferð og vitjið svo tauanna eptir c. 2 mánuði, líka geta rnenn fengið tauin um leið og sendingin er afhent. Eftir nokkurn tíma verður nóg fyrirliggjandi af tauum. Eptir 14. maí verður afgreiðslan á Laugaveg 24, 11 ú Laugaveg 31. Virðingarfyllst. E. Eyjólfsson. wwwwwwwwwwww ÁGÆTT SALTAÐ Kindakjöt (úr Borgarfirði) fæst í verzluninni ,GODTHAAB‘ að eins selt í heilum tunuum. Mig undirskrifaðan vantar af fjalli randan fola óaffextan með marki sneitt fr. h., stand- fj. a. vinstra. Hver sem hittir hann, er beðinn um, að gera mér aðvart sem allra fyrst. Teitnr Hansson Bergstaðastr. 33 Rvík. tii að lita með stórskipasegl fæst með mjög vægu verði í verzl. ,GODTHAAB‘. SW~ Bréf um bankalán og borg- un skulda til Landsbankans ættu menn að skrifa utan á til Landsbankans, en e k k i til mín. Ef eg er eigi viðstadd- ur, þegar bréfin koma, liggja þau óupp- brotin þar til eg kem heim aptur. Tryggvi Gunnarsson. Með „ARNO“ kom mikið URVAL af Reykjanpipum Og { verzlun Sturlu Jónssonar. Hagnýtið tímanri. Heiðruðu bæjarböar! Nú tek eg undirritaður að mér að raf- magnsplettera. En eptir einn mánuð flyt eg burt úr bænum með pletteringaverkfærin, nema eg verði mikið aðsóttur. — Sömul. bronza eg ýmsa muni, sem menn óska. Vinnustofa : Kirkjustræti nr. 8. Magnús Þórðarson. í „Þilskipaábyrgðarfélaginu við P'axa- flóa“ gegnir kaupm. Jes Zimsen for- mannsstörfum í fjarveru minni, og skipstj. Þorsteinn Þorsteinsson erskoð- unarmaður, þegar skipin eru tekin í ábyrgð. Tryggvi Gunnarsson. G Ó D U R Harðfiskur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar, Hér með tilkynnist mínum háttvirtu við- skiptavinum, að herra snikkari Jón Setberg veitir verkstofu minni forstöðu í fjarveru minni; eru því allir vinsamlegast beðnir, að snúa sér til hans viðvíkjandi því, sem að iðn minni lýtur. Hann tekur einnig á móti timburpöntunum, ef óskað er. Reykjavík 10. febrúar 1903. Magnús Th. S. Blöndal. l-4andsápur af mörgum tegundum fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Waterproof- Kápur, mjög ódýrar í verzlun Sturlu Jónssonar. Alnavar A A rVVTTTVTl K kom með „ARNO“ í verzlun Sturlu Jónssonar, IÍR hefur fundizt á götum bæjarins. Eigandi er beðinn að vitja þess til Þorleifs Arnasonar, Bergstaðastíg nr. 48, gegn fund- arlaunum, og jafnframt að hann borgi aug- lýsingu þessa. Mörg hús til sölu. Undirrritaður málaflutningsmaður hefur mörg hiis tii SÖlU, þar á meðal hÚS, sem verzlun er í. Reykjavík I2/2—'03. Oddur Gíslason. Verzlunaratvinna, Duglegur, reglusamur, aðgætinn og lidur verzlunarmaður, getur fengið fasta atvinnu við verzlun í Reykjavík. Umsóknir um stöðu þessa skulu auð- kenndar „ Verzlunaratvinna í Rvík", og sendar ritstjóra þessa blaðs ásamt meðmælum þekktra áreiðanlegra manna fyrir 1. marz næstk. Þær umsóknir, sem ekki verða teknar til greina, verða endursendar með fylgiskjölum hina sömu leið til baka. Þegar eg var 15 ára að aldri, fékk eg óþolandi tannpínu, sem eg þjáðist af meira og minna í 17 ár; eg hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathiskra, sem eg gat náð í, og að lokum leitaði eg til tveggja tann- lækna, en það var allt jafnárangurs- laust. Eg fór þáað brúka Kína-Lífs- E1 i x í r, sem búinn er til af V a 1 d e - mar Petersen í Friðrikshöfn, og eptir er eg hafði neytt úr þremur flösk- um varð eg þjáningarlaus og hef nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpínu. Eg get af fullri sannfærinuu mælt með ofannefndum Kína-lífs-elixír herra Valde- mars Petersens við alla, sem þjást af tannpfnu. Margrét G uðmundsdó11ir ljósmóðir. ------------ * K ÍNA-LIES-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir v.p. að lfta vel eptir því, að standi á flösk- unum f grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. & fcöMÍE fíZLvy /'4' 12 BANKASTRÆTI 12, Fékk með s/s »ARNO« ÚRVAL af MARGSKONAR FATAEFNUM — HÁLSLÍN margar tegundir, þar á meðal hina eptirspurðu W Ienerflibba. Nærfatnað úr ull — Ensltar húfur o m. fl. Nú er verið að sauma á vinnustofunni um ÍOO alklæðnaði flestum stœrðum, sniðnir eptir máli, sem seljast með lágu verði. Munið eptir, að eg hef ÓD ÝR A og utn leið BliZTU vöru. Virðingarfyllst. GUÐM. SIGURÐSSON. FLIBBAR, BRJÓST og því tilheyrandi jafn ódjtrt og í *Den hvide Flikt í Kaupmannah'ófn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.