Þjóðólfur - 08.05.1903, Blaðsíða 3
75
Eins og kunnugt er, er klghóstinn mjög
algeng og hættuleg veiki á börnum með
afarskaðlegum afleiðingum opt og einatt.
I bænum Briissel er t. d. talið, að ioo
börn deyi úr honum á ári að meðaltali,
en miklu fleiri, ef miðað er við þá sjúk-
dóma, er hann opt hefur í för með sér
t. d. lungnabólgu og lungnatæringu. Hér
á landi gengur hann opt sem farsótt um
heil héruð og gerir mikið tjón, einkum
að því leyti, hversu mjög hann veikir
heilsu barnanna, svo að þau bíða hans
ef til vill aldrei bætur. Hér í Reykjavík
hefur mjög mikið kveðið að honum sfð-
an í vetur, en ekki er enn farið að nota
blóðvatn dr. Leuriaux gegn honum hér
á landi, enda er uppfundning þessi svo
ný af nálinni, að naumast má búast við,
að hún sé enn notfærð hér, en eptirleiðis
má vænta, að menn færi sér hana í nyt
einnig hér, þá er næg reynsla er fengin.
Upplýsing.
I 8. blaði Landvarnar er skýrt frá fundi,
er Stúdentafélagið hér 1 bænum hélt og
bauð á ýmsum mönnum, og að á þeim
fundi hafi verið samþykkt tillaga „nær í
einu hljóði, með 23 atkv.“
Til frekari skýringar skal eg upplýsa,
að um tillöguna greiddu atkvæði að eins
félagsmenn, að tillagan varekkiborin
upp til atkvæða fyrri en kl. hálf eitt um
nóttina, og voru þá állmargir félagsmenn
farnir af fundi, og að félagsmenn eru
yfir 50.
Halldór Jónsson.
„Ceres“
kom 4. þ. m. Með henni komu Matth.
Matthíasson slökkviliðsstjóri, Einar Bene-
diktsson málfl.m. og frú hans, Guðm.
Jónasson kaupm. frá Skarðstöð, er nú
hefur keypt þá verzlun, Flensborg skóg-
ræktarfræðingur o. fl. »Ceres« fór til
Vestfjarða f gær og með henni Sigurður
Pálsson verzlunarstjóri frá Hesteyri.
Landlæknlr
brá sér nú ogtil Vestfjarða með »Ceres«
til að athuga mislingaveikina á Önundar-
firði og gera ráðstafanir henni viðvíkjandi.
Um loptskeytasamband
fyrirhugað milli íslands og Danmerkur,
fréttist það með »Ceres«, að kaupmanna-
félag f Danmörku, með »bankamennina«
Warburg og Arntzen f broddi, hefði gert
einskonar bráðabirgðarsamning (sforelöbig
Aftale« kalla dönsku blöðin það), við
Marconifélagið í Lundúnum, um að fá
komið á slíku loptskeytasambandi, og fær
danska félagið einskonar forgöngurétt til
þess að ráðast í þetta fyrirtæki, þannig,
að Marconifélagið má ekki fyrst um sinn
fullgera samning við neitt annað félag.
Að öðru leyti er enn ekkert ráðið um það,
hvort sambandið eigi að vera milli íslands
Og Skotlands eða íslands og Jótlands.
Við dönsku stjórnina er heldur ekki enn
farið neitt að semja. Það er þess vegna
langt frá því, að mál þetta sé komið enn
á nokkurn fastan rekspöl, en það getur
ef til vill orðið ljós úr þessu, ef ríkisþing
Dana og alþingi leggja svo mikið fé fram,
sem þetta danska félag óskar. Að öðrum
kosti mun það telja sig laust allra mála.
Þetta er því allt enn í lausu lopti, ogvalt
á því að byggja, að nokkrar framkvæmd-
ir verði úr þessum málaleitunum að sinni.
Fyrri hluta lyfsalaprófs
hefur Sigurður Sigurðsson tekið
í Kaupmannahöfn, með 1. einkunn.
Fjárveitingar til Islendinga
á fjárlögunum dönsku, sem nú eru sam-
þykkt, eru þessar:
Til Helga Jónssonar cand. mag. 300 kr.
(vísindalegur styrkur), til séra Matthíasar
Jochumssonar 300 kr., til Einars Jóns-
sonar myndasmiðs (frá Galtafelli) 300
kr., til Boga Melsteð cand. mag. 200
kr. Þessar 3 fjárveitingar eru kallaðar
»ferðastyrkur«. Ennfremur hefur Svein-
björn Sveinbjörnsson kennari í Arósum
fengið 400 kr. ferðastyrk.
Gufubáturinn „Reykjavfk"
kom hingað frá Mandal í fyrra dag.
Hafði farið þaðan 1. þ. m. Skipstjóri
heitir Tobiassen. Vaardahl hættur. Bát-
urinn hóf ferðir sínar í morgun (til Borg-
arness),
RitgerO
Kristjáns Jórfssonar yfirdómara »1 ríkis-
ráðinu«, er getið hefur verið um hér í
blaðinu, er nú prentuð í »Andvara«. Neð-
an við hana er prentað, að hún hafi verið
birt í sérstökum bæklingi og send út um
land(!) að tilhlutun Framsóknarflokksstjórn-
arinnar. En sannleikurinn er sá, að þessi
sérprentaði bæklingur mun hafa komið
harla óvíða. Þessi svokallaða »Fram-
sóknarflokksstjórn« virðist ekki hafa gert
sér mikið far um, að útbreiða hann, þvert
á móti helzt óskað, að sem fæstir læsu
hann, því að bæklingur þessi befur að eins
verið fáanlegur á einum stað hér í bæn-
um (( bókaverzlun Isafoldar), og haldið
geipidýrum, tæp örk lítil seld á 20 aura(H),
sem er helmingi hærra en gerist. Og
hefur það aúðvitað verið gert í þeim til-
gangi, að hindra útbreiðslu ritlingsins.
Allt á sömu bókina lært.
Um bafisinn
hefur það frétzt síðast, að laugardags-
morgtininn 2. þ. m. var ísjaka farið að
reka inn á Isafjarðardjúp. »Skálholt«, er
lá lengi á Hesteyri, ætlaði að gera sfð-
ustu tilraun til að komast norður fyrir
1. þ. m., en Sigurður Pálsson verzlunarstj.
á Hesteyri, er kom hingað suður með
hvalveiðabát 3. þ. m., kvað engar líkur
til þess, að skipið mundi komast fyrir
Horn eða inn á Húnaflóa, því að þar
væri allt fullt af ís.
„Pólitiska títuprjóna“málið
hans Jóns Jenssonargegn útgefanda þessa
blaðs var dæmt í bæjarþingi í gær af
bæjarfógeta Halld. Dan., er smellti 100
kr. sekt á útgefanda ásamt málskostnaði,
og öðrum kostnaði, eins og málið væri
ekki gjafsóknarmál. Lesendur Þjóðólfs
rekur víst minni til út af hverju »hurn-
bugs«mál þetta er risið, og hversu voða-
legt(!) sakarefni var fólgið í smágrein með
fyrirsögninni »Pólitiskir tftuprjónar* í Þjóð-
ólfi 6. febr. síðastl. um yfirréttarúrskurð-
inn í verðlagsskrármálinu úr Snæfellsnes-
sýslu. En gjafsóknarréttur embættismanna
getur verið þægilegur til að beita gegn
pólitiskum mótstöðumönnum sínum. Hinn
yfirdómarinn Kr. Jónsson er einnig á
ferðinni í sömu erindum (þó ekki með
gjafsókn), og fær sjálfsagt sömu skil hjá
undirdómaranum eins og hinn, (það mál
lagt í dóm í gær). En það er ekki allt
útkljáð enn, því að nýr yfirréttur verður
látinn rannsaka réttdæmi undirdómarans
í málum þessum, og gæti þá hugsazt, að
það haggaðist að mun. Hingað til hafa
ekki dórnar bæjarfógeta H. D. staðið svo
vel fyrir æðra rétti yfirleitt, að hann geti
gert sér miklar vonir um, að ekki verði
hróflað við þessum dómsúrskurði hans.
Annars verður síðar líklega tækifæri til
að víkja nánar að þessum einkennilegu
málaferlum yfirdómaranna m. fl., erminn-
ast mætti á í sambandi við þau.
Mannalát.
í bænum Seattle 1 Kanada dó 16. febr.
þ. á. Klingenberg Steingrímsson
frá Sólheimatungu í Mýrasýslu (f. í Hlöðu-
túni 12. jan. 1878). Hann fór til Amer-
íku 1899 og dvaldi í Winnipeg til 1901,
að hann flutti til Seattle. Hann var hár
maður vexti oghinn karlmannlegasti, stillt-
ur og fálátur, drengur hinn bezti. [Eptir
Hkr.].
Hinn 18. s. m. (febr.) andaðist í ísl,-
byggðínni við Winnipegosis ekkjan A u ð -
ur Grímsdóttir (frá Grímsstöðum í
Reykholtsdal Steinólfssonar), fædd 1. ágúst
1844, gipt fyr Jörundi Sigmundssyni á
Búrfelli í Hálsasveit, síðar Þórði Gunn-
arssyni og flutti með honum og 2 bræðr-
um sínum til Amerlku 1882. Lifa 3
dætur hennar af fyrra hjónabandi, allar
giptar konur í Amerlku. Með síðari mann-
inum, er dó 1888, átti hún 2 börn. Auð-
ur var systirséra Magnúsar heit. Grímsson-
ar á Mosfelli og næst yngst 16 systkina.
Úr SkagaflpQi
skrifar fréttaritari Þjóðólfs n. f. m., að
fregn sú, er borizt hafi um veiki Magnús-
ar læknis Jóhannssonar í Hofsós, og
fréttaritarinn hafði áður skrifað um ( Þjóð-
ólfi, hafi verið orðum aukin. Læknirinn
hafi að eins haft óráð 2—3 daga, en sé
nú batnað, og farinn að gegna læknis-
störfum.
Yeðuráttufar í Rvík í apríl 1903.
Medalhiti á hádegi . + 2.8 C.
—„— „ nóttu . -5- 1.4 „
Mestur hiti „ hádegi . + 9 „ (h. 19.).
—„—kuldi..........+-5 „ (h. 12.).
Mestur hiti „ nóttu . + 4 ■»(I9- 2&-)-
—kuldi,, —. +- 9 „ (h. 14.).
Fyrstu dagana rétt logn, og við og við
ofanhríð; gekk til norðurs 6. með snjókomu,
hvass mjög h, 12.; hefur verið við há-átt
allan síðari hluta mánaðarins, optast kaldur
en bjart veður,
V5—'03 J Jónassen.
Lýsing
á óskilafénaði seldum í Húnavatnssýslu
haustið 1902.
í Vindhælishreppi:
1. Hvít ær fullorðin, m.: stúfr. biti apt. h.,
sneiðrif. a. (eða hvatr.), gagnb. v.
2. Hv. lambhr., m.: hvatt lögg a. h., tvf-
st. a. lögg fr. v.
3. Hv. gimburl., rn.: stýft h., hálftaf a.
flöð. fr. v.
4. Grár lambhr., m.: sýlt h., stýft v.
5. Hv. gimburl. m.; miðhl. h., hvatrif. biti
a. v.
6. Brún meri 1 v., m.: biti a. h., biti fr. v.
í Bólstaðarhlíðarhreppi:
I. Gráflekk. lambhr., m.: hangfjöð. a. h„
sneitt fr. biti neðar v.
2. Hv. lambhr. m.: heilr. h. sýlt biti fr. v.
3- Hv. m.: stýft gagnfj. h„ sýlt v.
4- Hv. m.: sýlt biti a. h.
5- Hv. m.: stýft biti og fjöð. fr. h„
vaglsk. a. v.
6. Hv. lambhr., m., hvatt biti a. h.
7. Hv. gimburl., m.: hálftaf fr. vaglsk. a.
h., hvatt v.
8. Hv. lambgeld., m.: hálftaf fr. h., biti fr.
fjöð. a. v.
9. Hv. lambgeld., m.: hvatt h., stúfr. v.
10. Hv. lambhr., m.: hamrað h., stýft gagn-
fj. v.
11. Hv.kollótt gimburl., m.: sneitt a. biti fr.
h., sneiðr. a. v.
12. Hv. gimburl., m.; sýlt í blaðst. fr. biti
a. h., sýlt gagnb. v.
13. Hv. gimburl., m.; stýft biti fr. h., biti
a. v.
14. Hv. lambhr., m.: hamrað h., stýft gagn-
bit. v.
15. Hv. lambhr., m.: tvfst. fr. h., heilr. biti
fr. v.
16. Hv. gimburl., m.: heilr. fjöð. a. biti fr.
h., sýlt biti a. v.
17. Hv. gimburl., m.: fjöð. fr. h., boðbíldur
a. v.
18. Hv. lambgeld., m.: stýft hálftaf a. vagl-
sk. fr. h., geimtýft v.
19. Hv. lambgeld., m.: sýlt vaglsk. fr. h.,
tvíst. a. biti fr. v.
20. Sv. lambhr., m.: biti a. h., tvírif. í stýft
v.
í Svínavatnshreppi:
1. Hv. lambgeld., m.: sneitt fr. h., miðhl.
v.
2. Hv. lambgeld., m.: biti fr. h., tvíst. a. v.
3. Hv. gimburl., m.: stýft gat biti a. h.
4. Hv. ------ m.: biti fr. h., tvíst. fr.
fjöð. a. v.
5. Hv. gimburl., m.: sneitt fr. h., stúfr. v.
spottadr.
6. Hv. lambgeld., m.: biti fr. fjöð. a. h.,
hálftaf a. biti fr. v.
7. Hv. lambgeld., m.: stýft gagnfj. h. sneið-
rif. fr. fjöð. a. v.
8. Hv. lambgeld., m.: sneitt a. bragð fr.
h., hálftaf fr. v.
9. Hv. gimbur 1 v., m.: sýlt biti fr. h.,
sneitt fr. biti a. v., brm. ólæsilegt.
10. Lamb, m.: gagnb. h., hálftaf a. v.
í Torfalækjarlireppi:
1. Hv. lambhr., m.: fjöð. fr. h., stýft v.
2. Hv. lambgeld., m.: heilr. h., sýlt lögg a.
v., horntekinn á v. horni.
3. Hv. lambgeld., m.: blaðst. fr. h., blað-
st. a. v.
4. Hv.kollótt gimburl., m.: hálftaf fr. h.,
blaðst. a. gagnlaggað v.
5. Sv. lambhr., m.: vaglsk. a. h., heilrif.
biti fr. v.
6. Hv. sauður 1 v., m.: stýft h., sýlt v„
brm.: B. 8. líkast: Reykholt.
7. Hv. gimbur 1. v., m.: gat h., stúfhamrað
v., brm.: B. 9.
8. Hv. gimbur 1 v., m.: blaðst. fr. h., blað-
st. a. v., brm.: líkast: Gilsb. M. A.
9. Hv. lambgimb., m.: biti fr. h., tvístýft
a. v.
í Ásshreppi.
1. Hv. hrútur 1 v., m.: stúfr. gagnb. h.,
stýft hálftaf fr. v.
2. Hv. sauður 1 v., m.: fjöð. fr. h., tvíst. a. v.
3. Hv. lambgeld., m.: tvírif. í sneitt fr. h.,
blaðst. fr. v.
4. Hv. lambhr., m.: heilr. gagnfjaðr. h.,
heilr. gagnb. v.
5. Hv. lambhr., m.: sneiðr. a. gagnbit. h.,
geirrifað v.
6. Hv. lambhr., m.: heilr. fjöð. og vaglsk.
a. h., stýft v.
7. Sv. lambhr., m.: sýlt í hálftaf fr. biti a.
h., sneitt fr. v.
8. Hv. lambhr., m.: hvatt biti fr. h., geir-
sýlt v.
9. Hv. lambhr., m.: hvatt v., hornam.: sýlt
gagnb.
10. Hv. lambhr., m.: geirstýft fjöð. fr. h.,
geirstýft v.
11. Hv., lmýflótt ær 2 v.(?) m.: sýlt h„
sneitt fr. vaglsk. a. v.
12. Hv. gimburl., m.: stýft fjöð. fr. hangfj.
a. h., sneiðr. og bragð eða fjöð. fr. fj.
a. v.
í Þorkelshólshreppi:
1. Hv. gimburl., m.: sýlt h., bragð fr. v.
2. Hv. lambhr., sneitt fr. h., miðhl. ( stúfv.
3. Hv. sauður 1 v., m.: fjöð. fr. h., tvíst.
a. v.
4. Sv.kollóttur sauður 1 v„ m.: sneitt fr.
biti og fjöð. a. h., sneiðr. og biti a. v.
5. Hv. lambhr.: m.: 2 bitar fr. h„ biti fr. v.
6. Hv. lambgeld., m.: blaðst. fr. h., sneitt
a. biti fr. v.
7. Hv. hrútur 1 v., m.; tvíst. a. gagnb. h.,
stýft hálftaf a. biti fr. v.
í Þverárhreppi:
1. Hv. lambhr., m.: stúfr. h., hálftaf a. biti
fr. v.
2. Hv. gimbur 1 v., m.: hálftaf a. löggfr.
h., hálftaf fr. v., brm: M. 3.
3. Hv.kollótt gimburl., m.: sýlt biti a. h„
stýft hálftaf a. biti fr. v.
4. Hv. gimburl., m.: blaðst. a. h., geirst.
v.
í Kirkjuhvammshreppi:
1. Sv. sauður 1 v„ m.: stýft biti fr. fjðð.
a. h„ tvírif. í stúf v., brm.: B. 9 á h.
horni.
í Fremra-Torfustaðahreppi:
1. Hv. lamb, m.: biti fr. h., sneitt a. v.
2. Hv. — m.: blaðst. fr. 2 bit. a. h.,
sýlt biti a. v.
3. Hv. lamb, m.: sneiðr. a. biti fr. h.. sneitt
fr. v.
4. Svartflekk. lamb m.: gat’ h„ líkast hálft-
af a. fjöð. fr. v.
í Staðarhreppi:
1. Hv. gimburl., m.: miðhl. biti a. h„ stýft
hálftaf a. v.
2. Mór. lambhr., m.: hvatt biti a. h„ sýlt v.
3. Hv. lambgeld., m.: stýft h„ 2 bit. a. v.
4. Hv. ær mylk., m.: sýlt gat h., heilr. v.
5. Hv. gimburl., m.: blaðst. fr. h., sýlt
fjöður a. v.
Höfðahólum 12. apr. 1903.
í umboði sýslunefndarinnar
Árni Árnason.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Prentsmiðja Þjóðólfs.