Þjóðólfur - 15.05.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.05.1903, Blaðsíða 4
8o Uppboðið á Brunnastððum, er auglýst var 1 síðasta blaði Þjóðólfs, er laugardaginn 16. maí (misletrað í augi. 17. maí) I2/s '03. Páll Einarsson. Bókbands- verkstofa ný verður opnuð í þessum mánuði í Hafnarstræti. Guðm. Gamalíelsson, Heimsins vönduðustu og ódýrustu Orgei og: Pian0 fást íyrir milligöngu undirritaðs frá: Mason & Hamlin Co, Vocalion Organ Co, W. W. Kimball Co, Cable Co, Beet- Hoven Piano & Orgaii Co. og Messrs. Com- ish & Co. Orgel úr hnottré með 5 áttundum, tvö- földu hljóði (122 fjöðrum). o. s. f. kostar í umbúðum á „Transit" í Kaupmannahöfn 150 krónur. Enn vandaðra orgel úr hnot- tré með 5 áttundum. þreföldu hljóði (177 fjöðrum. þar af 28 Contrabassafjaðrir) o. s. f. kostar í umbúðum í K.höfn 230 krónur. í’etta sama orgrel kostar hjá Petersen & Steenstrup í umbúðum 347 krónur og 60 anra. Önnur enn þá fullkomnari orgel tiltölulega jafn ódýr. Orgelin eru í minni ábyrgð frá Ameríku til Kaupmannahafnar, og verða að borgast 1 peningum fyrirfram, að undanteknu flutn- ingsgjaldi frá Kaupm.höfn hingað til lands. Verðlistar með myndum, ásamtnákvæm- um upplýsingum, sendast þeim sem óska. Einka-umboðsmaður á Islandi. Þorsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Samfagnaðarkort og V eggmyndir. Þeir, sem útsölu hafa á samfagnað- arkortum og veggmyndum, þurfa eigi hér eptir að panta frá útlöndum, held- ur að eins snúa sér til undirritaðs, sem selur það með innkaupsverði, sam- kvæmt umboði. Guðm. Gamalíelsson. Hafnarstræti. Reykjavík. Uppboðsauglýsing, Samkvæmt ráðstöfun hlutaðeigandi skiptaréttar verða eptirtaldar fasteignir þrotabús Helga kaupmanns Helgason- ar boðnar upp á 3 uppboðum, sem haldin verða mánudagana 25. þ. m., 8. og 22. júní næstk. og seldar hæst- bjóðendum, ef viðunanlegt boð fæst: 1. húseignin nr. n. í Þingholtsstræti, íbúðarhús 11><22 ál., tvílypt úr tré með járnþaki, geymsluhús og skúr 7X10 og 4X7 ál. meðjárn- þaki. — 2. húseignin nr. 12 í Þingholtsstræti, íbúðarhús tvflypt 12X12 al., úr tré með járnþaki. — 3. húseignin nr. 2 í Pósthússtræti, sölubúð með geymsluhúsi, 20X9 al. tvílypt úr tré með járnþaki. — 4. erfðafestuland við Grænuborg (Helgablettur). 2 fyrstu uppboðin á húseignunum og öll uppboðin á erfðafestulandinu fara fram á skrifstofu bæjarfógeta og bytja á hád. — 3. uppboð á húseign- *inum verður haldið í húsunum sjálfum, í ofangreindri röð og byrja kl. 1 síðd. í Þingholtsstræti nr. 11. Uppboðsskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi eignirnar, veroa til sýnis 2 dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 13. maí 1903. Halldör Daníelsson. Verz 1 un W. Fischer’s hefur nú með skonnert „ A G N E T E “ og s|s „ C E R E S " fengið mikið og margbreytt úrval af allskonar vörum í viðbót við það, sem áðurvarkomið Miklar birgðir af allskonar Matvöru »» Nýlenduvöru. Rúgmjöl — Overheadmjöl — Hveiti — Maismjöl — Maiskurl. — Ertur, heilar og klofnar — Victoria- og brúnar ertur. Chocolade: Consum, og aðrar ódýrari tegundir. Margar tegundir af góðum Yindlum, Reyktóbaki og Yínföngum. Klrkjuvín k flðskum. Mikið af ÁLNAVÖRU og öðrum VEFNAÐARVÖRUM. Meðal annars : Léreft, bl. og óbl. — Flonel — Tvisttau — Kjólatau — Svuntutau — Silkitau — Sirz — ..- Stumpasirz ............. Gardínutau — Java — Angola — Piqne o. s. frv. Alklæði — Hálfklæði — Cheviot og önnur Fatatau. Verkmannaföt sterk og ódýr. Verkmannastígvél. Nærföt — Regnkápur. Mikið af Höfixdfotiim handa eldri og yngri. Stráhattar. ULLARSJÖL ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ stór (þar á meðal hrokkin). Sumarsjöl, svört og mislit. Herðasjöl. Lífstykki. Kvennslifsi. KARLMANNA-HÁLSTAU og SLIPSI. ULLARPEYSUR, bláar og mislitar, og ótal margt fleira. V efnaðarvörubúðin nýja í Bryggjuhúsinu er nú tilbúin og opnuð fyrir nokkru. JÁRNVÖRUR jlsenkram) ogemail. vörur. SAUMAVÉLAR (Saxonía). BYSSUR — SKOTFÆRI. Leirvörur Og glervörur, fjölbreyttara úrval en nokkru sinni áður. FARFI: Blýhvíta, Zinkhvíta, Terpentína, Fernis, Farfi í smádósum, ýmsir litir. Leirrör 6” og 9” — Masturtré, 16 ál. — H v e rfi s t e i n a r. Borðviður — Trjáviður — Áraplankar — Eik. TRÉSTÓLAR — ROKKAR og margt fl. Mustád’s önglar (búnirtil í Noregi), eru nú eingöngu notaðir við fiskiveiðar með fram ströndum Noregs, einnig við New-Foundland og að öðru leyti um allan heim. Þeir eru hinir beztu og ódýrustu önglar, sem fást í verzlunum. Önglarnir fást nú keyptir hjá verzlunarmönnum alstaðar á íslandi og fiskimennirnir verða að reyna þá. Islenzk frimerki kaupir háu verði Ólafup Sveinsson. Austurstræti 5. ----K A U P I Ð----- NORSKA MARGARÍNIÐ frá hinni nafnkunnu MUSTADS-verk- smiáju. Það fæst í tveim tegundum hjá Jóni Þórðarsyni. Þar sem líkur eru til, að þessar við- skiptabækur við „sparisjóð Húsavlkur" hafi glatazt í eldsvoðanum á Húsavík 26. nóv. f. á., allar samkvæmt inn- leggsbók A: nr. 3 bls. 5, nr. 4 bls. 7, nr. 48 bls. 70, nr. 49 bls. 71, nr. 54 bls. 76, nr. 69 bls. 91, nr. 70 bls. 92, nr. 92 bls. 114, nr. 107 bls. 129, nr. 112 bls. 134, nr. 118 bls. 140, nr. 120 bls 142 og nr. i24bls. 146, stefn- ist hér með samkvæmt tilskipun 5. jan. i874þeim, sem kynnu að hafaofantaldar viðskiptabækur undir höndum með 6 mánaða fyrirvara til þess, að segja til sín. í stjórn sjóðsins Jónas Sigurðsson, Bjarni Bjarnarson. fást yönduð o<* ódýr lijá Jónatan Þorsteinssyni. 31 Laugaveg 31. Á Hjörleifshöfðafjöru rak um miðj- an desbr. síðastliðinn flak af skipi, 8 faðma á lengd og 3V2 faðm ábreidd, mjög fornlegt og skemmt af maðk- smugum, en engin frekari einkenni eru á því. Hér með er því skorað á eiganda vogreks þessa, að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar, og sanna fyrir und- irskrifuðum amtmanni heimildir sínar til þess, og taka við andvirði þess, að frádregnum öllum kostnaði. Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna, Reykjavík 1. maí 1903. J. Havsteen. Mikið um að velja. Heil hás til leigu, tvö herbergi með aðgang að eldhúsi, eitt herbergi með aðgang að eldhúsi, herbergi fyrir ein- hleypa, geymsla í kjallara, geymsla í pakkhúsi, pláss fyrir þvottasnúrur. Gott vatnsból við bakdyraútgang. Allt getur verið út af fyrir sig. Óheyrt ódýr húsaleiga. Sömuleiðis hefi eg stór og smá hús til sölu á góðum stöðum f bænum. Semja má við Biarna Jónsson snikkara, Vegamótum, Reykjavík. Skammt undan landi fannst bátur, (fjögramannafar) á reki 23. marz þ. á. og var róinn á land í Móakoti á Vatns- leysuströnd. í bátinn vantar allar þópt- ur og stafnlok, en engin merki eru á honum, samt má sjá, að nýlega hefur verið gert að honum að framan. Hér með er skorað á eiganda vog- reks þessa, að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar, og sanna fyrir amtinu heimildir sínar til þess, og taka við því, að frádregnum kostnaði og bjarg- launum. Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna, Reykjavík 6. maí 1903. J. Havsteen.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.