Þjóðólfur - 26.06.1903, Side 4
103
Duglegrur kveimmaðnr getur fengið 7
vikna kaupavinnu á góðu heimili sunnan-
lands. Ritstj. vísar á.
Niðursoðnir
ávextir
(margar tegundir)
og
matvæli mjög ódýr
í ,EDINBORG‘,
Islenzk frimerki
kaupir háu verði
Ólafur Sveinsson.
Austurstræti 5.
Tilbúin
Drengjaföt
allar stærðir. Verð frá 6,00—18 kr.
FLIBBA frá 0,5 aurum stykkið.
BRJÓST — o,6 — —» —
MANCHETTUR frá 0,15 au. stk.
ALLAR STÆRSIR. ftYJASTA LAG-
Auk þess sel eg:
Unappagatasilki — Maskínusilki — Sanm-
silki mislitt og svart — Klæðakrít —
Nálar. Allskonar Hnappa og Tölur.
Allt til FATA og FATAEFNI o. fl.
WF" Stórt úrval af SLAUFUM og
HUMBUGUM.
Korriið og skoðið. Því allt selst
með óvanalega lágu verði.
KLÆÐAVERZLUNIN
12 BANKA8TRÆTI 12.
Guðm. Sigurðsson
klæðskeri.
V o 11 o r ð .
Undirrituð hefur um mörg ár þjáðst
af taugaveiklun, höfuðverk,
svefnleysi og öðrum skyldum sjúk-
dómum; hef eg leitað margra lækna
og notað ýms meðul, en allt árang-
urslaust. Loksin sfór eg að reyna hinn
ekta Kína-lífs-elixír frá Valdemar Pet-
ersen í Frederikshöfn og varð eg þá
þegar vör svo mikils bata, að eg er
sannfærð um, að þetta er hið eina lyf,
sem á við þesskonar sjúkleika.
Mýrarhósum 27. jan. 1902.
Signý Ólafsdóttir.
*
* #
Ofannefndur sjúklingur, sem að minni
vitund er mjög heilsutæp, hefur að
minni hyggju fengið þá heilsubót,
sem nú er farið að brydda á hjá
henni, að eins með því að nota Kfná-
1 í f s - e 1 i x í r hr. Valdemars Petersen-
Öll önnur læknishjálp og læknislyf hafa
reynzt árangurslaus.
Reykjavík 18. jan. 1902.
Lárus Pálsson.
prakt. læknir.
KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum
kauprnönnum á íslandi, án nokkurrar toll-
hækkunar, svo að verðiðer öldungis sama
sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir
V P
að líta vel eptir því, að -pr-1 standi á ffösk-
unurn i grænu lakki, og eins eptir hinu skrá-
setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji
með glas i hendi, og firmanafnið Walde-
mar Petersen.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Prentsmiðja Þjóðólfs.
ollonzkir ^INDLAR
af mörgum mismunandi teg.
Kassinn 100 stk. frá 4,80 til 11,25.
Fást í verzlun
B. H. BJARNASON.
Aths.
Bærinn Lækjarbakki í
Reykjavík fæst nú þegar til leigu.
Semja má við
kaupm. Sturlu Jónsson.
Gullhringur með fangamarki hefur
fundizt hjá svonefndum Arabletli hér við
bæinn. Rértur eigandi vitji hans á skrif-
stofu Þjóðólfs gegn fundarlaunum.
Reynið vindla þessa og berið gæð-
in saman við þá innlendu.
Peningabudda með tæpum 9 krón-
um hefur fundizt suður í Hraunum, skammt
frá veginum. Sá, sem getur helgað sér hana
getur vitjað hennar á skrifstofu Þjóðólfs
gegn fundarlaunum.
Danskar kartöflur.
fást í
verzlun B. H. BJARNASON.
BANKAVAXTABRÉFUM þeim, er
dregin vora út til innlansnar í byrjun
ársins 1902 og sem útborgast áttu 2.
Janúar 1903, eins og áðnr hefnr ver-
f
ið auglýst, hefnr enn efgi verið skilað
tii innlansnar:
Litra A M 185,
— B — 104,
— B — 175,
KLOFIÐ GRJÓT fæst til kaups
á Steinstaðabletti við Smiðjustíg. —
Menn snúi sér til kaupm.
Sturlu J óns sonar.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Árnessýslu
árið 1902.
T e k j u r:
1. Peningar í sjóði frá f. á. . . 2,273, 96
2. Borgað af lánum :
a. fasteignarveðslán 2,482, 86
b. sjálfsk.áb.Ián . . 4,607, 05
c. lán gegn annari
tryggingu . . . 9.29L 00 16,380, 91
3. Innlög í sparisjóð-
inn á árinu . . . 34,804, 20
Vextir af innlögum
lagðir við höfuðstól 2,797, 35 37i6oi, 55
4. Vextir:
a. af lánum . . . 4,383, 36
b. aðrir vextir . . 48. 44 4,431, 80
5. Ýmislegar tekjur............. 97, 67
6. Frá sparisjóðsdeild Iandsbank-
ans................• • • . 4,555, 09
Alls kr. 65,340, 98
SAUMUR
af öllum stærðuur. mjög ódýr í
„EDINB0RG“.
Tombóla.
Að fengnu yfirvaldsleyfi heldur Lestr-
arfélag Lágafellssóknar „ T o m b ó 1 u “
í Ártúni laugardaginn 4. júlí n. k..—
Oeta menn fengið sér þar lömb fyr-
ir 25 aura o. s. frv. Opnuð kl. 6e. m.
Félagsstj.
Tll leigu frá 1. júlí 2 herbergi ( mið-
bænum með húsgögnum. Hentugt fyrir
alþingismann. Ritstj. vísar á.
Haframjöl
knúsað, að eins 0,16 pd. í
,EDINBORG‘
Alþingismaðnr getur fengið stofu (og svefn-
herbergi) með húsgögnum leigða hjá
Gudm. Magnússyni prentara,
Jarðepli
fá st í
,Edinborg‘,
Fyrir því ern eigendur bankavaxtabréfa
þessara á ný aðvaraðir um, að gefa sig
fram með téð bankavaxtabréf, sem eigi
bera vexti lengnr en til 2. janúar 1903.
Landsbankinn í Reykjavík 24. júní 1903.
Tryggvi Gunnarsson.
KORSðR-
MARGARINE
er ómótmælanlega langbezta smjörlík-
ið, sem til landsins flytzt.
Fæst með góðu verði í verzlun
B. H. Bjarnason.
gKÆÐASKlNN.
Valdar hertar húðir fást í
verzlun B. H. BJARNASON.
M
1T ÍEÐ því, að þessar viðskipta-
bækur fyrir sparisjóðsinnlögum eru
sagðar glataðar :
M 6236. (R bls. 256),
— 4930. (Ó - 380),
— 2006. (H - 242),
— 504. (A - 174),
— 6412. (R — 432),
— 5707. (Q - 207),
- 587- (F - 183),
— 6586. (S - 126),
stefnist hér með samkvæmt IO. gr.
laga um stofnun landsbanka 18. sept.
1885 handhöfum téðra viðskiptabóka
með 6 mánaða fyrirvara til þess að
segja til sín.
Landsbankinn í Reykjavík
3. júní 1903.
Tryggvi Gunnarsson.
Gamli Carlsberg Alliance
Alliance porter
og allskonar vín og áfengi fá menn
hvergi betra né ódýrara en í
verzlun B. H. BJARNASON.
Til leigu frá 1. október næstk. 4 her-
bergja íbúð. Ritstj. vísar á.
Gjöld:
1. Lánað út á reikningstímabilinu:
a. gegn fasteignarv. 440, 00
b. — sjálfsk.áb. 17,741, 60
c. — ann. trygg-
ingu.......10,781, 00 28,962, 60
2. Útborgað af innlög-
um samlagsmanna 26,839, 83
Þar við bætast dag-
vextir........ I<37' >9 26,947, 02
3. Kostnaður við sjóðinn :
a. laun og annar kostnaður . 3y0, 00
4. Vextir:
a. af sparisjóðsinnl. 2,797, 35
b. aðrir vextir . . 17, 18 2,814, 53
5. Ymisleg útgjöld.............. 249, 58
6. Til sparisjóðsdeildar landsbank-
ans að viðbættum vöxtum . . 4,208, 44
7. í sjóði 31. desember . . . 1,788, 81
AIls kr. 65,340, 98
Jafnaflarreikningur
sparisjóðsins í Árnessýslu 31. des. 1902.
Aktiva:
1. Skuldabréf fyrir lánum :
a. fasteignarveðsk,-
bréf......33,612, 31
b. sjálfsk.ábyrgðar-
skuldabréf . . 49,137, 79
c. skuldabréf fyrir
lánum gegn ann-
ari tryggingu . 3,380, 00 86,130, 10
2. Inneign við sparisjóðsdeild
landsbankans................... 591, 65
3; Útistandandi vextir, áfallnirvið
lok reikningstímabilsins . . . 324, 73
4. f sjóði............... ■ ■ ■ 1,788, 81
Alls kr. 88,835, 29
P a s s i v a :
1. Innlög 712 samlagsmanna alls_82,756, 01
2. Fyrirfram greiddir vextir, sem
eigi áfalla fyr en eptir lok reikn-
ingstímabilsins..............1,623, 37
3. Til jafnaðar móti tölulið 4 í
aktiva....................... 324, 73
4. Varasjóður . , . . . . . 4,131, 18
Alls kr. 88,835, 29
Eyrarbakka 31. desbr. 1902.
Gudjón Ólafsson. pr. J ó n P á 1 s s o n.
Kr. Jóhannesson. S. Gudmundsson.
Reikning þennan, ásamt með fylgiskjölum
og bókum sparisjóðsins höfum við endur-
skoðað og höfum ekkert við hann að at-
huga.
Eyrarbakka I. marz 1903.
Gudm. Gudmundsson. Stefdn Ögmundsson.
Reikning þennan höfum við yfirfarið og
ekkert fundið athugavert við hann.
p. t. Eyrarbakka 18. maí 1903.
Sigurdur Ólafsson. Ólafur Helgason.
TI L S Ö L U hálf jörðin Hrís-
hóll í Reykhólahreppi í Barðastrandar-
sýslu. Oll jörðin er að fornu mati
16 hundruð. Ágætt tún og góðar út-
heysslægjur. Lysthafendur snúi sér til
hr. hreppstjóra Snæbjarnar Kristjáns-
sonar í Hergilsey eða
Önnu Pétursdóttur
Krístjánsshúsi í Reykjavík.
viðurkenndir
beztir og ódýrastir eptir gæðum í
„EDINBORG“.
Áskorun
til biiidindisvina frá drykkjumannakonnm.
Munið eptir því, að W. Ó. BreiO-
fjörO hætti áfengissölunni einungls
fyrlr bindindlsmáliO, og kaupið
því hjá honum það, sem þið íáið þareins
gott og ódýrt og annarstaðar, sem flest
mun vera nú af hans fallegu, miklu og
margbreyttu vörubirgðum.
Cement
af beztu tegund
fæst í
„Edinborg“.
Heimsins vöndnðnstn og ódýrnstn
Orgei og Piano
fást fyrir milligöngu undirritaðs frá:
Mason & Hamlin Co, Vocalion Organ
Co, W. W. Kimball Co, Cable Co, Beet-
hoven Piano & Organ Co. og Messrs. Corn-
ish & Co.
Orgel úr hnottré með 5 áttundum, tvö-
földu hljóði (122 fjöðrum). o. s. f. kostar í
umbúðum á „Transit" í Kaupmannahöfn
150 krónur. Enn vandaðra orgel úr hnot-
tré með 5 áttundum. þreföldu hljóði (177
fjöðrum. þar af 28 Contrabassafjaðrir) o. s.
f. kostar í umbúðum í K.höfn 2B0 krónnr.
Þetta sama orgel kostar hjá Petersen &
Steenstrup í umbúðum 347 krónur og 50
aura. Onnur enn þá fullkomnari orgel
tiltölulega jafn ódýr.
Orgelin eru í minni ábyrgð frá Ameríku
til Kaupmannahafnar, og verða að borgast
í peningum fyrirfram, að undanteknu flutn-
ingsgjaldi frá Kaupm.höfn hingað til lands.
Verðlistar með myndum, ásamt nákvæm-
um upplýsingum, sendast þeim sem óska.
Einka-umboðsmaður á íslandi.
Þorstelnn Arnljótsson.
Sauðanesi.