Þjóðólfur - 17.07.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.07.1903, Blaðsíða 4
ii 6 Til þeirra, sem ætla að byggja. Eift *af því nauðsynlegasta byggingarefni er góður Utanhússpappi, Því miður hefur opt verið brúkaður mjög misjafn pappi utanhúss, bæði af því, að ekki hefur fengizt nógu gott efni, og einnig af því, að það efni, sem fáanlegt hefur verið hingað ti), hefur verið óeðlilega dýrt. Nú hefur verzluninni „GODTHAAB" tekizt að semja við stóra verksmiðju í útlöndum um, að búa til sérstaklega hentugan og góðan pappa, sem nú þegar hefur fengið almennings lof. Utanhússpappi þessi nefnist. , V I K I N G ‘ og hefur allt til að bera, sem útheimtist til að vera haldgóður í okkar lopts- lagi, hann er seiflur mjög og þéttur mjög vel íborinn (Asfalteret) og festist ekki saman í rúllunum, og það sem mest er í varið er, að verðið er þó afarlágt. í stórsölu til kaupmanna má semja um sérstaklega. Að eins sá pappi er ekta, sem ber nafn verzlunarinnar ,GODTHAAB‘ á hverri rúllu. Varist eptirlikingar. Virðingarfyllst. Reykjavík 15. júlí 1903. THOR JENSEN. Eflið innlendan iðnað. ♦' ..............—♦ Hjá undirskrifuðum geta menn fengið nýja báta smíðaða af ýmsum stærðum. Lag á bátunum er viðurkennt hið bezta, sem kostur er á hér á landi, og reynast ágætir í sjó að leggja. Smíði og frágang- ur þess mælir með sér sjálft. Sömuleiðis smiða eg motor-báta, ef pantaðir eru — að eins fá upp gefið krapt vélarinnar. — Bát- ana sendi eg með strandferðaskipum á hverja höfn sem óskað er. Einnig ósk- ast vitneskja um, hvernig sigling eigi að vera á seglbátum, og hvað af áhöldum eigi að fylgja þeim, og verða þeir svo ódýrir sem unnt er. Ef óskað er eptir, fást bátarnir með sveigðum askböndum. Efni bátanna er allt pantað beint frá út- löndum, valið að gæðuni, og kemur það i næsta mánuði. Seglasnið og saumaskap á þeim annast eg sjálfur. Reykjavík 16. júlí 1903. Vesturgötu 51 b. Bjarni Þorkelsson skipasmiðnr, frá Ólafsvík. Öllum þeim, nær og fjær, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar ogtengda- móður elskulegrar Guðrímar Hall- dórsdóttur, vottum við okkar beztu þakkir. p. t. Reykjavík I2.júlíi9c>3. Margrét Bjarnason, Kristín Laxdal, Halld. Bjarnason, Jón Laxdal. Þjóðhátíð lialda Reykvíkingar snnnudaginn 2. ág. 1903. Hátíðin byrjar með kappreiðum á Mel- nnum kl. 9 árdegis. Verðlaun verða 4 fyrir stökk (50, 30, 20, 10 kr.). Sömuleiðis verðlaun fyrir skeið. Allt nánar viðvíkjandi þjóðhátíðinni verður auglýst síðar. Aðalnefndin. Á sýningunni í Stokkhólmi 1897, kepptu 20 innlendir og útlendir menn um verðlaun fyrir Orgel-Harm., og var K. A. Anderson hinn eini, er hlaut æztu verðlaunin, ásamt heiðurs- pening úr gulli. Einkasölu á þessum Orgel-Harm. hefur nú hér á landi Jón Pálsson organisti, Laugaveg 41. Spyrjið því um verð hjá honum, áður en þér leitið til annara, því ódýrari, vandaðri og hljóm- fegurri hljóðfæri mun ekki unnt að fá, enda eru þau alþekkt hér á landi, Umsóknir um styrk þann, er í fjárlögunum 1902 —1903 er veittur Iðnaðarmannafélag- inu í Reykjavík »til að styrkja efnilega iðnaðarmenn til utanfarar til að full-. komna sig í iðn sinni«, verða að vera komnar til félagsstjórnarinnar fyrir 24. ágúst næstkomandi. Umsóknarbréfunum verða að fylgja meðmæli frá þeim, sem hlutaðeigend- ur hafa lært iðn sína hjá. Yngri piltar en 18 ára geta eigi orðið aðnjótandi þessa styrks. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs. NÝKOMNIR Hattar og Húfuv og mikið af allskonar HÁLSLÍNI og mörgu fleira. Einnig margskonar til fata. 44 Hvergi ódýrara. ►► 12 BANKASTRÆTI 12. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Tilboð frá Frihöfninnl í Kaupmannahöfn. P/-VK>+1 býðst fyrir 40 krónur Ivl LYIII hálf „pípa“ að með- töldu ílátinu. Sýnishorn ókeypis. Chr. Funder. Jörðin Ós í Skilmannahreppi fæst til sölu eða í skiptum fyrir annað, t. d. hús eða þilskip. Menn snúi sér þessu viðvíkj- andi til Björns Bjarnarsonar sýslumanns, Austurstræti 10, Rvík. p. t. Reykjavík. Pétur M. Bjarnason. Tapazt hefur rauður hestur, Ijósari á faxi og tagli; markaður með standfjöður fr. h. bita aptan, bita aptan v., járnaður með sexboruðum skeifum. Hver sem kynni að hitta hest þennan, er vinsamlega beðinn að koma honum annaðhvort til söðlasmiðs Þorgríms Jónssonar í Rvík eða til kennara Sigurðar Jónssonar Alfhólum. Tilboð frá Fríhöfninni í Kaupmannahöfn. Fínt * * * cognac 8° 55 aura, St. Croix romm 8° 60 aura, whisky 8° 80 aura pottinn í 40 potta kvartilum. Kvartil, vörumiðar, tappar og hylki ókeypis. Sendist kostnaðarlaust, toll- að á allar gufuskipahafnir á íslandi með 75 álagi á pottinn. Borgunin af- hendist þeim, sem vöruna flytur til Reykjavíkur. Sýnishorn ókeypis. Chr. Funder. íslenzk frimerki kaupir háu verði Ólafur Svelnsson. Austnrstræti 5. Áskorun til bindindisvina frá drykkjnmannakonnm. Munið eptir því, að W. Ó. Brelfl- fjðrð hætti áfengissölunni einungls fyrir bindindismáiið, og kaupið því hjá honum það, sem þið fáið þareins gott og ódýrt og annarstaðar, sem flest mun vera nú af hans fallegu, miklu og margbreyttu vörubirgðum. Tilboð frá Fríhöfninni í Kaupmannahöfn. Cognac 73/40—8° — ffn tegund — býðst fyrir 96 kr. hálf „pípa“ að meðtöldu ílátinu. Sýnishorn ókeypis. Chr. Funder. C E M E N T 'wm Hið aljþekkta góða Cement DANIA, sem Danir ætið gefa góðan vitnisburð, og notað hefur ver- ið í allar stærri byggingar hér í bænum, fæst nú fyrst um sinn fyrir að eins kr. 7,50 tunnan, mót borgun út í hönd. Sömuleiðis fæst Stett. Portland Cement á kr. 7,25 tunnan hjá verzluninni ,GODTHAAB‘. Her er Penge at tjene!!! Enhver, som kan önske at faa sin Livsstilling forbedret, blive gjort be- kjendt med förtjenstfulde Ideer, komme i Forbindelse med Firmaer, der giver hoi Provision og gode Betingelser til Agenterne og i det hele taget altid blive holdt bekjendt med hvad der kan tjenes store Penge paa, bor sende sin Adresse og io 0re i Frimærker til Skandinavisk Korrespondanceklub, Kjöbenhavn K. Lanritz Iversen, Christiania. Telegr. Adr. „Liversen", kaupir fyrir borgun út í hönd og tekur til umboðssölu : Allskonar þorskalýsi og hvallýsi, saltaðan lax, þorsk, heilagfiski, kola, karfa, löngu, keilu og síld; saltað kindaket; allskonar villidýraket; ís- bjarnarhúðir, rostungstennur o. fl. o. fl. Proclama, Með því að Árni bóndi Einarsson á Hróaldsstöðum í Vopnafjarðarhreppi hér í sýslu hefur framselt bú sitt til gjaldþrotaskipta, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá honum, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu áður en liðnir eru 6 mánuðir frá birt- ingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 15. júní 1903. Jóh. Jöhannesson. Proclama, Með því að Magnús bóndi Eyjólfs- son á Torfastöðum í Hlíðarhreppi hér í sýslu hefur framselt bú sitt til gjald- þrotaskipta, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá honum, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu áður en liðnir eru 6 mánuðir frá birt- ingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 15. júní 1903. Jóh, Jóhannesson. Proclama, Með því að Jón hreppstjóri Jónsson frá Sleðbrjót, nú til heimilis á Vopna- firði, hefur framselt bú sitt til gjald- þrotaskipta, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 slcorað á alla þá, er til skuldar telja hjá honum, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu áð- ur en liðnir eru 6 mánuðir frá birtingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 15. júní 1903. Jóh. Jóhannesson. Proclama. Með því að Skúli þurrabúðarmaður Torfason á Vopnafirði hér í sýslu hef- ur framselt bú sitt til gjaldþrotaskipta, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá honum, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiptaráðand- anum hér í sýslu áður en liðnir eru 6 mánuðir frá birtingu þessarar inn- köllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 15. júní 1903. Jóh. Jóhannesson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.