Þjóðólfur


Þjóðólfur - 02.10.1903, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 02.10.1903, Qupperneq 4
i6o KLÆÐAVERZLUNIN 12 BANKASTRÆTI 12 hefur nú mikið af fínum efnum: Klæði — Kamgarn — Cheviot — Buxna- efni — Mislit alfataefni. — Einnig ódýr efni í drengjaýöt. Flibba — Brjóst — Manchettur, allar stærðir. 4 tegundir D'ómujlibba og Manchettur. — Slipsi og Humbug, s tórt úrval. — Göngustafi — Regn- hlífar fyrir dömur og herra. — Axlabönd — Miltisólar — Hálsklúta úr ull og silki — Vasaklúta hvíta og mislita. — Tilbúnar hvítar Skyrtur mjög fínar; einnig Náttskyrtur fyrir karlmenn. — HATTA og HÚFUR margar teg. —^ Hvergi ódýrara Nú með s/s „Vesta“ ög „Ceres" 4. október kemur stór viðbót af efnum í VETRARFRAKKA — ULSTERA — ALFATNAÐ etc. Öll nýmóðins. Sýnishorn liggja frammi, og geta menn pantað þau fyr- irfram og heyrt um verð. Einnig NÆRFATNAÐUR úr ull.— REGNKÁPUR — VETRARHÚFUR og HATTAR margar teg. HANZKA fleiri tegundir o. m fl. Með virðingu. Guðm. Sigurðsson. klæðskerl. Vel skotna fálka kaupir Júlíus Jörgense n Hotel ísland. Bókasafn alþýOulestrarfélags Reykj a ví kur ættu sem flestir að færa sér í nyt með þvl að ganga í télagið. Það hefur tals- vert af bókum bæði til fróðleiks og skemmt- unar, um 800 bindi, þar á meðal mikið af sagnfræði: Islendingasögum, Fornaldarsög- um Norðurlanda, Noregskonungasögum, skáldsögum dagblaðanna og margt fleira af því tagi. Það hefur Bókmenntafél.bækur, Þjóð- vinafél bækur, kvæðabækur og ýmsarmerki- legar fræðibækur, svo og talsvert af ýms- um mjög fróðlegum erlendum bókum flest- um á dönsku máli. Félagsmönnum er heimilt að sitja við bóklestur á lestrar- stofunni, svo og að fá bækur léðar heim til sín um ákveðinn tíma. Bókasafnið verð- ur haft opið á ný til afnota frá 5. okt. næstk. við Laufásveg 6 á öllum virkum dögum kl. 6—9 e. h. Reykjavík 30. sept 1903. Sighv. Árnason. (Bókav. fél.). stúlka óskast í vist nú þegar. Ritstj. vísar á.__________________________ Sigurður Þórðarson sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Kunngerir: Samkvæmt beiðni kon- súls D. Thomsens í Reykjavík og að fengnu kgl. leyfisbréfi, dags. 17. apríl þ. á., er hér með stefnt með árs og dagsfresti hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldarbréf, útgefið 12. júní 1897 af Kristjáni bónda Símonarsyni á Akri fyrir 494 kr. 18 a. skuld við verzlun H. Th. A. Thomsens á Akranesi, með 4. veðrétti í Teigakoti og Akri, til þess að mæta í aukarétti Mýra- og Borgartjarðarsýslu, er haldinn mun verða í þinghúsi ytra Akranes-hrepps annan föstudag í desembermánuði 1904 á hádegi, koma fram með téð veðskuldarbréf, og sanna heimild sína til þess; en gefi enginn sig fram með bréfið, mun stefnandi krefjast þess, að það verði dæmt ógilt. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 21. ágúst 1903. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Sigurður Þórðarson. AUSTRI. Austri stækkaði fyrstur format blaða hér á landi, sem mörg blöð síðar hafa tek- ið upp eptir honum, án þess að hækka verðið. Austri er það eina blað, er fjölgað hef- ur tölublöðunum vegna auglýsinga, án þess að hækka um einn eyri verð blaðsins. Austri flytur lang-fljótast og lang-greini- legastar útlendar fréttir. Austri hefur barizt i fremstu fylkingu fyrir heimastjórn þeirri, er nú er þegar fengin. Austri er með frjálslyndustu blöðum landsins. Austri heldur fram i fyrsta flokki mennta- málum, atvinnumálum til lands og sjávar, verzlun, samgöngum og vegabótum. I Austra skrifa hinir vitrustu, menntuð- ustu og frjálslyndustu menn landsins. Austri hefur hinar skemmtilegustu og siðferðislegustu neðanmálssögur. Austri gerir kaupendum hægast fyrir með borgun blaðsins. Austri gefur nýjum kaupendum mestan kaupbæti. Austri er þar settur, er mest er þörf á þjóðræknu og einörðu blaði. Austri er eina blaðið, er þrifizt hefur á Austurlandi til langframa. Islendingar, kaupið þvf Austra og borgið hann skilvíslega. Aðalútsölumaður Austra í Reykjavlk er prentari Jön E. Jónsson. Gjalddagi blaðsins var 1. júlfogeru því kaupendur áminntir um að borga blað- ið til mfn hið allra bráðasta. Ennfremur eru til sölu hjá útsölumanninum tvö sögu- söfn blaðsins af hinum ágætu neðanmáls- sögum, sem seljast með mjög gó'ðu verði. Kaupendur blaðsins fá það ódýrara en aðr- ir. Bæði geta þeir, sem vilja kaupa sögu- söfnin og fá sig afgreidda með blaðið að einhverju leyti fengið það afgreitt heima hjá mjer í 2 Kirkjustræti 2 (Herkastalanum). Jón E. Jónsson. ÍVIEÐ því að eptirnefndar viðskipta- bækur við Söfnunarsjóð íslands eru sagðar glataðar: Nr. 42 stsj. f. alþ.fólkí Skútustaðahreppi „96 — ----------- Helgastaðahreppi „95 — ------------- Ljósavatnshr. og „250 — ------------ Aðaldælahreppi er handhafa téðra viðskiptabóka hér með stefnt, samkv. 6. gr. laga Söfn- unarsjóðs íslands 1012 ’88 með eins árs fyrirvara til þess að segja til sín. Söfnunarsjóður íslands 18. sept. 1903. Elríkur Briem. Þorskanetagarn, 2 tegundir, mjög góðar er nú aptur komið til verzl. „GODTHAAB,, og væntanlegar mildu stærri birgðir — selst eins og vant er mjög ódýrt. Lesið þetta! Til sölu smærri og stærri hús á góðum stöðum í bænum, og til leigu herbergi eitt og fleiri einkar hentug fyrir sjómenn. Semja má við Bjarna Jónsson snikkara, við Klapparstig. L. G. Lúðvígssonar "SKÓVERZLUN hefur til mesta og bezta úrval af allskonar skófatnaði, svo sem: Kvennskó, margar teg. Unglingaskó. Barnaskó. Kvennstígv., Boxcalf og hrossl. Barnastígv. fjölbreytt úrval. Karlm.stígv. margar teg. Karlm.skó, margar teg. o. m. fl. Vatnstígvél af mism. hæðum frá 16 kr. Mikið úrval. Með „Cares og Laura í næsta mánuði er von á stórum birgðurn af allskonar vetrarskóm, kvennskóm, karlm.skóm, karlm.stígv., kvenn- stígv., ballskóm, karlm verkmannastigv. afaródýrum og sterkum, o. m. m. fl. Sveitamenn I í verzl. „GODTHAAB" geta þeir nú fengið gæða fiskmetiskaup t. d. Ágœtar Gellur, Bútung verkaðan Harðan fisk og ýmiskonar saltmeti. — Allt með mjög vægu verði. Það kostax* ekkert að lita á hin nýjustu sýnlshorn frá Varde klæðaverksmiðju, sem vinnur alls konar fataefni, bæði úr ALULL og ull og tuskum Tauin hafa fallegt útlit, eru mjög sterk og með ekta lit. Að láta þessa verksmiðju vinna fyrir sig er því BEINN GRÓÐI. Allar hyggnari húsfrúr kynna sér verðlista og sýnishorn verksmiðjunnar, áður en þær senda sínar ullarsendingar á aðra staði. — Mörg vottorð um á- gæti tauanna, úr fjarlægum sveitum. Aðalumboðsmaður beztu klæðaverksmiðju er Jón Helgason. kaupmaður. Öll afgreiðsla á Laugaveg 27, Rvík, VOTTORÐ. Eg undirritaður, sem í mörg ár hef þjáðst mjög af sjósótl og árangurs- laust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að eg hef reynt Kína-lífs-elixír sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir V.P. að líta vel eptir því, að ~þ- standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínveiji með glas i hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.