Þjóðólfur - 27.11.1903, Síða 4

Þjóðólfur - 27.11.1903, Síða 4
192 Leikfélag Reykjavíkur, Leikin verður næstkom andi sunnudagskvöld Lavender, sjónleikur i þrem þáttum eptir W. Pi nero. Formálabók eptir L. E. Svein- björnsson óskast til kaups. Ritstj. vísar á. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Allskonar ♦ JdrengjafatnáðTr^ Eg hef í sambandi við saumastofu trifna látið búa til töluvert upplag af Drengjafötum af ýmsum stærðum og gerð. Verður þetta verksvið aukið að nrun eptirleið- is. Einnig hef eg tilbúið margskonar Nærfatnað, — Skyrtur hvitar og mislitar. — ALLT ME» LÁ(JU VER»I! Styðjid islenzkan iðnað — sérstak- (ega hjá iðnaðarm'ónnum sjálfum. Virðingarfyllst. Guðm, Sigurðsson. Myndir Ívtækkaðar í V4 örk frá 4 kr. - lf örk frá 6 kr. I kl. vinna og efni. P. Brynjólfsson. ^ skófatnaðarverziun mina i 5 Bröttugötu 5, kotn nó með „Vesta” miklar birgð- ir af SKÓFATNAÐI. Þar á meðal margar sortir af Flóka- skóm mjög vönduðum og heitum. Ennfremur hef eg allt af nægar birgð- ir af Götu-stígvélum dg öðrutn skófttnaði unnum a minni alþekktu vidnustofu. Margar tegundir af Reinium og skó- og stfgvéla-a bu rði. Virðingarfyllst. IVI. A. Matthiesen, Með því að viðskiptabók J\$ 7868 (U. litr. 468) fyrir innlögum í sparisjóðsdeild lands- bankans er sögð glötuð. stefnist hér með samkvæmt io. gr. Íagá um stofn- un landsbanka 18. sept 1885 hand- hafa téðrar viðskiptabókar með 6 mán- aða fyrirvara að segja til sín. Landsbankinn í Reykjavík, 25. nóvember 1903. Tryggvi Gunnarsson. íjg vasaklútailmefni — nýjasta tízku ilmefni — ættu allir að kaupa. Lotteriseðlar sendast gegn borg- un fyrirfram. I þessum dráttflokki eru ir8,ooo hlutir, 75,000 vinningar. Verð: 1. dráttur r kr., 2. x kr. 50 a., 3. 2 kr., 4. 3 kr., 5. 3 kr. 6o a., 6. 4 kf. hvert númer. Vinningarnir sendast þeim, sem vinna, ef óskað er. 2. dráttur fer fram 18. og 19. nóvember, 3. dráttur r6. og t7- desember. Thomas Thomsen yfirréttarmálaflutningsmaður. €11. Strarxl 48. KöbefthaTn K. Löggiltur hlutasali fyrir: „Almindeligt dansk Vare- og Industrilotteri". Hvidt 1 ndpakningspapir 8 0re gráát do. 5 0re Nye Aviser 5 0re pr. Pd. sendes paa Efterkrav. Joh. P, Boldt, Aabenraa 21. Ksbenhavn K. Hér í heimahögum hefur fundizt hestur, rauður að lit með mark: standfj. fr. v„ al- járnaður með sexboruðum flatjárnum, og má réttur eigándi vitja hans til undirskrifaðs og borga áfallinn kostnað. Fossi á Rangárvöllum, 7. nóv. 1903. Haýlidi Sœntúndsson. Nýkomi9 í verzl. ,Godthaab‘ Ágætir brenniplankar, Birki White-Wood og Ell. Hið síðastnefnda einnig mjög hent- ugt handa söðlasmiðum í hnakka- og söðlavirki. FRIMÆRKER. m - .......... Et mihdre Parti brugte feilfri is- landske almindelige og Tjeiiestefri- mærker onskes til kjöbs; ca. 25 Stk. pr. Værdi sáavel af foregaáende som af nu gangbare Mærker í 0re. — Tilbud með Angivelse af Antal og Pris sendes til Postmester V Carstensen. Tr anekjœ r. Danmark. J. Koefoed, Faxe Ladeplads. Danmark tekur að sér að smíða seglbata af öllum stærðum, einnig stóra og smáa mótorbáta, fiskibita og báta til flutn- ings á lifandi fiski. Skiptafundur í þrotabúi Jóris Grímssonar frá Stokks- eyri verður haldiim í barnaskólahúsinu á Eyrarbakka mánudaginn 21. desem- ber 1903, kl. 3 síðdegis. Aðalverk- efni fundarius er að akveða, hversu fara skal með húseign búsins a Stokks- eyri. Skrifstofu Árnessýslu, 14. nóvember 1903. Sigurður Ólafseon. Til útgerðarmanna. 1 --‘*"«iani«i«íannnn'ii'aiini.m Kostaboð frá verzluninni ,GODTHAAB‘. Með því mér hefur hugkvæmst að selja út til fulls hinar stóru birgðir, sem verzl. á fyrirliggjandi af SEGLDÚK til þil- skipa, þá auglýsist hér með, að frá því í dag og til 15. n- m. verður kaupendum gef- inn 81—101 afsláttur frá hinu alþekkta nú- verandi lága verði, sé keypt ekki minna en heill pakki í einu, WT Notið tækifærið í tíma þvi boð þetta stendur að eins til 15. desember. Virðingarfyllst. Thor Jensen. Kaupið engin önnur orgel en frá Aktiebolaget J. P. Nyström, Karlsstad, Svíþjóð, sem sökum sinna ágætu kosta hafa fengið alheimsorð á sig. Hljóðfæri til sýnis hjá umboðsmanni vefksmiðjunnar hr. Markú.si Þorstéinssyni, Reykjavík, sem gefur nánari ilpplýsingar. Mótor-bátar. Undirskrifaður smiðar og selur lysthafendum báta til flskiveiða og flutninga með mótofvélum af sömu stærð og afli vélánna og tíðkanlégir erú 1 Danmörku, og ertt vélarnar frá áreiðanlegri vélaverksmiðju í Frederikshavn. Menn geta fengið bátana af ýmsri stærð ; en taka verður fram, hve mikinn krapt vélarnar eiga að hafa, og verða bátarnir seldir með uppsettum vélunum í og sendtr á hverja höfn, sem strandferðaskipin koma á; einnigsel eg og smíða seglbáta af ýmsum stærðum. Bátarnir verða sérstaklega vandaðir að verki og lagi; og vildi eg leiðá athygli ísfirðinga að þvf, að snúa sér til hr. kaupmanns Árna Sveinssonar, sem gefur frekari upplýsingar og tekur á móti pöntunum og annast sölu og andvirði bátanna; trygging er fyrir því, að bátarnir eru mjög örskreiðir og góðir f sjó að leggja. í sambandi við ofanskrifaða auglýsingu leyfi eg mér að geta þéss, að eg hefií höndum vottorð um skipalag mitt og smíðar frá nafnkenndum útlendum sjómönnum, þar á meðal frá hr: J. F. Aasberg, skipstjóra á Laura, sem öllum Iandsmönnum er kunnur. Reykjavlk 20. nóvember 1903. Vesturgötu 51, b. Bjarni Þorkelsson, skipasmiður. Skiptafundur í þrotabúi Eyjólfs Sfmortarsonar frá Stóra-Hálsi verðiir haldinn í barna- skólahúsinu a Eyrarbakka mánudaginn 28. desember 1903, kl. 12 á hádegi, og verður skiptum á búinu þa vænt- anlega lokið. Skrifstolu Árnessýslu, 14. nóvember 1903 Sigurður Ólafsson. Tapazt hefur frá Ormsstöðuni í Gríms- nesi ljósgrár hestur nýkeyptur frá Bæ f Hrútafirði, merktur V, klippt ofarlega á síðu, gamall, klárgengur, stór. Hver sem hitta kýnni hest þennan, geri svo vel að láta mig vita það hið fyrsta. Ormsstöðutn, 10. nóv. 1903. Jóhannes Einarsson. Með því að fjármunir Jósafats Jónas- sonar ættfræðings, setn strokinn er af landi burt, hafa eptir kröfu skuldheimtu- manna hans verið teknir til skiptameð- ferðar sem þrotabú, er hér með sam- kvæmt lögum 12. aprfl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, sem telja til skuldar hjá nefndumjósa- fat Jónassyni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandan- um í Reykjavfk, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Jafnframt er skorað á alla þá, er kynnu að hafa eitthvað af munum Jósafats undir höndum, að gera skipta- ráðanda grein fyrir þeim. Bæjarfógetinn f Reykjavfk 9. nóv. 1903. Halldór Daníelsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.