Þjóðólfur - 16.09.1904, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.09.1904, Blaðsíða 4
i6o Nýtt, íslenzkt sönglag eptir Sigfús Einarsson, Lofg]örð úr .Davíðssálmum, fyrir karla- og kvennaraddir. Lag- þetta rar sungið (5. og 7. ágiist síðastl. og fékk mikið lof. Fæst hjá Guðm. Gamalíelssyni. Búnaðarfélag íslands. I geymsluskála Gróðrarstöðvarinnar eru ýms landbúnaðaráhöld til sýnis hvem virkan dag, nú fyrst um sinn, frá kl. 9—xi f. h. íslenzkar FUGLAFJAÐRIR verða keyptar fyrir hæsta verð af K]öbenhavns Fjerrenseri A. S. Frihavnen, Kj'óbenhavn. Stutt kennslubók í íslendingasögu handa byrj- endum, eptir Boga Th. Melsted. Með uppdrætti og sjö myndum, kostar hér á landi í bandi 85 aura. Jón Jónsson sagnfr. segir meðal annars í Ingólfi II. 32, um kver þetta .... »Það er álit mitt, að það að mörgu leyti beri langt af hinum eldri« ... »og efast eg eigu um, að það innan skamms muni almennt not- að í barnaskólum á Islandi«. Guðm. Gamalíelsson. Til almennings. Ull til tóvinnuvélanna á Reykja- fossi verður eins og að undanförnu veitt móttaka á þessum stöðum: 1 Reykjavík hjá hr. Birni Kristjáns- syni, á Eyrarbakka hjá hr. Kristjáni Jbhannessyni, við Olfusárbrúna hjá hr. Þorfinni Jónssyni, og svo á Reykja- fossi. Ullin er flutt til og frá afgreiðslu- stöðunum fyrir ekkert. Ullin þarf að vera vel hrein, svo lopinn sé betri. Eins þurfa sending- arnar að vera vel merktar. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 sbr. skiptalög 12. april 1878 er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi Ingibjargar sál. Torfa- dóttur frá Olafsdal, er lézt hér á Akur- eyri h. 6. febr. þ. á. — en í búi þessu hafa erfingjar eigi tekið að sér ábyrgð skulda — að gefa sig fram og sanna skuldakröfur sínar fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síð- ustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar. Skiptaráðandinn á Akureyri, 26. ág. 1904, Páll Vídaiin Bjarnason settur. Prociama. Samkvæmt lögum 13. apr. 1894 og opnu bréfi 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í þrotabúi Guðjóns Jóhannssonar frá Hofi í Hjaltadal, er fór héðan af landi burt í fyrra, að koma fram með kröfur sín- ar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 9. ág. 1904, G. Björnsson settur. Steinolíu-mótora geta menn fengið hjá undirskrifuðum, sem eru mjög hentugir í fiskibáta, með óvanalega lágu verði, og vil eg sérstaklega benda mönnum á mótora með 4 hesta afli, sem að eins vigta með öllu tilheyrandi 750 pd., og kosta c. 1150 kr. auk flutningskostnaðar frá® Kaupm.höfn upp til íslands. Mótorar þessir taka mjög lítið rúm í bátunum, og vil eg benda mönnum sérstaklega á, að þessi mótorategund er hentug, þar sem opt þarf að setja báta upp á land. Jafnframt læt eg þess getið, að hjá mér geta menn fengið vandaða báta, sem hæfilegir eru fyrir hverja mótortegund, miðað við hestaöfl mótoranna. Reykjavík, 1. september 1904. Bjarni Þorkelsson (skipasmiður). Sjómannaskólastíg nr. 1. Ágæt og ódýr ORGEL frá J. I*. Nyström í Karlstad í Svíþjóð, elztu og helztu hljóð- færaverksmiðju á Norðurlöndum, pantar aðal- umboðsmaður hennar Markús Þorsteinsson i Reykjavík, sem hefur hljóðfæri til sýnis. — Verðlistar með myndum fást ókeypis og kostnaðarlaust sendir. gOrgel frá þessari verksmiðju eru seld svo hundruðum skiptir á hverju ári. M 10---- M 10 ---- M 10 REYNIÐ WATSON’S M 10 WHISKY og þér munuð eigi vilja aðra tegund. Se/t hjá 'óllum helztu vínsölum á íslandi og uni allan heim. M 10 - M 10 M 10 Segl- og Mótorbáta smíðar og selur undirskrifaður, og fást þeir af ýmsum stærðum, frá 2—20 tons. Bátarnir verða byggðir úx því efni, sem óskað er eptir, svo sem: príma sænskri furu eða eikarbyrðing með sjálfbognum eikarböndum. Ennfrem- ur fínir bátar úr aski og smíðið svo vandað, að það þolir innlendan og útlendan samanburð. Bátalagið hefur sjálft mælt með sér. Mótora í báta læt eg koma beint utanlands frá á hverja höfn, sem strandferðaskipin' koma á, ef óskað er eptir, og sjálfur set eg mótorana upp í bátana og ferðast um til þess, og þá um leið veiti eg hlutaðeigendum tilsögn í að nota mótora og hirða þá. Eg mun gera mér allt far um að hafa eingöngu á boðstólum þá steinolíumótora, sem eg álít bezta og hentugasta í fiskibáta. Bátar og mó- torar fást með 3—6 mánaða fyrirvara. Fyrirliggjandi hjá mér verða ýms stykki til mótora, ef þau kunna að bila, og geta menn fengið þau samstund- is og mér er gert viðvart um það. Reykjavík 23. ágúst 1904. Sjómannaskólastíg nr. 1. Bjarni Þorkelsson bátasmiður. Duglegur, ungur og einhleypur mað- ur, vanur öllum verzlunarstörfum, óskar eptir stöðu sem bókhaldari frá 1. marz eða 14. maí 1905. Tilboð merkt »Bókhaldari«, sendist til ritstjóra þessa blaðs fyrir 1. desember þ. á. Frá 19. þ. m. til i.okótber, gefeg 15 -25% afslátt á álnavöru, verðið þó óvanalega lágt áður. Meðal annars fæst flauel frá kr. 0,65, kjóla- og svuntu-tau, sirz, hvít lérept, tvisttau, gólfteppi, smá og stór og m. fl., allt ataródýrt, Enn fremur handsápur, Chocolade, barna- leikföng o. fl., einnig með 15—25% afslætti. Notið tækifærið og munið að þessi kjarakaup standa að eins til I. október. Laugaveg 6, Bened. H. Sigmundsson. Ofna, og allt þar til heyrandi, frá beztu verk- smiðju í Danmörku, selur með verk- smiðjuverði, að viðbættum flutnings- kostnaði. Jónatan Þorstelnsson Laugaveg 31. og vasaklútailmefni — nýasta tizku- ilmefni — ættu allir að kaupa. Möbeltau :a;?;rsóðog Jónatan Þorsteinsson. Crval af æfintýrum og sögum eptir H. C. Andersen í íslenzkri þýðingu eptir Steingrím Thorsteinsson, um 20 arkir að stærð, með fjöldaaf myndum, kemur út í tveim io-arka heptum, og kostar hvert hepti fyrir sig I kr. 50 aura. — Fyrra hept- ið er fullprentað en síðara heptið kem- ur út í haust. Með því fylgir titilblað og efnisyfirlit, og þar að auki mynd og stutt æfiágrip höfundarins. Æfintýri þessi eru heimsfræg, hafa verið prentuð á mjög mörgum tungu- málum og alstaðar notið mikilla vin- sælda. Guðm. Gamalíelsson. Hr • • eru bezt USgOgll og ódýr- ust hjá Jónatan Þorsteinssyni, Gufubátur úr eik alveg nýr með ágætri vél, fer c. 5 mílur og hleður allt að 30 tonn- um, er til sölu fyrir lítið verð. Lyst- hafendur snúi sér til Jóns Jónssonar (frá Múla) á Seyðis- firði eða Jóns Laxdal verzlunarstjóra á ísaf. Hús til sölu i miðjum bænum. Húsið nr. 6 i Lækjar- götu með tilheyrandi lóð og útihúsum er til sölu. Menn snúi sér til Guðm. Sveinbjörnsson cand. juris. : |i f* ji Vandaðurl^ódýrastur Áðalstræti m 10, * i ^ Konsolspeglar og Borð stórt úrval nýkomið til Jónatans Þorsteinssonar. Eg undirritaður hef síðastliðin 2 ár þjáðst af mjög mikilli taugaveikl- u n, og þótt eg hafi leitað ýmsra lækna, hef eg ekki getað fengið heilsubót. Síðastliðinn vetur fór eg því að neyta Kína-lífs-el ixírs frá hr. Walde- * mar Petersení Frederikshöfn, og er það sönn ánægja fyrir mig að votta, að eg eptir brúkun þessa ágæta bitt- ers, finn á mér mikinn bata, og von- ast eptir að verða albata með stöð- ugri notkun Kína-lífs-elixírsins. Feðgum (Staðarholti) 25. apríl 1902. Magnús Jónsson KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjáflestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera 'vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir V.P. að líta vel eptir því, að -fij- standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínveiji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.