Þjóðólfur - 20.01.1905, Blaðsíða 4
i6
Brauns verzlun ,Hamburg‘.
Það kom sitt af hverju núna með „Kong Inge“.
Kvennskyrtur frá 1,25.
á þeim fundi voru, er fól þeim það á hend-
ur, en ætla skal, að það hafi þó verið meira
en helmingur. En enginn af kennurum skól-
ans var þar viðstaddur, og eru þeir þó allir
í fólaginu. Auk þess er grein þeirra prent-
uð að rektor skólans fornspurðum; en það
er gömul regla, að skólapiltar hafa ekki leyfi
tii að skrifa í blöðin án leyfis yfirboðara
sinna.
Hins get eg, að þessar línur mínar eru
birtar hér með leyfi rektors.
Að lyktum get eg þess, að eg get ekki
stillt mig um að geta þess, að þetta mun
vera í fyrsta skipti í sögu latínuskólans, sem
menn hafa orðið, meðan þeir voru í skóla,
að verja sig fyrir árásum skólabræðra sinna
í blöðunum.
Eg skýt því til sómatilfinningar allra
góðra skólabræðra minn, að gera þetta efni
ekki frekar að blaðamáli en orðið er. Sjálf-
ur mun eg ekki auka skrif um þetta eptir-
leiðis. En eg tek upp á mig ábyrgðina á
því, að hafa látið prófessor Olsen ná að
njóta sannmælis um þennan hlut. Þeir, sem
ekki hafa viljað að svo yrði, hafa þann á-
byrgðarhluta, sem eg vildi mér síztan kjósa,
því það er gamalt lögmái, að þeir sem varna
öðrum sanninda, skulu engra sanninda að-
njótandi verða. Og — sero molunt de-
orum molæ sed molunt.
Reykjavík, á þrettánda dag jóla 1905.
Gudbr. Jónsson.
*
* *
Grein þessi átti að birtast í síðasta blaði,
en komst ekki að þá. Ritstj.
Ráðaneytisbreytingin í Danmörku.
Með „Vestu“ er kom í nótt bárust nýj-
ar fréttir af danska ráðaneytinu. Þ a ð
hefurnú alltsagt af sér. CJm
þetta skrifar fréttaritari Þjóðólfs í Höfn
12. þ. m. á þessa leið:
„Eptir að hinir 4 ráðherrar (Christensen,
O. Hansen, Alberti og Sörensen) höfðu
só'tt um lausn 6. þ. m., leið og beið þang-
að til þingið kom saman 10. þ. m. Þá
átti Deuntzer fund með flokksmönnum
sfnum (vinstrimönnunum) og sagði frá
málavöxtum. Kom þá í Ijós, að meiri
hlutinn (bændurnir) fylgdu Alberti og
vildu láta Jöncke fara en einungis Hör-
upsliðar vildu halda honum. Tók Deuntzer
þvf f gær það ráð, að sækja um lausn
fyrir sig og þá tvo félaga sfna, er eptir
voru (Jöncke og Hage), svo að ráðaneyt-
ið uppleystist alveg. Var J. C. Christen-
sen, sem áður hefur verið formaður vinstri-
manna og mest traust hefur af bænda-
flokknum, falið að mynda hið nýja ráða-
neyti. Ráðaneytið er enn ekki myndað,
en talið er víst, að í þvf verði, auk
Christensens gömlu ráðherrarnir Alberti,
Ole Hansen og Enevold Sörensen og svo
hafa verið tilnefndir auk þeirra Vilh.
Lassen ritstjóri, Anders Nielsen formað-
ur vinstrimannaflokksins eða Madsen-
Mygdal og L. Schröder lýðháskólastjóri í
Askov. Verður þetta þá hreint bænda-
ráðaneyti, en jafnvel er búizt við, að
Hörupsliðar gangi úr flokknum og myndi
sérstakan flokk, ef þeir fá engan af sín-
um mönnum inn í ráðaneytið.
Menn ganga að þvl vísu, að Deuntzer
hafi ekki sótt um lausn fyrir íslandsráð-
herrann. Tilgátu um það í aukablaði
„Politikens" í dag er ekkert að marka".
Aths. Því skal viðbætt, að rdðherrann
hér hefnr enga tilkynningu fengið um að
hann hafi verið látinn fara frd með dönsku
rdðgjöfunum, svo að fað md óhœtt reiða
sig d, að sz)o hafi ekki verið. Ritstj.
Laust prestakall.
TorfastaðiríArnesprófastsdæmi
(Torfastaða-, Haukadals-, Bræðratungu- og
Úthlíðarsóknir). Metið kr. 830,92 -- Presta.
kallið hefur fengið embættislán til túnbóta,
tekið 1. júlí 1904, samkv. ihbr. 4. nóv. 1901
(Stj.tíð. B., bls. 225), að upphæð 500 kr*
sem endurborgast á næstu 10 árum með
50 kr. árlega, auk vaxta 4%. — Veitist frá
næstu fardögum. — Auglýst 12. janúari905.
— Umsóknarfrestur til 25. febr. 1905.
Vel skotna
Fálka og Himbrima
kaupir
Júlíus Jörgensen,
Mjöq stórt
Bókauppboð
verður haldið seint í þessum mánuði.
Nánar á gótuauglýsingum.
Stór og góð íbúð fæst leigð frá 14.
naí næstk. á góðum stað í bænum. Semja
má við Gisla Þorbjarnai son.
Frimárksamlarel
Islátidska frimárken (hela) utbytes
mot svenska. Erik Janzon. Falköping
Sverige.
Tœkifœriskaup.
3 yfirsængur og 3 undirsængur
nýlegar og mjög vandaðar með afar-
lágu verði eru til sölu hjá undirrituð-
um nú þegar.
Reykjavík, Laugaveg 66.
Jöh. Jóharmesson
Sannleikur.
Enginn í bænum pantar jafn ódýra
allskonar muni sem undirritaður. Sann-
færist um þetta með því að skoða
verðlistana og finna mig að máli.
Aldrei boðin jafn góð kjör sem nú.
Reykjavík, Laugaveg 66.
Jóh. Johannesson.
f>EIR sem skulda verzlun undirrit-
aðs, eru hér með alvarlega áminntir
um að greiða mér skuldir sínar eða
semja um greiðslu á þeim við mig
fyrir 25. þ. m. Að öðrum kosti neyð-
ist eg til að fá þær málaflutnings-
manni til innheimtu.
Rvík í janúar 1905.
Eyjólfur Ófeigsson.
Nýir kvennsokkar svartir hafa
fundizt í Laugunum. Réttur eigandi vitji
til Guðrúnar Magnúsdóttur Bergst.str. nr. 42.
10 50° afsláttur
verður nú í tíu daga gefinn á
veggjapappír (TaPet) hjá
Jónatan Þorsteinssyni.
Gott tœkifœn fyrir þá. sem eru að
byggja, að spara sér pesinga.
Ofnar og eldavélar
og allt annað
steypugóss
sem tii byggiuga þaríþ kom nú með
s/s „Kong Inge“ til
Jönatans Þorsteinssonar.
Rósettup
margar teg. lang ódýrastap
hjá
Jónatan Þorsteinssyni.
Barnanærföt.
Svuntur frá 35 aur.
Lífstykki frá 1,50.
Barnavasaklútar 5 aura.
Plydsborðdúkar frá 7,50.
Matthíasar Matthíassonar
er flutt i hina nýju búð i Aust-
urstræti — vesturendann á
Jensens bakaríi.
Proclama.
Hérmeð er, samkvæmt lögum 12.
apríl 1878, skorað á þá, er til skulda
telja í danarbúi Jóns bónda Sæmunds-
sonar frá Eyvindarstöðum, er andaðist
á yfirstandandi hausti, að koma fram
með kröfur sínar og sanna þær fyrir
undirrituðum skiptaráðanda innan 6
mánaða frá síðustu (3.) birtingu aug-
lýsingar þessarar.
Skrifstofu Gullbr.- og Kjósarsýslu
29. des. 1904.
Páll Einarsson.
Bezt kaup
Skófatnaði
í
Aöalstræti 10.
Búnaðarfélag íslands.
Eins og að undanförnu veitir bú-
stjóri Jón Jónatansson í Brautarholti
á Kjalarnesi allt að 6 piltum kennslu
í plægingum, og æfingu við ýmiskon-
ar sáningu, frá 14. maí til 24. júní
þ. á., — fyrir styttri tíma verður eng-
um veitt inntaka.
Nemendum er heimilt að hafa með
sér hesta, og fá að æfa þá við plóg-
drátt. Umsóku um kennsluna ber að
senda sem fyrst til Búnaðat félags ís-
lands.oggreiðir félagið kostnað viðdvöl
piltanna í Brautarholti.
Reykjavík 16. jan. 1905.
Hús til sölu
í miðjum bænum. Húsið nr. 6 í Lækjar-
götu, með tilheyrandi lóð og útihúsum, er
til sölu. Menn snúi sér til
Guðm. Sveinbjörnsson
cand. juris.
Nátttreyjur frá 1,25.
Kvennbolir frá 0,60.
Sokkar (röndóttir rósaðir o. s frv.).
Vasaklútar (hvitir) 0,18,
Handklæði 30 aura.
Borðdúkar (rauðir) frá 2,10.
Þeir prentsmiðjueigendur { Reykja-
vík, sem vilja taka að sér prentun á
B deild Stjórnartíðindanna næsta ár
verða að hafa sent tilboð sín um það
til stjórnarráðsins fyrir 22. þ. m. Rit
þetta á að prentast í sama broti og
með líku letri og leturmergð, eins og
síðasta ár, og allur frágangur a verk-
inu, prentun o. þvl. að vera vel og
óaðfinnanlega af hendi leystur. í til-
boðunum skal nákvæmlega tilgreint:
1. Hvað bjóðendur taki fyrir setning,
prentun og allt þar að lútandi á
hverri örk með 1200 eintaka upp-
lagi og hve mikið tneð I 500 eintaka
upplagi af ritinu (að ótöldum pappír
r og prófarkalestri)
2. Hvað þeir vilja selja pappírinn í rit
þetta (pr. rís) álíka að gæðum og
þykkt eins og í síðasta árgangi
ritsins.
3. Á hve stuttum tíma örkin getur
fengzit sett og prentuð, og hve
margar arkir af ritinu þeir vilja
skuldbinda sig til að prenta og af-
henda að öllu leyti tilbúnar á viku.
í stjórnarráði íslands 15. jan. 1905.
F. b. r.
Kl. Jónsson.
Jón Magnússon.
Hér með eru erfingjar Ebenezers
Einarssonar, er andaðist í Hnífsdál 6.
sept. þ. á., boðaðir á skiptafund í þing-
húsi Isafjarðarkaupstaðar laugardaginn
22. apríl 1905 kl. 11 f. hád., og skulu
þeir þá sanna erfðarétt sinn.
Skiptaráðandinn í ísafjarðarsýsiu
27. desember 1904.
Magnús Torfason.
Skiptafundur
í þrotabúi Magnúsar lieit. Ásgeirsson-
ar læknis frá Þingeyri, verður haldinn
á skrifstofu sýslunnar laugardaginn 11.
febrúar 1905 á hádegi. Verður þá
væntanlega skiptum á búi þessu lokið.
Búið hrekkur ekki fyrir forgangsskuld-
uin.
Skiftaráðandinn í ísafjarðarsýslu
16. des. 1904.
Magnús Torfason.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
l'ieutsmiðja Þjóðólfs.
Svart silki frá 2,40.
Vindlarnir annáluðu (Huldiging, Cubana o. s. frv.).
Með „Laura" von á ýmsum vörum, sem verðu seldar með SVO lágu
verði, að slíkt hefur aldrei heyrzt hér í bæ áður. -
Hallormsstaðaskógur
er stærsti og fegursti skógur landsins. Ágætar myndir þaðan, teknar í síð-
astliðnum ágústmánuði, fást hjá Ólafl Oddesyni ijósmyndara.
Verzlun
Auglýsing.