Þjóðólfur - 03.02.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 03.02.1905, Blaðsíða 3
23 Sendið kr. 10,5Ö í peningum ásamt máli í þuml. af hæð yðar og breidd yfir herðarnar, svo sendir undirrituð verzl. yður hald- góða og fallega Waterproof-kápu ^ (dökka að lit) og yður mátulega ^ að stærð og að kostnaðarlausu á ~ allar þær hafnir, er gufuskipin á koma á, nægar birgðir fyrirliggj- ♦ andi af öðrum kápum með öllu ♦ J verði frá 5 kr. til 25 kr. Kaup- menn ókeypis sýnishorn og verk- smiðjuverð. Skrifið í dag til 4 Verzl í Þinglioltsstp- 4 4 Á R v í k . ♦ ♦♦♦♦s í óskilafjdraugl. úr Kjósarhreppi í 2. tbl. Þjóðólfs á markið á nr. 4 að vera stúfrifað bæði eyru og standfj. fr. v., og á nr. 16 hálftaf apt. h. Hver selur bezt hús og ódýr- ust í Rvík? (xísli Þorbjiirnarson, Vatnsstíg 4. En hver hefur beztar jarðir til sölu ná- lægt Reykjavík ? Gísli Þorbjartiarson, Vatnsstíg 4. Hverjum gengur bezt að selja fasteignir? (Jísla Þorbjarnarsyni, Vatnsstíg 4. ^ Smíðatöl, Taurullur, ^ ^saumavélar, olíumaskínur ► ^ og allskonar önnur járnvara ^ J 25—50S í 4 ódýrari en annarsstaðar. 4 ^Verðlisti með heild- £ 4 sðlu verði ókeypis. 4 ^ Verzl. í Þingholtsstr, 4. ► Firma-tilkynning frá skrifstofu bœjarfógetans í Rvík. Emanuel Frederik Saust og Georg Christian Jeppesen í Reykjavík til- kynna, að þeir reki þar í félagi bak- araiðn undir firmanafninu: „E F. Saust & G. Chr. Jeppesen með jafnri hlutdeild í ágóða og skaða, og hafa þeir einn fyrir báða og báðir fyrir einn ábyrgð á öllum skuldbindingum firmatts. Samþykkt firmans er dag- sett 30. janúar 1905. Þeir geta ritað hvor fyrir sig firmað með fullri ábyrgð þannig: E. F. Saust & G. Chr. Jeppe- sen. Regnkápur og Stærsta ogódýrasta úrval áíslandi. • Yerzl. 1 Þingholtsstr. 4. ^(♦•♦•♦•♦•♦•♦^♦•♦•♦•♦•♦•♦»ð Nýsilfurbúinn baukur með stöfunum G. G. á stéttinni fannst fyrir ofan Arbæ á síðastliðnu hausti. Eigandi vitji hans til Guðna Þorbergssonar á Kolviðarhóli. TOMBÓLA Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik verður haldin í Báruhúsinu laugardaginn 4. febr. kl. 5—7 og 8 10 síðdegisog sunnudaginn 5. febr. kl. 6—8 og 9—1 1 síðdegis. Þar veröur fjöldi góðra og gagn- legra muna. Inngangur 15 aura, drátturinn 25 a. Lítið á Sjófatnaðinn í Liverpool. Íslenzkir Mótorbátar á boðstólum. í fyrsta tölublaði Reykjavíkur þ. á. auglýsir hr. Ólafur Árnason, að hann útvegi báta með mótorum í, og að bátar þeir séu með miklu lægra verði og úr betra efni, en bátar smíðaðir hér á landi. í tilefni af ranghermi þessu hjá Ó. Árnasyni, leyfi eg mér að birta almenningi skýrslu yfir verð á mótorbátum, sem eg smíða. Bátarnir eru byggðir algert úr eik og að eins 8 þumlungar á milli banda í þeim. Bátarnir eru með hæfilegum segjum og að öðru Ieyti a/tilbúGu. Mótorarnir eru frá hr. C. MoIIerup í Esbjerg. Herra C. Mollerup gerir sér allt far um, að fá mótorana létta að þyngd og auðvelda í brúkun, og hefur nú hr. C. Mollerup tekizt að búa til bátamótora með 4 hesta afli, sem að eins kosta með öllu tilheyrandi uookr. og vigta með öllu, sem þeim á að fylgja 750—800 Í8. Alls engin verksmiðja býr til svona ódýra og létta steinolíumótora í báta. Eg leyfi mér að geta þess, að herra C. Mollerup sendi engan mótor á sýninguna í Marstrand, og tjáir Mollerup mér, að sér þyki betri meðmælin, sem mótorar sínir fái frá sjómönnunum á Jótlandi, heldur en sýningar medalíur. Einnig læt eg þess getið, að mér hefur margboðizt umboðssala á mótorn- um ,.Dan“ með talsvert hœrri umboðslaunum en eg gat fengið hjá C. Molle- rup. En af þvi að eg álít, að mótorinn „Dan" sé að sumu leyti að miklum mun óheppilegri í opna báta en mótorar C. Mollerups, þá afþakkaði eg um- boðssölu á „Dan“ mótornum. I Cylinder H. K. 2 Cylinder H, K. Verð sjálfrar vélarinnar med skrúfu í Kr. .£•! á -0, »3 m a'a ?.a a * ir° Yfirbygging tír tré eða vatns- hcldum dúk. Lengd á kili í fet* um Lengd stafna á milli í fetum. Brcidd að ofan ummiðju í fetum. Ferð á kl.st. Mílur Verð bátanna altilbúinna. Krónur 8 pottar Ur tré til beggja 28 35-36 » 3000 41/3 cnda 91/3 2 4200 I 6 2300 31/3 do. 25 3*1/2 83/4 2 3200 » 4 1825 21/3 dúkur 23 29 8 l3/4—2 2700 8 » 2500 41/3 úr tré 28 35 9 2 3300 6 » 2000 31/3 úr tré 25 3i 8^/2 2 29OO 4 » 1600 21/3 dúkur 22 28 8 13/4—2 2300 3 » 1200 2 dúkur 20 26 7 V3 13/4 1700 2 » 900 11/3 ■» 18 24 7 I1/3—13/4 I4OO i*/» » 75° 1 » 17 22 61/3 I1/3 1200 4 » 1100 -í. K. þýð 2V2 r hest úr tré craptur vélan 22 na. 28 7 I1/3 1700 Bæta má frá */*—I hestkrafti meira á hverja vél, heldur en hún er ákveðin fyrir, t. d. 8 H. K. vél má setja upp í 9 H. K. 4 H. K. mótor- arnir, sem kosta 1100 kr. vega að eins uppsettir í bátana 750—800 pd. Reykjavik 5. janúar 1905. Virðingarfyllst. Bjarni Þorkelsson skipasmiður. Firma-tilkynning frá skrifstofu bœjarfógeta í Rvík. Frú Þórunnjónassen, frú Katrín Magn- ússon og frú María Ámundason, all- ar ti! heimilis í Reykjavík, tilkynna, að kvennfélag það, er nefnist „Thor- valdsensfélagið" reki þar verzlun und- ir firmanu „Bazar Thorvaldsensfélags- ins". Lög félagsins eru dagsett 17. marz 1901. I stjórn eru : frú Þórunn Jónassen, frú Katrín Magnússon og frú María Ámundason. Stjórnarmeð- limir rita tírmað í sameiningu eða hver í sínu lagi. Sjóður félagsins var við árslok 1904 kr. 4873,99. Hver félagskona greiðir 2 kr. árstillag í félagssjóð. Félagskonur hafa enga ábyrgð á skuldum félagsins. Birting- ar til félagskvenna þarf eigi að setja í opinber blöð. Óveitt sýslan. Sýslanin sem umboðsmaður yf- ir Múlasýsluumboði verður veitt frá 1. júní næstkon^andi og eiga um- sóknir um sýslan þessa að vera komn- ar til stjórnarráðsins fyrir 19. maí næstkomandi. Prociama. Með því að Edvard Frideriksen bak- ari hér í bænum hefur framselt skipta- réttinum íjármuni sína til þrotabús- meðferðar, er hér með samkvæmt lög- um 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar hjá nefndum bakara, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. janúar 1905. Halldór Danielsson. 2 Mótorbátar 8 ára gamlir, en þó í ágætu standi og smíðaðir úr sérstaklega góðu efni, eru til sölu og kosta 3000 kr. hvor, hingað komnir til Reykjavíkur. Bátarnir, sem cru jafnstórir, eru 30 feta langir og 7 feta breiðir og taka 20 menn hvor. Vélin hefur 4 hesta afl og hafa bátarnir með henni 5/4 mílna hraða á klukkustundu. Lysthatendur snúi sér til undirritaðs eðabeint til verzlunarhússins J. Braun, Engelske Planke 12—16 í Hamborg. Reykjavík 29. janúar 1905. Ludvig Hansen agent fyrir J. Braun í Hamborg. Uppboðsauglýsing. Að undangengnu fjárnámi 23. þ. m. verður opinbert uppboð haldid þriðjudaginn 14 n. m. á skipinu „Eg- ill“, sem er tilheyrandi Jóhannesi tré- smið Jósefssyni héy í bænum. Uppboðið verður haldið hjá drátt- arbraut Slipfélagsins. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 25. jan. 1905. Halldór Daníelsson. Leidarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.