Þjóðólfur - 03.02.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.02.1905, Blaðsíða 4
24 Ljómandi kvenn- og karlm, skófatnaður. Meiri birgðir af allskonar -<D > bJD Skófatnaði co G3 G en nokkru sinni áður hefur O- cz 1 E Skófaínaðarverzlun -3 CL> >• * L. G. Lúðvígssonar o o CD CD -+—* co £— cvS M— 3 Ingólfsstræti 3 fengið með „Vestu“ og „Laura". ~3 Haldgóður barnaskófatnaður ódýr- í skóverzlunina í Bröttugötu 5 kom nú með s/s „Laura“ margar tegundir: Karlmannsskör og stígvél, kvennskór og stígvél, barnaskór og stígvél frá kr. 1,30, GalOCher karla, kvenna og barna, morgunskór karla, túris'taskór, beraravaástígvél, flóka— skór, reirnar, skoábvrður, valnsstígvélaáburður. Ennfremur hef eg stórar birgð- ir af ágætum sjóstígvélum og landstígvélum og ættu sjómenn, sem þurfa að fá sér sjóstígvél góð og vönduð að koma og skoða mín stígvél og kaupa. Það kostar ekkert að líta inn til mín og skoða vörurnar. Allt vel vandað að verki og efni. Virðingarfyllst M. A. Mathiesen. Brauns verzlun ,Hamburg‘ verzlar eingöngu mað vandaðar vörur, en jafnframt ödýrar. Þar fæst: Allskonar vefnaðarvara. Tilbúinn fatnaður mjög ódýr. Skófatnaður (þ. á. m. fyrirtaks sjóstigvél). Langbeztir vindlar i bænum. Sjómenn! Áður en þið farið út á sjóinn, þá lítið inn í vefnaðarvöru- búðina í „Ingólfshvoli“. Þar fæst meðal annars: Mislit kojuteppi frá 1,25—165. Sömuleiðis hvít með misl. kanti frá 1,65—2,25. Vatteruð teppi frá 3,00—9,50. Nær- fatnaður af öllum tegundum með ódýrasta verði. Mfisl. vasaklút— ar frá 0,12—0,50. Axlabönd frá 0,70. Tilbúnar buxur frá 3 kr. og jakkar frá 3,50. Flonelskyrtur frá 1,50—2,80. Ullarpeysur bláar 1,65—6,30. Handklæði 0,12—1,65. Mjög vænt nankin frá 35—50 aur. Tvisttau og oxford í skyrtur 0,25—0,40. Vörurnar góðar. Verðið Iágt. Fljót og góð afgreiðsla Stört úrval eptir nýjustu tízku; mjög skrautleg kjólatau. Brusselteppi frá 7—47 kr. Allskonar prjónaður nærfatnaður fyrir börn og kvennfók. Borð- teppi úr ull og ekta gobelinsteppi; allt í mörgum gerðum. Vetrar- sjöl, höfuðföt með ótrúlega lágu verði. Tilbúinn útlendur kvennfatnaður, kápur, treyjur m. m. Feiknin öll af hvítum og mislitum kvenna- og barna- vasaklútum. Tilbúnir náttkjólar fyrir börn og fullorðna. Skraut- leg Briisselteppi smá frá 2,60, Haldgóður dregill fráo,i8—0.24. Urval af karla-, kvenna- og barna-vetliugum og hinum velþekktu, g ó ð u skinnhönzkum, hvítir, svartir og mislitir. Hvítt muselin. frá 0,19, hvítir borðdúkar frá 1,25. Nýmóðins skrautlegar barna- kápur frá 4 kr. Barna-leggjahlífar. Flauel frá 70 au. al. í öllum litum. Enskt vaðmál margar tegundir, frá 80 aur. al. og ótal margar aðrar vörur nýkomar í vefnaðarvöru- búð Th. Thorsteinsson. Ingólfshvoli. Engin samkeppni kemst hér að, því verðið er svo afarlágt! Hallormsstaðaskógur er stærsti og fegursti skógur landsins. Ágætar myndir þaðan, teknar í síð- astliðnum agústmánuði, fást hjá Ólafi Oddssyni ljósmyndara. Kaupið úrvals bækur. Eg undirritaður er að gefa út upp á minn kostnað hina ágætu sögu Kapitólu ' ca. 45 arkir, sömuleiðis aðra, sem heitir: „Hinn Óttðlegí leyndardómur eða „ B r úðkau psk v el di ð, sem enginn skildi“ — mjög efnismikla sögu, en áður óþekkta hér ca. 15 arkir. Báðar þessar bækur koma út með vorinu. Utsölumenn víðsvegar um landið óskast. Há sölulaun í boði. Bækur þessar verða seldar svo ódýrt, sem unnt er, og þar sem þær eru á- reiðanlega miklu betri en margar af þeim sögum, sem gefnar hafa verið ut á undanfarandi árum, þá er vissa fengin fyrir, að ábati er að hafa þær til út- sölu. Skrifið mér sem fyrst. Reykjavík 2. febr. 1905. Laugaveg 66. Jóh. Jóhannesson. Hér eru happakaup. 100 pör Buxur frá 2 kr. 50 aur. allar stærðir — 50 Drengja- klæðnaðir frá 3 kr. 90 aur. mjög falleg — 40 alklæðnaðir saumaðir á vinnustofu minni frá 18 kr. — Einstakir Jakkar frá 10 kr. — Vesti 2,50 o. fl. — Ullarskyrtur úr floneli 4 kr. 50 — Ullarnærfatnaður mikið úrval. Óheyrilega ódýr fataefni á boðstólum. Iiálslín — Hattar — Húfur og allt, sem að klæðnaði lýtur. Það kostar ekkert að skoða og meta gæðin í Bankastræti 12. Með virðingu Guðm. Sigurðsson. NB. Ódýrasta saumastofan í Reykjavík, mun- 19 það. Lægstu verkalaun. Fljót afgreiðsla.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.