Þjóðólfur - 10.03.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.03.1905, Blaðsíða 3
43 áður en nokkur sjúklingur var kominn í það, segir »Norðurl.« Skarlatssótt hefur að nýju gert vart við sig á Akur- eyri og Svalbarðsströnd, án þess á henni hefði bólað fulla 2 mánuði. Stjórnar afmœll. Ársafmæli nýju stjórnarinnar var hald- ið hátíðlegt á Akureyri 1. f. m. með skemmtisamkomum og miklum ræðuhöld- um, og átti það vel við. Eru Akureyr- ingar fjörmenn miklir og gleðimenn, og auðsjáanlega mjög hneigðir fyrir veizlu- höld og ræðuhöld. Kong „Trygve" fór héðan til útlanda 7. þ. m. Með honum tók sér far til Hafnar Þorvaldur prófastur Jónsson á Isafirði. Ennfremur Sveinn Sigfússon kaupm., Chr. B. Eyjólfs- son ljósmyndari, Pétur Ólafsson verzl.stj. frá Patreksfirði, Torfi Tómasson verzlm. frá Stykkishólmi, Gundersen skipstj. af »Scandia« með 5 hásetum o. fl. Nýtt þingmannsefni kvað verða í kjöri á Akureyri auk Magnúsar Kristjánssonar, svo að hann verður ekki einn um hituna. Það er Guím. læknir Hannesson, sem kvað eiga að fylla skarð Páls Briem fyrir Valtýinga, hvernig sem það gengur. Akureyringar ættu nokkurnveginn að geta metið þing- mannshæfileika þessara þingm.efna hvors um sig. Þeir ættu að þekkja báða menn- ina nógu vel til þess. Það er vonandi að Akuieyrarbúar verði ekki til þess, að fjölga pólitiskum æsingamönnum á þingi, því að þar eru fullmargir fyrir í valtýska hópnum. 1 villu og svíma eins og optar veður ritstj. „Þjóðv." í s(ð- asta blaði sínu 7. þ. m., þar hann telur Jón Laxdal verzlunarstjóra höfund „pistilsins af ísafirði" er birtist í Þjóðólfi 10. febr. Hr. J. L. á engan þátt í þeirri grein, svo að ritstjóri „Þjóðv." verður að senda einhverj- um öðrum fsfirðing kvittun eða þakkarávarp á sína vísu fyrir þá goðgá(!). Páll Einarsson sýsltimaðtir t Gull- bringu- og Kjósar- sýslu Gerir kunnugt: Mér hefur tjáð Páll Vídalín, fyr bóndi í Laxnesi í Mosfellssveit, en nú til heimilis í Reykjavík, að hann sé Þbieyddur sam kvæmt konunglegu leyfisbréfi, er hann hefur fengið í dag, að fá ógildingar- •dóm á skuldabréfi, útgefnu 22. maí 1889 af Guðmundi Olafssyni til handa Magnúsi Ólafssyni fynr 1800 króna skuld nteð I. veðrétti í jörðinni Lax- nesi í Mosfellshreppi, en skuldin sam- kvæmt bréfi þessu er borguð að fullu og skuldabréfið glatað, áður en það var afmáð úr veðmálabókinni. Því stefnist hér með, með árs og dags fresti þeim, sem kynni að hafa ofangreint skuldabréf í höndum, til þess að mæta á manntalsþingi Mos- fellshrepps árið 1906, er haldið verð- ur í þinghúsi hreppsins dag þann, er síðar verður auglýstur, til þess þar og þá að koma fram með téð skuldabréf, og sanna heimild sína til þess. Að öðrum kosti mun stefnandinn krefjast þess, að skuldabréfið verði dæmt dautt og marklaust, þannig að afmá megi það úr veðmálabókinni. Til staðfestu nafn mitt Og embættis- innsigli. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 20. jan. 1905. Páll Einarsson. Firma-tilkynnlng. Samkvæmt lögum 13. nóvbr. 1903 um verzlunarskrár, firma og prokura- umboð hefur eptirgreind firma verið tilkynnt til innfærslu í verzlunarskrá Suður-Múlasýslu: Hlutafélagið „Det islandske Hval- fangerselskab" rekur hvalveiðar frá Svínaskálastekk í Reyðarfirði og hag- nýtir sér þar veiðina. Samþykktir eru gerðar 29. nóvbr. 1896. í stjórn fé- lagsins eru: Adm. Direktör, Ásgeir Guðmundur Ásgeirsson til heimilis í Gentofte. — Stjórnarráð: x) Nathan Heine formaður, 2) Emmerich Mathias Ludvig Möller, 3) Waldemar Holm. — Direktör eða formaður stjórnarráðsins rita firmað hver fyrir sig. Höfuðstóll er 280,000 kr. í hlutum upp á 4000 kr. er hljóða á nafn. 25% innborgað 24/i2 1896; afgangurinn er stjórnin krefst þess. — Birting í Statstidende í Köbenhavn. Skrifstofa Suður-Múlasýslu. Eskifirði 9. febr. 1905. A. V. Tulinius. Leirtau selst mjög ódýrt i verzlun Sturlu Jónssonar. Pálmasápa Steinollumótorinn ,DA N‘ er bezti mótorinn, sem ennþá hefur komið til landsins. Dan mötorinn fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en nokkur annar mótor. Dan mótorar, sem hingað hafa komið til landsins, hafa allir und- antekningarlaust gefist ákaflega vel. Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mótora á Suðurlandi gefur all- ar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði o. s. frv., og útvegar einnig vandaða báta smáa og stóra með mótor ísettum. Reynslan hefur sýnt að bátur, sem eg hef útvegað, eikarbyggður með 6 hesta mótor, hefur hingað kominn verið að stórum mun ódýrari en hér smíðaður bátur úr lakara efni. Bátur þessi er eikarbyggður með litlu hálf- dekki að framan, ber ca. 80 til IOO tonna þunga og kostaði hingað upp kom- inn ca. kr. 3300 — með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa verið á honum 3 menn, og hefur hann verið brúkaður við síldveiði, uppskipun, til flutninga og við fiskiveiðar, og hefur nú eptir ca. 4 mán. brúkun borgað liðlega helm- inginn af verði sínu. Allir, sem mótorafl þurfa að brúka, hvort heldur er í báta (smáa og stóra), hafskip eður til landvinnu ættu að snúa sér til mín, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Það mun áreiðanlega borga sig. Stokkseyri 31. des. 1904. r r Olafur Arnason. ÁTVINNA. afaródýr eptir gæðum í 2 pd. stykkjum 0,30 pr. pd., í l/a pd. stykkjum 0,16. Fæst inn við laugap hjá Jóni Guðmundssyni á Laugalandi og á Sápuverkinu. Með því að viðskiptabók nr. 176 við sparisjóðinn í Húnavatnssýslu hef- ur glatazt, innkallast hér með sá, er nefnda bók kann að hafa með hönd- um, til þess að afhenda hana innan 6 mánaða frá fyrstu birtingu þessar aug- lýsingar. Stjórn sparisjóðsins í Húnavatnssýslu. Blönduósi 10. febr. 1905. Gísli fsleifsson. Pétur Scemundssen. r Alnavara allskonar nýkomin í verzlun Sturlu Jónssonar. Á sfðastliðnu hausti var mér dregin raud- stjörnótt (ekki rauðskjótt) hryssa 3 v. með mínu marki: blaðstýft aptan hægra, sýlt vinstra og biti aptan. Þar eg á ekki hryssu þessa, getur réttur eigandi vitjað hennar og borgað áfallinn kostnað. Deildartungu 2. jan. 1905. Vigdís Jónsdóttir. Skírnarkjólarnir margeptirspurðu eru aptur komnir í Veltusund 1; verð : frá 2,75—6,00. Kristfn .Tónsdóttir. Kaup-tilboð óskast í velþekkt verzl- unarhús ( miðbætium. Eitt hið fegursta 'ibtíðarhús d bezta stað, auk smærri og stærri húsa víðsvegar (bæn- um. Allir lysthafar velkomnir. Gisli Þorbjarnarson. Eg kaupi mikið nf briikuðum (stiinpluðum) frfmerkjum frá íslandi og Danmörku gegn eptirkröfn. Tilboð sendist 0. E. Simon, Aussig Oesterreich. Iðnaðarmannafélagið vill kaupa allt að 100 ten. föðmum af grjóti til uppfyIlingar í Tjörnina. Tiiboð sendist Magnúsi Benjamínssyni úrsmið fyrir 2 0. þ. m . Sö “3 Qí O* CD CO & Z3 crq cz Ekta Kína lifs eliíxr hefur fengið gullmedalíur, þar sem hann hefur verið á sýningum í Amst- erdam, Antverpen, Brússei, Chicago, Lundúnum og París. Kína-lífs-elixir er því aðeins ekta, að á einkennismiðanum stándi vöru- merkið: Kínverji með glas ( hendi og nafn verksmiðjueigandans: Waldemar Petersen, Frederikshavn Köbenhavn, og sömuleiðis innsiglið —þ— í grænu lakki á flöskustútnum Fœst hvarvetna fyrir 2 kr. fl. Lífstykkin góðu komin aptur í verzlun Sturlu Jónssonar. Húfur og hattar, mikið úrval, nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar, Hér með er skorað á skuldheimtu- menn í dánarbúi Kristjáns Sigurðsson- ar í Hákoti’ á Akranesi, er andaðist 19. f. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 17. febr. 1905. Sigurður Þórðarson. Verzlun Jónat. Þorsteinssonar 31 Laugaveg 31 hefur alltaf nægar birgðir afhúsgögn- urn og öllu þar til heyrandi. Með næstu skipum er von á miklum birgðum. Lítið inn á Laugaveg ji. Uppboðsaugiýsing. Samkvæmt kröfu Lárusar Benedikts- sonar uppgjafaprests, og að undan- gengnu fjárnámi 15. þ. m., verður■ */« húseignin nr. 1 í Lindargötu hér í bænum, tilheyrandi Jóni kaupm. Helga- syni, boðin upp og seld á 3 opinber- um uppboðum, sem haldin verða kl. 12 á hád. föstudagana 10. og 24. n. m. og 7. apríl þ. á. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstcfu bæj- arfógeta, en hið síðasta í húseigninni sjálfri. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavlk 24. febr. 1905. Halldór Daníelsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.