Þjóðólfur


Þjóðólfur - 10.03.1905, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 10.03.1905, Qupperneq 4
44 Proclama. Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861, er hér með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Sigurðar Þor- steinssonar sjómanns hér í bænum, sem drukknaði af fiskiskipinu „Bergþóra" 5. september fyrra ár, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráð- andanum í Reykjavík innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 16. febr. 1905. Halldór Daníelsson. Til sölu eru grindur úr smíðuðu járni, hentugar í girðingar og kringlim leiði. Þær eru miklu endingarbetri og ódýr- ari en úr steyptu járni. Upplýsingar hjá Tryggva Gunnarssyni. Bezt kaup Skófatnaði Aðalstræti 10. Jurtapottar ýmsar stærðir. Sturla Jónsson. Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 11 f. h. verður eptir beiðni uppgjafaprests Lárusar Benediktssonar opinbert upp- boð haldið á Laugaveg 27, og þar seldir ýmsir lausafjármunir, er teknir hafa verið fjárnámi, svo sem: skrif- borð, skápar, kommóður, stólar o. m. fl. tilheyrandi Jóni kaupmanni Helga- syni. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 8. marz 1905. Halldór Danielsson. á góðum stað í bænum fæst leigt frá 14. maí næstk. Húsinu fylgir hey- hús, fjós, hesthús og smíðaverkstofa með fl. hiunnindum. Semja má við verzlunarmann Ingvar Pálsson. Alþýðufrœðsla stúdentafélagsins. Sunnudaginn 12. marz, kl. 5 í Iðnað- armannahúsinu. Ágúst Bjarnasorr. Þjóðhagir Og þjðð- armein. Nefndin. Umbúðapappír fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Firma-tilkynning. Guðlaugur Sigurðsson og Valdimar Gunnlaugsson, búandi á Akureyri, reka þar í félagi verzlun, skósmíði og sjávar- útveg undir firmanafninu Guðl. Sig- urðsson & V. Gunnlaugsson. Firma- nafnið ritar hvor um sig með fullu gildi og fuliri ábyrgð. Mótor í fiskiskip. Alfa-mótorar eru nær eingöngu brúkaðir í fiskiskip og báta í Danmörku. Alfa-mótorar eru mest útbreiddir af öllum mótorum í Noregi. Þeir hafa vaxandi útbreiðslu árlega bæði þar og í Svíþjóð og á Þýzkalandi. Fiskiveiðaumsjónarmaður Norðmanna, hr. Johnson í Bodö, sem fékk styrk af ríkissjóði til að kynna sér mótora og notkun þeirra, brýnir sérstaklega fyr- ir Norðmönnum, að brúka þá í fiskiskip sín. Hafnarkapteinn í Kaupmannahöfn og fiskiveiðaráðanautur Dana, kapteinn Drecshei, álítur þá bezta og hentugasta allra mótora til notkunar í fiskiskip og báta. í „Norsk Fiskeritidende" stendur meðal annars- „Lesið það, sem eitt af okkar stærstu fiskiútgerðarfélögum segir um Steinolíumótorinn „Alfa“. í vor létum við steinolíumótor „Alfa“, sem hafði 16 hesta afl í kútter „Onsö“. Skipið er 57 fet á lengd, 18 fet á breidd og 9 fet á dýpt og fór það rúmar 6 rnílur í vöku. Mótorinn reynist mjög vel, og til frekari upplýsingar skal þess getið, að „Onsö“ fór frá Haugasundi til ísafjarðar á íslandi á 8 dögum, þrátt fyrir mót- vind og storm og var mótorinn alltaf í gangi. Skipið varð vegna ofveðurs að fara inn til Shetlands, og fór á 4 dögum þaðan til ísafjarðar, þrátt fyrir áframhaldandi mótvind, svo mótorinn varð að knýja skipið áfram hvíldarlaust dag og nótt. Vér mælum þessvegna óhræddir með þessum „Alfa“-mótorum sem áreið- anlegum og traustum í stórsjó og stormi, óg þegar þar að auki er mjög ein- falt að stjórna þeim og eru sterkir og vel byggðir, álítum vér „Alfa“-mótor- ana áreiðanlega þá beztu bátamótora, sem hægt er að fá nú á tímum". Christiania 14. ágúst 1903. Thv. Johnsen & Co. Alfa-mótorar eru tiltölulega ódýrastir. Verksmiðjan, sem er í Friðrikshöfn, er stærsta mótorverksmiðja á Norð- urlöndum og selur þá með 2 ára ábyrgð. Konúð til mín og íáið allar upplýsingar. Umboðsmenn verða teknir út um landið. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Matth. Þórðarson Reykjavík. Hér eru happakaup. IOO pör Buxur frá 2 kr. 50 aur. allar stærðir — 50 Drengfja- klæðnaðir frá 3 kr. po aur. mjög falleg — 40 alklæðnaðir saumaðir á vinnustofu minni frá 18 kr. — Einstakir Jakkar frá 10 kr. — Vesti 2,50 o. fl. — Ullarskyrtur úr floneli 4 kr. 30 — Ullarnærfatnaður mikið úrval. Óheyrilega ódýr fataefni á boðstólum. Hálslín — Hattar — Húfur og allt, sem að klæðnaði lýtur. Það kostar ekkert að skoða og meta gæðin í Bankastræti 12. Með virðingu Guðm. Sigurðsson. NB. Ódýrasta saumastofan í Reykjavík, mun- ið það. Lægstu verkalaun. Fljót afgreiðsla. Brauns verzlun ,Hamburg' Það kemur öllum, sem vit hafa á og reynt hafa saman um það, að hvergi séu betri og ódýrari vörur að fá en hjá Braun. Drengjaföt frá 3,50. Karlmannaföt frá 12,00. Katlar, Könnur, og önnur bús- gögn emailler- uð, fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Hjá undirskrifuðum fæst til kaups mjög gott íslenzkt kálfræ frá þaul- vönum frægerðarmanni austan úr Fljótshlfð. Notið tækifærið. Selfossi 4. marz 1905. Stmon Jónsson. Atvinna. Drengur 14—18 ára getur fengið atvinnu frá 15. þ. m. Umsækjendtir gefi sig fram á Sápuverkinu kl. 12—1 Laugaveg 5. Aðalfundur klœðaverksmiðjunnar Iðunnar verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu miðvikudaginn h. 26. apríl næstkom- andi, kl. 8 sfðdegis. A fundinum verða tekin fyrir þessi mál: 1. Skýrt frá hag félagsins og fram- kvæmdum á hinu umliðna ári. 2. Endurskoðaður reikningur fyrir hið umliðna ár með athugasemdum endurskoðanda verður lagður fram til úrskurðunar. 3. Kosnir 3 menn í stjórn félagsins og einn til vara. 4. Kosnir 2 menn til að endurskoða reikninginn fyrir hið yfirstandandi ár. 5. Umræður um önnur mál, sem upp kunna að verða borin á fundinum. Reykjavík 9. marz 1905. Jön Magnússon. K. Zimsen. Ólafur Ólafsson. Við eitt uppboðsþing væntanlega á skrifstofu Arnessýslu seint íapríl, verður ef viðunanlegt boð fæst, seld kirkjujörð- in Skálholt í Biskupstungum að nýju tnati 57,6 hundr. (fornu 60 hundr.) með 9 kúgildum lifandi og húsum þeim, er jörðinni fylgja og leiguliðum ber að svara til. Afgjald jarðarinnar var 1903—04: landskuld 270 meðal- álnir, leigur 20 fjórðungar smjörs, í peningum 88 kr. Hálf jörðin er laus til ábúðar nú í fardögum. Kirkjueign- inni fylgja í 3‘/2°/o ríkisskuldabréfum 1800 kr., setn jarðareigandi nýtur vaxta af eins og annara jarðargjalda, þar þau eru ígildi seldra ítaka jarðar- innar og verður kaupandi að borga seljanda þau eptir gangverði þeirra án uppboðs. Hvenær og hvar uppboðið fer fram verður síðar auglýst af uppboðshald- ara, en hjá honum og mér fást nán- ari upplýsingar fyrir uppboðið. Reykjavík 9. marz 1905. Á. Thorsteinsson. Millipils frá 2,00. Borðdúkar (hvítir hör) frá 0,85. Handklæði frá 0,30. Klæði frá 3,00—3,50. Borðdúkar (misl.) frá 2,10. Vasaklútar (hvítir) frá 0,15. Riidugler í stórum skífum, nýkomið í verzlun Sturiu Jónssonar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs. Eptir þessu er allt annað og þá eru Brauns vindlar ekki síztir.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.