Þjóðólfur - 17.03.1905, Side 3

Þjóðólfur - 17.03.1905, Side 3
49 steinsdóttur Stefánssonar frá Langholtsparti, en Þorsteinn var ættaður frá Neðradal í Biskupstungum. Kona hans var Ingibjörg Jónsdóttir frá Skálholti. Þeim hjónum Sig- urði og Margréti varð 9 barna auðið og lifa 5 af þeim: Sigurður ráðanautur Lands- búnaðarfélagsins, Þorsteinn bóndi í Lang- holti, Ólafur lausamaður, Ingibjörg kona Gissurar Gunnarssonar í Byggðarhorni og Margrét kona Einars verzlunarmanns Björns- sonar í Rvík. Sigurður var einn af þeim fyrstu, er byrj- aði á að gera jarðabætur í héraði sínu, og vann mikið að þeim allan sinn búskap, enda voru honum 1901 veitt heiðursverðlaun af styrktarsjóði Kristjáns konungs 9. fyrir fram- úrskarandi dugnað í búskap. Hann bjó engst af sem leiguliði og byrjaði með lítil efni, en keypti jörðina á sínum síðustu bú- skaparárum. Hann var jafnan með beztu bændum í sveit sinni og hinn vandaðasti að öllu. Eiguleg bók verður það, sem „Gyldendalske Boghan- del, Nordisk Forlag1' í Kbhöfn er byrjað að gefa út. Það er lýsing á öllum jarðarhnetti vorum eptir dr. W. Dreyer, með mjög mörg- um myndum, ágætlega vönduðum. Tilgang- ur þessa nýja ritverks er tvennskonar: 1. að vera landfræðisleg handbók, þar sem safnað er saman þeim upplýsingum um hvert land, sem þýðingu hafa fyrir stöðu þess í nútímanum og 2. að vera fjörug og alþýð- leg lýsing á (búum hvers lands og lifnaðar- háttum þeirra. Ritið kemur út í hér um bil 100 heptum, ein örk ( senn, einusinni í viku, og verður þv( lokið á 2 árum. Af þv( að þetta er almenningsbók, kostar hvert hepti að eins 25 aura. Vitanlega verður þetta nokkuð mikil upphæð alls, en bókin verður líka ágætisbók og má því vænta, að hún fái allmarga áskrifendur hér á Iandi. Utgefendurnir hafa sent oss 1. heptið af ritverki þessu (>Jorden i Tekst og B i I 1 e d e r«), og er það prýðilega vandað að frágangi öllum, og myndirnar afbragðs- góðar. Hepti þetta mun þegar vera til sýn- is hér í bókaverzlunum. Það hefst á Amer- íku og lýsing á Kúbu. „Vesta" kom í morgun frá útlöndum norðan og vestan um land. Farþegar margir með henni, þar á meðal Sighvatur Bjarnason bankastjóri (úr utanlandsför), séra Matthí- as Eggertsson í Grímsey, séra Eiríkur Gíslason á Stað í Hrútafirði, Sigtús Bjarnar- son konsúll af ísafirði, Ole Blöndal verzlm. frá Sauðárkrók 0. m. f(. — Engin mark- verð tíðindi af Norður- og Vesturlandi. Af Þjóðólfi í dag kem- ur P/2 blað (nr. 12 A. og 12 B.) Með því að svo margir nýir kaupendur að Þjóðólfi hafa bætzt við síðan um nýár, eru fyrstu 9 blöð árgangsins (áður en upplag- ið var aukið) nú á þrotum, að eins örfá eintök eptir. Þeir sem enn óska að fá árganginn frá nýári, verða því að hraða sér að panta hann. Lífstykkin góðu komin aptur í verzlun Sturlu Jónssonar. Húfur og hattar, mikið úrval, nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar, Halldór Daníelsson bæjarfógeti í Reykja- vík Gerir kunnugt: að mér hefur tjáð Hannes verzlunarstjóri Thorarensen fyrir hönd H. Th. A. Thomsens verzl- unar hér í bænum, að hann sé neydd- ur til, samkvæmt konunglegu leyfis- bréfi, er hann hefur til þess fengið dags. 19. des. 1900, að fá ónýtingar- dóm á skuldabréfi að upphæð i5okr., er Bjarni Dagsson hefur gefið út 31. okt. 1885 til handa verzlun J. Ó. V. Jónssonar í Reykjavík með veði í hús- eigninni Efri-Tóptum hér í bænum, þinglesnu 17. desember s. á., en skulda- bréf þetta hefur glatazt eptir að það var innleyst, en án þess að vera af- máð úr veðmálabókinni. Því stefnist hér með, með árs og dags fresti, þeim sem kynni að hafa ofangreint skuldabréf í höndum, til þess að mæta á bæjarþingi Reykjavík- urkaupstaðar fyrsta rettardag (fimmtu- dag) í maímánuði 1906 á venjulegum stað (bæjarþingstofuuni) og stundu (kl. IO árdegi.s) eða á þeim stað og stundu, sem bæjarþingið verður þá haldið, til að koma fram með skuldabréfið og sanna heimild sína til þess, með því að stefnandi mun, ef enginn innan þess tíma kemur fram með það, kreljast þess, að téð skuldabréf verði ónýtt með dómi, eða dæmt dautt og mark- laust. Til staðfestu nafn og embættisinn- sigli. Reykjavík 25. febrúar 1905. Halldór Daníelsson. ÍSendið.kr. 10,50Í ♦ ♦ ♦ í pemngum ♦ J ásamt máli í þuml. af hæð yðar ♦ + og breidd yfir herðarnar, svo + ♦ sendir undirrituð verzl. yður hald- ♦ ^ góða og fallega Waterproof-kápu ^ J (dökka að lit) og yður mátulega ♦ ♦ að stærð og að kostnaðarlausu á ♦ ^ allar þær hafnir, er gufuskipin ^ ^ koma á, nægar birgðir fyrirliggj- ^ , andi af öðrum kápum með öllu , " verði frá 5 kr. til 25 kr. Kaup- r ♦ menn ókeypis sýnishorn og verk- ♦ ^ smiðjuverð. Skrifið í dag til ^ £ C. & L. Lárusson ^ | Þingholtsstr. 4 Rvík. 1 Hjá undirskrifuOum fæst til kaups mjög gott (slenzkt kálfræ frá þaul- vönum frægerðarmanni austan úr Fljótshlíð. Notið tækifærið. Selfossi 4. marz 1905. Simott yónsson. Fasteignasala. Kauptilboð óskast í smærri og stærri hús og bæi í Reykjavík. Einnig jarðir í grenndinni. Allir lysthafar velkomnir. Gísli Þorbjarnarson. Katlar, Könnur Pottar08 önm,r t gogn emailler- uð, fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Hér eru happakaup. IOO pör Buxur frá 2 kr. 50 aur. allar stærðir — 50 Drengja- klæðnaðir frá 3 kr. 90 aur. mjög falleg — 40 alklæðnaðir saumaðir á vinnustofu minni frá 18 kr. — Einstakir Jakkar frá 10 kr. — Vestí 2,30 o. fl. — Ullarskyrtur úr floneli 4. kr. 30 — Ullarnærfatnaður mikið úrval. Óheyrilega ódýr fataefni á boðstólum. Hálslín — Hattar — Húfur og allt, sem að klæðnaði lýtur. Það kostar ekkert að skoða og meta gæðin í Bankastræti 12. Með virðingu Guðm. Sigurðsson. NB. Ódýrasta saumastofan í Reykjavík, mun- ið það. Lægstu verkalaun. Fljót afgreiðsla. Mustads norske Margarine ligner nörsk Sætersmör og kan anbefales som Tidens bedste og sundeste Margarine. Skýrsla um selt óskilafé í Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu 1904. í Skógarstrandarhreppi'. 1. Hvíthyrnd ær, m.: sýlt fj. fr. h., sneitt og biti fr. v.; hornam.: tvíst. apt. biti fr. h., hvatt v. ; brm.; B. 3. h., S. I. J. v. 2. Hvítúr lambhr., m. : tvíst. apt. biti fr. h., "hvatt v. 3. Mórauður hrútur v.gl., m.: sneitt fr. gat h., tvístigað fr. v. 4. Hvítt geldingsl., m.: sneitt fr. biti apt. fj. fr. h., biti apt. fj. fr. v. - 5. Hvíthyrnt gimbrarl., m.: tvístigað fr. h., sneitt fr. gat v. 6. Hvíthyrnd ær, m.: stýft h., biti apt. v. 7. Hvítkollótt gimbrarl., m.: stýft h., biti apt. v. í Neshreppi innan Ennis: 1. Hvítur lambhr., m.: stúthamrað h., sýlt biti apt. v. í Staðarsveit: 1. Svartbotnótt hrútl., m.: sneitt fr. biti apt. h., standfi. fr. v. í Miklaholtshreppi: 1. Hvít ær mylk, m.: tvíst. fr. h., gat undir sýlhamrað v.; hornam.: tvíst. fr. h., boð- bíldur apt. v.; Brm.: J. E. 2. Hvít ær mylk, m.; tvíst. apt. biti fr. h., tvíst. apt. biti fr. v.; hornam.; sýlt h., sneitt fr. boðbddur apt. v.; brm.: Þ. J. á hægra horni, J. E. á vinstra horni. 3. Svart hrútl., m.: fj. apt. h., miðhlutað v. í Eyjahreppi'. 1. Hvíthyrnt gimbrarl., m.: sneitt fr. biti apt. h., hangandi fj. fr. v. í Kolbeinsstaðahreppi: 1. Hvítt gimbrarl., m.: fj. fr. h., lögg fr. v. 2. Hvítt hrútl., m.: stúfrif. gagnbit. h., sneitt apt. v. í Eyrarsveit: 1. Bfldóttur sauður 2 v., m.: sýlt stig fr. biti apt. h., fj. fr. v. Eigendur hins selda fjár vitji söluverðsins til hreppstjóra fyrir Mikaelsmessu. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, 13. febr. 1905. Ldrus H. Bjarnason. í haust var mér dregið hvítt geldingslamb, sem eg ekki á, með mínu marki: stýft, biti apt. bæði eyru. Réttur eigandi vitji verðs- ins að frádregnum koslnaði til undirskrifaðs. Hreiðurborg í jan. 1905. Steindór Ingimundsson. David Ostlund heldur íyrirlestur í Hverfisgötu nr. 5 á sunnudaginn kl. 8 SÍðd. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu Lárusar Benedikts- sonar uppgjafaprests, og að undan- gengnu fjárnámi 15. þ. m., verður ‘/2 húseignin nr. 1 í Lindargötu hér í bænum, tilheyrandi Jóni kaupm. Helga- syni, boðin upp og seld á 3 opinber- um uppboðum, sem haldin verða . kl. 12 á hád. föstudagana 10. og 24. n. m. og 7. apríl þ. á. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstofu bæj- arfógeta, en hið síðasta í húseigninni sjálfri. Söluskilmalar verða til sýnis hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 24. febr. 1905. Halldor Daníelsson. QmírlatAI *To i » Smíðatöl, Taurullur, ^saumavélar, oliumaskínur og allskonar önnur járnvara 25-50 ◄ ódýrari en annarsstaðar, i Verðlisti með heild- ^ sölu verði ökeypis. ♦ C. & L. Lárusson ♦ Þingholtsstr. 4. Óskilakindup seldar haustið 1904: í Reykholtsdalshreppi: 1. Hvítt geldingsl., m.: blaðst. apt. lögg fr. h., stýft gagnbit. v. 2. Hvítt geldingsl., m.: sýlt h., stýft bragð fr. v. 3. Hvítt geldingsl., m.: sýlt fj. fr. h., sneið- rif. apt. fj. fr. v. 4. Hvítt gimbrarl., m.: blaðst. apt. h., sýlt gagnfj. v. 5. Hvítt gimbrarl., m.: sneitt fr. gagnbit. h., sýlt gagnfj. v. í Ytri-Akraneshreppi: 1. Hvítt geldingsl., m.; blaðst. fr. h., sneitt fr. v. Eigendur gefi sig fram við hlutaðeigandi hreppstjóra fyrir júnímánaðarlok þ. á. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 7. febr. 1905. Sigtitður Þórðarson. Leiðrétting við auglýsing um óskilafénað seldan í Mýrasýslu 1904: mark á nr. 4 ( Þverárhlíðarhreppi var líkast blaðrif. apt. h., oddfj. apt. v.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.