Þjóðólfur - 17.03.1905, Side 4
50
Ingólfsstr,: 3.
Með „Ceres" og „Laura" hefur
Skóverzlun
L. G. Lúðvígssonar
fengið afarmikið af allskonar
Skófatnaði,
sem að vanda er mikið ódýrari, haldbetri og smekklegri
en annarsstaðar í bænum. Reynslan hefur sýnt, að bezt kaup
á skófatnaði er í
Umhverfis Iandið, Eflist samkeppnin!
Hér með tilkynnist heiðruðum almenningi víðsvegar, að eg undirritaður hef áformað að fara umhverfis landið
á komandi vorj, og legg af stað frá Reykjavík að forfallalausu með „Skálholti" 15. apríl, og fer með því alla leið
til Sauðárkróks, og dvel þar 2—3 vikur. Þaðan sendi eg í Akureyrarblöðin nánar um ferð mína, þeim til leiðbein-
ingar, sem vilja skipta við mig.
Á þessari hringferð minni hef eg til sýnis fjölda af sýnishopnum og verðíistum, og leyfi eg
mér að nefna nokkrar vörutegundir, sem eg tekst á hendur að útvega, t. d. allskonar Kvenn- og Karlm.fatnað
— Silki — Höfuðföt — Skófatnað —- Leir- og postulínsvörur — Emaillevörur. — Allskonar egg-
járn — Saumavélar — Hjólhesta — Eldavélar — Ofna — Olíumaskinur — Ohulampa —Rit-
föng — Leikföng — Myndaramma — Album — Rammalista — Oliumyndir — Spegla —
Betrek — Reykjarpípur — Munnstykki — Vindla — Tóbak — Chocolade — Confect — Krydd. — Úr —
Klukkur — Baromet — Úrfestar — Hálsfestar — Kíkira — Brjóstnálar — Kapsel — Harmonikur — Borð-
búnað — Handhringi — Sápur og ilmvötn og fjöldamargt fl., sem ekki er unnt hér upp að telja. Eg er ekki út-
sendari frá neinum hér, þeim sem lagt hefur sér til stórhagnaðar á vörurnar, áður en þær eru boðnar almenningi til
kaups, heldur eru vörur þær, sem eg geri landsmönnum kost á að panta hjá mér, fengnar beina leið frá útlendum
verzlunarhúsum og verksmiðjum (aðallega þýzkum). Vörurnar fást þar af leiðandi með innkaupsverði að viðbættum
kostnaði og mjög lágum ómakslaunum til mín. Allir samningar, sem eg geri, hafa fullt gildi, þar eð eg rek þessi
viðskipti upp á eigin ábyrgð, án þess að vera hið minnsta háður þeim, er eg kaupi eða útvega vörurnar frá.
Þar eð viðstöðut/mi „Skálholts" og annara skipa er mjög stuttur á smáhöfnum, eru þeir sem vilja skipta við
mig þar vinsamíega beðnir að hitta mig um borð. Hér er hentugt tækifæri fyrir alla að fá sér góðar og jafn-
framt ódýrar vörur, en þó sérstaklega fyrir smærri kaupmenn og byrjendur, sem enn ekki hafa notið þeirra Iágu
prísa, sem góð útlend verzlunarhús bjóða.
Útsölumenn að bókum þeim, er eg nú og síðar gef út, óska eg að fá á ofannefndri ferð minni. Eg
nota nýtt sölufyrirkomulag, sem veitir þeim, er bækurnar selja, miklu meiri tekjur en áður hefur átt sér stað.
Reykjavík 15. marz 1905.
Virðingarfyllst
Jóh. Jóhannesson.
Járnsmiðir
í Reykjavík geri tilboð til undirskrif-
aðs um það, hve þeir ódýrast vilja
setja saman í leÍðÍSgríndur, grindur
þær sem liggja nú á Austurvelli.
Tryggvi Gunnarsson.
á góðum stað í bænum fæst leigt frá
14. maí næstk. Húsinu fylgir hey-
hús, fjós, hesthús og smíðaverkstofa
með fl. hlunnindum.
Semja má við verzlunarmann
Ingvar Pálsson.
O. Mustad & Sön
Christiania, Norge.
Kontorer i Norge, Sverige, England og Frankrige.
Fabrikanter af:
Maskinsmedede Bygnings- og Skibsspiger, Smaaspiger, Roer (Klinkplader),
Skonud, Hæljernstift, Öxer, Biler, Hammere, Hesteskosöm, Brodsöm, Hæg-
ter, Haarnaale, Buxehager, Vestespænder, Knappenaale, Synaale, Strikkepin-
der, Fiskekroge, Fiskefluer, Kroge med Fortow, Pilke, Vormgut, Ovne, Kom-
furer. Gorojern, Vafifelmaskiner, Gravkors, Gravplader og alleslags Smaastöbe-
gods samt
Margarine.
Mustads norska Margarlne
alveg nýtt, komið með
síðasta gufuskipi.
Jón Þörðarson.
Hið alþekkta, góða norska
Mustads margarine
er ágætisvara.
Guðm. Olsen.
Sýslunefndarfundur
Gulibringusýslu verður haldinn í
Hafnarfirði föstudaginn 7.
apríl kl. 11 f. h. — og
Kjósarsýslu föstudaginn 14. apríl
kl. 10 f. h. einnig í Hafn-
arfirði.
Páll Einarsson.
Smá-úrklippur
úr viðurkenningarbréfum um hina miklu
yfitburði, sem Kína-Lífs-EIixir frá
Waldemar Petersen, Frederikshöfn,
Kaupmannahöfn, hefur.
Eg hef síðan er eg var 25 ára gam-
all, þjáðst afsvo il 1 kynjuðu maga-
kvefi, að eg gat næstum því engan
mat þolað, og fékk enga hvíld á nótt-
um, svo að eg gat næstum því ekk-
ert gert. Þó að eg leitaði læknis-
hjálpar, fór mér síversnandi, og eg
var búinn að missa alla von um bata,
þegar eg reyndi Kína-Lífs-Elixír Walde-
mars Petersens. Mér hefur batnað af
honum til fulls, og hef fengið matar-
lystina aptur. Síðan hef eg ávallt
haft flösku af Kína-Lífs-Elixír á
heimili mínu og skoða hann bezta
húsmeðal, sent til er.
Nakskov 11. desember 1902.
Christoph Hansen hestasali.
Kína-Lífs-Elixír er því að eins ekta,
að á einkunnarmiðanum standi vöru-
merkið: Kínverji með glas í hendi
og nafn verksmiðjueigandans: Walde-
mar Petersen, Frederikshavn, Köben-
havn; og sömul. innsiglið VpP' f grænu
lakki á flöskustútnum. Hafið ávallt
eina flösku við hendina bæði innan
og utan heimilis. Fæst alstaðar fyrir
2 kr. flaskan.
Hér með er skorað á skuldheimtu-
menn í dánarbúi Kristjáns Sigurðsson-
ar í Hákoti á Akranesi, er andaðist
19. f. m., að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í
sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir
frá síðustu birtingu þessarar auglýs-
ingar.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
17. febr. 1905.
Sigurður börðarson.
Heiðraðir stórkaupinenn eða kaupmenn
(umboðssalar) geta fengið nokkrar sér-
stakar vörutegundir til umböðssölu. Sýn-
ishorn með tilboðum verður sent, þegar
seðill merktur »Kolonial« er sendur Angr.
J. Wollf & C° Ann. Bnr. Kjöbenhavn.
Með því að viðskiptabók nr. 176
við sparisjóðinn f Húnavatnssýslu hef-
ur glatazt, innkallast hér með sá, er
nefnda bók kann að hafa með hönd-
um, til þess að afhenda hana innan 6
mánaða frá fyrstu birtingu þessar aug-
lýsingar.
Stjórn sparisjóðsins í Húnavatnssýslu.
Blönduósi 10. febr. 1905.
Gísli ísleifsson. Pétur Sœmundssen.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmiðja Þjóðólfs.