Þjóðólfur


Þjóðólfur - 31.03.1905, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 31.03.1905, Qupperneq 3
59 Laus sýslan, Sýslanin sem umboðsmaður yfir Þing- eyrarklausturs, umboði er laus og verð- ur veitt frá næstkomandi fardögum. Umsóknir um sýslan þessa eiga að vera komnar til stjórnarráðsins fyrir 16. maí næstkomandi. Proclama. Með því að Casper Hertervig kaup- maður og gosdrykkjabruggari hér í bænum hefur framselt bú sitt ti) gjald- þrotaskipta, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878, og opnu bréfi 4. janúar i86x skorað á allla þá, sem telja til skuldar hjá nefndum Casper Hertervig, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík innan 12 mánaða frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 23. marz 1905. Halldór Daníelsson. Heiðruðu borgarbúarl Þér hljótið að vita, að götulífið er börnum yðar háskalegt og að dýrmætur er hver tíminn, sem þér getið varðveitt þau frá götunni. Notið því tækifærið og sendið börn yðar í sumarskóla, sem undirritaður heldur frá 15. maí n. k. til 15. júlí. Skólinn er fyrir byrjendur, æskilegt er að börnin hafi ekkert lært áður. Námsgreinar verða: Lestur, reikn- ingur og skript, Við og við verða samtöl höfð við börnin um ýmislegt á göngum um nágrennið. Kennslustundir verða þrjár á dag og kennslueyrir 3 aurar fyrir barnið tun tímann. Þeir sem vilja sinna þessu geri svo vel og gefi sig fram við undirskrifaðan fyrir 20 .apríl n. k. 'Virðingarfyllst. Hallgr. Jónsson kennari Bergstaðastræti uA Rvík. Mustads norska Margarine alveg nýtt, kontið með sfðasta gtifuskipi. Jón Þórðapson. ÍSendið kr. 10,50Í í peningum ♦ ásamt máli í þuml. af hæð yðar ♦ og breidd yfir herðarnar, svo sendir undirrituð verzl. yður hald- góða og fallega Waterproof-kápu (dökka að lit) óg yður mátulega að stærð og að kostnaðarlausu á allar þær hafnir, er gufuskipin koma á, nægar birgðir fyrirliggj- andi af öðrum jkápum með öllu verði frá 5 kr. til 25 kr. Kaup- menn ókeypis sýnishorn og verk- sntiðjuverð. Skrifið í dag til C. & L. Lárusson i | !>ingholtsstr. 4 Rvík, ^ Borðpálmar og kranzar úr Thuja, — Cypress, — Grályngi, og Blöðum. Pálmagreinar, Sjomosi — Blóm og Blöð, — Blómsturvasar. Einnig fjölskrúðugt úrval af Lukku- óskakortum. Fæst ætíð á Skólavörðustíg 5. Uppboð. Samkvæmt beiðni stjórnar »ísfélags Keflavíkur« verður frysti- og ísgeymslu- hús félagsins í Keflavík, með tilheyr- andi lóðarréttindum, mannvirkjum, á- höldum og nokkuð af ísi, selt við [irjú opinber uppboð, sem haldin verða fimmtudagana 13. og 27. apríl og 11. maí næstkomandi. Uppboðin byrja öll kl. 10 f. h., og verða hin tvö fyrstu þeirra haldin á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði og hið síðasta í húsi því, sem selja á. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 23. ntarz 1905. Páll Einarsson. Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaúpmannahöfn býr til alhkonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gœðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Stefáni Gunnarssyni í Austurstræti 3. Danskur x skófatnaður frá W. Scháfer & Co. í Kaupmannahofn. ^ Smiðatöl, Taurullur, ^ ^saumavélar, oliumaskínur y ^ og allskonar önnur járnvara ^ | 25—508 t 4 ódýrari en annarsstaðar. ► ^ Verðlisti með heild- ^ ^ sölu verði ökeypis. ^ i C. &, L. Lárusson ► ^ Þingholtsstr. 4. ► Hið bættaseyði. Hét- með vott- ast, að sá Elixír, sem nú er farið að búa til, er töluvert sterkari, og þó að eg væri vel ánægður tneð hina fyrri vöru yðar, vildi eg samt heldur borga hina nýju tvöföldu verði, með því að lækningakraptur hennar hefur langtum fljótari áhrif og eg var eptir fáa daga eins og nýr maður. Svenstrup, Skáni. V. Eggertson. Meltingarörðugleikar. Þó að eg hafi ávalt verið sérstaklega ánægður með yðar alkunna Elixir, verð eg samt að kunngjöra yður, að eg tek hið bætta seyði fram yfir, með því að það hefur mikið fljótari áhrif við melt- ingarörðugleika og virðist langtum nytsamara. Eg hef reynt margs konar bittera og lyf við magaveiki, en þekkti ekkert meðal, sem hefur jafn-mikil áhrif og þægileg og kann því þeim, sem hefur fundið það upp, mínar beztu þakkir. Fodbyskóla, Virðingarfyllst J. Jensen kennari. KÍNA-LÍFS-ELIXÍR er því að eins ekta, að á einkunnarmiðanum standi vörumerkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Valde- mar Petersen, Fredreikshavn — Köbenhavn, og sömul. innsiglið í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávalt eina flösku við hendina, bæði innan og utan heimilis. Fæst hvar- vetna fyrir 2 kr. flaskan. Yfirsetukvennaumdæmi í Vestur- ísa- fjarðarsýslu eru laus frá næstu fardög- um: 1. Ingjaldssandur í Mýrahreppi (5. umdæmi.) 2. Mosvallahreppur sunnan Onundar- fjarðar með Kirkjubóli í Korpudal (6. umdæmi.) 3. Suðureyrarhreppur (8. umdæmi.) Umsóknir með nægum skilríkjum sendist undirrituðum sýslumanni. Skrifstofu ísatjarðarsýslu, 2. marz 1905. Magnús Torfason. Mustads norska smjörlíki er svipað norsku seljasmjöri og má óhætt teljast hið bezta og hollasta smjör- líki nútímans. Vefnaðarvorubúðin að Ingólfshvoli hefur fengið með s/s Laura, Ceres og Nanna Stórkostlegt úrval af allskonar vefnaðarvörum sem nú fyrst eru útpakkaðar og til sýnis, þar á meðal er margt, sem ekki hef~ ur áður fengist i Reykjavik, og óefað mun vekja undrun og aðdáuti. Vegna sérstakrar heppni hefur auðnast að kaupa inn stört úrval af tvistdúkum, sirtsum og bómullardúkum, sem seljast óheyrt ödýrt t. d. ^ 1V2 al. br. tvistdúkar áður 36—45 aur. nú 27—34 aur. al. 1V2 --sirts — 26 — — 18 — — Bómullardúkar — 35—50 25—35 — — Það er bæði peninga- og tímasparnaður að ganga rakleitt inn í vefnaðarvörubúðina að INÖLF8HV0LI og kaupa þar. Brauns verzlun .Hamburg* hefur fengið sitt af hverju nýju með síðasta skipi. Barnasvuntur frá 0,45. Misl. kvennsokkar frá 0,90. Tvisttau frá 0,30. Tóbaksklútar frá 0,20. Klæði frá 3,50. ÍP’lk' frá 8,45 í svuntuna. Vekjaraklukkur 2,25. Huldiging vindlarnil* komnir aptur. Sýnishorn af allskonar olíufatnaði, Buxum, Kápum, Slögum og Höttum. Það kostar ekkert að líta inn hjá Braun. nzsm HtYKlAm vi u SKtrtA V I e ALlAIÍ Aup n H [ N N Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Ihóðólfs. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið bréf 4. jan. 1861, er her með skorað á alla þá er telja til skulda í dánarbúi Teits gullsmiðs Jónssonar frá Grundum í Bolungarvík, er drnkknaði 7. janúar síðastl., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðústu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 6. marz 1905. Magnús Torfason.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.