Þjóðólfur - 07.04.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 07.04.1905, Blaðsíða 3
63 „Kong Trygve“ (Emil Nielsen) kom hingað að morgni i. þ. m. með fullfermi af vörum og um 30 farþega, þar á meðal: kaupm. Jes Zimsen, R. Braun, Jón Þórðarson, Björn Kristjánss., Páll Torfason Flateyri, Guðm. Jónasson Skarðsstöð, ljósm. Bjarni Eyjólfs- son og !jósm. Knudsen, frú Kamilla Torfa- son, frú Stefanía Guðmundsd., fröken Helga Havsteen, Ingveldur Jónsson (ísaf.), Pálína Jósefsson, cand. jur. Einar Jónasson, Ingvar Gunnlaugsson smiður, Einar Helgason garðyrkjufræðingur, Ein- ar Stefánsson búfræðingur, Vetlesen verzl- unarm. (til Th. Th.), Ólafur Arinbjörnsson og 2 katólskir prestar. ,,Trygvi“ fór til Vestfjarða 1 fyrra kvöld með fjölda farþega, þar á meðal þeir Vestfjarðabúar, er með honum komu, ennfremur Jón Laxdal verzl.stj. frá Isafirði. Aukaskipi (s/s »Vibran«) er von á hingað þessa dagan* frá Thorefél. með vörur frá Khöfn og Leith, sem »Kong Trygve« gat ekki tekið. EptirmsBli. Hinn 5. f. m. varð bráðkvödd á Asmund- arstöðum á Sléttu húsfreyja Sigurveig Björnsdóttir, kona Árna Árnasonar í Raufarhöfn. Hún var fædd 28. júní 1851 { Grjótnesi á Sléttu. Voru foreldrar hennar Björn (d. 1879) bóndi þar Jónsson (d. 1843) bónda í Blikalóni Vigfússonar sýslumanns Jónssonar og síðari kona hans Vilborg (d. 1894) Gunnarsdóttir systir Sigurðar prófasts á Hallormsstað og þeirra systkina fleiri, Hún bjó með manni sínum Árna, syni Árna bónda á Ásmundarstöðum á Sléttu Árnasonar og seinni konu hans Önnu Guð- rúnar Stefánsdóttur (d. 1842) bónda á Ás- mundarstöðum Skaptasonarprests á Skeggja- stöðum Skaptasonar, nokkra hríð í Iiösk- uldarnesi á Sléttu, þaðan fluttu þau 1893 til Ameríku, en námu þar ei yndi og komu upp aptur 1900, dvöldu síðan í Raufarhöfn. Sigurveig sál. var góð kona og vel að sér, eins og hún átti kyn til. J. K. Prentvillur i 25. árg. Tímarits Bók- meuntafélagsins (Æfisaga Baldvins Einars- sonar). Bls. 157, lín. 15 a. n. feðrum, les: ferðum. .-— 165, — 16 a. o. vitibornir, les: viti bornir. — 171, — 13 a. o. Jómsvíkingu, les: Jóms: víkinga sögu. — 171, — 3 a. n. á skjölum, les: f skjölum. — 172, — 16 a. o. Og, les: En. — 183, — 10 a. o. atvinnuveg, les: at- vinnuvegi. — 184, — 8 a. o. deilu1) þessari, les: deilu þessari1). — 189, — 2 a. o. þó, les: þá. Bogi Th. Melsteð. Yeðuráttufar í Rvík í marzmán. 1005. Meðalhiti á hádegi . -j- 2.6 C. (í fyrra o.7) — „— - nóttu . -r- 0.6 „ (--L3-8) Mestur hiti - hádegi . -(- 6 „ (18., 29 ) Minnstur— - nóttu . 6 „ (13.) Mestur — - — . -f- 2 „ Minnstur — - — . ■— 6 „ Allan rnarz var hægviðri, optast við suð- ur, opt dimmur, stundum talsverð gola, eink- um af landnorðri (N. a.); yfirleitt óvenjulega góð tíð í marzmánuði allt til síðasta dags. H. 22. var hér ofsarok á austan en hægð samdægurs. 'U—'05- y. Jónassen. Öllum þelm mörgu, sem i gær heidruðn útför konunnar minnar með uávist sinni, cðn á nnnnn hátt linfa auðsýnt inér og börnuin mínnm lilnt- tekningu í sorginui, votta eg hér með innilegt þakklæti. Reykjavík 6. apríl 1905. ívar Helgason. Hryssa óskast til kaups fyrir 14. þ. m. 6 vetra gömul, einlit og ógölluð. Semja ber við Bjarna Jónsson snikkara á Vega- mótum. Reykjavík 6. apríi 1905. I Veggjapappir | 40 tegundir, hver annari fallegri | 12 au. til 1 kr. 1 5 au. | rúllan (13 al.). | 42. au pappír hjá okkur, ™ kostar annarstaðar 80 au. o. s. frv. i ennfremur ágætar Loptrósettur 1 afaródýrar. | C. & L. Lárusson. J Þingholtsstræti 4. Verðmæti mikið eru lönd þar sem gull finnst í jörðu. Tvö erfðafestulönd fást nú þegar keypt nálægt Eskihlið. Glsli Þorbjarnarson. Proclama. Með því að Casper Hertervig kaup- maður og gosdrykkjabruggari hér í bænutn hefur framselt bú sitt til gjald- þrotaskipta, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878, og opnu brcfi 4. janúar 1861 skorað á allla þá, sem telja til skuldar hjá nefndum Casper Hertervig, að lýsa kröfum sfnum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík innan 12 mánaða frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 23. niarz 1905. Halldór Daníelsson. Mustads norska Margarine alveg nýtt, komið með sfðasta gufuskipi. Jón Þórðarson. Hið alþekkta, góða norska Mustads margarine er ágætisvara. Guðm. Olsen. Tvennar kembingarvélar af nýrri gerð -/4 & 8/4 eru til sölu, önnur einkum löguð fyrir stórgerða ull, og hin sérstaklega fyrir smágerða ull, ennfremur undirbúningsvél (ullartætir), allar í brúk- legu ásigkomulagi og mjög ódýrar. Ull verður tekin í skiptum. Tilboð merkt »Dan 849« sendist Aug'. ,1. Wolff & C° Ann. Bnr. Kjöbenhavn. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apnl 1878, sbr. opið bréf 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá er telja til skulda í dánarbúi Teits gullsmiðs Jónssonar frá Grundum í Bolungarvík, er drnkknaði 7. janúar sfðastl., að lýsa kröfum sínutn og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 6. tnarz 1905. Magnús Torfason Klæðaverksmiðjan IÐUNN hetur ávallt fyrirliggjandi birgðir af í peningum ■♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦♦•♦•♦♦ ÍSendið kr. 10,50Í ♦ ♦ f ásamt máli í þuml. af hæð yðar ♦ + og breidd yfir herðarnar, svo + t sendir undirrituð verzl. yður hald- ^ ♦ ♦ ^ góða og fallega Waterproof-kápu mátulega ♦ I t ♦ (dökka að lit) og yður ▼ að stærð og að kostnaðarlausu á ^ allar þær hafnir, er gufuskipin ^ ^ koma á, nægar birgðir fyt irliggj- ^ ♦ andi af öðrum kápum með öllu ♦ J verði frá 5 kr. til 25 kr. Kaup- J 4 menn ókeypis sýnishorn og verk- ^ ^ smiðjuverð. Skrifið í dag til ^ | C. & L. Lárusson 2 ♦ I»inghioltsstr. 4 Rvík. ^ !♦-♦♦•♦♦•♦-♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦•♦•♦-♦■ 1 Leiðarvísir t.il lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Bókmenntafélagsfundur verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu (uppi á lopti) mánudaginn io. þ. m. kl. 5 stðdegis. Rvtk. 3. apríl 1905 Kristján Jonsson. (p. t. forseti) Tún. Stórt tún, og umgirt beitiland í Reykja- vlk fæst leigt nú þegar. allskonar dúkum til s'ólu í verksmiðj. unni, t. d.: Kjólatau Karlmannsfataefni Nærfataefni m. fl. Yfir 50 tegundir úr að velja. Verð frá 1,80—3,60 al. tvíbr. Fyrirlestur í Hverfisg. 5 á sunnudagskvöld kl. 8. D. Östlund- Jarðræktarfélag Reykjavikur. Aðalfundur verður haldinn þriðju- daginn 11. þ. m. kl. 5 e. h. í fundar- salnum í Breiðfjörðshúsi. Reikningar framlagðir og vinnu- skýrsla yfir liðið ár. Rædd félags- mál, þar á meðal plægingar á næsta sumri. Kosinn stjórn og endurskoðunarmenn. Reykjavík, 7. apríl 1905. Einar Helgason. Gísli Þorbjarnarson Uppboð á fasteign Við eitt uppboðsþing, setn haldið verð- ur á skrifstofu Árnessýslu að Kaldaðar- nesi þriðjudaginn 25. apríl 1905 kl. 10 árdegis, verður, ef viðunanlegt boð fæst, seld kirkjujörðin Skálholt f Biskupstung- um að nýju mati 57.6 hundr. (fornu 60 hundr.) með 9 kúgildum lifandi, og húsum þeim, er jörðinni fylgja og leiguliðum ber að skila. Afgjald jarðarinnar var 1903—4: landskuld27o meðalálnir, leigur 20 fjórðungar snijörs, í peningum 88 kr. Hálf jörðin verður laus til ábúðar í næstu fardögum, Kirkjueigninni fylgja í yj? °/o rfkisskuldabréfum 1800 kr., semjarðar- eigandi nýtur vaxta afeins og annara jarð- argjalda, þareð þau eru ígildi seldra itaka jarðarinnar, og verður kaupandi að borga seljanda þau eptir gangverði þeirra án upplroðs. Náncri ttpplýsingar fást hjá eiganda jarðarinnar, fyrv. landfógeta A. Thorsteins- son og hjá uppboðshaldara Skrifstofu Árnessýslu 23. rnarz 1905. Sigurður Ólafsson. Vilji menn vernda heilbrigði sína eiga menn daglega að neyta hins við- urkenda og fyrirtaksgóða Kína-Lífs-EIixírs. Margar þúsundir manna hafa kom- izt hjá þungum sjúkdómum með því að neyta hans. Á engu heimili, þar sem mönnum þykir vænt um heilbrigði stna, ætti að vanta Kína-Lífs-Elixír. Með því að margir hafa reynt að líkja eptir vöru minni, eru allir kaup- endur beðnir, sjálfra þeirra vegna, að biðja greinilega um Kína-Lífs-Elixír Waldemars Petersens. Að eins ekta með nafni verksmiðjueigandans og í innsiglinu í grænu lakki. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. &!♦ Varið yður á eptirlíkingum. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, er hér með skorað á alla þá, er til skuld- ar telja í dánarbúi mannsins míns sál. Sigurðar EiríksSonar frá Hélgadal, er dó í síðastliðnum desember, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir mér undirritaðri ekkju hins latna innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birt- ingu auglýsingar þessarar. Jafnframt er með sama fyrirvara skotað á þá, er telja sig eiga arftöku- rétt í ofannefndu danarbúi að gefa sig fram við mig undirritaða og sanna arftökurétt sinn. Helgadal 3. apríl 1905. Málfríður Halldörsdóttir. Jön Þorsteinsson Hvepfisgötu 24 (eptir 14. niaí þ. á. Laugaveg 55) hefur afarmikið úrval af reiðtýgjum, httökkum, s'óðlutn, töskum, aktýgjum og yfir höfuð öllu þvf, er reiðskap til heyrir nteð ótrúlega lágu verði. Hvergi eins vönduð vinna né betra efni. Munið því staðinn Hverfisgötu 24 eptir 14. maí þ. á. Laugaveg 55. JÖn Þorsteinsson. H. P. Duus Reykjavík. Nýkomnar vörur: Fjölbreytt úrval af alls konar Vefnaðarvörum. Meðal annars: Svört alklæði — Cheviot — Ensk vaðmál — Kjólatau og svuntutau, svört og mislit. — Kenn- slifsi (silki) — I.ífstykki — Jerseytreyj- ur — hanzkar — Skinnkragar — Skúfasilki — Silkitvinm á rúlluin, svartur og mislitur — Leggingarbönd alls konar o. s. frv. Hvítt gardinutau — góifvaxdúkur — Góðar, fall- egar og ódýrar Regnkápur. bæði dömu og herra. — Java — Angola — Stramai — Sirtz — Tvisttau — Flonel — Hvít léreft o. s. frv. Mjög mikið af alls konar JámvÖPUITl smærri (Isenkrám) og emaill, vörum Kornvörur og nýlenduvörur aiis 1 konar, hvergi betri né ódýrari.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.