Þjóðólfur - 07.04.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.04.1905, Blaðsíða 4
64 Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Handa körlum: Alfatnaður — Fataefni — Höfuðföt — Nærföt — Hálslín — Skóiatnaður. Handa konum Klæði —Cbeviot — Kjólaefni — Svuntuefni — Svuntur — Tvisttau — Flonel — Nærfatnaður — Lérept — Gardínuefni — Sjöl — Skófatnaður. Handa börnum Föt — Fataefni — Höfuðföt — Efni í nærfatnað — Svuntur — Skófatnaður. Allt margbreyttar, vandaðar og ódýrar vörur. Húsmæðurnar sækjast eptir því, að Brauns vindlar séu reyktir f stofun- um þeirra. Allir þurfa a9 klæðast. Norsk vaðmál 1,90, tvíbreið mjög sterk. Tilbdin FÖT, saumuð hér. Um 200 klæðnaði úr að velja. Einstakir Jakkar — Buxur — Vesti — Hálslín — Hattar — Hiifur etc. Drengjaföt (3-9 ára). Allt með óheyrilega lágu verði. Komið því i BANKASTRÆTI 12. Það borgar sig. Mótor í fiskiskip. Alfa-mótorar eru nær eingöngu brúkaðir í fiskiskip og báta í Danmörku. Alfa-mötorar eru mest útbreiddir af öllum mótorum í Noregi. Þeir hafa vaxandi útbreiðslu árlega bæði þar og í Svíþjóð og á Þýzkalandi Fiskiveiðaumsjónarmaður Norðmanna, hr. Johnson í Bodö, sem fékk styrk af ríkissjóði til að kynna sér mótora og notkun þeirra, brýnir sérstaklega fyr- ir Norðmönnum, að brúka þá í fiskiskip sín. Hafnarkapteinn í Kaupmannahöfn og fiskiveiðaráðanautur Dana, kapteinn Drecshel, álítur þá bezta og hentugasta allra mótora til notkunar í fiskiskip og báta. í „Norsk Fiskeritidende" stendur meðal annars: „Lesið það, sem eitt af okkur stærstu fiskiútgerðarfélögum segir um Steinolíumótorinn „Alfa“. í vor létum við steinolíumótor „Alfa“, sem hafði 16 hesta í kúttir “Onsö„ Skipið er 57 fet á lengd, 18 fet á breidd og 9 fet á dýpt og fór það rúmar 6 mflur í vöku. Mótorinn reynist mjög vel, og til frekari upplýsingar skal þess getið, að „Onsö“ fór frá Haugasundi til ísafjarðar á íslandi á 8 dögum, þrátt fyrir mót- vind og storm og var mótorinn alltaf í gangi. Skipið varð vegna ofveðurs að fara inn til Shetlands, og fór á 4 dögum þaðan til ísafjarðar, þrátt fyrir áframhaldandi mótvind, svo mótorinn varð að knýja skipið áfram hvíldarlaust dag og nótt. Vér mæiúm þessvegna óhræddir með þessum „Alfa“-mótorum sem áreið- anlegum og traustum í stórsjó og stormi, og þegar þar að auk er mjög ein. falt að stjórna þeim og eru sterkir og vel byggðir, álítum vér „Alfa“-mótor- ana áreiðanlega þá beztu bátamótora, sam bægt er að fá nú á tírnum". Christiania 14. ágúst 1903. Thv. Johnsen & Co. Alfa-mótorar eru tiltölulega ódvrastir. Verksmiðjan, sem er í Friðrikshöfn, er stærsta mótorverksmiðja á Norð- tiriöndum og selur þá með 2 ára ábyrgð. Komið til mín og fáið allar upplýsingar, Umboðsmenn verða teknir út um landið. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Matth. Þórðarson Reykjvík. Meiri birgðir en nokkru sinni áður h e f u r n ú leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar Austurstræti 3 fengið, af öllum tegundum af leðri og skinnum, er brúkast til söðla— smíðis og skósmíðis, og allar aðrar vörur, er að þeim handiðnum lúta. Sömuleiðis bókbandsskinn, margar tegundir. — Hvort sem keypt er í stórkaupum eða smákaupum, verður ódýrara að kaupa við þá verzlun en nokkra aðra hér á landi, og eins ódýrt og að panta frá Kaupmannahöfn; pantaðar vörur eru sendar kaupendum án þess að leggja a þær flutningsgjald, ef þær nema 30 krónum og þar yfir. Mustads önglar (búrtir til í Noregi) eru beztu fiskiönglarnir, sem fást í verzlunum. Eru sérstaklega notaðir við fiskiveiðarnar í Lofoten, Finnmörku og New-Foundland og í öllum stærstu ver- stöðum utn allan heirn. M É R hefur borizt til vitundar, að einn af skipstjórum „Hins sam- einaða gufskipafélags" á íslandsförum þess hefur haft til sýnis fyrir viðskipta- mönnum mínuni á Vestfjörðum farmtaxta minn fyrir Færeyjar, sem hann hefur laumazt að á niiður drengilegan hátt, og hefur hann látið í veðri vaka að taxti þessi sé sértaxti fyrir Austfjörðu og Norðurland lægri en hinn vanalegi. Tilgangurinn getur ekki verið annar en sá að vekja viðsjár og spilla fyrir samgöngum þeim, er eg nýlega hefhafið við Suðurland og Vestfirði sem keppi- nautur félagsins, með því að telja rnönnum trú um, að eg láti viðskiptamen* mína þar greiða hærra farmgjald en annarstaðar á Islandi. Eg neyðist því til opinberlega að stimpla áðurtéð atferli sein ósæmi- lega samkeppni. Kaupmannahöfn, 24. marz 1905 Thor E. Tulinius. (gufuskipafélagið ,,Thore“.) Geysis- Eldstóin. Ný gerð. Alveg frístandandi. Seld aigerð til að nota hana. Eldstóin hefur eld- traust, múrað eldhol, steyptar vind- smngur, stór pottgöt, emalieraðan vatnspott, steikingar og bökunarofn, sern tetnpra má, magasíntemprun á eldinum, svo eldiviður sparast og hiti fæst eins og með ofni. Eldstóna getur hver niaður hreinsað á 5 mín- útum. Verðið er hjá mér ekki nema helmingur þess, sent fríttstandandi eld- stór eru annars seldar. Geysis-eldstóin er merkt með mínu nafni og fæst aðeins hjá mér eða hjá útsölumönnum mínum á ís- landi. Séu engir útsölumenn á staðn- um, verða ntenn að snúa sér beint til mín. Biðjið unt að yður sé send verðskrá yfir eldstóna. Jens Hansen Vestergade 15 Köbenhavn. Skiptafundur verður haldinn laugardaginn 8. apríl þ. á. á hád. á bæjarþingstofunni í þrotabúi Casper Hertervigs gosdrykkja- bruggara hér í bænum til að ræða og gera ákvörðun um sölu á eignum búsins, kosning innheimtumanns o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 30. marz 1905 Halldór Danielsson. Uppboð. Samkvæmt beiðni stjórnar »ísfélags Keflavíkur* verður frysti- og ísgeymslu- hús félagsins í Keflavík, með tilheyr- andi lóðarréttindum, mannvirkjum, á- höldum og nokkuð af ísi, selt við þrjú opinber uppboð, sem haldin verða fimmtudagana 13. og 27. aprfl og if. maí næstkomandi. Uppboðin byrja öll kl. 10 f. h., og verða hin tvö fyrstu þeirra haidin á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði og hið síðasta í húsi því, sem selja á. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýsln 23. marz 1905. Páll Einarsson. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Eijjandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.