Þjóðólfur - 19.04.1905, Qupperneq 3
73
Proclama.
Samkv. lögum 12. apríl 1878 og
opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með
skorað á alla þá, sem telja til skulda
í dánarbúi Eiríks bónda Þorsteinssonar
frá Áslaugarstöðum í Vopnafirði, sem
andaðist 18. f. m., að lýsa skuldum
sínum og færa sönnur á þær fyrir
skiptaráðandanum hér í sýslu, áður
en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu
birtingu þessarar innköllunar.
Erfingjarnir ábyrgjast eigi skuldir
búsins.
Skrifstofu Norður-Múlasýslu
20. marz 1905.
Jóh. Jóhannesson.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar-
ins í dánarbúi Eiríks Þorsteinssonar
frá Áslaugarstöðum, verður eign bús-
ins, hálf jörðin Áslaugarstaðir í Vopna-
firði boðin upp og seld við 3 opin-
ber uppboð, sem haldin verða laugar-
dagana 13., 20. og 27. maímánaðar
næstkomandi kl. 1 e. h., 2 hin fyrstu
hér á skrifstofunni, en hið 3. á Ás-
laugarstöðum.
Söluskilmálar verða til sýnis á upp-
boðunum.
Skrifstofu Norðurmúlasýslu
20. marz 1905.
Jóh. Jóhannesson.
Hinn 25. f. m. rak á Melkotsreka
í Staðarsveit hér í sýslu nýlegan skips-
bát. Báturinn er 7V2 alin á lengd,
hvítmálaður að utan, en oltuborinn að
innan. Kjölur, stafn, efsta umfarið
og umgjörðin eru úr eik. Þópturnar
eru 3, og setubekkur að auki að apt-
an, fram að öptustu þóptu. Báturinn
hefur verið tvíræður á borð, og sterk-
ir járnkrókar með stórum járnhringjum
eru í báðum stöfnum. Báturinn er heill
að öðru leyti en því, að lítið gat er á
bakborða. V
Jafntramt þvf að'Höagl^hj^-þétta, er hér
með skorað á þann, er eiga kynni
bátinn, að segja til sín innan árs og
dags frá síðustu birtingu þessarar aug-
lýsingar, að sanna heimildir sínar fyr-
ir honum og taka við honum eða and-
virði hans, að frádregnum bjarglaunum
og öðrum kostnaði.
Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappdals-
sýslu. Stykkishólmi 29. marz 1905.
Lárus H. Bjarnason.
Bezt kaup
Skófatnaði
Aðalstræti 10.
Hollasti og bragðbezti
Borðbitter
er ekta Kína-Lífs-Elixír, þegar honum
er blandað saman við portvín, sherry
eða brennivín, þannig að V3 til 1/2 af
1 flösku af Elixír sé látið í heila flösku
(3/4 potts) af áðurnefndum vínum.
Ollum sern hafa bragðað þennan
bittersnaps, þykir hann bezturí heimi.
Kína-Lífs-Elixír er því að eins ekta,
að á einkennismiðanum sé vörumerkið:
Kínverji með glas í hendi og nafn
verksmiðjueigandans: Waldemar Peter-
sen Frederikshavn — Köbenhavn, og
sömuleiðis innsiglið: —pP' í grænu
lakki á flöskustútnum.
Fæst alstaðar á 2 kr. flaskan.
Óskilakindur seldar í Dalasýslu
haustið 1904:
í Skarðsstrandarhreþpi:
1. Ær hvít-kollótt, m.: sýlhamr. h., hvat-
rif. v.
2. Lambhrótur, m.: hvatt h., miðhlut. gagn-
bit. v.
I Hörðudalshrephi '.
1. Hvftt gimbrarl., m.: sneitt fr. biti apt.
h., hangfj. fr. v.
í Haukadalshreþþi:
1. Hvít hyrnd gimbur m.: boðbíldur fr. h.,
stýft v.
I Saurbœjarhrepþi:
1. Hvítt lamb, m.: tvíst. apt. h., sneiðrif.
fr. stig apt. v.
2. Hvft-kollótt ær, m.: stýft lögg fr. h.,
sneitt apt. biti fr. v.
í Fellsstrandarhreþpi'.
1. Hvítt gimbrarl., m.: geirst. h., stúfrif.
biti fr. v.
f Laxdrdalshreþþi'.
1. Svartur lambgeld., m.: sneitt apt. h.,
biti fr. fj. apt. v.
2. Hvítt hrútl._ m.: blaðst. apt. h., biti fr. v.
3. Svart gimbrarl., m.: sneitt fr. biti apt.
h., tvíst. fr. v.
4. Svört hyrnd ær með tveimur dilkum,
hvítum hrút og gimbur, m.: stýft lögg
fr. h., tvíst. fr. v.
í Miðdalahreþþi.
1. Hrútur veturg., m.: óglöggt ben fr. h.,
sýlt biti apt. v.
2. Sauður veturg., m.: stúfrif. lögg fr. h.,
sneitt apt. v.; hornam.: sýlt h., sneitt
jljapt. biti fr. v. \
3. Sauður veturg., m.: sýlt bangfj. apt. h.,
2 bitar fr. v.
4. Sauður veturg., m.: blaðst. fr. biti apt.
h., sneiðrif. apt. biti fr. v.
I Hvammshrepþi'.
1. Hvít ær, m.: tvíst. fr. bragð apt. h ,
tvíst. apt. v.
2. Hvít ær, m.: sneitt apt. fj. fr. h., sýlt
gagnbit. v.
3. Hvít ær, m.: sneitt fr. biti apt. li., bragð
fr. v.
4. Mórauð gimbur, m.: sýlt biti apt. h.,
sýlt í blaðst. fr. v.
5. Hvítur lambhrútur, m.: hálftaf apt. h.,
blaðst. apt. v.
6. Hvítt lamb, m.: stúfrif. gagnbit. h., sneitt
apt. stig fr. v.
7. Hvítt lamb, m.: tvíst. fr. biti apt. h.,
stúfrif. biti apt. v.
8. Hvítt lamb, m.: sýlt stig apt. <j. fr. h.,
stýft biti apt. v.
9. Hvítt lamb, m.: sýlt stig apt. fj. fr. h.,
stýft biti apt. v.
Þeir, sem geta sannað, að hafi verið eig-
endur að ofangreindum kindum geta vitjað
andvirðis þeirra að frádregnitm öllum kostn-
aði til hlutaðeigandi hreppstjóra fyrir Mika-
elsmessu þ. á.
Skrifstofu Dalasýslu i. marz. 1905.
Ejórn Bjarnarson.
Við undlrritaðir eigendur að jörðinni
Stakkadal í Sléttuhreppi innan Norður-
Isafjarðarsýslu bðnnum hér með alla
snjó- og klakatöku í landi okkar i svo köll-
uðum Teig, sem liggur milli Stakkadals
og Miðvíkur, nema fyrst sé fengið leyfi
hjá okkur og samið við okkur um borgun.
Staddir á ísafirði í des. 1904.
Hjálmar Jönsson Guðm. Guðmundssou.
Tún er til sölu
Semja rná við málaflutningsmann Oad
Gislason.
I’akkarorð. Öllum þeim, sem á einn eða
annan hátt sýndu okkur hjálp og hluttekn-
ingu f hinum langvinnu veikindum, sem
gengu á heimili okkar í vetur, vottum við
hér með innilegt þakklæti. —- Ásgeiri lækni
Blöndal eigum við þó mfeira að þakka en
öllum öðrum. Enginn faðir eða bróðir hefði
getað reynzt okkur betur en hann. Hin
óþreytandi ástúð og umhyggjusemi, sem við
áttum að mæta frá hans hendi, mun okkur
seint fyrnast.
Eyrarbakka 24. marz 1905.
Elizabet Jónsdóttír. Ptíur Guðmundsson.
Skipið er komið að landi.
Hvað hefur það að færa ?
Ósköpin öll af nýjum vörum
til verzlunar undirritaðs, sem að vanda selur góððF VÖruP Ódýpast.
B. H. Bjarnason.
Mustads Fiskekroge
(fabrikerede i Norge)
er de bedste Fiskekroge, som er i Handelen. Anvendes hovedsaglig ved
Fiskerierne i Lofoten, Finmarken, New Foundland samt ved alle större Fiske-
rier hele Verden over. —
Steinollumótorinn
,DAN‘
er bezti mótorinn, sem ennþá hefur komið til landsins.
Dan mótorinn fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en nokkur
annar mótor.
Dan mótorar, sem hingað hafa komið til landsins, hafa allir und-
antekningarlaust gefist ákaflega vel.
Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mótora á Suðurlandi gefur all-
ar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði o. s. frv., og útvegar einnig vandaða
báta smáa og stóra með mótor ísettum.
Reynslan hefur sýnt að bátur, sem eg hef útvegað, eikarbyggður með
6 hesta mótor, hefur hingað kominn verið að stórum mun ódýrari en hér
smíðaður bátur úr lakara efni. Bátur þessi er eikarbyggður með litlu hálf-
dekki að framan, ber ca. 80 til IOO tonna þunga og kostaði hingað upp kom-
inn ca. kr. 3300 — með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa verið á honum
3 menn, og hefur hann verið brúkaður við síldveiði, uppskipun, til flutninga
og við fiskiveiðar, og hefur nú eptir ca. 4 mán. brúkun borgað liðlega helm-
inginn af verði sínu.
Allir, sem mótorafl þurfa að brúka, hvort heldur er í báta (smáa og
stóra), hafskip eður til landvinnu' ættu að snúa sér til mín, áður en þeir festa
kaup annarsstaðar. Það mun áreiðanlega borga sig.
Stokkseyri 31. des. 1904.
Ólafur Arnason.
Auglýsing
um selt óskilafé í Strandasýslu haustið 1904.
í Bœjarhrepþi:
I. Hvftur hrútur veturg., m.: sýlt stig eða
lögg apt. bragð fr. h., hamrað v.
í Osþakseyrarhreþþi:
1. Hvítt gimbrarl., m.: gagnbit. h., sýl-
hamrað v.
2. Mórautt gimbrarl., m.: stýft h.
3. Hvítt gimbrarl., m.: sýlt gagnbit. h.,
sneiðrif. fr. v.
4. Svartur sauður tvævetur, m.: fj. fr. h.,
sneitt biti fr. v.; brm.: M. J.
í Fellshreþþi:
1. Hvítt hrútl., m.: hamfað h., hvatt gagnfj. v.
í Kirkjubólshreþþi:
1. Hvítt gimbrarl., m.: tvíst. fr. fj. apt. b.,
tvíst. apt. biti fr. v.
í Hrófbergshreppi :
1. Hvítur lambhrútur, m.: tvlst. apt. h.,
stig apt. v.
2. Hvítur lambhrútur, m.: tvíst. apt. h.,
stig apt. v.
3. Hvítt gimbrarl., m.: stýft h., sneiðiif. fr. v.
4. Svart geldingsl., m.: stýft h., fj. fr. v.
5. Mórautt hrútl., m.: stýft h., fj. fr. biti
apt. v.
Hver sá, sem sannar eignarrétt sinn á
hinu selda fé, fær andvirði þess að frádregn-
um kostnaði, ef hann gefur sig fram fyrir
næstu fardaga við hlutaðeigandi hrepps-
nefndaroddvita.
Skrifstofu Strandasýslu 10. marz 1905.
Marino Hafstein.
í fjarveru minni veitir hr. Charles
Nielsen vinnustofu minni forstöðu.
Rvík 17. apríl 1905.
Pétur Brynjólfsson.
1
ÍSendið kr. 10,50*
♦ ♦
♦ í penmgum
Ý ásamt máli í
- og breidd yfir
þuml. af hæð yðar
herðarnar, svo
sendir undirrituð verzl. yður hald-
góða og fallega Waterproof-kápu
4 (dökka að lit) og yður mátulega
♦ að stærð og að kostnaðarlausu á
^ allar þær hafnir, er gufuskipin
? koma á, nægar birgðir fyrirliggj- ^
♦ andi af öðrum kápum með öllu ♦
J verði frá 5 kr. til 25 kr. Kaup- \
5 nienn ókeypis sýnishorn og verk- ♦
I
▲ smiðjuverð.
I c. &
Skrifið í dag til
L. Lárusson
t
♦
| Þingholtsstr. 4 Rvík. í
■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■
Eigandi og á'oyrgðarmaður:
Hannes Þorstei nsson.
Prentsmiðja Þjóðólfs.