Þjóðólfur


Þjóðólfur - 19.04.1905, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 19.04.1905, Qupperneq 4
74 j Góðar sumargjafir 2 e r u S Saumavélar og Taurullur. i ----------------- ----------- j Odýrastar og beztar hjá undirrituðura. • Nýkomið með „Ceres“ : J Regnkápurnar víðfrægu. Höfuðföt allsk. I Emaillivörur margsk. Olíuvélar. Trésmíðaverkfæri mikið úrval. i Vindlar | ótal teg. frá 3,35 pr. 100 stk. L Munið eptir þeim fyrir hátíðina. C. & L. Lárusson Þingholtsstræti 4. w I I i I Fortuna-skilvindan. Samkvæmt skýrslum hinnar konunglegu sænsku bún- aðartilraunastofnunar í Alnarp 1904, reyndist Fortuna-skilvindan vera sú bezta og ódýrasta. Forstöðumaður mjólkurskólans á Hvítárvöllum, hr. H. Grönfeldt, sem gert hefur ítrekaðar tilraunir með FOT- tuna, segir, að hún sé sterk að gerð og fyrirkomulagið sé gott — sérstaklega þar sem komizt hafi verið hjá hinu stóra tannhjóli, og allir limir hennar séu vel inniluktir, að gangur hennar sé hljóðlaus og léttur, og að skii FOftuna sé samkv. „Gerberts“-mæli frá 0,08— 0,1 i°/o fita í undanrennunni. Fortuna er og verður nútímans bezta og vandaðasta skilvinda; hyggnir bændur munu því framvegis að eins kaupa Fortuna. Góðir borgunarskilmálar, þegar um stærri pantanir er að ræða. Aðalumboðssölu fyrir ísland hefur verzl. B. H, BJARNASON, Jónatan Þorsteinsson Laugaveg 31 hefur stórt úrval af: Möbeltauum Borðdúkum smáum og stórum Gólfteppum Linoleum Gólfvaxdúk af ýmsum breiddum og verði Portértauum Gólfmottum og m. fl. Hvergi jafngott verö. Munið það. Brauns verzlun ^Hamburg1 Aðalstræti 9. Telef. 41. Karlmannafatnaðir 12.00—17.00—24.00—30.00—32.00—35.00 Drengjajakkaföt 10.30—13.80—14.40—15.00—17.00 Drengjablússuföt 4.50—5.00—5.50—6.00—6.50—7.00—7.50—8.00 Buxur 3.50—4.55—5.00—5,50—6.50—7.00—8.00—9.50 Jakkar 13.45—18.40 Reiðjakkar 9.00—14.00 Yfirfrakkar 17.00—20.00—45.00 Regnkápur 27.50 Hattar 2.75—5.50 Enskar húfur 0,60—1.00 Kaskeiti 2.25—2.50 Drengjakaskeiti 1.00 Verkmannajakkar 2.50—3.00—3.30—4-20—6.00 Verkmannabuxur 2.00—2.50—3.20—3.50—3.70—4.00—4.50—6.00 Brauns páskavindlar. Nýjar vorur, nýtt verð! Á íslandi hefur aldrei sést eins ijölbreytt og stórt úrval af ýmiskonar vönduðum Húsgögnum eins og hjá Jónatan Þorsteinssyni Laugayeg 31. Ymsar nýjungar hér áður óþekktar. Gjörið svo vel og skoðið. Allir þurfa að klæðast. Norsk vaðmál 1,90. tvíbreið mjög sterk. Tilbúin FÖT, saumuð hér. Um 200 klæðnaði úr að velja. Einstakir Jakkar — Buxup — Vesti — Hálslín — Hattar — Húfur etc. Drengjaföt (3-9 ára). Allt með óheyrilega lágu verði. Komið því ( BAN KASTRÆTI 12. Það borgar sig. Mótor í fiskiskip. Alfa-mótorar eru nær eingöngu brúkaðir í fiskiskip og báta í Danmörku. Alfa-mötorar eru mest útbreiddir af öllum mótprun^ í Noregi. Þeir hafa vaxandi útbreiðslu árlega bæði þar og í Svíþjóð og á Þýikalandi Fiskiveiðaumsjónarmaður Norðmanna, hr. Johnson í Bq4q,fékk styrk af ríkissjóði til að kynna sér mótora og notkun þeirrarbrýnrr sérstaklega fyr- ir Norðmönrium, að brúka þá í fiskiskip sín. Hafnarkapteinn í Kaupmannahöfn og fiskiveiðaráðanautur Dana, kapteinn Drecshe), álítur þá bezta og hentugasta allra mótora til notkunar í fiskiskip og báta. í „Norsk Fiskeritidende" stendur meðal annars: „Lesið það, sem eitt af okkur stærstu fiskiútgerðarfélögum segir um Steinolíumótorinn „Alfa“. í vor létum við steinolíumótor „Alfa“,sem hafði 16 hesta í kúttir “Onsö„ Skipið er 57 fet á lengd, 18 fet á breidd og 9 fet á dýpt og fór það rúmar 6 mílur í vöku. Mótorinn reynist mjög vel, og til frekari upplýsingar skal þess getið, að „Onsö" fór frá Haugasundi til Isafjarðar á íslandi á 8 dögum, þrátt fyrir mót- vind og storm og var mótorinn alltaf í gangi. Skipið varð vegna ofveðurs að fara inn til Shetlands, og fór á 4 dögum þaðan til ísafjarðar, þrátt fyrir áframhaldandi mótvind, svo mótorinn varð að knýja skipið áfram hvíldarlaust dag og nótt. Vér mælum þessvegna óhræddir með þessum „ Alfa“-mótorum sem áreið- anlegum og traustum í stórsjó og stormi, og þegar þar að auk er mjög ein. falt að stjórna þeim og eru\ sterkir og vel byggðir, álítum vér „Alfa“-mótor- ana áreiðanlega þá beztu bátamótora, sam hægt er að fá nú á tímurn". Christiania 14. ágúst 1903. Thv. Johnsen & Co. Alfa-mötorar eru tiltölulega ódvrastir. Verksmiðjan, sem er í Friðrikshöfn, er stærsta mótorverksmiðja á Norð- urlöndum og selur þá með 2 ára ábyrgð. Komið til mín og fáið allar upplýsingar, Umboðsmenn verða teknir út um landið. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Matth. Þórðarson Reykjvík.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.