Þjóðólfur - 12.05.1905, Blaðsíða 3
87
Andarnir
þurfa ekki hálslín, en karlmenn og
kvennfólk þarf þess. Það fæst að allra
rómi, sem áður hafa keypt það, bezt
og ódýrast í Veltusundi I.
Nýkomið er eptir nýjustu tízku:
Flibbar - Kragar — Slðjfur —
Manchettur og Manchettskyrtur
Hnappar o. m. fl.
Mikill afsláttur, ef mikið
er keypt \ einu
Kristín Jónsdóttir
I. Veltusundi I.
Brjóstslím. Eptir að hafa brúk-
að 4 flöskur af hinu nýja bætta seyði
af Elixírnum get eg vottað það, að
hann er helmingi sterkari en hann
var áður, og hefur linað þrautir mín-
ar fljótar og betur.
Vendeby Thorseng
Hans Hansen
Magakvef......... leitað læknis-
hjálpar árangurslaust, og varð alheill
af því að neyta Elixírsins.
Kvislemark 1903,
Julius Christensen.
Vottorð. Eg get vottað, að El-
ixírinn er ágætt meðal og mjög nyt-
samur fyrir heilsuna.
Kaupmannahöfn, marz 1904
Cand. phi 1. Marx Kalckar
Kína-Lífs-Elixír, er því aðeins ekta,
að á einkennismiðanum sé vörumerk-
ið: Kínverji með glas 1' hendi og
nafn verksmiðjueigandans: Waldemar
Petersen Frederikshavn — Köbenhavn
og sömuleiðis innsiglið -'FP' í grænu
lakki á flöskustútnum. Hafið ávalt
flösku við hendina innan og utan
heimilis.
Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan,
Utsæðis-hafrar
ágæt tegund nýkomið í verzlun
Stu.rla Jóns onar.
Mislingarnir.
Leyfir nokkur sér að segja, að engir
m i s 1 i n g a r séu í bænum, þegar bær-
inn er sóttkvíaður vegtia þeirra? —
Nei! Það leyfir enginn sér, en hitt
játar hver maður, sem komið hefur og
keypt í Veltusundi 1 , að þar fást
að eins ágætisvörur, en ekki misling-
ar. — Þangað eru nýkomnar í litla,
rauða húsið gullfallegar og góðar vör-
ur með gjafverði, t. d.:
Stumpasirsin margþráðu, iakaiéreft
og milliskirtur, hvitt iéreft, flanelett
barnasmekkir og kragar, hanzkar
(fyrir dömur), nærfðt, kv. og karlm.,
hÖfUÖSjÖl úr ull og ísgarni o. fl.
Margt fleira nýtt kemur með „Kong
Trygve"!
Kristln Jónsdóttir,
Veltusundi /.
Uppboðsauglýsing.
Fimmtudaginn 25. maí 1905 verður
opinbert uppboð haldið í Fljótshóla-
fjöru, vestan við Þjórsárós, og þar
selt hið strandaða botnvörpuskip „King
Edgar" frá Grimsby, og allt það er
skipinu fylgir.
Uppboðið byrjar kl. 2 síðdegis.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum fyrir uppboðið.
Skrifstofu Arnessýslu 9. maí 1905.
Sigurður Ólafsson.
Yerzlunin „LiverpooI‘É
Reykjavík
kaupir vandaða vorul! og velverkuð
selskinn háu verði.
Proclama.
Hér með er skorað á erfingja Guð
mundar heitins Hallssonar frá Mýrnesi
í Eiðahreppi að gefa sig fram og sanna
arftökurétt sinn, áður en 12 mánuðir
eru liðnir frá birtingu auglýsingar
þessarar.
Skiptaráðandinn í Suður- Múlasýslu,
Eskifirði 28. marz 1905.
A, V. Tulinius.
Qymaskiner i storste
~ Udvalg til ethvert Brug,
Fagmands Garanti. — Ingen
Agenter. Ingen Filialer, derfor
billigst i Danmark. — Skriv
straks og forlang stor illustreret
Prisliste, indeholder alt om
Symaskiner, sendes gratis.
O. J. Olsen, Kibenhavn.
Nikolajgade 4,
Skýrsla
um óskilafé selt í Barðastrandarsýslu
haustið 1904.
I. Austur-Barðastrandarsýsla.
1. Reykhólahteppur:
1. Hvítur lambhríitur, m.: sneitt apt. fj. fr.
h., sneitt fr. fj. apt. v.
2. Mórautt hrútl., m.: hamrað h., stúfrif. v.
2. Afúlahreppur:
1. Lamb, m.: hálftaf fr. fj. apt. h., mýétið
vinstra eyra.
2. Lamb, blaðstýft apt. biti apt. h., sneitt
framan vinstra.
II. Vestur-Barðastrandarsýsla.
1. Bardastrandarhreppur:
1. Hvítt geldingslamb, m.: tvístýft apt. h.,
sneitt apt. fj. fr. v.
2. Mórautt hrútl., m.: tvístýft apt. h., sýlt
biti fr. v.
3. Hvítt geldingsl. m.: tvístýft apt. h., sýlt
biti fr. v.
4. Hvítt gimbrarlamb, m.: hálftaf apt. h.,
stýft v.
2. Rauðasandshreppur:
1. Mórautt hrúth, m.: sýlt h., sneitt fj. apt. v.
2. Hvítt gimbrarlamb kollótt, m.: sýlt og
gat v.
3. Svarthyrnt gimbrarlamb, m.: sneiðrifað
fr. (illa gert) gat h., hvatt v.
4. Hvítt gimbrarlamb kollótt, m.: hvatt (illa
gert) gat h., sneitt ajit. v. (illa gert).
3. Sudutfjardahreppur'.
1. Hvíthyrndur hrútur veturg., m.: tvístýft
fr., tveir bitar apt. b., blaðstýft fr. gagn-
bitað v.
2. Hvíthyrndur sauður veturg., m.: tvístýft
fr. lögg apt. h., stýft gagnbitað v.
Eigendur ofanritaðs óskilafjár geta vitjað
verðs þess til hluatðeigandi sveitarstjórna
innan þriggja mánaða frá birtingu auglýs-
ingar þessarar.
Skrifstofu Barðastrandarsýslu 29/3 1905.
Sig. Eggerz,
settur.
Mér undirritaðri var dregið síðastl. haust
hvítt gimbrarlamb með mínu eigin fjárm.
tvístýft fr. h. Lamb þetta á eg ekki og
getur réttur eigandi vitjað andvirðis þess til
mín og samið við mig um markið.
Köldukinn í Torfalækjarhreppi
10. apríl 1905.
Rósa Þorsteinsdóttir.
Firma- tilkynníng
frá skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík
Eðvard Ásmundsson (frá ísafirði)
rekur gosdrykkagjörð hér í Reykja-
vík undir firmanafninu »Gosdrykkja-
verksmiðjan Geysir« í Reykjavík.
Eigandi og prókúruhafi geta hvor um
sig ritað firmað.
Prókúruhafi er: Casper Hertervig í
Reykjavík.
Fjölbreytt úrval nýkomið,
Alfataefni — Vestisefni — Buxnaefni — Sumarfrakka og Diplomatfrakka
etc. við hvers manns hæfi. Sömuleiðis ljómandi fallegir HA TTAR svartir —
Göngustafir — Nærfatnaðir — Peysur— Mikið af allskonar HÁLSLÍNI og
SLAUFLM allar tegundir.
Enginn býður betra verð enn.
Komið því i BANKA5TRÆTI 12.
Guðm. Sigurðsson.
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Aðalstræti 9. Telef. 41.
Með „Kong Trygve" mikið af nýjum vörum
Sængurdúkur, tvíbreiður, frá 1,00
Tvisttau í yfirsængurver frá 0,30
Milliskyrtur frá 1,10
Allskonar flonel frá 0,26
Klæði frá 3,50
Kjólatau frá 0,50
Drengjaföt frá 4,50
Fataefni (2V4 al. br ) frá 2,00
Portierar, atpassáðir, frá 5,00 parið
Rúmteppi, mislit frá 0,50
Oxford í inilliskyrtur frá 0,30.
Nærföt á börn og fullorðna
Lífstykki frá 1,50
Kvennslipsi 0,40—2,50
Karlmanna-alföt frá 12,00
Buxur fra 2,00
Miilifatapeysur á fullorðna og drengi
Portieraefni 0,55 al.
Hvítir og mislitir borðdúkar, servíettur, handklæði hvergi eins gott.
Vindlar og cigarettur, Komið í Aðalstr. 9 til Brauns.
O. Mustad & Son
Cbristiania, Norge.
Kontorer i Norge, Sverige, England og P’rankrige.
Fabrikanter af:
Maskinsmedede Bygnings- og Skibsspiger, Smaaspiger, Roer (Klinkplader),
Skonud, Hæljernstift, Oxer, Biler, Hammere, Hesteskosöm, Brodsöm, Hæg-
ter, Haarnaale, Buxehager, Vestespænder, Knappenaale, Synaale, Strikkepin-
der, Fiskekroge, Fiskefluer, Kroge med Fortow, Pilke, Vormgut, Ovne, Kom-
furer. Gorojern, Vaffelmaskiner, Gravkors, Gravplader og alleslags Smaastöbe-
gods samt
Margarine.
Mustads norske Margarine
ligner norsk Sætersmör og kan anbefales som Tide’ns bedste og sundeste
Margarine.
Nauðsynlegt fyrir alla
er að muna eptir að margbreyttar birgðir af ailskonar vönduðum skófatnaði fæst
lang ódýrast i
Karlmannastígvél hafa fund-
ist fyrir sunnan Hvaleyri. Eígandi vitji
til Guðjóns Sigurðssonar Óttarsstöðum.
Aðalstræti nr. 10.