Þjóðólfur - 12.05.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.05.1905, Blaðsíða 4
88 I Ð U N N "^® — Klæðaverksmiðjan í Reykjavik— sem tók til starfa fyrir rúmu ári síðan, hefur nú þegar haft meiri eða minni viðskipti við öll héruð landsins, enda hvarvetna verið vel tekið, sem vænta mátti. Iðunn vonast eptir að geta framvegis átt enn meiri viðskipti við landsmenn, nær og fjær, þar sem hún hefur nú fært út kvíarnar og bætt við sig vinnuvélum og starfsmönnum að miklum mun. Iðunn tekur að sér að búa til dúka úr al-ull og sömuleiðis úr ull og tuskum (prjóna-tuskum); að kemba ull í lopa; að þæfa, lóskera og pressa heima-ofið vaðmál; að lita vaðmál, band, ull o. fl. Iðunn mun gera séra sér allt far um að leysa verk sitt svo fljótt og vel af hendi, að hún geti fullnægt öllum sanngjörnum kröfum manna í því efni. — Aðalverkstjórinn er útlendur maður, sem vel kann að verki, og leysir starf sitt af hendi með stakri vandvirkni og samvizkusemi. Iðunn vonast eptir því, að landsmenn skipti að öðru jöfnu fremur við innlenda verksmiðju en útlenda. Uppboðsauglýsing. Húseign Steindórs Guðmundssonar við Kaplaskjólsveg, lóð 1351 fer.al. að stærð samkvæmt lóðargjaldaskrá með öllum húsum og mannvirkjum, sem á henni standa, verður, samkvæmt kröfu landsbankans, að undangengnu fjárnámi boðin upp á 3 uppboðum, sem haldin verða á hád. dagana 26. þ.' m., 9. og 23. n. m., tvö hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta og hið 3. í húsinu sjálfu, og seld til lúkningar veðskuld að upphæð 871 kr. 31 a. með vöxtum og kostnaði. Uppboðsskilmálar og veðbókarvott- orð verður til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík io. maí 1905. Halldór Daníelsson. Meginregla verksmiðjunnar er: Gott efni — Vönduð vinna — Fljöt afgreiðsla. Heiðruðum viðskiptarnönnum út um land er haganlegast að snúa sér að öllu leyti til umboðsmanna Ið— unnar, þar sem í þá verður náð. Hafa þeir til sýnishorn af öllu og verðskrár yfir allt, sem verksmiðjan vinnur, og geta að öðru leyti gefið mönnum allar nauðsynlegar upplýsingar verksmiðjunni viðvíkjandi. Umboðsmenn Iðunnar eru nú þessir: Á Akranesi: Guðm. Guðmundsson verzlunarmaður. í Borgarnesi: Þórður Jónsson bókhaldari. - Olafsvík: Jón Proppé verzlunarstjóri. - Stykkíshólmi: Sveinn Jónsson snikkari. - Flatey: Páll Nikulásson verzlunarmaður. Á Patreksfirði: Hafliði Þorvaldsson verzlunarmaður. - Bíldudal: Jón Sigurðsson verzlunarmaður. - Dýrafirði: Jóhannes Ólafsson alþingismaður. - Önundarfirði: Guðm. G. Sverrissen Ijósmyndari. - ísafirði : Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri. - Aðalvík: Guðmundur Sigurðsson kaupmaður. - Steingrímsfirði : Guðjón Guðlaugsson alþm., Kleifum. - Hvammstanga: Þorsteinn Hjálmarsson smiður. - Blönduósi: Jón Ó. Stefánsson verzlunarmaðut, - Skagaströnd: Bened. Benediktsson bóndi, Bergstöðum. - Sauðárkróki: Árni Björnsson prestur. - Siglufirði: Guðm. Th. S. Guðmundsson kaupmaður. - Akureyri : Otto Tulinius kaupmaður. Á Húsavík; Benedikt Jónsson frá Auðnum. - Kópaskeri: Einar Vigfússon, Ærlæk í Axarfirði. - Þórshöfn: Steinþór Gunnlögsson verzlunarmaður. - Bakkafirði: Halldór Runólfsson kaupmaður. - Vopnafirði: Kristján Eymundsson, Fáskrúðsbökkum. - Borgarfirði: Marín Sigurðardóttir húsfrú. - Seyðisfirði: Guðmundur Þórarinsson verzlunarmaður. - Mjóafirði: Vilhjálmur Hjálmarsson hreppstj., Brekku. . Eskifirði: Verzlun Thor. E. Tulinius. - Reyðarfirði: sama - Fáskrúðsfirði : sama. - Stöðvarfirði: Þorsteinn T. Mýrmann, kaupmaður. - Breiðdalsvík: sami. - Djúpavogi: Þórhallur Sigtryggsson verzlunarmaður. - Hornafirði: Verzlun Thor E. Tuliniusar. í Vík : Halldór Jónsson umboðsmaður. - Vestmanneyjum: Gísli J. Johnsen kaupmaður. Á Eyrarbakka: Filipía Árnadóttir fröken. Utanáskrift: Klæðaverksmíðjan Iðunn, Reykjavlk:, Steinollumótorinn ,D A N‘ er bezti mótorinn, sem ennþá hefur komið til landsins. Dan mótorinn fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en nokkur annar mótor. Dan rnótorar, sem hingað hafa komið til landsins, hafa allir und- antekningarlaust gefist ákaflega vel. Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mótora á Suðurlandi gefur all- ar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði o. s. frv., og útvegar einnig vandaða báta smáa og stóra með mótor ísettum. Reynslan hefur sýnt að bátur, sem eg hef útvegað, eikarbyggður með 6 hesta mótor, hefur hingað kominn verið að stórum mun ódýrari en hér smíðaður bátur úr lakara efni. Bátur þessi er eikarbyggður með litlu hálf- dekki að framan, ber ca. 80 til 100 tonna þunga og kostaði hingað upp kom- inn ca. kr. 3300 — með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa verið á honum 3 rnenn, og hefur hann verið brúkaður við síldveiði, uppskipun, til flutninga og við fiskiveiðar, og hefur nú eptir ca. 4 mán. brúkun borgað liðlega helm- inginn af verði sínu. Allir, sem mótorafl þurfa að brúka, hvort heldur er í báta (smáa og stóra), hafskip eður til landvinnu ættu að snúa sér til mín, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Það mun áreiðanlega borga sig. Stokkseyri 31. des. 1904. Ólafur Arnason. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apn'l 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í þrotabúi Sigfúsar Eyjólfssonar í Pottagerði í Staðarhreppi, að gefa sig fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Skagaljarðarsýslu 18. apr. 1905. G. Björnsson. seltur. Uppboðsauglýsing. Jörðin Búðir (Hraunhöfn) í Staðar- sveit hér í sýslu, 38,7 hndr, ný, með hjáleigum og húsum, verður samkv. kröfu veðdeildarinnar seld við 3 opin- ber uppboð til lúkningar 4399 króna 2 aura skuld Kjartans kaupmanns Þor- kelssonar, l/2°/o stjórnarkostnaði og vöxtum frá 1. okt. 1903. Fyrsta og annað uppboð fer fram hér á skrifstofunni, fyrsta uppboðið laugardaginn 20. dag næstk. maímán. kl. 11. f. h., annað laugardaginn 3. dag júnímán. þ. á., stundu fyrir há- degi, og hið þriðja á eigninni sjálfri, laugardaginn 17. s. m., kl. 1 e. h. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- stofu sýslunnar nokkru fyrir uppboðin, enda birtir a uppboðunum. SkrifstofuSnæfellsness-og Hnappadalss. Stykkisholmi 25. apríl 1905. Lárus H. Bjarnason. Inntökupróf til fyrsta bekkjar hins almenna mennta- skóla verður að öllu forfallalausu hald- ið þriðjudaginn 27. og miðvikudaginn 28. júní næstkomandi. Um inntöku- prófsskilyrði vísast til bráðabirgðar- reglugerðar fyrir hinn almenna mennta- skóla 9. sept. 1904. Reykjavíkur almenna menntaskóla 10. maí 1905. Stgr. Thorsteinsson. H með er skorað á þá kaup- menn í Reykjavík, sem vilja selja holdsveikraspítalanum í Laugarnesi neðantaldar vörur: rúgmjöl, hveiti, hrisgrjón, sagógrjón, kaffi, exportkaffi, hvítasykur, púðursykur, tvíbökur, rúsínur, sveskjur, kirsiberjasaft, smjör, kartöflur, grænsápu, sóda, ofnkol og steinolíu, að hafa sent tilboð sín um vérðlag á hverju einstöku til mín fyrir 1. júní næstkoinandi. Sömuleiðis er skorað á bakara bæj- arins, að hafa sent tilboð sín fyrir sama tíma um sölu á rúgbrauðum, franskbrauðum og sigtibrauðum, og um bökun á rúgbrauðum. Laugarnesi, 11. maí 1905. Hermann Jónasson. FYRIR FERMINGUNA er ódýrast að kaupa FÖT HÁLSLÍN, HÚFUR og HATTA handa drengjum í Bankastrætl 12. Ljáblöðin góðu, bæði gamla góða teg. með fílnum, og eins nýja teg. frá í fyrra, verða í ár sem að undanförnu bezt og ódýrust í verzl. B, H. Bjarnason. Bezt kaup á Skófatnaði í Aðalstræti 10. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.