Þjóðólfur - 26.05.1905, Síða 4

Þjóðólfur - 26.05.1905, Síða 4
92 Brennt og malað kaffi faest nú í J. P.T.Brydes-verzl, i Reykjavík. Mocca-kaffi 1,40 pr. pd. 40 aur. pr. V4 pd. Java-kaffi 1.20 —»— 35 — —»— Rio-kaffi 0,80 —»— 22 — —»— Þetta kaffi er sambland af beztu kaffitegundum, sern þekkjast, og er þeg- ar reynt af mörgum helztu húsmœðrum bæjarins, sem allar hrósa því fyrir þœgilegt bragð og gott verð, þar eð mun minna þarf að brúka af því í hvert skipti en öðru kaffi. Brennsla og mölun verður vönduð framvegis sem unnt er. Sjóvátrygging. Undirritaður umboðsmaður sjóvátryggingafélagsins „De pnvate Assur- -andeurer“ í Kaupmannahöfn tekur í ábýrgð fyrir sjóskaða gegn lægsta ið- gjaldi allar innlendar og útlendar vörur, er fluttar eru hafna á milli hér á landi eða til útlanda. Pétur Hjaltesteð, Suðurg. 7. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Fataefni, tvíbr., fra 1,40. Alföt 12,00—40,00 Sumaryfirfrakkar, nýasta tízk, Millifatapeysur á fullorðna frá Reiðjakkar frá 9.00 Prjónavesti frá 3 OO Tóbaksklútar frá 0,20 Normalskyrtur frá i,8o Hattar frá 2,75 15.50—35 00 1,50 Buxur 2.00—9,50 Axlabönd frá 0,75 Sokkar frá 0,20 Normalbuxur frá 1,40 Enskar húfur 0,60—1,00 Alskonar sköfatnaður. Beztir eru Brauns vindlar O. Mustad & Sön Christiania, Norge. Skrifstofur í Noregi, Svíþjóð, Englandi og Frakklandi. B ú a t i 1. vélasmíðaða húsa- og skipastórnagla, sm á nag 1 a, rær (hnoðnagla), skó- nagla, hæljárnasaum, axir, timburaxir, harnra, hestskónagla, broddnagla, spennsli, hárnálar, buxnakróka, vestisspennsli, títuprjóna, saumnálar, band- prjóna, öngla, agnflugur, snaga með undirstöðu, dorgöngla, ormahylki, ofna, eldstór, tvíbökujárn, vöflumaskínur, legsteinakrossa, legsteinaplötur og allskon- ar smávegis steypugóss, einnig Fjölbreytt úrval nýkomið. Alfataefni — Vestisefni — Buxnaefni — Sumarfrakka og Diplomatfrakka etc. við hvers manns hæfi. Sömuleiðis ljómandi fallegir HA TTAR svartir — Göngustafir — Nærfatnaðir — Peysur — Mikið af allskonar HÁLSLÍNI og SLAUFLM allar tegundir. Enginn býður betra verð enn. Komið þvl I BANKASTRÆTI 12. l»rifln stúlka ó.skast til sláttar eða lengur ef um semst, — Kaup borgað peningum. Fröken Karólína Sigurðardottir. Austurstræti ÍO vísar á Hleðslugrjót og barlestargrjót til sölu hjá Guðm. Felixsyni á H verf- isgötu 21. Fasteignasala. Ibúðarhús í Reykjavík og góðar jarðir nálægt Reykjavík fæst nú keypt hjá Gísla Þorbjarnarsynl. Þingmálafundir. Undirskrifaðir halda þing má lafundi í Árhessýslti: laugardaginn /7. júní nœstk. á Selfossi og mánudaginn kj. s. m. á Húsatóptum, og hefjast báðir fundirnir kl. 12 á hádegi. Reykjavík, 20. maí 1905. Hannes Þorsteinsson Ölafur Ólafsson. Sundmagi vel verkaður, er keyptur hæsta verði, gegn peningum í verzlun. Edinborg. Sundmagi og yfir höfuð allar íslenzkar vörur eru keyptar hæsta verði fyrir peningum út í hönd við J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavlk Jón Vilhjálmsson skósmiður (frá Eyrarbakka), sem nú er sestur að á Bergstaðastig 1 smíðar og selur alskonar skó- fatnað mjóg vandaðan, nieð vœgu verði. Skirnarkjóiarnir eptirspurðu og kvennbrjóstin er nú aptur komnir til Kristínar Jönsdóttur Allir sem keypt hafa bálslín í Veltu- sundi 1, viðurkenna, að það sé það vandaðasta og ódýrasta, sem þeir hafa átt kost á. Kristin Jönsdóttir Waldemars Petersen’s ekta Kína-lífs-elixír, sem ber merki það, er hér er sýnt og innsiglið Vj.P' í grænu lakki á flösku- stútnum, fæst hjá: Orum & Wulff á Fáskrúðsfirði, Sigfúsi Sveinssyni á Norðfirði, Gránufélaginu, Þórarni Guð- mundssyni, St. Th. Jónssyni, Stefáni Steinholt og „Framtíðinni'' á Seyðis- firði, Örum & Wulfif, Jörgen Hansen, Grími Laxdal á Vopnafirði, Gránufélag- inu, Sigvalda Þorsteinssyni, F. & M. Kristjánssyni, H. Schiöth, St. Sigurðs- & E. Gunnarssyni, Páli Þorkelssyni á Akureyri, Gránufélaginu og Krist- jáni Gíslasyni á Sauðárkrók, L. Tang á Isafirði, L. Tang í Stykkishólmi, H. Th. A. Thomsen, J. P. T. Bryde, C. Zimsen,. Jóni Þórðarsyni, G. Olsen og Benedikt Stefánssyni í Reykjavík, R. Riis á Borðeyri, Þorsteini Mýrmann á Stóðvarfirði, Birni R Stefánssyni á Breiðdalsvík, Örum & Wulff á Djúpa- vogi, J. P. T. Bryde í Vik, J. P. T. Bryde i Vestmanneyjum, Ólafi Árna- syni á Stokkseyri, K. Duus í Kefla- vik. FYRIR FERMINGUNA er ódýrast að kaupa FÖT HÁLSLÍN, HÚFUR og HATTA handa drengjum í Bankastræti 12. Til J. P, T. Brydes-verzl. í Reykjavík eru nýkomin SUmarsjöl, mjög falieg en þó ódýr Lífstykki og Dameliv úr silki, ull og bómull. Guðm. Sigurðsson. Mustads norska smjöriíki er svipað norsku seljasmjöri og má óhætt teljast hið bezta og hollasta smjör- líki nútímans. Bókbandsvinnustofa ög Bókaverziun Arinbj. Sveinbjarnarsonar * WT er flutt á Laugaveg 41. Talsími 74. Yerzlunin „LiverpooIÉí Reykjavík kaupir vandaða vorull og velverkuð selskinn háu verði. Eigandi og ábvrgftamiaður Hannes Þorstei nsson. l’rentsmiðja ÞíóðtSlfs.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.