Þjóðólfur - 23.06.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.06.1905, Blaðsíða 3
ÞJÓÐÓLFUR . ISC Danskur jn skófatnaður frá W, Scháfer m a & Co, i í # Kaupmannahöfn Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til allskonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gœðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík 'hjá herra Stefáni Gunnarssyni í Austurstræti 3. Mótorinn ,ALFA‘ er viðurkenndur að vera hinn langbezti, sem fáanlegur er í þilskip og báta. Snúið ykkur til umboðsmanrna út um landið og fáið nauðsynlegar upp- lýsingar. Þeir eru þessir: Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarmaður og kaupm., Rvík. Gísli Jónsson kaupm., Vestm.eyjum. Ólafur Eyjólfsson kaupm., Akureyri. St. E. Geirdal kaupm., Húsavík. Olgeir Friðgeirsson verzlunarstj. Vopnafirði. Halldór Skaptason prentari, Seyðisfirði. Aðalumboðsmaður Matth. Þörðarson. Reykjavík. Þótt þér fariö í austur og vestur, um allan bæinn og leitið fyrir yður, þér munuð alltaf koma aptur í vefnað- arvörubúðina að »InQÖlfsllVOlÍ« og kaupa þar. Mest, bezt og ödýrast úrval af allri Yefnaðarvöru, ÞAR eð eg undirritaður er nú heim kominn úr ferð minni kringum landið, tek ég að mér sein undanfarið að panta allskonar vörur frá ýmsum útlendum verzlunarhúsum, og ættu smærri kaupmenn og byrjendur út um landið, sem ^Jcki þekkja það !ága verð, sem útlend verzlunarliús bjóða, að nota tækifærið og panta hjá mér, og gera það svo snemma, að vörurnar geti komið á heppilegum tíma í liaust. Ennfremur fær hver sá frítt senda nokkra verðlista frá dönskum og þýzkum verziunarhúsum, sem sendir mér fyrir fram að eins io kr., og með því getur sá, sem verðlistana fær, komizt í bein við- skipti við verzlunarhúsin. Dragið ekki að skrifa mér sem fyrst. Reykjavík, Laugaveg 41. Virðingarfyllst Jóh. Jóhannesson. Brauns verzlun ^Hamburg^ Aðalstræti 9. Telef. 41. Karlmannafataefni tvíbr. frá 1,40. Sjöl frá 3,00. Borðteppi frá 2,10. Portieraefni 0,55. Normalnærföt á fullorðna og börn. Barnasokkar, svartir og röndóttir. Kvennsokkar — — -— Strengsvuntur. Klæði tvíbr. frá 1,35. Gardínuefni hvít frá 0,25. Portierar frá 5,00 parið. Svart silkiflauel 2,20. Sportskyrtur frá 1,65. Smekksvuntúr. Sloppsvuntur. Barnasvuntur. Herðasjöl. Hvítar svuntur. Karlmannastígvél úr boxcalf-leðri og með spennum 10,50. Alltaf nóg af vindlum og sigarettum. Hvergi í bænum er annað eins úrval af BARNAHÖFUÐ- FÖTUM, einnig sumartelpukápum,drengja- blússufötum, eins og hjá Kristínu Jónsdóttur Veltusundi 1. Qtpiírnir kaupa menn helzt af 1 aoiGlgllll Gígla Þorbjamarsyni. Ljáblöðin eru allajafna vönduðust Og Ódýr- ust í Verzl. B. H. Bjarnason. 113 Steinollumótorinn ,D A N‘ er bezti mótorinn, sem ennþá hefur komið til landsins. Dan mótorinn fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en nokkur annar mótor. Dan mótorar, sem hingað hafa komið til landsins, hafa allir und- antekningarlaust gefist akaflega vel. Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mótora á Suðurlandi gefur all- ar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði o. s. frv., og útvegar einnig vandaða báta sináa og stóra með mótor ísettum. Reynslan hefur sýnt að bátur, sem eg hef útvegað, eikarbyggður með 6 hesta mótor, hefur hingað kominn verið að stórum mun ódýrari en hér smíðaður bátur úr lakara efni. Bátur þessi er eikarbyggður með litlu hálf- dekki að framan, ber ca. 80 til 100 tonna þunga og kostaði hingað upp kom- inn ca. kr. 3300 — með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa verið á honum 3 menn, og hefur hann verið brúkaður við síldveiði, uppskipun, til flutninga og við fiskiveiðar, og hefur nú eptir ca. 4 mán. brúkun boagað liðlega helm- inginn af verði sínu. Allir, sem mótorafl þurfa að brúka, hvort heldur er í báta (smáa og stóra), hafskip eður til landvinnu ættu að snúa sér til mín, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Það mun áreiðanlejapa borga sig. Stokkseyri 31. des. 1904. Ólafur Arnason. Bezt kaup Sköfatnaði í Aðalstræti 10. CS'VZ’masklner i sterste Wdvalg til ethvert Brug, Fagmands Qaranti. S- Ingen Agenter. Ingen Filialer, derfor billigst i Danmark. — Skriv straksng forlang stor illustreret Prisiiíti’, indeholder alt ora Symaskiner, sendes gratis. G. J. Olsen, Hibenhavn. Nikolajgade 4, vfl iVeSi!fe- Proclama a Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861, sbr. skiptalög 12. apríl 1878, er skor- að þá, er til skuldar telja í dánarbúi séra Arnljóts Ólafssonar og konu hans frú Hólmfríðar Þorsteinsdóttur á Sauða- nesi, er önduðust þ. 8/9. og 29/10. f. árs, að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum, áður 6 mánuðir eru liðnir frá (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Dánarbúi þessu skipta myndugir erfingjar og veiti eg undirritaður einn skuldakröfum móttöku og svara til þeirra. Þórshöfn 1. maí 1905. Snæbjörn Arnljótsson. Skófatnaður nýkominn.í verzlun Sturlu Jóns- sonar: Karlm.stigvél kr. 5,50. ---skór — 3,95. Kvennstígvél — 4,50. ---skór — 2,75. Góð kaup fást á húseignum í Reykjavík og góð- um jörðum í grenndinni. Gísll Þorbjarnarson. Rauður vekringur, mark: blaðstýft aptan vinstra, brenni- merktur H. A. T. hægra megin á fram- og apturfæti, tapaðist fyrir viku síðan. Finnandi geri svo vel að skila hestinum sem fyrst í Thomsens magasin. Viljir þú fá góð VÍn, er þér bezt að fara í v í n s ö 1 u k j a 11 ar a n n í Ingólfshvoli “. Samsöngurinn til ágóða fyrir söngkóriðí dómkirkjunni, verðurhaldinn næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld kl 9 síðdegis, bæði kvöldin. Góð Yorull er keypt háu verðí í verzluninni »LÍverpool« Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr, opið bréf 4. jan. 1861, er skorað á alla er telja til skuldar í dánarbúi As- geirs Einarssonar frá Hvítanesi í Ögurhr., er drukknaði 7. jan. síðastl., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir und- irrituðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Erfingjar gangast ekki við arfi og skuldum. Skrifstoiu ísafjarðarsýslu, 22. maí 1905. Magnús Torfason. Sklrnarkjól a r n i r margeptirspurðu eru nú aptur komnir til Kristínar JónsdLóttur Veltusund 1. Þakkarávarp. Af hjarta þakka eg öllum þeim, sem sýndu mér og móður minni sál- ugu hluttekningu meðan stóð á hinu langa og sára sjúkdómsstríði hennar. Sérstaklega færi eg hinu heiðraða skagfirzka kvennfélagi, sem gaf okkur mæðgum 40 krónur í pen- ingum, mínar ljúfustu þakkir. Sauðárkróki 26. maí 1905. Jóninna K. Þorvaldsdóttir.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.