Þjóðólfur - 23.06.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.06.1905, Blaðsíða 4
ÞJÓÐÓLFUR. 114 Ny íslenzk reiðhjól. eða á móti vindi. Sýnisliorn á Laugaveg 27. Með breytanlegu gíri, sem sparar 30% afl, þeg- ar fara þarf upp brekku Reiðbjólin eru með gummihringjum af beztu tegund. O. Mustad & Sön Christiania, Norge. Skrifstofur í Noregi, Svíþjóð, Englandi og Frakklandi. B úa ti 1. vélasmíðaða húsa- og skipastórnagla, sm á n ag 1 a, rær (hnoðnagla), skó- nagla, hæljárnasaum, axir, timburaxir, hamra, hestskónagla, broddnagla, spennsli, hárnálar, buxnakróka, vestisspennsli, títuprjóna, saumnálar, band- prjóna, öngla, agnflugur, snaga með undirstöðu, dorgöngla, ormahylki, ofna, eldstór, tvíbökujárn, vöflumaskínur, legsteinakrossa, legsteinaplötur og allskon- ar smávegis steypugóss, einnig sm j örlíki. Mustads norska smjörlíki er svipað norsku seljasmjöri og má óhætt teljast hið bezta og hollasta smjör- líki nútímans. f í SKÓVERZL, í Bröttugötu 5 * O' hefur komið með „Lauru“ mikið at skófatnaði. {j 5- KARLMANNA skór og stígvél margar tegundir. 0 u KVENNA — — —------- ------ ® C BARNA — — ------- ------- 0* ^ TÚRISTASKÓR Galoscher Kvenna Karla og Barna. S k ó r e i m a r, 8 p *» skóáburður margar sortir. — Stigvélaáburður, ^ Avalt til nægar birgðir af S j ó- og I.andstigvélu m. ^ Allur pantanlr og aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. S Virðingarfyist jyj ^ Mathiesen. I Fjölbreytt úrval nýkomið, Alfataefni — Vestisefni — Buxnaefni — Sumarfrakka og Diplomatfrakka etc. við hvers manns hæfi. Sömuleiðis ljómandi fallegir LIA T'TAR svartir — Göngustafir — Nærfatnaðir — Peysur — Mikið af allskonar HÁLSLÍNI og SLAUFLM allar tegundir. Enginn býður betra verð enn. Komið þvf I BANKASTRÆTl 12. Guðm. Sigurðsson. VERZLUNARMADUR. Ungur og frískur maður vanur verzlun- arstörfum, getur fengið atvinnu við verzl- un á Norðurlandi. Kaup 3—-400 kr. auk húsnæðis og fæðis. Þeir er vilja sinna þessu sendi eigin- handarumsókn, — ásamt upplýsingum um hve lengi og hvar þeir hafa síðast verið við verzlun, — á skrifstofu Þjóðólfs, merkta »Verzlun á Norðurlandi.* Mynd af umsækjanda óskast einnig. Q I Mikroskop, hvori man iser dyrene i en vand- draabe, trikiner i flesk m. m. m., forstörrer over 2000 gange, faaes frit tiisendt for Kr. 1,60. 4 Mikroskoper faaes for Kr. 5,00. Praktisk Lomme-Kikkcrt, der er udmærket god og klartseende paa lang afstand, faaes frit tilsendt, naar Kr. 4,00 eller Kr. 10,00 for^Kikkerter sen- des (gerne i frimerker) til Sekretær Alfred J. Hystad, Predriksstad. Norge. Llkkranzar og kort á Laufásvegi 4. Bezta Cement sem til er ( Rvík, er hjá Þorsteini Þor- steinssyni Lindargötu 25. Uppboðsauglýsing. Húseign Guðbjörns Guðbrandssonar bókbindara við Grettisgötu, lóð 500 fer.álnir að stærð, með öllum búsum og mannvirkjum, sem á henni standa, verður samkvæmt kröfu verzlunarinnar Godthaab, að undangengnu fjárnámi, boðin upp á 3 uppboðum, sem hald- in verða föstudagana 16. og 30. þ. m. og 14. n. m., tvö hin fyrstu á skrif- stofu bæjarfógeta og hið þriðja í hús- inu sjálfu, og seld til lúkningar veð- skuld að upphæð 711 kr. með vöxt- um og kostnaði. Uppboðsskilmálar og veðbókarvott- orð verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík 8. júní 1905. Halldór Danielsson. Með siðustu ferö ,Laura( eru komnar nýjar birgðir af Mustads norska margaríni og er óhætt að mæla með því sem hinu bezta margaríni, er fæst í verzlunum. Jón Þ»órðarson. —Þilskip til sölu— hjá Þorsteini Þorsteinssyni Lindargötu 25 Rvík, góðir horgunarskilmálar. Stört ög gott port fyrir / hesta og farangur geta ferðamenn feng- ið til afnota við verzlunina »LiverpooI«. Hinn ekta Kína-Iífs-elixr er ekkert leyndardómsfullt læknislyf, heldur meltingarbitterefni, ersamkvæmt reynslu ijölda manna, er vit hafa á þessu, hefur gagnleg og heilsustyrkj- andi áhrif. Hann er eins hollur börnum sem fullorðnum, með því að í honum er ekki meiri vínandi en svo, sem nauð- synlegur er til þess, að hann haldist óskemmdur. Bindindismönnum í Danmörku er leyft að neyta hans. Á einkennismiða hins ekta Kína- lífs-elixírs á að vera Kínverji með glas í hendi ásamt firmanafninu Waldemar Petersen Frederikshavn — Köbenhavn. í grænu lakki á flöskustútnum er stimplað Xv-- Fœst alstadar á 2 kr. Jlaskan. Yfirlit > yfir hag íslandsbanka 31. maí 1905. Acti va: Kr. a. Málmforði.....................252,000,00 4®/o fasteignaveðskuldabréf . 44,900,00 Handveðslán...................232,931,08 Lán gegn veði og sjálfskuldar- ^byrgð....................1,120,360,57 Víxlar....................... 394,943.87 Erlend mynt o. fl.............. 3,139,01 Inventarium....................50,799,05 Verðbréf......................185.500,00 Byggingarkonto.............. 13 763,20 Kostnaðarkonto.................42,652,12 Útbú bankans..................724,035,94 í sjóði....................... 18,811,00 Samtals 3,083,835,84 Passi va: Kr. a. Hlutabréf...................2,000,000,00 Útgefnir seðlar í veltu . . 450,000,00 Innstæðufé á dálk og með innlánskjörum .... 303,308,69 Vextir, disconto o. fl. . . 93,532,93 Erlendir bankar o. fl. . . 246,76 Ymsir kreditorar .... 236,747,46 Samtals 3,083,835,84 Gull. Hér með býðst eg undirritaður til að taka peningalán fyrir menn út um landið úr lánsstofnunum hér, hvort heldur er út á fasteignir eða sjálfskuld- arábyrgðir. Ómakslaun miklu lægri en tíðkast hefur. Snúið ykkur því til mín. Það getur sparað ykkur marg- ar krónur. Virðingarfyllst Jöh. Jóhannesson. Reykjavík. Laugaveg 41. Gísli Þopbjarnarson, 36 Bergstaðastræti 36, heima kl. 10—11 og 3—4. Frá 30. júní til 12. júlí geta bænd- ur og aðrir, sem eru á ferð í Reykja- vík, fengið að sjá hjá mér ýms land- búnaðarverkfæri og vélar. Mig er að hitta í húsi Péturs Hjaltesteds úrsmiðs, Laugaveg 20 C. Ólafur. Hjaltested. Tilbúinn fatnaður er beztur og ödýrastur í fata- sölubúðinni í »Liverpol«. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.