Þjóðólfur - 21.07.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.07.1905, Blaðsíða 4
132 ÞJOÐÓLFUR. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Nýkomið með s/s „Laura": joo buxur frá 1,80—9,50. Jakkar frá 2,25. Fataefni (2V4 al. br.) frá 1,50. Millipils (moiré) 4,75. Lífstykki frá 1,00. Dökkraiid svuntu- og kjólaefni frá 0,95. Drengjapeysur frá 0,80. Karlmannapeysur frá 1,50. Axlab'ónd frá 0,50. Prjönavél uý og óbrúkuð, með 96 nálum, fæst afar ódýr. Boxealtf-stíjjvél með spennum 10.50. Allskonar nýjar vindlategundir, Þessu má enginn gleyma: 1. að óþarft er hér eptir að borga 20—30 kr. fyrir silfurúr með gyltri rönd í 10 steinum. Því hver sem sendir að eins kr. 12,50, fær þau hjá undir- rituðum frítt send hvert á landið sem vera skal. 2. að undirritaður annast um peningalán fyrir fólk út um landið úr bönk- unum hér í Reykjavík, fyrir miklu minni þóknun en áður hefur tíðkast. 3. að hver sem sendir undirrituðum 10 kr., fær kostnaðarlaust senda nokkra verðlista með myndum frá þýzkum og dönskum verzlunarhúsum. 4. að sá sem býður þetta og margt fleira til hagnaðar almenningi, er Jóh. Jóhannesson, Laugaveg 49. Nýkomnar vörur til yerzlunar B. H. BJARNASON. Eins og áður hefur verið getið, þá fékk verzlunin ógrynni af allskonar -vörum með s/s „Laura", 14. þ. m., og skal hér að eins getið hins helzta: Allskonar lampa og lampaáhöld, þar á meðal Kitsons-borðlampar með glóðarnetum, sem gefa 50 kerta ljósastyrkleika, Kitsons lampabrennara með sama styrkleika, sem eru svo útbúnir, að þeir passa á hvaða lampa sem er, enda eru þeir álitnir að vera hinir allra fullkomnustu, og hafa hlotið einka- leyfisvernd um heim allan. Postuiínsvörur allskonar — Ferðakoffort — Handkoffort — Vað- sekki — Borðbúnað — Eldhúsáhöld — Smíðatól. Þar á meðal margar gerð- ir af tommustokkum óheyrt ódýrum. Málarav'órur aliskonar, sérlega vandað- ar, en þó að miklum mun ódýrari en alstaðar annarstaðar. Niðursuðuvörur og niðursoðna ávexti af öllu tagi og ýmisl. sælgætis- vörur. Þar á meðal Chínafíkjur í 1 ÍS dósum á 70 aura, mesta sælgæti — Osta — Spegepylsur — Ceervelatpylsur. Stórt og fagurt úrval af Nikkelv'órum. Göngustafi sérlega smekklega og margt fleira, sem ógerningur er upp að telja. Með því að allar vörur verzlunarinnar eru alltaf keyptar eingöngu fyrir peninga út í hönd og án milligöngumanna, þá er full vissa fengin fyrir þvl, að ekki munu menn geta fengið vandaðri eða ódýrari vörur en þær sem fást í verzl. B. H. Bjarnason. r-e C Nýkomíð meði,,Laura' 12 enskir hjólhestar, fríhjól, 110 kr. Taurullur 19,50, 23,50. Olíumasklnur þríkveikjaðar. Email, varningur margsk. afaródýr. Smíðatól allsk. Gólfdukar 3 al. breiðir 1,10. Vindlar hollenzkir frá 3,30—11,00. Handsápur með 20°/o afslætti. Flugeldar. Enskar húfur með uppslagi 1,00. Tommustcjickar 2 al. 60 au. o. fl. o. fl. Ávalt beztu kaup hjá C. & L, Lárusson, 4 Þingholtsstræti 4. : ■ i ■■■■■■■ a B~a ■ ■ ^ Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til allskonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gœðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra ■ Stefáni Gunnarssyni í ■ Austurstræti 3. ■ ......1 1...1 ■ ■ ■ i ■ B ...H I B I B 11~B W rOTj V.'?'Dí///y„... jör^ verðjeptir gaeðum- SELUR a,,sk. útlendar vörur eykhvlk , ^d/ ebti Góðar kartöflur ódýrar í verzlun H. P. Duus. Þakpappi góður og ódýr í verzlun H. P. Duus. Poki með fatadóti fundinn nálægt Gröf 1 Mosfellsveit. Tapazt hefur frá Lækjarbotnum 24. f. m. Rauðblesóttur hestur 5 vetra, vakur; blesan er mjóst um miðjuna, liggur á snið niður á aðra nösina. Mark man eg ekki. Finnandi geri rnér aðvart mót borgun. Þurá í Ölfusi 20. júlí 1905. Eiríkur Ejarnason. Kappreiðar, Þeir, er vilja reyna hesta sína á þjóðbátíð Reykjavíkur, 2. ágúst 1905, verða að gefa sig fram við Daníel Daníelsson eða Guðjón Sig- urðsson úrsmið, í síðasta lagi 1. ágúst og borgi jafnframt 2 kr. fyrír hvern hest, er taka á þátt í kappreiðunum. Nánara auglýst síðar. f J i i i i 4 Kaupið ekki hjólhest áður en þér hafið litið á hin sterku og fallegu fríhjÓla Reið- hjðl, erfvér fyrst um sinn selj- um fyrir að eins 110 kr. Notið þetta góða tækifæri strax. C. & L. Lárusson. Þingholtsstr. 4 VERZLUNARMADUR Ungur og frískur niaður vanur verzlun- arstörfum, getur fengið atvinnu við verzl- un á Norðurlandi. Kaup 3—400 kr. auk húsnæðis og fæðis. Þeir er vilja sinna þessu sendi eigin- handarumsókn, — ásamt upplýsingum um hve lengi og hvar þeir hafa síðast verið við verzlun, — á skrifstofu Þjóðólfs, merkta »Verzlun á Norðurlandi.« Mynd af umsækjanda óskast einnig. Þinghúsgarðurinn er opinn sunnud. 23. júlí kl. 1—2Va e. h. Bezt kaup Sköfatnaði í Aðalstræti 10. K Y lunBKiner 1 siurste ~Udvalg til ethvert Brug, i Fagmands Qaranti. — Ingen Agenter. Ingen Filialer, derfor billigst i Danmark. — Skriv straksog forlang stor illustreret Prisliste, índeholder alt om Symaskiner, sendes gratls. G. J. Olsen, Iiíinhavn, Nikolgjgade4,vfj?W Einar M. Jónasson cand. jur. gefur upplýsingar lögfræðilegs efnis, flytur mál fyrir undirrétti, gerir samn- inga, selur og kaupir hús og lóðir o. s frv. Heima kl. 4—7 e. m. í Vest- urgötu 5 (Aberdeen). Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þo r st e i n sso n. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.