Þjóðólfur - 18.08.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.08.1905, Blaðsíða 4
154 ÞJOÐOLFUR. 5 ♦ 50—175 krónur fyrir 5 aura. ♦ Þeir sern kaupa orgel lijá mér, fá venjuleg húsorgel frá 50 til 175 kr. ódýr- ♦ ari heldur en þeir tá ódýrustn orgel með sama „registra"- og fjaðrafjölda hjá ♦ þeim, innlendum og útlendum, senr auglýsa þau hér i blöðunum, eða hjá hverj- um helzt hljóðfærasala á Norðurlöndum, (sjá síðustu auglýsingu mína hér í blaðinu). Orgel þau, sem eg sel, eru einnig betri liljóðfæri og endingar- betri, stærri, sterkari og fallegri, og úr betri við en allflest sænsk og dönsk orgel. Verðmunur og gæðamunur á kirkjuorgelum og fortepianóum þeim, sem eg sel, er þó ennþá meiri. — Allar þessar staðhæfingar skal eg sanna hverjum þeim, sem óskar þess, og senda honum verðlista og gefa nægar upplýsingar. Sér- staklega leyfi eg mér að skora ápresta og aðra umráðamenn kirkna að fá að vita vissu sina hjá méríþessu efni. Það þarf ekki að kosta neinn meira en 5 aura bréfspjald. Þorsteinn Arnljótsson, Sauðanesi. ♦ f ♦ l-♦-♦•♦•♦•♦^♦•♦•♦•♦<*>♦•♦•♦■^♦■l>t♦•♦•♦■•>-♦•♦•♦•♦^♦•♦•♦•♦ J J Skófatnaðarverzl. Lárusar G. Lúðvígssonar Ingólfsstræti hefur með s/s »Ceres« og »Vesta« fengið afar- miklar birgðir af allsk. skófatnaði. Af hin- um ótalmörgu teg. má mefna: Verkmannastígvélin góðkunnu. Karlm.stígvél, Boxcalf, handsaumuð. Kvennstígvél, Boxcalf & Chevreaux. Hússkó fyrir karla og konur. Barnaskófatnað nf öllum tcg. Veröið að vanda afarlágt. Beint frá Vínarborg hef eg nú fengið stórt úrval af mjög góðu og fallegu HÁLSLÍNI sem eg frá í dag og til þjóðhátíðar sel allt að því helmingi Ódýpara en áð- UP. T. d. Flibba fjórfalda 5 cm. br- að eins 25 aur. Flibba fimmfalda áður óþekkta hér 40 aura. Manchettur áður 1 kr., nú 65 aura, og allt annað eptir þessu. Tijheyrandi mjög fína harða Hatta svarta og brúna úr ekta hárfilti. F0T á drengi og unglinga. Loks töluvert af Fataefnum í viðbót. BANKASTRÆTl 12 Guðm. Sigurðsson. O. Mustad & Sön Christiania, Norge. Skrifstofur í Noregi, Svíþjóð, Englandi og Frakklandi. ^ tynr hæsta vera ep«r ycVí' ,\ev sjO gaeðum fyu/.. SELUR a/lsk. útlenda r vörur eykhvík UV^ . Þ© /r &a&d, B úa ti 1. vélasmíðaða húsa- og skipastórnagla, s m á n ag 1 a, rær (hnoðnagla), skó- nagla, hæljárnasaum, axir, timburaxir, hamra, hestskónagla, broddnagla, spennsli, hárnálar, buxnakróka, vestisspennsii, títuprjóna, saumnálar, band- prjóna, ö n g 1 a , agnflugur, snaga með undirstöðu, dorgöngla, ormahylki, ofna, eldstór, tvíbökujárn, vöflumaskínur, legsteinakrossa, legsteinaplötur og allskon- ar smávegis steypugóss, einnig smjöplíki. Mustads norska smjörliki er svipað norsku seljasmjöri og má óhætt teljast hið bezta og hollasta smjör- líki nútímans. Kjersgaard & Co. Kjöbenhavn. Vörusýning hjá Breiðfjörðsbúð frá kl. 4V2—8 e. h. Tekið á móti pönt- unum að eins frá kaupmönnum, ekki prívatmönnum. Allskonar járnvörur, emailleraðar vörur, leðurvörur, pípur, mottur, enskar og danskar fiskilínur, dorgönglar, fiskönglar, kaðlar, segldúkur, botnfarfi, allt sem til skipa heyrir, allskonar burstar og reiðtygjaáhöld, skóflur, rekur o. s. frv. Sýningunni verð- ur lokað 28. ágúst. Mótorinn ,ALFA' er viðurkenndur að vera hinn langbezti, sem fáanlegur er í þilskip og báta. Snúið ykkur til umboðsmanna út um landið og fáið nauðsynlegar upp- Jýsingar. Þeir eru þessir: Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarmaður og kaupm., Rvík. Gísli Jónsson kaupm., Vestm.eyjum. Ólafur Eyjólfsson kaupm., Akureyri. St. E. Geirdal kaupm., Húsavík. Olgeir Friðgeirsson verzlunarstj. Vopnafirði. Halldór Skaptáson prentari, Seyðisfirði. Aðalumboðsmaður Matth= Þörðarson. Rejfkjavík. Mikið úrval • af alskonar lömpum mjög ódýrum, er nú í verzluninni Liverpool. Vagnhjól eru komin í verzlunina Liverpool. Skólinn í Landakoti byrjar föstudaginn 1. september. Þeir sem vilja láta börn ganga í skóla þennan, eru vinsamlega beðnir, að gefa sig fram sem fyrst. Nýtt og alveg gallalaust rjómabússmjór fæst nú í Austurstræti 10. G Helgason Firma-tilkynning til verzlunarskrár Suður-Múlasýslu. Hlutafélagið: „Island, Hval Industri Aktieselskab" hagnýtur sér hvalafurðir afhvölum, sem þeir kaupa á Fögrueyri við Fáskrúðsfjörð. Samþykktir eru gjörðar 24/3 1903 og i6/2 1904. Stjórn- andi: Heinrich Grehmann, sem ritar firmað. Prókúru hefur Þórarinn Erlendur Tuliníus. Höfuðstóll er 100,000 krónur í hlutum upp á 200 kr., er hljóða á handhafa, event. nafn, er hann allur innborgaður. Firmað er búsett f Köben- havn og á Fögrueyri. Birting í Berl. Tidende eða öðru dagblaði í Köben- havn. Verzjunarmaður. Vel æfður og duglegur verzlunar- maður getur fengið góða atvi n n u nú þegar eða síðar. Tilboð merkt: »Verzlunarm « ,. Um kauphæð og upplýsingar um fyrv. stöðu o. s. frv. veitir blaðið mót- töku Tvö stör herbergi helzt með eigin inngangi, óskast í haust með eða án húsgagna í mið- eða vesturbænum. Lysthafendur snúi sér til Ámunda Árnasonar kaupmanns á Laugaveg. Leikfélag Reykjavíkur. Heimilisbrúðan verður leikin í kveld 18. ágúst kl. 8V2 síðdegis 1 Iðnaðarmannahúsinu. Betri sæti 1,25, almenn 1,00, barnasæti 0,50. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. I’rentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.