Þjóðólfur - 22.09.1905, Blaðsíða 4
174
ÞJÓÐÓLFUR.
Tækifæri
berst að höndum, sem er betra en
Gullið
í Eskihlíð, er ekki liggur ofanjarðar enn; en kutterarnir
Sophia Wheatly so,^ r. t.
Ragnheiður ss,- r. t.
eru
Gullkornin
af Faxaflóaþilskipaflota, þau eru taks nú þegar, og fást keypt með rá og reiða,
ef viðunanleg boð fást. Þau eru bæði fyrsta flokks, fárra ára gömul, (einhver
yngstu skip við Faxaflóa) eirseymd og mjög vönduð, hafa verið sérlega happa-
sæl, enda eru bæði skipin sjaif og útbúnaður þeirra svo góður sem frekast má.
Lysthafendur sendi tilboð sín til verzl. Godtliaab fyrir miðjan
nóvember næstkomandi.
Gefins
leiðbeining!
Vanti yður skófatnað, þá kaupið hann í
skófatnaðarverzlun
Lárusar G. Lúðvígssonar Ingólfsstræti 3,
sem að eins selur vandaðan, smekklegan og ódýr-
an skófatnað.
S. Kjærgaard & Co.
Kjöbenhavn.
Sýnishorn af segldúk, köðlum, seglgarni, fiskilínum, tánum tjöruhampi
(Værk) botnfarfa, dekkglösum kompásum, hraðamælutn ásamt línum, skips-
klukkum (bjöllum), vantskrúfum o. fl., er til útgerðar heyrir, eru til sýnis hjá
Stefáni Pálssyni Laugaveg 74, sem einnig tekur á móti pöntunum fyrir
ofanskrifað verzlunarhús. Það skal tekið fram, að segldúkurinn er hinn viður-
kenndi „Eclipse“-dúkur.
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Aðalstræti 9. Telef. 41.
Nú er mikið úrval af
Klteii tvfbr. 2,50—J,2J. Flonel frá 0,26. Sœngnrdúkur tvíbr. fiðurh. 1,00.
Tvissttau í svuntur 0,68. Silki í svuntur j,ój—16,90. Kvennskyrtur r,jj—
3,50. Náttkjólar 2,73—4,10. Nátttreyjur i.jo. Ullarbolir 0,po. Rekkju-
voáir /,05—1,80. Borðteppi frá 2,10. Portiére. Rúmteppi hv. og misl. 2,jo.
Handklœði o.jo Ial. Ullarteppi Ima 5,75. Hvítur borðdúkur 0,4.0. Brun-
elskór 2,40. Flókaskór 2,00. Karlmanna- og drengjafót af öllum tegundum.
Vinnufót. Nœrjót. Peysur fást hvergi ódýrari en hjá Bpaun.
Olíukápur 5,00. Olíutreyjur J,8o Olíubuxur J,00. Sjóhattar 1,00.
Beztu kaup á fötum
ýó* • D U „
\o°
\ev
mo'
,r h*sta verð eP«r
gseðum-
*yki»v.
SELUR allsk útlendar vörur
jð vik 's6ð
eOt,
ir
Utr>.
gera menn i BANKA8TRÆTI 12
Mikið fyrirliggjandi af völdum FATAEFNUM,
talsvert nýkomið af VETRARFRAKKAEFNUM og öllu
sem að kiæðnaði Iýtur.
Komið og pantið föt í tíma.
Guðm. Sigurðsson.
Danskur
jt
skófatnaður Ww
iiaS£fc-2i»@|a
frá
W, Scháfer
& Co.
í
Kaupmannahöfn
Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr
til allskonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gœðum og með nýtízku
sniði og selur hann með mjög lágu verði.
Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra
borsteini Sigurðssyni
Laugaveg 5.
Eg sel ódýrar en allir aðrir:
Fataefni — Tilbúin föt — Drengjaföt Hálslin alskonar
með gjafverði, einnig allt annað er karlmenn þurfa til klæðnaðar. Hattar
m. teg. Vetrarhúfur m. teg. Göngustafir o. s. fr.
Sparið tíma og peninga og komið í
BANKASTRÆTI 12
Guðm. Sigurðsson.
Auglýsing.
Hér með tilkynnist hinum heiðruðu Reykjavíkurbúum og landsmönnum,
að eg heí nú opnað nýja skósölllbúð í mínu nýja húsi í Bróttugótu
og hef ávallt nægar birgðir af útlendum og íslenzkum skófatnaði.
Nú með „Laura" hef eg fengið miklar birgðir af öllum skófatnaði
Sömuleiðis mikið af allskonar skó- og stígvélaáburði, skóreimum m. fl. Menn
ættu því að líta inn til mín, og munu þeir sannfærast, að eg hef góðar vör-
ur að bjóða. .
Virðingarfyllst
M. A. Mathiesen.
Trúlofunarhringir
eru ávallt beztir og ódýrastir hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið í Reykjavík.
Brúarvígsian við Sogið.
Myndir af athöfninni:
1. Brúin
2. Ráðherra heldur vfgsluræðuna.
3. Ráðh. og frú ganga yfir brúna.
4. Hitað vatn í kaffið handa fólkinu —
og
5. Reyniviðarhríslan skammt frá brúnri.
Allar þessar myndir fást að eins hjá
mér og kosta 3 kr. Einstakar myndir
kosta 75 aura hver.
Árni Thorsteinsson
ljósmyndari.
Trjávörur.
Frederikstad listaverksmiðja,
Frederikstad, Norge, hefur ti! sölustórar
birgðir af hefluðum húsabyggingarefn-
um og listum fyrir mjög lágt verð.
QVmasklner i storste
Udvalg til ethvert Brug,
Fagmands Garanti. — Ingen
Agenter. Ingen Filialer, derfor
billigst i banmark. — Skriv
straksog forlang stor illustreret
Prisliste, indeholder alt óm
Symaskiner, sendes gratis.
G. J. Olsen, Kibmhavn.
Nikolajgade 4, xifW
Vel verkaður upsi saltaður er til
sölu á io kr. vættin í
Sjávarborg.
Bezt kaup
Sköfatnaði
Aðalstræti 10.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmiðja Þjóðólfs.